Morgunblaðið - 11.04.1992, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR LAUGARDAGUR 11. APRÍL 1992
55
Um helgina
Körfuknattleikur
Úrslitaleikur íslandsmótsins
Laugardagur:
Keflavík, ÍBK-Valur........16
Keppni um sæti í úrvalsdeild
Sunnudagur:
Seljaskóli, ÍR - Snæfell...15
Handknattleikur
Úrslitakeppni 1. deildar karla
Mánudagur:
Kaplakriki, FH - Stjarnan..20
Víkin, Víkingur - Fram.....20
Selfoss - Haukar...........20
KA - ÍBV...................20
Björgvinsmótið
Úrslitaleikirnir í Björgvinsmót-
inu í handknattleik, sem Mennta-
skólinn við Sund gengst fyrir til
minningar um Björgvin Elís Þórs-
son, verða í íþróttahúsi skólans í
dag. Kl. 16 leika kvennalið MS
og MR til úrslita, en strax á eftir
karlalið VÍ og MH.
Sund
Innanhússmeistaramót Islands
Mótið hófst í Vestmannaeyjum
í gær og heldur áfram um helg-
ina. Undanrásir heijast kl. 9.30
báða dagana, en úrslit kl. 17.
Laugardagur:
400 m fjórsund karla og
kvenna, 800 m skriðsund kvenna,
1.500 m skriðsund karla, 50 m
skriðsund karla og kvenna og 4 x
100 m skriðsund karia og kvenna.
Sunnudagur:
400 m skriðsund, 200 m bringu-
sund, 200 m flugsund, 100 m
baksund, 100 m skriðsund, 4 x
200 m skriðsund.
Sveitaglíma íslands
Sveitaglíma íslands fer fram að
Laugarvatni í dag, laugardag, og
hefst kl. 13. Keppt verður í tveim-
ur flokkum kvenna og fjórum
flokkum karla. 75 keppendur í 16
sveitum frá fjórum félögum og
héraðssamböndum taka þátt og
hafa aldrei verið fleiri.
íslandsmót fatlaðra
íslandsmót fatlaðra í borðtenn-
is, bogfimi, boccia og lyftingum
fer fram um helgina.
Boccia, Austurbergi, Breiðholti:
Laugardagur:
I. og 2. deild...........9.30
Úrslit 1. og 4. deild......14
U.flokkur..................14
Sunnudagur:
Sveitakeppni 1., 2., 3. deild, u fl.
...........................10
Úrslit í sveitakeppni......14
íþróttahús ÍFR, Hátúni 14
Laugardagur:
Borðtennis...........9 -16.20
Bogfimi..........16.20 -19.40
Sunnudagur
Bogfimi..........12.10 -16.20
Lyftingar..........14 - 16.30
MLokahófið verður í Súlnasal
Hótel Sögu sunnudagskvöld kl.
19.30.
Víðavangshlaup
Hið árlega víðavangshlaup
UMFA fer fram í dag kl. 14 og
hefst við íþróttahúsið að Varmá,
Mosfellsbæ. Keppt verður í fimm
aldursfiokkum karla og kvenna;
10 ára og yngri, 11-14 ára, 15-18
ára, 19-34 ára og 35 ára og eldri.
Illaupið er liður í stigakeppni víða-
vangshlaupanefndar FRI. Skrán-
ing á keppnisstað kl. 13.
Blak t
Vormót Bresa
Vormót Bresa í blaki fer fram
í íþróttahúsinu við Vesturgötu á
Akranesi á morgun og hefst kl.
II. Akraneskaupstaður gefur öll
verðlaun í tilefni 50 ára afmælis
kaupstaðarins, en þáttakendur
verða Bresi, Islandsmeistarar ÍS,
bikarmeistarar KA, Þróttur
Reykjavík, Stjarnan og U-21 árs
landsliðið. Aðgangur er ókeypis.
Skíði
Alþjóðamót á Akureyri
Laugardagur:
Stórsvig karla..............10
Stórsvig kvenna..........12.30
Sunnudagur:
Stórsvig kvenna.............10
Svigkarla................13.30
Mánudagur:
Stórsvig karla..............10
Svigkvenna...............12.30
Svigmót Ármanns
Svigmót Ármanns í unglinga-
flokkum verður haldið í Suðurgili,
Bláfjöllum, í dag og er mótið liður
í keppni um ■ Reykjavíkurmeistara-
titil. 15-16 ára byija kl. 10 en 13
- 14 ára kl. 13.
Golf r
Púttmót
Púttmót verður í Golfheimum á
morgun kl. 08 til 24. Keppendur
geta fylgst með bandarísku Meist-
arakeppninni í golfi í sjónvarpi á
staðnum.
HANDKNATTLEIKUR / URSLITAKEPPNI KVENNA
Morgunblaðið/Bjarni
Andrea Atladóttir svífur inní teig, grípur boltann og skorar en Auður Her-
mannsdóttir og Hulda Bjamadóttir horfa á.
Vfldngur áfram
ÞEGAR lykilmenn standa algerlega fyrir sínu hlýtur að ganga vel
og sú varð raunin þegar Víkingur vann Fram 24:16 i Víkinni í
gærkvöldi. „Þetta var liðsheildin, við héldum uppi hraða, nýttum
færin, vörnin small saman og hraðaupphlaupin genguupp," sagði
Heiða Erlingsdóttir, sem var markahæst Víkingsstúlkna, gerði 5
af sex mörkum úr hraðaupphlaupum. Það verða því Stjarnan og
Víkingur sem leika til úrslita í 1. deild kvenna.
Liðin skiptust á að skora þar til
staðan var 4:4 en þá gerðu
Framstúlkur 4 mörk í röð. Víkingar
svöruðu heldur bet-
Stefán ur fyrir sig með
Stefánsson næstu átta mörk í
skrífar röð þar sem allt
gekk upp en á þess-
um kafia riðlaðist leikur Fram-
stúlkna og þær gerðu ekki mark
síðustu tíu mínútur fyrir hlé.
Víkingar héldu uppteknum hætti
eftir hlé og juku muninn en Fram
átti ekkert svar. Úrslitin voru ráðin,
aðeins spurning um muninn.
Víkingsliðið var mun betra. Inga
Lóa Þórisdóttir, Halla María Helga-
dóttir, Andrea Atladóttir og Svava
Ýr Baldursdóttir stóðu fyrir sínu
KORFUKNATTLEIKUR / URSLITAKEPPN11. DEILDAR
og Heiða Erlingsdóttir, Matthildur
Hannesdóttir og Svava Sigurðar-
dóttir léku mjög vel.
Framarar voru alveg slegnir útaf
laginu og náðu aldrei að fóta sig
almennilega enda erfitt að vinna
upp rnikinn mun gegn liði sem gef-
ur ekki tommu eftir. Mest bar á
Kobrúnii Jóhannssdóttur í markinu,
Auði Hermannssdóttur og Huldu
Bjarnadóttur.
Víkingur- Fram 24:16
Víkin, Islandsmótið í handknattleik, undan-
úrslit í 1. deild kvenna, þriðji og síðasti leik-
ur, föstudaginn 10. apríl 1992.
Gangur leiksins: 1:0, 2:2, 4:4, 4:7, 12:7,
14:9, 18:10, 22:12, 23:14, 24:16.
Mörk Víkings: Heiða Erlingsdóttir 6, Halla
María Helgadóttir 6/4, Andrea Atladóttir
4, Svava Sigurðardóttir 3, Matthildur Hann-
esdóttir 2, Valdís Birgisdóttir 1, Svava Ýr
Baldursdóttir 1, Inga Lóa Þórisdóttir 1/1.
Varin skot: Sigrún Ólafsdóttir 6 og Hjör-
Breiðablik í úrvalsdeild
Lið UBK tryggði sér rétt til að
leika í Japísdeildinni næsta
teppnistímabil með 91:80 sigri
gegn IR-ingum í
PéturH. Seljaskólanum í
Sigurösson hreinum úrslitaleik
skrifar um sigurinn í 1.
deild. „Dæmið gekk
upp hjá okkur. Við pökkuðum inn
í teiginn í vörninni þegar Webster
var inná, en pressuðum þegar hann
fór útaf,“ sagði kampakátur Sig-
urður Hjörleifsson, þjálfari Blik-
anna. „Við komum mun afslappaðri
til leiks núna en í síðasta leik. Við
náðum fleiri varnarfráköstum og
náðum því að keyra upp hraðann
sem hentar okkur vel. Okkur líst
vel á að fara upp, en auðvitað kost-
ar það mikiu meiri vinnu en í vetur
ef við ætlum að halda okkur uppi.
Eg reikna með að Lloyd Sergent
komi til með að leika með okkur
næsta vetur,“ sagði Sigurður.
Blikar höfu undirtökin fyrir hlé.
I síðari hálfleik var jafnræði með
liðunum fyrstu fímm mínútumar,
en þá skoraði Lloyd Sergent 13
stig í röð fyrir Blikana, á meðan
hvorki gekk né rak hjá ÍR-ingum.
Bestir í liði Breiðabliks voru Llo-
yd Sergent sem átti mjög góðan
leik bæði í vörn og sókn. Hjörtur
Arnarsson stýrði liðinu eins og her-
foringi. Björn Hjörleifsson fyrirliði
var sterkur í fráköstunum og skor-
aði mikilvæg stig fyrir liðið eins og
Egill Viðarsson.
Hjá ÍR-ingum var Jóhannes
Sveinsson allt í öllu, yfirburðamað-
ur í liðinu. Björn Steffensen átti
ágæta spretti en var mjög óheppinn
í skotum sínum.
Morgunblaöið/Sverrir
Björn Hjörleifsson, fyrirliði UBK,
fagnar sigrinum.
BORÐTENNIS / EVROPUMOTIÐ
Slæm byrjun íslendinga
Islensku karla- og kvennaliðin í
borðtennis byijuðu illa á Evr-
ópumótinu í Stuttgart í Þýskalandi
í gær. Kvennasveitin tapaði 3-0
fyrir Wales og með sama mun fyrir
Skotlandi, en karlasveitin mátti
þola 4-0 tap gegn Kýpur.
„Fyrir keppnina gerðum við okk-
INGIBJÖRG Arnardóttir og
kvennasveit SFS settu íslands-
met á meistaramótinu í sundi
innanhúss, sem hófst íVest-
mannaeyjum í gær með keppni
í átta greinum.
Ingibjörg bætti eigið met frá því
í nóvember s.l. í 800 m skrið-
sundi, synti á 8.53,85, en gamla
metið var 8.57,15.
Sigfús Gunnar Kvennasveit SFS
Guðmundsson fókk tímann 4.02,67
fk^r. í 4x100 m skrið-
sundi og bætti met
Ægis, sem var 4.09,05.
Logi Jes Kristjánsson sigraði í
ur vonir um að sigra Kýpur, en
annað kom á daginn,“ sagði Gunn-
ar Jóhannsson, formaður Borðtenn-
issambandsins, við Morgunblaðið í
gærkvöldi. „Þetta fór allt á versta
veg, en eini sólargeislinn var að
Kjartan Briem vann lotu og var
óheppinn að sigra ekki í leiknum.“
50 m skriðsundi og er fyrsti Eyja-
maðurinn til að næla sér í gull á
mótinu, sem er nú haldið í þriðja
sinn í röð í Eyjum.
Arnar Freýr Ólafsson náði lág-
markinu í 200 m fjórsundi fynr
Edinborgarmótið um næstu helgi.
Þar keppir hann í 50 m laug og
reynir við ólympíulágmarkið, sem
er 2.08,32. Arnar Freyr fór á
2.06,48, en laugin í Eyjum er 25 m
löng og því er ekki hægt að ná
ólympíulágmörkum í henni.
Sara B. Guðbrandsdóttir náði
lágmarki í 800 m skriðsundi fyrir
sterkt unglingamót í Lúxemborg,
sem verður haldið eftir tvær vikur.
Gunnar sagði að stúlkurnar
hefðu aldrei átt neina möguleika.
Hins vegar hefðu strákarnir alltaf
verið með, „en þetta féll ekki réttu
megin hjá þeim.“
Islenska kvennasveitin leikur við
Lúxemborg og Austurríki í dag, en
karlasveitin mætir Eistlandi.
KNATTSPYRNA
Beinar út-
sendingar
BEINAR útsendingar verða frá
ensku knattspyrnunni á laug-
ardögum næsta mánuðinn í
ríkissjónvarpinu, þrátt fyrir að
hætt sé að sýna leikina beint
á hinum Norðurlöndunum í
vetur.
að eru Islenskar getraunir og
Samvinnuferðir/Landsýn
sem kosta útsendingarnar, þá
fyrstu reyndar um síðustu helgi
og síðan sýningar fjögurra leikja
til viðbótar. í dag verður sýndur
leikur Sheffield Wednesday og
Manchester City, viðureign
Liverpool og Leeds eftir viku og
leikur Chelsea og Areenal laugar-
daginn 25. jipnT. Ekki hefur verið
ákveðið hvaða leikur verður sýndur
2. maí, en líklega verður það viður-
eign Manchester United og Totten-
ham.
SUND / MEISTARAMOTIÐ INNI
Tvö íslandsmet
áfyrsta degi
dís Guðmundsdóttir 1. 'Wtf
Utan vallar: 4 mínútur.
Mörk Fram: Díana Guðjónsdóttir 5/5,
Hulda Bjarnadóttir 3, Steinunn Tómasdótt-
ir 3, Inga Huld Pálsdóttir 3, Hafdís Guðjóns-
dóttir 1, Auður Hermannsdóttir 1.
Varin skot: Kolbrún Jóhannssdóttir 10.
Utan vallar: 8 mínútur.
Dómarar: Kristján Sveinsson og Þorlákur
Kjartansson voru bara sæmilegir.
Áhorfendur: 200.
U-18-Færeyjar 10:19
Laugardalshöll, vináttuleikur U-18 ára
karlalandsliðsins i handknattleik og fær-
eyska landsliðsins, föstudaginn 10. apríl
1992. ^
Mörk Islands: Einar Baldvin Ámason 2,
Páll Beck 2, Davíð Hallgrímsson, Þorkell
Magnússon, Tryggvi Guðmundsson, Ey-
steinn Hauksson, Jón Þórðarson og Magnús
Magnússon eitt hver.
Mörk Færeyja: Ingi Olsen 6, Hannes Ward-
um 4, Andreas Hansen 3, Pétur Petersen
2, Bjarki Ellivsen, Une Wardum, Jonleif
Sólsker og Jóan Páll Olsen eitt hver.
ÍR-UBK 80:91
Gangur leiksins: 0:7, 17:16, 24:34, 37-43
46:49, 46:58, 65:69, 72:76, 80:86, 80:91.
Stig ÍR: Jóhannes Sveinsson 26, Björn Stef-
fensen 16, Artliur Babcoock 16, Hilmar
Gunnarsson 9, ívar Webster 4, Gunnar
Þorsteinsson 5, Eggert Garðarsson 4.
Stig UBK: Lioyd Sergent 29, Hjörtur Arn-
arsson 16, Björn Hjörleifsson 14, Eiríkur
Guðmundsson 12, Egill Viðarsson 10, Stein-
grímur Bjarnarson 9.
Dómarar: Kristinn Óskarsson og Einar Þ.
Skarphéðinsson og dæmdu þeir vel.
Áhorfendur: Um 150.
Sund
Meistaramótið innanhúss í Vest-
mannaeyjum. Helstu úrslit:
50 m skriðsund karla
LogiJesKristjánsson, ÍBV............24,41
Gunnar Ársæísson, SFS...............24,54
Ævar Öm Jónsson, SFS................25,09
50 in skriðsund kvenna
Bryndís Ólafsdóttir, SFS............27,10
Helga Sigurðardóttir, Vestra,.......27,21
Elín Sigurðardóttir, SFS,...........27,22
1.500 m skriðsund karla
Hörður Guðmundsson, Ægi..........17.03,23
Sigurgeir Þór Hreggviðsson, Ægi, .17.41,23
Heimir Örn Sveinsson, SH,........17.46,76
800 m skriðsund kvenna
Ingibjörg Arnardóttir, Ægi........8.53,85
Sara B. Guðbrandsdóttir, Ægi,.....9.32,79'*^*r
Dagný Kristjánsdóttir, KR,........9.47,73
200 m fjórsund karla
Arnar Freyr Ólafsson, SFS^........2.06,48
ÓskarÖrn Guðbrandsson, IA.........2.15,40
Hlynur Tryggvi Magnússon, Vestra, 2.18,15
200 m fjórsund kvenna
Ragnheiður Runólfsdóttir, ÍA,.....2.23,32
Arna Þórey Sveinbjörnsdóttir, Ægi, .2.26,98
Bima Björnsdóttir, SH,............2.28,42
4x100 m skriðsund karla
A-sveit SFS..................:....3.34,58
A-sveitÆgis.......................3.46,45
A-sveit ÍA........................3.52,68
4x100 m skriðsund kvenna
A-sveit SFS.......................4.02,67
A-sveitÆgis.......................4.03,28
B-sveitÆgis.......................4.16,10
Golf
Staða efstu manna í bandarísku meistara-
keppninni (US Masters) eftir annan keppn-
isdag í Augusta í Georgíu (Bandaríkja-
menn, nema annars sé getið).
135 lan Woosnam (Bretlandi), Craig Parrv
(Ástralíu).
136 Fred Couples.
137 Ray Floyd, Ted Sehulz.
139 D.A. Weibring, lan Baker-Finch (Ástr- _r-
alíu), Jeff Sluman.
140 Greg Norman (Ástralíu), Steve Elking-
ton (Ástralíu), Lanny Wadkins, Davis
Ixive, Fulton Allem (S-Afríku).