Morgunblaðið - 11.04.1992, Síða 3

Morgunblaðið - 11.04.1992, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. APRÍL 1992 3 ■■■ HOLL FÆÐA- HEILBRIGT LÍF Cheerios hringir hafa verið eitt vinsæiasta morgunkorn landsmanna í tugi ára enda bráðhollir og góðir. Út eru komnir tveir bæklingar sem gefa ýmsar upplýsingar um Cheerios hringina og annan hollan mat og verður bæklingunum dreifit til um 50 þús. heimila. Annar bæklingurinn HOLL FÆÐA-HEILBRIGT LÍF, íjallar um gildi þess fyrir heilsuna að vanda mataræðið og inniheldur nyt- samar upplýsingar varðandi fæðuna. Hinn bækíingurinn UPPBYGGILEG NÆRING, verður sendur foreldrum ungra barna og varðar hann matar- æði bama en víða erlendis hefúr verið mælt með Cheerios hringjum fyrir böm frá eins árs aldri. YDDA F45.3 / SlA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.