Morgunblaðið - 14.05.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.05.1992, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. MAÍ 1992 í DAG í DAG erfimmtudag- ur 14. maí, 135. dagur árs- ins 1992. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 4.29 og síð- degisflóð kl. 16.57.Fjara kl. 10.40 og kl. 23.11. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 4.15 og sólarlag kl. 22.35. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.24 og tunglið er í suðri kl. 23.56. (Almanak Háskóla íslands). Jesús heyrði þetta og sagði: „Ekki þurfa heil- brigðir læknis við, heldur þeir sem sjúkir eru.“ (Matt. 9, 12.-13.) 1 2 ~T “ ■ 6 J I ■ pr 8 9 11 w 14 15 m . 16 LÁRÉTT: - 1 styggja, 5 fornsaga, 6 stela, 7 guð, 8 logið, 11 svik, 12 títt, 14 feiti, 16 vökvann. LÓÐRÉTT: - 1 rrumkvöðuls, 2 jarðeign, 3 vætla, 4 fíkniefni, 7 stefna, 9 hamingja, 10 gælunafn, 13 málmur, 15 ógrynni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 listum, 5 te, 6 mjókka, 9 sár, 10 ól, 11 tt, 12 áll, 13 raus, 15 rak, 17 ritröð. LÓÐRÉTT: - 1 lemstrar, 2 stór, 3 tek, 4 mjalli, 7 játa, 8 kól, 12 ás- ar, 14 urt, 16 kö. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. í dag, 14. þ.m., er sextug Jóna Friðgerður Ingibjörg Sig- urgeirsdóttir frá ísafirði, Eyrargötu 18, Siglufirði. Eiginmaður hennar er Þor- grímur Guðmundsson. Þau taka á móti gestum í Sjálf- stæðishúsinu þar í bæ n.k. laugardag, 16. þ.m., eftir kl. 20.30 ÁRNAÐ HEILLA 0/\ára afmæli.Næst- Ov komandi mánudag, 18. maí, er áttræð Valgerður Hannesdóttir frá Torfa- stöðum í Grafningi, Gljú- furárholti í Ölfusi. Hún tek- ur á móti gestum á heimili dóttur sinnar á Vallarbraut 21, Seltjarnarnesi, eftir kl. 15 á sunnudaginn kemur, 17. i.m. fimm ára Anna Ólafsdóttir fyrrum húsfreyja á Öxl í Breiðavikurhreppi, Giljas- eli 5, Rvík.Eiginmaður henn- ar er Karl Eiríksson. Þeim varð 15 barna auðið og eru öll á lífí. A sunnudaginn kem- ur taka Anna og Karl á móti gestum í Víðistaðakirkju, Hafnarfirði, eftir kl. 16. Af- mælið hefst með því að ein dætra þeirra, sem er í söngn- ámi syngur. Síðan komið saman í safnaðarheimili kirkj- unnar. KIRKJUSTARF BÚSTAÐAKIRKJA: Mömmumorgun kl. 10.30. í dag. LAUGARNESKIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12 í dag. Orgelleikur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu að stund- inni lokinni. NESKIRKJA: Biblíulestur í safnaðarheimilinu í kvöld kl. 20.00 í umsjá sr. Franks M. H^lldórssonar. HJALLA- OG DIGRANES- SÓKNIR: Foreldramorgunn áLyngheiði 21, Kópavogi, föstudaga kl. 10-12. ára afmæli.í dag, 14. maí, er sextugur Ingvi Guðmundsson, Hraunhvammi 2, Hafnar- firði. Eiginkona hans er Ellen Einarsdóttir. Þau eru að heiman. FRÉTTIR Veðurstofan ítrekaði í gær- morgun að hlýna myndi í veðri. Mesta næturfrost í fyrrinótt mældist 7 stig, t.d; austur á Egilsstöðum. I Rvík var frostlaust um nótt- ina, tveggja stiga hiti og úrkomulaust. 5 mm úrkoma mældist um nóttina á Kirkjubæjarklaustri. I fyrradag var sólskin í Rvík í rúmar 14 klst. í dag er vinnuhjúaskildagi. Um hann segir í Stjörnufr./Rímfr.: Vinnu- hjúaskildagi hinn forni (í gamla stíl): 14. maí (kross- messa á vori). Dagur, sem ráðning vinnufólks hefur mið- ast við frá fornu fari. í dag hefst 4. vika sumars. EDDU-bræðurog systur í Frímúrarareglunni fara í vor- ferð að Skálholtsstað, að Gull- fossi og Geysi nk. sunnudag 17. þ.m. Verður lagt af stað frá Umferðarmiðstöðinni kl. 9.30. Komið verður í Hvera- gerði, ekið um Óseyrarbrú og Selfoss. Messa verður í Skál- holtskirkju kl. 12. Sr. Hreinn Hjartarson prédikar. SKÁLDKONAN Hugrún verður heiðursgestur á sam- komu í Hjálpræðishernum, sem þar verður í kvöld kl. 20.30. Ljóð hennar verða les- in og sungin. Samkomunni stjóma Ingibjörg og Óskar. AFLAGRANDI 40, fé: lags/þjónustum. aldraðra. í dag kl. 13-17 verða miðarnir í Þjóðleikhúsferðina afhentir. Á föstudag kl. 13-17 verður spiluð félagsvist. VESTURGATA 7,fé- lags/þjónustumiðst. aldraðra. Á morgun, föstudag, verður charleston- og stepp-kennsla kl. 11 undir stjóm Sigvalda. Barnakór Hálsaborgar kemur í heimsókn og skemmtir kl. 13.30. Honum stjómar Krist- ín Þórisdóttir, undirleik ann- ast Sigurborg Hólmgríms- dóttir. Kaffitími kl. 14.30 og þá dansað. NESSÓKN.félagsstarf aldr- aðra. Vorferðin verður farin nk. laugardag austur í nýja Skíðaskálann í Hveradölum og drukkið kaffi. Lagt af stað frá kirkjunni kl. 14.30. Heim verður ekið um Bláfjallasvæð- ið. Tilk. þarf kirkjuverði þátt- töku í síma 16783 í dag og á morgun. KÁRSNESPRESTAKALL, félagsstarfí aldraðra í dag í safnaðarheimilinu Borgum kl. 14. HVASSALEITI 56-58,fé- lags/þjónustumiðst. aldraðra. í dag kl. 10 er farið í sund með Sigvalda. Félagsvist spil- uð kl. 14 og og kaffitími kl. 15. Leikarar úr Þjóðleikhús- inu koma og kynna leikritið Elín, Helga, Guðríður, vegna fyrirhugaðrar leikhúsferðar. ÁTTHAGAFÉLAG Strandamanna heldur aðal- fund í kvöld í Domus Medica kl. 20.30. INDLANDSVINIR halda fund í kvöld í Hallgrímskirkju kl. 20.30. FÉLAG eldri borgara. Opið hús í Risinu kl. 131-17 í dag og dansað þar kl. 20 í kvöld. Sjá ennfremur blaðsíðu 31 Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík, dagana 8. mai til 14. mai, að báðum dögum meötöldum er i IngóHs Apóteki, Kringlunni. Auk þess er Hraunbergs Apótek, Hraunbergi 4, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur við Barónsstíg fré kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhríngínn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Lögreglan I Reykjavflc Neyðarsimar 11166 og 000. Læknavakt Þoríinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátiöir. Símsvari 681041. Borgarspítalinft: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimiiislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sóiarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðlr fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnami: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 18-19 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök óhugafólks um alnæmisvandann styöja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælmgar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild. Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans. virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin '78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8, s.621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laug8rd. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard, 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, fösíúdaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Seffoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á iaugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga kl. 10-13. Sunnudagakf. 13-14. HeimsóknartimiSjúkrahússinskl. 15.30-16ogkl. 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlaö böm- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsimi ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opiö kl. 12-15 þriðjudaga og laugardaga kl. 11-16. S. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (simsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus nska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrun- arfræöingi fyrir aöstandendur þriöjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687 128 Rvík. Símsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. Lffsvon - landssámtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum, Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SAA Samtök áhugafólks um ófengisvandamálið, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (TryggvagÖtumegin). Mánud.- föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10—12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu-20 á fimmtud. kl. 20. I Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili rlkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Vinalina Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fullorðnum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svaraö kl. 20-23 öll kvöld. Skautar/skíði. Uppl. um opnunartima skautasvellsins Laugardag, um skiðabrekku i Breiðholti og troðnar göngubrautir í Rvík s. 685533. Uppl. um skíðalyftur Bláfjöll- um/Skólafelli s. 801111. Upplýsingamiðstöð ferðamóla Bankastr. 2: Opin vetrarmán. mán./föst. kl. 10.00- 16.00, laugard. kl. 10.00-14.00. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju: Daglega til Evrópu: Hádeg- isfréttir kl. 12.15 á 15770 og 13830 kHz. Kvöldfréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Daglega til Norður-Ameriku: Hádegisfréttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 19.35 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 23.00 á 15790 og 13855 kHz. I framhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 á virkum dögum er þættinum „Auölind- in“ útvarpað á 15770 kHz. Að loknum hádegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 á laugardög- um og sunnudögum er sent yfirlit yfir fréttir liðinnar viku. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga kl. 15 tiM6 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra erkl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugérdögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fseðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- spftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Fiókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- sprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópa- vogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishér- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn islands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19 og laugar- daga kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssal- ur (vegna heimlána) mánud.-föstud. kl. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Hóskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomu- staðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15 Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudag kl. 12-16. Leiðsögn um safniö laugardaga kl. 14. Árbæjarsafn: Opið um helgar kl. 10-18. Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafniö á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning á islenskum verkum i eigu safnsins. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavilrur við rafstöðina við Elliðaár. Opiðsunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alla daga nema mónudaga kl. 13.30-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Lokað til 31. þ.m. Myntsafn Seðlabanka/Þjoðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Nóttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Lokað vegna breytinga. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. S. 54700. Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-18. Bókasafn Keflavikur: Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. y ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavik: Þessir sundstaðir: Laugardalslaug, Vesturbæjarlaug og Breiö- holtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30- 17.30, sunnud. 8.00-17.30. Sundhöll Reykjavíkur: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað I laug kl. 13.30-16.10. Opið i böð og potta fyrir fullorðna. Opið fyrir böm frá kl. 16.50-19.00. Stóra brettiö opiö fró kl. 17.00-17.30. Laugard. kl. 7.30-17.30, sunnud. kl. 8.00-17.30. Garðabær Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar. 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikur. Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.