Morgunblaðið - 11.04.1992, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ I4UGARDAGUR 11. APRÍL 1992
13
EXPLORER & RANGER
EXPLORER
Lúxusjeppi í fullri stærð. EXPLORER skipaði sér strax
í efstu sæti sölumestu jeppa á íslandi á síðasta ári. Verð frá kr. 2.648.000,-
RANGER SUPERCAB STX 4x4
Hreinræktaður amerískur "smátrukkur", sem lætur japönsku keppinautana fara hjá sér
(Bíllinn 3.10.1991). Bestu kaupin á pallbifreiðum í dag.Verð ífá kr. 1.694.000,- nVVSK.
ECONOLINE AEROSTAR CLUB WAGON 4x4
Bill moguleikanna, ný honnun jafnt utan sem innan. Stór, sterkur (byggður á grind) 7 manna lúxusbifreið með sítengdu tölvustýrðu aldrifi.Kraftmikill og eyðslugrannur.4,01EFI,
og hagkvæmur bíll.Verð frá kr. 1.979.000,- m/VSK. 155 hestafla vél. Fáanlegur sem sendibifreið. Verð frá kr. 2.786.000,-
J&S