Morgunblaðið - 14.05.1992, Page 8

Morgunblaðið - 14.05.1992, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. MAÍ 1992 í DAG í DAG erfimmtudag- ur 14. maí, 135. dagur árs- ins 1992. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 4.29 og síð- degisflóð kl. 16.57.Fjara kl. 10.40 og kl. 23.11. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 4.15 og sólarlag kl. 22.35. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.24 og tunglið er í suðri kl. 23.56. (Almanak Háskóla íslands). Jesús heyrði þetta og sagði: „Ekki þurfa heil- brigðir læknis við, heldur þeir sem sjúkir eru.“ (Matt. 9, 12.-13.) 1 2 ~T “ ■ 6 J I ■ pr 8 9 11 w 14 15 m . 16 LÁRÉTT: - 1 styggja, 5 fornsaga, 6 stela, 7 guð, 8 logið, 11 svik, 12 títt, 14 feiti, 16 vökvann. LÓÐRÉTT: - 1 rrumkvöðuls, 2 jarðeign, 3 vætla, 4 fíkniefni, 7 stefna, 9 hamingja, 10 gælunafn, 13 málmur, 15 ógrynni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 listum, 5 te, 6 mjókka, 9 sár, 10 ól, 11 tt, 12 áll, 13 raus, 15 rak, 17 ritröð. LÓÐRÉTT: - 1 lemstrar, 2 stór, 3 tek, 4 mjalli, 7 játa, 8 kól, 12 ás- ar, 14 urt, 16 kö. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. í dag, 14. þ.m., er sextug Jóna Friðgerður Ingibjörg Sig- urgeirsdóttir frá ísafirði, Eyrargötu 18, Siglufirði. Eiginmaður hennar er Þor- grímur Guðmundsson. Þau taka á móti gestum í Sjálf- stæðishúsinu þar í bæ n.k. laugardag, 16. þ.m., eftir kl. 20.30 ÁRNAÐ HEILLA 0/\ára afmæli.Næst- Ov komandi mánudag, 18. maí, er áttræð Valgerður Hannesdóttir frá Torfa- stöðum í Grafningi, Gljú- furárholti í Ölfusi. Hún tek- ur á móti gestum á heimili dóttur sinnar á Vallarbraut 21, Seltjarnarnesi, eftir kl. 15 á sunnudaginn kemur, 17. i.m. fimm ára Anna Ólafsdóttir fyrrum húsfreyja á Öxl í Breiðavikurhreppi, Giljas- eli 5, Rvík.Eiginmaður henn- ar er Karl Eiríksson. Þeim varð 15 barna auðið og eru öll á lífí. A sunnudaginn kem- ur taka Anna og Karl á móti gestum í Víðistaðakirkju, Hafnarfirði, eftir kl. 16. Af- mælið hefst með því að ein dætra þeirra, sem er í söngn- ámi syngur. Síðan komið saman í safnaðarheimili kirkj- unnar. KIRKJUSTARF BÚSTAÐAKIRKJA: Mömmumorgun kl. 10.30. í dag. LAUGARNESKIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12 í dag. Orgelleikur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu að stund- inni lokinni. NESKIRKJA: Biblíulestur í safnaðarheimilinu í kvöld kl. 20.00 í umsjá sr. Franks M. H^lldórssonar. HJALLA- OG DIGRANES- SÓKNIR: Foreldramorgunn áLyngheiði 21, Kópavogi, föstudaga kl. 10-12. ára afmæli.í dag, 14. maí, er sextugur Ingvi Guðmundsson, Hraunhvammi 2, Hafnar- firði. Eiginkona hans er Ellen Einarsdóttir. Þau eru að heiman. FRÉTTIR Veðurstofan ítrekaði í gær- morgun að hlýna myndi í veðri. Mesta næturfrost í fyrrinótt mældist 7 stig, t.d; austur á Egilsstöðum. I Rvík var frostlaust um nótt- ina, tveggja stiga hiti og úrkomulaust. 5 mm úrkoma mældist um nóttina á Kirkjubæjarklaustri. I fyrradag var sólskin í Rvík í rúmar 14 klst. í dag er vinnuhjúaskildagi. Um hann segir í Stjörnufr./Rímfr.: Vinnu- hjúaskildagi hinn forni (í gamla stíl): 14. maí (kross- messa á vori). Dagur, sem ráðning vinnufólks hefur mið- ast við frá fornu fari. í dag hefst 4. vika sumars. EDDU-bræðurog systur í Frímúrarareglunni fara í vor- ferð að Skálholtsstað, að Gull- fossi og Geysi nk. sunnudag 17. þ.m. Verður lagt af stað frá Umferðarmiðstöðinni kl. 9.30. Komið verður í Hvera- gerði, ekið um Óseyrarbrú og Selfoss. Messa verður í Skál- holtskirkju kl. 12. Sr. Hreinn Hjartarson prédikar. SKÁLDKONAN Hugrún verður heiðursgestur á sam- komu í Hjálpræðishernum, sem þar verður í kvöld kl. 20.30. Ljóð hennar verða les- in og sungin. Samkomunni stjóma Ingibjörg og Óskar. AFLAGRANDI 40, fé: lags/þjónustum. aldraðra. í dag kl. 13-17 verða miðarnir í Þjóðleikhúsferðina afhentir. Á föstudag kl. 13-17 verður spiluð félagsvist. VESTURGATA 7,fé- lags/þjónustumiðst. aldraðra. Á morgun, föstudag, verður charleston- og stepp-kennsla kl. 11 undir stjóm Sigvalda. Barnakór Hálsaborgar kemur í heimsókn og skemmtir kl. 13.30. Honum stjómar Krist- ín Þórisdóttir, undirleik ann- ast Sigurborg Hólmgríms- dóttir. Kaffitími kl. 14.30 og þá dansað. NESSÓKN.félagsstarf aldr- aðra. Vorferðin verður farin nk. laugardag austur í nýja Skíðaskálann í Hveradölum og drukkið kaffi. Lagt af stað frá kirkjunni kl. 14.30. Heim verður ekið um Bláfjallasvæð- ið. Tilk. þarf kirkjuverði þátt- töku í síma 16783 í dag og á morgun. KÁRSNESPRESTAKALL, félagsstarfí aldraðra í dag í safnaðarheimilinu Borgum kl. 14. HVASSALEITI 56-58,fé- lags/þjónustumiðst. aldraðra. í dag kl. 10 er farið í sund með Sigvalda. Félagsvist spil- uð kl. 14 og og kaffitími kl. 15. Leikarar úr Þjóðleikhús- inu koma og kynna leikritið Elín, Helga, Guðríður, vegna fyrirhugaðrar leikhúsferðar. ÁTTHAGAFÉLAG Strandamanna heldur aðal- fund í kvöld í Domus Medica kl. 20.30. INDLANDSVINIR halda fund í kvöld í Hallgrímskirkju kl. 20.30. FÉLAG eldri borgara. Opið hús í Risinu kl. 131-17 í dag og dansað þar kl. 20 í kvöld. Sjá ennfremur blaðsíðu 31 Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík, dagana 8. mai til 14. mai, að báðum dögum meötöldum er i IngóHs Apóteki, Kringlunni. Auk þess er Hraunbergs Apótek, Hraunbergi 4, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur við Barónsstíg fré kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhríngínn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Lögreglan I Reykjavflc Neyðarsimar 11166 og 000. Læknavakt Þoríinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátiöir. Símsvari 681041. Borgarspítalinft: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimiiislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sóiarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðlr fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnami: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 18-19 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök óhugafólks um alnæmisvandann styöja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælmgar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild. Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans. virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin '78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8, s.621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laug8rd. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard, 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, fösíúdaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Seffoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á iaugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga kl. 10-13. Sunnudagakf. 13-14. HeimsóknartimiSjúkrahússinskl. 15.30-16ogkl. 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlaö böm- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsimi ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opiö kl. 12-15 þriðjudaga og laugardaga kl. 11-16. S. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (simsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus nska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrun- arfræöingi fyrir aöstandendur þriöjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687 128 Rvík. Símsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. Lffsvon - landssámtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum, Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SAA Samtök áhugafólks um ófengisvandamálið, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (TryggvagÖtumegin). Mánud.- föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10—12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu-20 á fimmtud. kl. 20. I Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili rlkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Vinalina Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fullorðnum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svaraö kl. 20-23 öll kvöld. Skautar/skíði. Uppl. um opnunartima skautasvellsins Laugardag, um skiðabrekku i Breiðholti og troðnar göngubrautir í Rvík s. 685533. Uppl. um skíðalyftur Bláfjöll- um/Skólafelli s. 801111. Upplýsingamiðstöð ferðamóla Bankastr. 2: Opin vetrarmán. mán./föst. kl. 10.00- 16.00, laugard. kl. 10.00-14.00. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju: Daglega til Evrópu: Hádeg- isfréttir kl. 12.15 á 15770 og 13830 kHz. Kvöldfréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Daglega til Norður-Ameriku: Hádegisfréttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 19.35 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 23.00 á 15790 og 13855 kHz. I framhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 á virkum dögum er þættinum „Auölind- in“ útvarpað á 15770 kHz. Að loknum hádegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 á laugardög- um og sunnudögum er sent yfirlit yfir fréttir liðinnar viku. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga kl. 15 tiM6 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra erkl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugérdögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fseðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- spftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Fiókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- sprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópa- vogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishér- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn islands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19 og laugar- daga kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssal- ur (vegna heimlána) mánud.-föstud. kl. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Hóskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomu- staðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15 Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudag kl. 12-16. Leiðsögn um safniö laugardaga kl. 14. Árbæjarsafn: Opið um helgar kl. 10-18. Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafniö á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning á islenskum verkum i eigu safnsins. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavilrur við rafstöðina við Elliðaár. Opiðsunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alla daga nema mónudaga kl. 13.30-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Lokað til 31. þ.m. Myntsafn Seðlabanka/Þjoðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Nóttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Lokað vegna breytinga. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. S. 54700. Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-18. Bókasafn Keflavikur: Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. y ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavik: Þessir sundstaðir: Laugardalslaug, Vesturbæjarlaug og Breiö- holtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30- 17.30, sunnud. 8.00-17.30. Sundhöll Reykjavíkur: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað I laug kl. 13.30-16.10. Opið i böð og potta fyrir fullorðna. Opið fyrir böm frá kl. 16.50-19.00. Stóra brettiö opiö fró kl. 17.00-17.30. Laugard. kl. 7.30-17.30, sunnud. kl. 8.00-17.30. Garðabær Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar. 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikur. Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.