Morgunblaðið - 14.05.1992, Page 19

Morgunblaðið - 14.05.1992, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. MAI 1992 19 VERÐDÆMI SUMARTILB OÐ Reyniviður pottapl. 1.5-2m. kr. 240,- Gljávíðir pottapl. kr. 100.- LAUFTRÉ Alaskaösp bakkar 35 stk. kr. 1.300,- " pottapl. kr. 240,- " hnauspl. 126-150 kr. 900,- Birki bakkar 35 stk. kr. 1.600,- " pottapl. kr. 290,- hnauspl. 126-150 kr. 900,- VÍÐIR Alaskavíðir bakkar 35 stk. kr. 1.200,- " hnauspl. kr. 600.- Brekkuvíðir 30-40 cmkr. 90,- BARRTRÉ Stafafura bakkar 35 stk. kr. 1.950,- " pottapl. kr. 650,- Rússalerki bakkar 40 stk. kr. 1.950,- RUNNAR Birkikvistur pottapl. kr. 320,- Blátoppur pottapl. kr. 540,- Sunnubr.r pottapl. kr. 540.- Geislasópur pottapl. kr. 540,- ARGJALD Ö': 1 -500- Ö -O ^ / ^ÓGRfE^ Skógræktarfélag Reykjavíkur var stofnað árið 1946 af fólki sem gerði sér grein fyrir mikilvægi skógræktar á Islandi, öflugu þróunarstarfi og þróttmikilli ræktun. Skógræktarfélag Reykjavíkur hefur það að markmiði að bjóða ún’als plöntur á sanngjörnu verði og veita nauðsynlegar ráðleggingar um plöntuval, gróðursetningu og umhirðu. Söludeildin okkar er m.a. skipuð nokkrum garðyrkjufræðingum sem ásamt öðru afgreiðslufólki leggur sig fram um að veita þér sem besta þjónustu. Við vinnum allt árið að því að skapa plöntur sem þú getur treyst á að standi uppúr þegar fram líða stundir. Það er mikilvægt í skógræktarstarfi að plöntumar séu sterkar og vel upp aldar, því lengi býr að fyrstu gerð. Það rata allir til okkar í Fossvoginn. Gróðrarstöðin er fyrir neðan Borgarspítalann að Fossvogsbletti 1. Taktu mið af gæðunum og gerðu verðsamanburð. Hér til hliðar sérðu nokkur dæmi úr verðlistanum ásamt upplýsingum um sérstakt sumartilboð á völdum plöntum. Bakkaplöntur. Potta-og pokaplöntur. Kraftmold. Nauðsynlegustu verkfæri. Gjafabréf. Söiudeildin er opin virka daga frá kl. 8 til 19. Um helgar er opið frá 9 til 17. Eeinn simi söludeildar er 641777. Gerist þú félagi í Skógræktarfélagi Reykjavíkur fyrir 17. júní n.k. tekur þú þátt í lukkupotti sem gefur þér von um vinning til gróðursetningar. Félagar fá aðgang að fagfólki í skógrækt, þeir fá afslátt af viðskiptum sínum, þeir fá fréttablöð félagsins og að auki ársrit Skógræktarfélags íslands. Félagið stendur fyrir útgáfu fræðsluefnis og boðar árlega til fræðslufunda fyrir félagsmenn. Vertu félagi, það kostar aðeins 1500- krónur yfir árið og taktu þannig þátt í öflugu félagsstarfi til uppbyggingar skógræktar. Skráning fer fram á staðnum eða í síma 641770. ~7a&toc c*U<fc <z£ <pe&oUc*uc€4c. SKOGRÆKTARFÉLAG REYKJAVÍKUR STOFNAÐ 1946 Fossvogsbletti 1, fyrir neðan Borgarspítalann, sími 641770.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.