Morgunblaðið - 03.03.1992, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. MARZ 1992
37
Morgunblaðið/KGA
Ágústa Þorkelsdóttir.
■ ÚT ER komið upplýsinga- og
fræðslurit fyrir konur í dreifbýli
sem nefnist „Við þorum viljum
getum“. Útgefandi bókarinnar er
Agústa Þorkelsdóttir, bónda-
kona á Refstað, en hún þýddi bók:
ina úr norsku og staðfærði hana. í ,
bókinni er ieitast við að draga fram-
lag kvenna í landbúnaði fram í
dagsljósið, og jafnframt horft fram
á veginn og fjallað um möguleika
kvenna í sveitum landsins við sköp-
un nýrra atvinnutækifæra. Fjallað
er um stöðu kvenna í landbúnaði,
hvaða gallar fylgja búsetu í dreif-
býli og hvaða kosti það hefur í för
með sér.
Að sögn Ágústu Þorkelsdóttur
er bókinni ætlað að hvetja til nýrrar
hugsunar og framkvæmda í dreif-
býli og auka kjark til nýsköpunar,
en ljóst sé að til þess að svo megi
verða þurfi að auka virkni kvenna
í búrekstri og öll tengsl þeirra við
landbúnaðinn. Bókinni sé ætlað að
styrkja sjálfsímynd allra þeirra
kvenna sem vinna umönnunarstörf,
auk þess sem í henni sé hvatning
til nýsköpunar í atvinnu.
„Við erum æði mörg sem teljum
hefðbundinn landbúnað ekki það
eina sem hægt er að fást við fyrir
þá sem kosið hafa sér að búa í sveit.
Þarna fer fram hvatning og kennsla
í því hvernig koma má nýsköpun
og breytingum á. Við eigum konur
í sveitum í dag, sem eru kraftmikl-
ar og ákafar í að fá að búa í sveit,
og ef þeirra raddir fengju að heyr-
ast yrði landbúnaðarumræðan ekki
svona neikvæð og leiðinleg eins og
flestum þjóðfélagsþegnum finnst
hún vera,“ sagði hún.
Bókin er til sölu í afgreiðslu
Búnaðarfélags íslands í Bændahöll-
inni og bókaverslunum Máls og
menningar.
Ilýlt titntn - kr. 19.500,- m. vsk.
Tölvan sem faxvél. Mótald innbyggt.
Hugbúnaðurinn innifalinn. Góð reynslo.
lýtt! Windows hugbúnoður með Bitfax
sem prentara-„driver“ og þú sendir auð-
veldlega teikningar, leturgerðir o.fl.
Póstsendum. Leitið uppl. EB IA!
s. 91-642633. F« 91-46833
AFSLÁTTUR
[ SPRENGIPAKKANUM ER M.A.:
4 ger&ir af þvottavélum
Verð áður Stgr.verð nú Þú sparar kr.
Dæmi: C-241 avottavél 48.900 41.705 - 7.195
eða AQ-1200 Dvottavél 82.900 66.405 16.495
4 ger&ir af kæliskópum
Dæmi: DAE-25 tæliskápur 49.900 40.280 9.620
eSa DDE-28 cæliskápur 57.400 46.360 11.040
og margt, margt fleira.
Til dæmis: DVE-28 rrystiskápur 62.300 47.310 14.990
MAGIC örbylgjuofn 40.200 28.480 11.720
UK-20 irærivél 9.480 7.990 1.490
KF-32 <affivél 3.780 2.790 990
FZ-10 nársn.tæki 1.870 1.140 750
PFAFF
BORGARTÚNI 20 SÍMI 626788
OG UMBOÐSMENN UM LAND ALLT
PFAFF MZÞsenimheiser BRHun