Morgunblaðið - 14.05.1992, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 14.05.1992, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. MAI 1992 19 VERÐDÆMI SUMARTILB OÐ Reyniviður pottapl. 1.5-2m. kr. 240,- Gljávíðir pottapl. kr. 100.- LAUFTRÉ Alaskaösp bakkar 35 stk. kr. 1.300,- " pottapl. kr. 240,- " hnauspl. 126-150 kr. 900,- Birki bakkar 35 stk. kr. 1.600,- " pottapl. kr. 290,- hnauspl. 126-150 kr. 900,- VÍÐIR Alaskavíðir bakkar 35 stk. kr. 1.200,- " hnauspl. kr. 600.- Brekkuvíðir 30-40 cmkr. 90,- BARRTRÉ Stafafura bakkar 35 stk. kr. 1.950,- " pottapl. kr. 650,- Rússalerki bakkar 40 stk. kr. 1.950,- RUNNAR Birkikvistur pottapl. kr. 320,- Blátoppur pottapl. kr. 540,- Sunnubr.r pottapl. kr. 540.- Geislasópur pottapl. kr. 540,- ARGJALD Ö': 1 -500- Ö -O ^ / ^ÓGRfE^ Skógræktarfélag Reykjavíkur var stofnað árið 1946 af fólki sem gerði sér grein fyrir mikilvægi skógræktar á Islandi, öflugu þróunarstarfi og þróttmikilli ræktun. Skógræktarfélag Reykjavíkur hefur það að markmiði að bjóða ún’als plöntur á sanngjörnu verði og veita nauðsynlegar ráðleggingar um plöntuval, gróðursetningu og umhirðu. Söludeildin okkar er m.a. skipuð nokkrum garðyrkjufræðingum sem ásamt öðru afgreiðslufólki leggur sig fram um að veita þér sem besta þjónustu. Við vinnum allt árið að því að skapa plöntur sem þú getur treyst á að standi uppúr þegar fram líða stundir. Það er mikilvægt í skógræktarstarfi að plöntumar séu sterkar og vel upp aldar, því lengi býr að fyrstu gerð. Það rata allir til okkar í Fossvoginn. Gróðrarstöðin er fyrir neðan Borgarspítalann að Fossvogsbletti 1. Taktu mið af gæðunum og gerðu verðsamanburð. Hér til hliðar sérðu nokkur dæmi úr verðlistanum ásamt upplýsingum um sérstakt sumartilboð á völdum plöntum. Bakkaplöntur. Potta-og pokaplöntur. Kraftmold. Nauðsynlegustu verkfæri. Gjafabréf. Söiudeildin er opin virka daga frá kl. 8 til 19. Um helgar er opið frá 9 til 17. Eeinn simi söludeildar er 641777. Gerist þú félagi í Skógræktarfélagi Reykjavíkur fyrir 17. júní n.k. tekur þú þátt í lukkupotti sem gefur þér von um vinning til gróðursetningar. Félagar fá aðgang að fagfólki í skógrækt, þeir fá afslátt af viðskiptum sínum, þeir fá fréttablöð félagsins og að auki ársrit Skógræktarfélags íslands. Félagið stendur fyrir útgáfu fræðsluefnis og boðar árlega til fræðslufunda fyrir félagsmenn. Vertu félagi, það kostar aðeins 1500- krónur yfir árið og taktu þannig þátt í öflugu félagsstarfi til uppbyggingar skógræktar. Skráning fer fram á staðnum eða í síma 641770. ~7a&toc c*U<fc <z£ <pe&oUc*uc€4c. SKOGRÆKTARFÉLAG REYKJAVÍKUR STOFNAÐ 1946 Fossvogsbletti 1, fyrir neðan Borgarspítalann, sími 641770.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.