Morgunblaðið - 03.03.1992, Page 50

Morgunblaðið - 03.03.1992, Page 50
50 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. MARZ 1992 ílHtlTURÍ: mm&m SÝND KL. 5, 7, 9 og 11.10. - Bönnuð innan 16 ára 8. SYNINGARMANUÐUR Tilnefnd til 5 Óskarsverðlauna ★ ★ *72 Al MBL. Sýndkl.11. Bönnuðinnan16. ALLRA SÍÐASTA SINN Blásarakvinteltinn Prima Vera. sameinaðist hópi tónskálda sem nefndist Les Six og meðal sexmenninganna vor’u Honegger og Poulenc. Upp- runalega var La cheminée du roi René skrifað fyrir kvikmyndina Cavalcade d’Amour. Myndin hafði ást- ina á þremur mismunandi tímaskeiðum sem megininn- tak: ástina á miðöldum, nítj- ándu og tuttugustu öld. Mil- haud skrifaði tónlist við fyrsta hluta myndarinnar. Paul Hindemith starfaði í Þýskalandi, Bandaríkjunum og Sviss. Hann var afkasta- mikið tónskáld og meðal verka hans eru óperur, hljómsveitarverk, konsertar, stofutónlist og söngvar. Verkið eftir Hindemith sem flutt verður á miðvikudaginn er létt og fjörugt, samið árið 1922. Sími 16500 Laugavegi 94 BRÆÐUR MUNU BERJAST ÞRIÐJU Háskólatónleikar vormisseris verða í Nor- ræna húsinu miðvikudag- Tilnefnd til Óskarsverð- launa sem besta erlenda kvikmyndin 1991. Sýnd í A-sal kl. 5 og 9. DAGBOK LANGHOLTSKIRKJA. Kvenfélag Langholtssóknar. Afmælisfundur kl. 20.30 í safnaðarheimilinu. Venjuleg fundarstörf. Danssýning, óperusöngur, veislukaffi. •Helgistund í kirkju. Gestir fundarins verða Kvenfélag Óháða fríkirkjusafnaðarins. Félagar taki með sér gesti. Foreldramorgunn miðviku- dag kl. 10-12. Umsjón Sig- rún E. Hákonardóttir. Æsku- lýðsstarf 10-12 ára alla mið- vikudaga kl. 16-17.30. Um- sjónarmaður Þórir Jökull Þor- steinsson. BREIÐHOLTSKIRKJA. Bænaguðsþjónusta með alt- arisgöngu í dag kl. 18.30. Fyrirbænaefnum má koma á framfæri við sóknarprest í viðtalstímum hans þriðjudaga til föstudaga kl. 17-18. KÁRSNESPRESTAKALL. Mömmumorgunn í safnaðar- heimilinu Borgum í dag kl. 10-12. Sóknarprestur ræðir um trúaruppeldi og trúarmót- un bama. SELTJARNARNES- KIRKJA. F oreld ramorgu n n kl. 10-12. Halla Jónsdóttir kemur í heimsókn og ræðir um þroska 3—6 ára barna. SELJAKIRKJA. Mömmu- morgunn í dag, opið hús kl. 10-12. SKIPIIM ______________ REYKJAVÍKURHÖFN: Um helgina kom nótaskipið Höfr: ungur af loðnuveiðum. I gærkvöldi var Brúarfoss væntanlegur að utan. í dag er Dísarfell væntanlegt og kemur að utan. Sænskt olíu- skip kom í gær svo og grænl. togarinn Nanok Trawl og danska eftirlitsskipið Tetis. Um helgina kom hafrann- sóknaskipið Bjarni Sæ- mundsson úr leiðangri og Jökulfell kom að utan. Tog- arinn Jón Vídalín kom til viðgerðar og togarinn Snorri Sturluson fór á veiðar. HAFNARFJARÐARHÖFN: Togarinn Sjóli er farinn til veiða. í gær var væntanlegt skip til Straumsvíkur með súrálsfarm. ■ HUNDARÆKTARFÉ- LAG íslands mun dagana 20. mars til ö. apríl halda nokkur námskeið í hlýðni ætluð hvolpum á aldrinum 2-15 mánaða og eigendum þeirra. Námskeiðin eru hald- in í húsnæði hundaskóla HRFÍ í Sólheimakoti í sam- starfi við gestakennara frá Svíþjóð þær Asa Ahlbom og Agnete Geneborg. Báð- ar kenna almenna hlýðni fyrir hunda á öllum aldri. Þær hafa einnig þjálfað blindrahunda. Agneta hefur þjálfað hunda og eigendur þeirra við sporaleit og haldið hlýðninámskeið með fötluð- um hundaeigendum. Asa hefur sérhæft sig í vinnu með vandamálahunda. Hér á landi halda þær þijú nám- skeið. Farið verður í eftirfar- andi atriði: Uppeldi hvolpa innahúss, taumþjálfun og fjarlægðarstjórnun, um- gengni við aðra hunda, um- hverfisþjálfun, atferli hundsins og eiginleikar hans og tjáning og dagleg um- hirða og heilsuvernd. Blásarakvintett- inn Prima Vera á Háskólatónleikum inn 4. mars. Þá leikur blás- arakvintettinn Prima Vera verk eftir Milhaud og Hin- demith. Kvintettinn skipa: Guðrún S. Birgisdóttir flautuleikari, Peter Tompk- ins óbóleikari, Jóhann T. Ingólfsson klarinettuleik- ari, Lilja Valdimarsdóttir hornblásari og Judith Þór- bergsson fagottleikari. Á efnisskránni eru tvö verk, La cheminée du roi René, Op. 205 eftir Darius Milhaud (1892-1974) og Kleine Kammermusik fúr fúnf Bláser, Op. 24, nr. 2 eftir Paul Hindemith (1895- 1963). Milhaud fæddist í Frakklandi en fluttist síðar til Bandaríkjanna. Hann BILUNÍBEINNI ÚTSENDINGU Tilnefnd til 5 Óskarsverðlauna *** Pressan ★ ★ ★ ★ Bíólínan ★ ★ *t/f HK DV ★ ★ ★ ★ S.V. Mbl. Sýnd kl. 6.40. Bönnuði. 14ára. itw Jfu/f/M fátmer smmm „The Indian Runner" er fyrsta myndin sem stórleik- arinn Sean Penn leikstýrir og semur handrit að. Kveikjan að myndinni var lag Bruce Springsteen „Highway Patroleman". Þetta er stórbrotin mynd um gifurleg átök tveggja bræðra með ólík sjónarmið. Aðalhlutverk: David Morse, Viggo Mortensen, Valeria Golino, Charles Bronson, og Dennis Hopper. Leikstjóri og höfundur handrits: Sean Penn. Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 14 ára. „Skemmtileg, rammíslensk nútima alþýðusaga." - AI Mbl. „Ingaló er bæði fyndin og dramatísk." - HK DV. „Það leiðist engum að kynn- ast þessari kjarnastelpu." - Sigurður A. Friðþjófsson, HelgarbL Leikendur: Sólveig Arnarsdóttir, Haraldur Hallgrí msson o.fl. Leikstjórn og handrit: Ásdís Thoroddsen. Sýnd kl. 5,7 og 9. Miðaverð kr. 700. BÖRN NÁTTÚRUNNAR ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ 40 SIMI 21 MIÐAvERÐ KR. 300 A ALLAR MYNDIR NEMA DAUÐUR AFTUR SYNIR STORMYNDINA: ADDAMS FJÖLSKYLDAN Gagnrynendur segja: „BESIft MYNO áRSINS. SNILLDARVERK. HÆSTA EINKUND Sýndkl. 5.05 9.05 og 11.05. „MAMIR MRF U RÍ6HALDA SÉR" „EIN MEST SPENNANDIMYHD ÁRSINS' ; 'x'JÁy'9f* „MAIIR STEMDUIA ÍIMir Mjj Sýnd kl. 5.05, 9.10 Synd kl. 5.05, 7.05 og 11.05. 9.05 og 11.05. Bönnuð i. 16 ára. TVOFALTLIF JHECOMMIT- I H Er líf eftir dauðann? ...Tengist það þá fyrra lífi? Besta spennumyndin síðan „Lömbin þagna" var sýnd Aðalhlutverk: KENNETH BRANAGH, ANDY GARCIA, DEREK JACOBI, HANNA SCHYGULLA, EMMA THOMPSSON og ROBIN WILLIAMS. I ni/CTlÁDI. I/CMM CTU DDAMA^U Ár söngsins: Lag dagsins „Álfareiðin“ Stóð ég úti’ í tunglsljósi, stóð ég út við skóg. Stórir komu skarar, af álfum var þar nóg. Blésu þeir á sönglúðra’ og bar þá að mér fljótt, ;;bjöllurnar gullu á heiðskírri nótt.;; Hleyptu þeir á fannhvítum hestum yfir grund. Homin jóa gullroðnu blika við lund eins og þegar álftir af ísa gráni spöng ;;fljúga suður heiði með fjaðraþyt og söng.;; Heilsaði’ hún mér drottningin og hló að mér um leið, hló að mér og hleypti hestinum á skeið. Var það út af ástinni unp sem ég ber ;;eða var það feigðin sem kallar að mér?;; Jónas Hallgrímsson Alfareiðin IpiÉiiÍliillÍpÍlii^^^' SIÓÓ ég úti' I lungh Ifós - I. stóö ég út vtt skóg é sóng • lúóra' og ba< þá aó mér «fótt. J •: J1H I iF .A/j

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.