Morgunblaðið - 14.05.1992, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 14.05.1992, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. MAI 1992 ATVINNUAUGL YSINGAR Afgreiðslustörf Starfskraftur á aldrinum 25-45 ára óskast í afgreiðslustarf hálfan daginn í kvenverslun. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Framtíðar- vinna - 4365" fyrir kl. 17.00 á mánudag. Getum bætt við okkur nokkrum sölumönnum í áskriftasölu. Góð sölulaun. Upplýsingar gefur Magnús í síma 621313. Hjúkrunarfræðingur óskast til afleysinga í sumar. Húsnæði á staðnum. Upplýsingar í símum 98-34471 og 98-34289. Dvalarheimilið Ás/Ásbyrgi, Hveragerði. Heimskringla Erum að hefja símasölu á þessu stórbrotna ritverki Snorra Sturlusonar. Einungis reyndir sölumenn koma til greina. Góð greiðslukjör. Góðir tekjumöguleikar. Frekari upplýsingar veitir Hrannar í síma 625233. Arnarsson og Hjörvar. FJÖLBRAUTASKÓLI SUÐURLANDS Fjölbrautaskóli Suðurlands á Selfossi (Tryggvagötu 25, 800 Selfossi) sækist eftir kennurum í dönsku, viðskiptagreinum, fé- lagsfræði, efnafræði, eðlisfræði, stærðfræði. Ennfremur er leitað eftir bókasafnsfræðingi. Upplýsingar gefur skólameistari (Þór Vigfús- son í síma 98-22111). Umsóknir berist hon- um fyrir 23. maí nk. Skólameistari. Framtíðarstarf Starfsmaður óskast í heiisdagsstarf í efna- laug í austurhluta borgarinnar. Skriflegar umsóknir, merktar: „E - 3469", sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 18. maí. Ræsting Fólk vantar í dagleg ræstingarstöf hjá fyrir- tækjum og stofnunum. Bæði er um dag- og kvöldvinnu að ræða. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merkt- ar: „Ræsting - 7961“ fyrir 18. maí. Viðgerðarmenn Óskum eftir að ráða á verkstæði okkar vél- virkja, bifvélavirkja eða menn vana viðgerð- um stærri tækja. Upplýsingar á skrifstofutíma. JVJhf., símar 54016 og 985-32997. Sölumenn Viljum ráða sölumenn til starfa strax. Hentugt hálfsdagsstarf. Góðir tekjumöguleikar. Upplýsingar í síma 682840. Þrívídd hf. Vélvirkjanemi 22 ára vélvirkjanemi, sem lokið hefur bókleg- um hluta námsins óskar eftir námssamning. Tek að mér vinnu hvar á landi sem er. Upplýsingar í síma 96-51258. Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafells- sýslu Eftirtaldar kennarastÖður eru lausar við skól- ann næsta skólaár: Raungreinar ('h staða), stærðfærði (V2 staða), íþróttir og bókleg kennsla á íþróttabraut (1/i staða). Ennfremur er auglýst eftir námsráðgjafa í hlutastarf. Umsóknarfrestur er til 27. maí nk. Upplýsingar gefur skólameistari í síma 97-81870 eða 97-81176. Garðyrkjumaður Dalvíkurbær auglýsir laust til umsóknar starf garðyrkjumanns. Starfið er við tæknideild bæjarins og felst einkum í skipulagningu og umsjón með framkvæmd umhverfismála á Dalvík. Nánari upplýsingar gefa bæjarstjóri og bæj- artæknifræðingur í símum 96-61370 og 96-61376. Umsóknir skulu berast til undirritaðs fyrir 1. júní 1992. Bæjarstjórinn á Dalvík. TIL SÖLU Sláttuvél fyrir íþrótta- og golfvelli Til sölu sem ný Ramsomes Mastiff kefla sláttuvél fyrir knattspyrnu- og golfvelli (vinnslubreidd 91 cm). Nánari upplýsingarveita SigmundurStefáns- son í síma 98-21227 milli kl. 8.00-17.00 og Gísli Á.-Jónsson í síma 98-21824 eftir kl. 17.00. íþróttavallanefnd Umf. Selfoss. ÝMISLEGT Noregsferð Viltu kynnast söguslóðum íslendingasagnanna í Þraendalögum, fylgjast með útileiksýningum um Ólaf konung helga á Stiklastað eða njóta frábærra tónleika í Niðaróssdómkirkju? Tækifærið gefst í sumar, því Norræna félag- ið efnir til leiguflugs beint til Þrándheims 20.-30. júlí og verðið er aðeins 20.250,- kr. með flugvallarskatti. Leitið nánari upplýsinga á skrifstofum félagsins í Norræna húsinu í Reykjavík, sími 10165, 1' Stjórnsýsiuhúsinu á Isafirði, sími 3393, á Strandgötu 19B, Akureyri, sími 27599. ATVINNUHÚSNÆÐi Til leigu Til leigu í góðu húsi við Grensásveg ca 180 fm á jarðh. og ca 130 fm á 2. hæð. Upplýsingar í síma 77118 (Einar). KENNARAi HÁSKÓLI ÍSLANDS Almennt kennaranám með fjarkennslusniði til B.Ed.-prófs Ný 90 eininga námsbraut í almennu kenn- aranámi til B.Ed.-gráðu við Kennaraháskóla íslands hefst í byrjun árs 1993 og lýkur haust- ið 1996. Þessi námsbraut verður aðeins boðin einu sinni. Námsbrautin verður skipulögð með fjar- kennslusniði að hluta og er ætluð kennara- efnum, sem eiga erfitt með að sækja nám í Reykjavík. Námið er einkum ætlað kennara- efnum er hyggja á kennslu í grunnskólum á landsbyggðinni. Umsóknarfrestur er til 15. september nk. Umsókn skal fylgja staðfest afrit af prófskír- teinum og önnur gögn sem umsækjendur telja að skipti máli. Inntökuskilyrði eru stúd- entspróf eða önnur próf við lok framhalds- skólastigs svo og náms- og starfsreynsla sem tryggir jafngildan undirbúning. Nánari upplýsingar ásamt umsóknareyðu- blöðum fást á skrifstofu Kennaraháskólans við Stakkahlíð, 105 Reykjavík, sími 91- 688700 og á fræðsluskrifstofum í öllum fræðsluumdæmum. Rektor. Ferðastyrkur til rithöfundar Ráðgert er að af fjárveitingu til norræns sam- starfs í fjárlögum 1992 verði varið 90 þús. kr. til að styrkja rithöfund til dvalar á Norður- löndum. Umsókn um styrk þennan skal hafa borist menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 1. júní nk. Umsóknum skal fylgja greinargerð um hvern- ig umsækjandi hyggst verja styrknum. Menntamálaráðuneytið, 12. maí 1992. Starfsmenntunarstyrkir til náms í Svíþjóð Lausir eru til umsóknar nokkrir styrkir er sænsk stjórnvöld veita á námsárinu 1992-’93 handa íslendingum til náms við fræðslustofnanir þar í landi. Styrkirnir eru einkum ætlaðir til ýmis konar starfsmenntun- ar, sem ekki er unnt að afla á íslandi. Fjárhæð styrkjanna er 10.000 s.kr. miðað við styrk til heils árs. Umsóknir skulu berast menntamálaráðu- neytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 10. júní nk., og fylgi staðfest afrit prófskír- teina, ásamt meðmælum. Sérstök eyðublöð fást í ráðuneytinu. Reykjavík, 11. maí 1992. Menntamálaráðuneytið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.