Morgunblaðið - 29.03.1992, Síða 34
tnrgnttÞfftfeife
ATVINNU/RAÐ-
OG SMÁAUGLÝSINGAR
Viðeyjarstofa
Óskum eftir fólki í aukavinnu í sai.
Áhugasamir mæti á Hótel Óðinsvé á milli
kl. 20 og 22 mánudagskvöldið 30. mars.
Fóstrur óskast
Leikskólinn Gefnarborg í Garði er einkarekinn
tveggja deilda leikskóli, sem bráðvantar
fóstrur sem allra fyrst. Bæði heils- og hálfs-
dagsstarf kemur til greina.
Upplýsingar veita rekstraraðili og leikskóla-
stjóri í síma 92-27166 eða 92-27206.
Bifvélavirki
Við leitum eftir fjölhæfum starfskrafti á sviði
véla og bifreiðaviðgerða hverskonar.
Framtíðarstarf. Gott húsnæði á staðnum.
Nánari upplýsinar veittar í síma 95-11145
milli kl. 16.30 og 18.30 alla virka daga.
Klöpp hf. vélaverkstæði,
Borðeyri,
500 Brú.
Hárgreiðsiusveinn
Óska eftir hárgreiðslusveini.
Vinnutími frá kl. 12-18.
Upplýsingar í síma 12725 og á kvöldin 71669.
Hárgreiðslustofan Klapparstíg.
Skrifstofustarf
Starfsmaður óskast í hálfa stöðu til al-
mennra skrifstofustarfa á Fræðsluskrifstofu
Reykjanesumdæmis. Góð íslenskukunnátta.
nauðsynleg og reynsla ítölvuvinnslu æskileg.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist Fræðsluskrif-
stofu Reykjanesumdæmis, Lyngási 11,
Garðabæ.
Vefnaðarvara
Starfsfólk vantar tímabundið í vefnaðarvöru-
verslun.
Upplýsingar á mánudagsmorgun milli kl. 9.00
og 12.00 í síma 686649.
Söiumaður óskast
Iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða hörku-
duglegan sölumann til starfa. Starfsreynsla
nauðsynleg. Söluhvetjandi launakerfi.
Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf
sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 3. apríl
merktar: „Sala - 14344“.
Sölustjóri
Öflugt fyrirtæki með víðtæk viðskiptasam-
bönd leitar eftir sölustjóra. Góð reynsla af
markaðsstörfum frumskilyrði. Fyrirtækið er
staðsett í Reykjavík.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
6. apríl merktar: „S - 14361“.
Hjúkrunarfræðingar
- Ijósmæður
Fjórðungssjúkrahúsið á Neskaupstað óskar
eftir að ráða hjúkrunarfræðinga og Ijósmóður
til sumarafleysinga. Mjög góð vinnuaðstaða
og húsnæði ti! reiðu.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
97-71403.
Atvinnurekendur
Viðskiptafræðinemi á endurskoðunarsviði
óskar eftir sumarvinnu. Hefur reynslu af skrif-
stofustörfum.
Tilboð óskast send til auglýsingadeildar
Mbl. merkt: „A - 7933“.
Takiðeftir!
Ég er þroskaþjálfi, sem óska eftir að taka
að mér heimilisaðstoð eða stuðning við fatl-
aðan einstakling í skiptum fyrir ódýrt hús-
næði.
Erum þrjú í heimili.
Upplýsingar í síma 39106 eftir kl. 19.
„Au pair“ - U.S.A
Óskað er eftir stúlku, 20 ára eða eldri, til
að gæta 3ja ára drengs, helst í eitt ár. Þarf
að hafa bílpróf og geta komið út í apríl nk.
(má ekki reykja). Fjölskyldan býr í Los Ange-
les.
Upplýsingar í síma 611711 eftir kl. 17.00.
Sjúkrahús Bolungarvíkur
Staða
hjúkrunarforstjóra
Sjúkrahúsið í Bolungarvík auglýsir eftir hjúkr-
unarforstjóra frá og með 1. maí 1992.
Um er að ræða ráðningu til eins árs.
Upplýsingar um starfið og launakjör gefur
Hulda Karlsdóttir, hjúkrunarforstjóri,
í vs. 94-7147 og hs. 94-7414.
Umsóknarfrestur er til 20. apríl nk.
Sölumaður
Þekkt fyrirtæki í bifreiðainnflutningi óskar að
ráða sölumann til starfa. Um er að ræða
sölu á nýjum bílum. Við leitum að reglusamri
manneskju á aldrinum 25 til 35 ára með góða
söluhæfileika, sem hefur ánægju af samskipt-
um við viðskiptavini.
Umsóknir með Ijósmynd og upplýsingum um
menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild
Mbl. merktar: „Sölumaður - 14865“ fyrir 4.
apríl.
Fræðslustjóri Reykjanesumdæmis.
Bílamálari
Stórt og öflugt þjónustufyrirtæki óskar eftir
að ráða bílamálara eða mann, vanan bflamál-
un, á málningarverkstæði sitt. Starfið er
aðallega fólgið í bflamálun, en einnig er eitt-
hvað um önnur tilfallandi verkefni, s.s. máln-
ingu á skiltum. Um er að ræða framtíðarstarf.
Skilyrði fýrir ráðningu er að viðkomandi búi
yfir eftirtöldum kostum: »
★ Þjónustulipurð.
★ Eigi gott með að umgangast aðra.
★ Reglusemi.
★ Snyrtilegri umgengni.
Skriflegar umsóknir ásamt meðmælum
sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir föstudag-
inn 3. aprfl næstkomandi merktar:
„Málari - 14342“.
Farið verður með allar umsóknir sem
trúnaðarmál.
Heilsugæslustöðin í Bolungarvík
Afleysing
Staða heilsugæslulæknis í eitt ár
Heilsugæslustöðin í Bolungarvík auglýsir eft-
ir heilsugæslulækni til afleysinga í eitt ár, frá
og með 1. júní 1992. Sérmenntun í heimilis-
lækningum er æskileg. Laun eru samkvæmt
almennum kjarasamningum heilsugæslu-
lækna. Húsnæði er til staðar. Starfsaðstaða
er öll hin ákjósanlegasta.
Nánari upplýsingar veitir Ágúst Oddsson,
læknir, vs. 94-7287 og hs. 94-7414.
Staða hjúkrunarforstjóra íþrjá mánuði
Heilsugæslustöðin í Bolungarvík auglýsir eft-
ir hjúkrunarfræðingi til afleysinga frá og með
1. júní til og með 31. ágúst 1992.
Nánari upplýsingar vejjir Margrét Stefáns-
dóttir, hjúkrunarforstjóri,
vs. 94-7287 og hs. 94-7170.
Umsóknarfrestur er til 1. maí nk.
Skipulagsfræðingur
Samvinnunefnd um svæðisskipulag Dala- og
Austur-Barðastrandarsýslu óskar að ráða
starfsmann með sérmenntun í skipulags-
fræðum og starfsreynslu á því sviði til að
vinna að gerð svæðisskipulagstillögu. Sér-
stök áhersla verður lögð á atvinnumál, sam-
göngumál og samstarf við verkefnisstjóra
átaksverkefnis á svæðirfu.
Umsækandi þarf að geta hafið störf 1. júní
1992 og stefnt er að því að verkinu Ijúki eigi
síðar en 1. júní 1994. Æskilegt er að umsækj-
andi geti haft búsetu á svæðinu meðan á
verkinu stendur.
Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf skal skila til Skipulags ríkisins,
Laugavegi 166, 150 Reykjavík, fyrir 1. apríl
1992.
Nánari upplýsingarveitir Guðrún Halla Gunn-
arsdóttir, verkefnisstjóri hjá Skipulagi ríkis-
ins, í síma 624100. Græn lína 996100.