Morgunblaðið - 29.03.1992, Page 37

Morgunblaðið - 29.03.1992, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ ATVIIMNA/RAÐ/SMÁ SUNNUDAGUR 29. MARZ 1992 37 Bændur Viijið þið ráða norræn ungmenni á aldrinum 18-26 ára í sumarvinnu? Hafið samband við Nordjobb skrifstofuna hjá Norræna félaginu í síma 91-19670. SABROE A ISLANDI hf °g VELSMIÐJAN ODDI leita að starfsmanni Við leitum eftir starfsmanni til að sjá um fyrirbyggjandi viðhald og þjónustu á kæli- kerfum f skipum. Við sækjumst eftir sjálfstæðum starfsmanni með haldgóða þekkingu á kælikerfum ásamt tilheyrandi stjórnbúnaði. Okkar nýi starfsmaður verður sendur til þjálfun- ar og til náms hjá SABROE REFRIGERATION, Marine Division í Danmörku í allt að sex mánuði. SABROE Á ÍSLANDI er útibú frá Sabroe-i- Söby Köleteknik og Sabroe Marine Division í Danmörku. Oddi er með öflugt kæliverkstæði bæði á Akureyri og í Reykjavík. Við vinnum við sölu, hönnun, uppsetningu og þjónustu á frysti- og kælibúnaði á íslandi. SABROE REFRIGERATION er meðal stærstu framleiðenda í heiminum á kæli- og frysti- þjöppum ásamt tilheyrandi búnaði. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. Umsóknir með nauðsynlegum upplýsingum sendist fyrir 13. apríl 1992 til: SABROE A ISLANDI hf NÝBÝLAVEGI 18, 200 KÓPAVOGUR Símar 91-641897 / 91- 641896 /TTn TÓNLISTARSKÓLINN Á AKUREYRI Við Tónlistarskólann á Akureyri er laus staða skólastjóra frá 1. ágúst nk. Umsóknarfrestur er til 21. apríl. Einnig vantar að skólanum kennara á gítar og málmblásturshljóðfæri svo og söngkenn- ara. Umsóknarfrestur er til 14. apríl. Upplýsingar gefa skólastjóri og rekstrarstjóri í Tónlistarskólánum í síma 96-21788 og starfsmannastjóri Akureyrarbæjar í síma 96-21000. Til leigu, jafnvel sölu Einbýlishús 140 m2 ásamt 70 m2 viðbyggingu á fallegum stað í uppsveitum Borgarfjarðar. Stór ræktaður garður. Þeir, sem áhuga hafa, leggi nafn, heimilis- fang og símanúmer inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „E - 437“ fyrir 10. apríl. Verkfræðingur - tæknifræðingur Verktakafyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ráða byggingatæknifræðing eða byggingaverkfræðing sem fyrst. Starfið felst í stjórnun þess hluta fyrirtækis- ins er sér um múrviðgerðir. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu með ofangreinda menntun. Æskilegt er að við- komandi hafi reynslu af múrvinnu. Umsóknarfrestur er til og með 3. apríl 1992. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysinga- og ráðningaþjónusta LÍósauki hf. Skólavörðustíg la - 101 Reykjavlk - Slmi 621355 ST. JÓSEFSSPlTALI LANDAKOTI . Augndeild Staða aðstoðarlæknis á augndeild er laus til umsóknar. Staðan veitist til eins árs frá 1. júní 1992. Umsóknarfrestur er til 1. maí nk. Umsóknir sendist til Óla Björns Hannesson- ar, yfirlæknis, sem veitir nánari upplýsingar. Reykjavík, 27. mars 1992. St. Jósefsspítali, Landakoti. Félagsráðgjafi óskast til starfa við skrifstofu félagsmálastjóra. Um er að ræða hálft starf frá og með 1. júní nk. Félagsmálastjóri sinnir öllum þeim mála- flokkum sem félagsmálaráð (barnaverndar- nefnd) Mosfellsbæjar hefur með að gera. Þar sem íbúar bæjarfélagsins eru 4.400 er hér um mjög fjölbreytt og lifandi starf að ræða og getur verksvið félagsráðgjafa farið eftir áhugasviði viðkomandi. Umsóknum með upplýsingum um fyrri störf sendist á skrifstofu félagsmálastjóra fyrir 16. apríl 1992. Allar frekari upplýsingar veitir félagsmála- stjóri, Unnur V. Ingólfsdóttir, í síma 66 62 18 frá kl. 10-11 virka daga. Félagsmálastjóri. Líffræðingur Náttúruverndarráð auglýsir laust starf líffræðings. Verkefni viðkomandi verða eink- um á sviði lífríkis- og fræðslumála. Umsóknum, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, skal skila til Náttúruverndar- ráðs, Hlemmi 3, 5. hæð, fyrir 15. apríl. Náttúruverndarráð. CHATEAUX. Hótelstörf Óskum eftir að ráða þernur við þrif á herbergjum o.fl. Nánari upplýsingar veitir Sigurður Skúli á staðnum. Upplýsingar ekki veittar í síma. Bergstaðastræti 37. Sláturfélag Suðurlands óskar að ráða í eftirtalin störf í starfsstöðvum félagsins á Hvolsvelli og Selfossi: Starfsfólk í kjöt- vinnslu á Hvolsvelli Starfsfólk til framtíðarstarfa í kjötvinnslu fé- lagsins á Hvolsvelli í maí og byrjun júní nk. Væntanlegir umsækjendur eru hvattir til að leggja inn umsóknir sínar sem fyrst. Kjötiðnaðarmaður á Selfossi Kjötiðnaðarmann til starfa í kjötskurðardeild félagsins á Selfossi. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstof- um félagsins á Hvolsvelli, Selfossi og í starfs- mannahaidi, Frakkastíg 1, Reykjavík. Upplýsingar um störfin veitir starfsmanna- stjóri í síma 91-25355. AUGLYSINGAR Vogar, Vatnsleysuströnd Til sölu glæsilegt raðhús með eða án bílskúrs. Upplýsingar í símum 92-68294 og 985-34692. Grindavík Til sölu glæsilegt parhús með bílskúr 134,5 fm. Upplýsingar í símum 92-68294 og 985-34692. Miami, Florida Til leigu ca. 30 fm stúdíóíbúð á Miami Beach frá 1. maí-15. ágúst. Upplýsingar í síma 98-21127. Ibúð í Svíþjóð Skipti á 3ja herb. íb. miðsvæðis í Jarna til eins árs fyrir íbúð í Reykjavík eða nágrenni. Jerna er lítill bær, 40 km suður af Stokk- hólmi. Góðar samgöngur og stutt í fallega náttúru. Nánari upplýsingar í síma 91-32350.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.