Morgunblaðið - 14.05.1992, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 14.05.1992, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. MAÍ 1992 ★ Pitney Bowes Frímerkjavélar og stimpilvélar Vélar til póstpökkunar o. fl. OTTO B. ARNAR HF. Skipholti 33 -105 Reykjavik Símar 624631 / 624699 GRAFARVOGSBUAR Við færum Grafarvogsbúum okkar bestu þakkir fyrir ónægjuleg sam- skipti ó liðnum órum og óskum ykkur til hamingju með nýja og glæsilega verslun Hagkaups í Hverafold. Gunnlaugsbúd Gunnlaugur Guðmundsson, Erla J. Levy, Hildur Gunnlaugsdóttir. Svo aðrir megi einnig njóta Bókmenntir Jenna Jensdóttir Sigurður Gunnarsson: í önnum dagsins 2, Skógar 1992. Það er nú meiri afkastamaðurinn í þáttaskrifum sínum, hann Sigurð- ur Gunnarsson. Hér kemur önnur bók í röðinni er nefnist sama nafni. Eins og hin fyrri hefur hún að geyma erindi, greinar, ávörp og ljóð. Er þessi bók sýnu meiri að NY BELTAVEL JS240LC SYNING Laugardaginn 16. maí kl. 11-17. Fullkomin og vöndub beltavél meö tölvustýröum stjórnbúnaöi (CAPS). JCB JS240LC beltavélin er ein af nýrri kynslóö beltavéla frá JCB, sem eru frá 7-46 tonn aö eigin þyngd. Sýningarstaöur er í sandnámum í landi Fitjakots ofan viö Mosfellsbæ. Laugardaginn 16. maí kl. 11-17. Þar gefst mönnum kostur á aö skoöa og prófa nýju beltavélina ásamt JCB 4CX, BCX, 2CX og 801 minibeltavél. Einnig veröa til sýnis úrval vökvaknúinna fylgihluta frá JCB. JCB 4CX JCB3CX JCB 2CX JCB 801 G/obusp heimur gœða! LÁGMÚLA 5-SÍMI 91-681555 efni, 320 bls. með myndum. Ólafur Haukur Árnason ritar for- mála og segir þar: .dugnaður- inn er slíkur að maðurinn er vart einhamur." Bókin skiptist í fjóra kafla. Fyrsti kaflinn nefnist Námsferð til Norð- urlanda. Höfundur hefur víða farið og undir flestum kringumstæðum sem þátttakandi í mótum og ráð- stefnum. Hann hefur mjög næm augu og eyru og er haldinn óseðj- andi fróðleiksfýsn. Því birtast í ferðaþáttum hans greinargóðar lýs- ingar á stöðum, lífsháttum og þjóð- areinkennum, auk þess sem víða er gripið niður í sögu hverrar þjóð- ar. Fjórir síðustu þættir í þessum kafla eru frá Evrópu og Ameríku. Að mínu mati er Mexíkóþátturinn áhugaverðastur og geymir margt sem gæti komið til góða þeim er vilja fræðast um landið, þjóð og sögu. Ávörp, erindi og greinar er yfir- skrift kafla tvö. Það eru alltaf áhöld um hvert erindi slíkt eigi yfirleitt á þrykk í bók, þótt snjallt sé sagt og geymi margt gott. Þriðji kaflinn heitir Minnst nokk- urra samstarfsmanna og vina. Vís- ast til þess sem sagt er um annan kafla hér og er þó vert að vekja athygli á einstakri hlýju höfundar til samferðarmanna og ást hans á heilbrigðu líferni. Lítill ljóðaþáttur er fjórði og síð- asti kaflinn. Athyglisvert er að kynnast höfundi í ljóðinu — æðsta tjáningarhætti málsins. Margar stökurnar bera vott um snilli hag- yrðings. Sú spurning vaknar hvort höfundur hefði ekki átt að leggja meiri — og mikla — rækt við þenn- an þátt ritlistar gegnum tíðina? Loft er hlaðið lævi og kvöl litast jörðin blóði. Hvar er nú á kærieik völ Kristur Jesú góði? Ég hafði gaman af vísunum hans Sigurðar. Og hlýt að láta í ljósi aðdáun mína á vökulum anda og óþreytandi atorku hins næstum átt- ræða manns. Kápumynd teiknaði Bjarni Jóns- son listmálari. Ljósmyndir prýða bókina, sem er snoturlega útgefín. IWMMMMa HITAKÚTAR ELFA-OSO 30-60-120-200-300 lltra. Ryðtrítt stál - Blondunarloki. Aratuga oóð reynsla. Elnar Farestvart&Co .hf. BORGARTÚMI28, SÍMI622901 IéM4«topp*rvHdyniar /Wk’FhT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.