Morgunblaðið - 14.05.1992, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 14.05.1992, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. MAÍ 1992 STJORNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú ert í jafnvægi í vinnunni í dag. Bíddu eftir rétta tæki- færinu til að koma hugmynd- um þínum í framkvæmd og gerðu það sem þú þarft að gera í því sambandi. Naut (20. apríl - 20. mai") v Þú verður fullur andagiftar um hádegisbilið og fær um að láta í þér heyra um sann- færingu þína. Hópvinna heppnast vel í dag. Tvíburar (21' maí - 20. júní) 5» Nú er dagurinn til að taka ákvörðun um fjárhagslega afkomu þína. Hafðu samband við fólk í fjármálaheiminum, en taktu ekki á þig fjárhags- legar skuldbindingar. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Hg Þú reynir um of að hafa áhrif . á einhvem. Vertu ekki of ýt- inn. Þú verður beðinn um að- stoð við eitthvað sem þarf að gerast strax. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þetta verður afkastamikill dagur hjá þér. Nýir möguleik- ar opnast og þér gengur vel með verkefni sem á hug þinn allan. Fulla ferð áfram! Meyja '*“(23. ágúst - 22. september) Skapandi fólk fyllist krafti og andagift og þú munt njóta lífsins. Aukin ábyrgð gæti verið lögð á herðar þínar. Voi (23. sept. - 22. október) Þú ert í stuði til að taka til hendinni heima hjá þér í dag, hvort sem er að þrífa eða breyta til muntu verða ánægður með árangurinn. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú gaetir þurft að fara í stutta —ígrð í dag. Einbeittu þér að verkefnum sem krefjast at- hyglisgáfu þinnar. Sjálfs- traust þitt eykst. Bogmaður (22. nóv. -21. desember) Peningamálin eru þér efst í huga í dag og þú gerir nýja áætlun. Þú finnur einhverja góða arðbæra leið. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Lykillinn að velgengni í dag er að byija daginn snemma. Þú ert ákveðinn í að nýta hæfileika þína. Mælt er með ,að byija eitthvað nýtt í dag og árangurinn verður jákvæð- ur. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Haltu að þér höndum í við- skiptum í dagTÞú gætir hellt þér út í mannúðarmál. Fáðu alla þá hvíld sem þú þarft í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Félagslega er þetta viðburða- ríkur tími hjá þér og þú færð mörg boð. Vinur gæti beðið þig um aðstoð. Sendu póst- kort til einhvers sem þú hefur ekki heyrt í lengi. Stj'órnusþána á aó lcsa sem dægradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á'traustum grunni vísindalegra stadreynda. DYRAGLENS —C-V— IZfS~ .. SVONAfþö VEREHJ&. AD V/£>Ö/ZJCENNA AÐHANN i E/Z <3C'----- v GRETTIR TOMMI OG JENNI UÓSKA FERDINAND SMAFOLK 600D M0RNIN6, CLA55..MV' NAME 15 CHARLIE BROWN... WÉLC0ME T0 BIBLE SCHOOL.. Góðan daginn, nemendur, ég heiti Munum við geta Vissulega! Hver Ég var að spyrja hennar. Kalli Bjarna, velkomin í Sunnudaga- spurt spurninga er þín spurning? skólann. í þessum tíma? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Það er göldrum líkast hvern- ing hægt er að vinna 6 spaða á spil NS hér að neðan. Norður gefur; aliir á hættu. Norður ♦ 643 ♦ 1098542 ♦ 10963 Vestur ♦ - ♦ KDG1076432 ♦ DG ♦ KD Austur ♦ D1087 ♦ Á985 ♦ 763 ♦ 84 Suður ♦ ÁKG952 ♦ ÁK ♦ ÁG752 Vestur Nordur Austur Suður — Pass Pass 2 spaðar 4 hjörtu 4 spaðar Pass 5 lauf 5 työrtu 5 spaðar Pass 6 spaðar Pass Pass Dobl/// Útspil: hjartakóngur. Það tekur tímann sinn að fínna lausnina. í bók sinni Bridge a h Carte (1982) segir Victor Mollo að 17 ára gamall piltur hafi fundið vinningsleiðina við spilaborðið. Einhverra hluta vegna á dálkahöfundur þó erfítt með að trúa því. En lausnin er þessi: Hjartakóngurinn er trompað- ur í borðinu með þristi og einnig með þristinum heima!. Spaða- Qarka svo spilað á níuna. Næst tekur sagnhafí ÁK í tígli og spilar laufás og laufí. Vestur á aðeins hjarta og spilar því. Það er trompað í blindum með sexu og undirtrompað með fímmu! Sagnhafi hefur nú tvístytt sig heima með undirtrompunum og er því jafn langur austri í spað- anum. Hann spilar frítíglum og austur er vamarlaus. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á hollenska meistaramótinu i ár kom þessi staða upp í viðureign stórmeistaranna Paul Van der Sterren (2.535) og Jeroen Piket (2.615), sem hafði svart og átti leik. Van der Sterren hefur veikt kóngsstöðu sína of mikið og Piket braut hana niður á glæsilegan hátt. 22. - Rxg3!, 23. Dxg3 - Hxe3, 24. Bcl - Bxf4, 25. Bxe3- Bxe3+, 26. Khl - f4, 27. Dh2 — Bxd4 (Með þijú peð fyrir skiptamun og sterka stöðu stend- ur svartur með pálmann í höndun- um) 28. Rdl - Re5, 29. Bc2 - Dh5, 30. Kg2 — Rxf3 og hvítur gafst upp. Piket sigraði þriðja árið í röð á mótinu og nú með yfírburðum. Það er Ijóst að Van der Wiel hef- ur misst annað borðið í Ólympíu- liði Hollendinga til hans. Að sjálf- sögðu er Timman á fyrsta borði. Langbesti árangur þeirra á Ólympíumóti eru bronsverðlaun 1988, en þá kaus Timman að sitja heima og Van der Wiel leiddi afar jafnt lið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.