Morgunblaðið - 29.03.1992, Side 40
40
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 29. MARZ 1992
Sprengiefnanámskeið
Fyrirhugað er að halda námskeið um notkun,
meðferð og geymslu sprengiefna dagana
13.-16. apríl nk. á Bíldshöfða 16 í Reykjavík,
ef næg þátttaka fæst.
Námskeiðsgjald er kr. 26.000,- Greiða skal
staðfestingargjald kr. 5.000,- í síðasta lagi
1. apríl nk.
Skráning og nánari upplýsingar hjá Vinnueft-
irliti ríkisins í síma 672500.
VINNUEFTIRLIT RÍKISINS
Administration of occupational safety and health
Bíldshöföa 16 • Pósthólf 12220 • 132 Reykjavík
Tónlistarkennsla
Píanó - hljómborð - orgel
Einkatímar fyrir börn og fullorðna, byrjendur
og lengra komna. Persónuleg og markviss
kennsla. 8 vikna vornámskeið er að hefjast.
Guðmundur Haukur,
kennari og hljómlistarmaður,
s. 91-678150, Hagaseli 15, 109 Reykjavík.
Frá grunnskólum
Hafnarfjarðar
Innritun nýrra nemenda
Innritun nýrra nemenda í grunnskóla Hafnar-
fjarðar næsta skólaár fer fram á skrifstofum
skólanna miðvikudaginn 1. apríl og fimmtu-
daginn 2. apríl nk.
Innrita skal:
- Börn, sem eiga að hefja nám í 1. bekk
(fædd 1986).
- Nemendur, sem vegna aðsetursskipta
koma til með að eiga skólasókn í Hafnar-
firði frá og með næsta hausti.
Flutningur milli skóla
Eigi nemendur að flytjast milli skóla innan
Hafnarfjarðar, ber að tilkynna það viðkom-
andi skólum 1. eða 2. apríl nk.
Mjög áríðandi er að skólunum berist þess-
ar upplýsingar nú, þar sem skipulagning
næsta skólaárs er hafin.
Símar: Lækjarskóli 50185
Öldutúnsskóli 51546
Víðistaðaskóli 52911
Engidalsskóli 54433
Setbergsskóli 651011
Hvaleyrarskóli 650200
Nánari upplýsingar fást á skólaskrifstofu
Hafnarfjarðar í síma 53444.
Skólafulltrúinn í Hafnarfirði.
GARÐYRKJUSKÓLI RÍKISINS
REYKJUM — ÖI.FUSI
Trjáklippinámskeið fyrir
umsjónarmenn kirkjugarða
Námskeið um trjáklippingar verður haldið við
Garðyrkjuskóla ríkisins dagana 6.-8. apríl.
Námskeiðið skiptist í bóklegt og verklegt
nám. Það er eingöngu ætlað umsjónarmönn-
um kirkjugarða.
Skráning og nánari upplýsingar eru veittar á
skrifstofu Garðyrkjuskólans í síma 98-34340.
Skipulagsnefnd kirkjugarða,
Kirkjugarðasjóður,
Garðyrkjuskóli ríkisins,
Reykjum, Ölfusi.
Áhugaljósmyndarar
í apríl mun Félag íslenskra áhugaljósmyndara
standa fyrir eftirfarandi námskeiðum:
1. Svarthvítri framköllun og stækkun.
2. Litstækkun.
3. Litstækkun af skyggnum (Cibachrome).
Nánari upplýsingar um námskeiðin og FÍÁ
veitir Halldór Kolbeins í síma 626013.
Parket-
útsala
30 - 50% afsláttur
meðan birgðir endast.
Til frambúðar
SIBA þakrennur
Litir:
Hvítt, svart,
rautt, brúnt
Sænsk
gæða
framleiðsla
Galvanhúðað stál gefur styrkinn og litað
plasthúðað yfirborð ver gegn ryði og tæringu.
Fagmenn okkar veita ráðleggingar. Hagstætt verð.
Sölu- og þjónustuaðilar:
Blikksmiðjan Funi sf., Smiðjuvegi 28, Kóp. S. 91-78733
Blikksmiðjan Vfk hf., Smiðjuvegi 18c, Kóp. S. 91-71580
Blikksmiðja Einars sf., Smiðjuvegi 4b, Kóp. S. 91-71100
Blikksmiðjan Höfði, Eldshöfða 9, Rvk. S.686212
Borgarblikksmiðjan hf., Álafossvegi 23, Mosfellsb. S. 91-668070
Stjörnublikk hf., Smiðjuvegi 1, Kóp. S. 91-641144
Blikkás hf., Skeljabrekku 4, Kóp. S. 91-44040
Blikksmiðja Erlendar, Hnífsdalsvegi 27, ísaf. S. 94-4488
Blikkrás hf., Hjalteyrargötu 6, Akureyri. S. 96-27770
Blikk og bílar, Túngötu 7, Fáskrúðsfirði. S. 97-51108
Blikk hf., Gagnheiði 23, Selfossi. S: 98-22040
Blikksmiðja Agústs Guðjónssonar, Vesturbraut 14, Keflav. S. 92-1243
Blikksmiðjan Eintœkni, Bygggörðum 4, Seltjarnesi. S. 91-611665.
Bllkksmlðjan sf., Iðnbúð 3, 210 Garðabæ, simi 46711.
Blikkverk, Ægisbraut 23, Akranesi, sími 93-11075.
Qylfl Konráðsson hf., Vagnhöfða 7, Reykjavík' sími 91-674222.
Vólaverkstæði Björns og Kristjðns, Reyðarfirði, sími 97-41271.
ISVÖR
EVGGINGAfiEFNI
Dalvegur 20. Box 435 202 Kóp. Símí 641255, Fax 641266
NÁMSKEIÐ
Hóptímar cru að byrja á næstunni fyrir þá sem vilja hætta að rcykja.
Hvert námskeið er fjögur skipti.
Notuð er dáleiðsla til að losna við alla löngun og minnka vanann til muna,
þannig að liver sem er getur hætt að reykja án erfiðis. Fjöldi þátttakenda er
takmarkaður við sex, þannig að þeir sem áhuga hafa þurfa að skrá sig sem
fyrst.
Verð á hverju námskeiði er kr. 9.000,- og er endurgreitt
að fullu ef ckki næst árangur.
Friðrik I’áll cr viðurkenndur í alþjóðlcgum fagfélögum
dáleiðara eins og International Medical and Dental
Hypnotlierapy Association og Nationai Society of
Hypnotherapists.
friðrik páll ágústsson r.p.h. c.ht.
VESTURGATA 16, SÍMI: 91-625717