Morgunblaðið - 14.05.1992, Page 34

Morgunblaðið - 14.05.1992, Page 34
34 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. MAI 1992 ATVINNUAUGL YSINGAR Afgreiðslustörf Starfskraftur á aldrinum 25-45 ára óskast í afgreiðslustarf hálfan daginn í kvenverslun. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Framtíðar- vinna - 4365" fyrir kl. 17.00 á mánudag. Getum bætt við okkur nokkrum sölumönnum í áskriftasölu. Góð sölulaun. Upplýsingar gefur Magnús í síma 621313. Hjúkrunarfræðingur óskast til afleysinga í sumar. Húsnæði á staðnum. Upplýsingar í símum 98-34471 og 98-34289. Dvalarheimilið Ás/Ásbyrgi, Hveragerði. Heimskringla Erum að hefja símasölu á þessu stórbrotna ritverki Snorra Sturlusonar. Einungis reyndir sölumenn koma til greina. Góð greiðslukjör. Góðir tekjumöguleikar. Frekari upplýsingar veitir Hrannar í síma 625233. Arnarsson og Hjörvar. FJÖLBRAUTASKÓLI SUÐURLANDS Fjölbrautaskóli Suðurlands á Selfossi (Tryggvagötu 25, 800 Selfossi) sækist eftir kennurum í dönsku, viðskiptagreinum, fé- lagsfræði, efnafræði, eðlisfræði, stærðfræði. Ennfremur er leitað eftir bókasafnsfræðingi. Upplýsingar gefur skólameistari (Þór Vigfús- son í síma 98-22111). Umsóknir berist hon- um fyrir 23. maí nk. Skólameistari. Framtíðarstarf Starfsmaður óskast í heiisdagsstarf í efna- laug í austurhluta borgarinnar. Skriflegar umsóknir, merktar: „E - 3469", sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 18. maí. Ræsting Fólk vantar í dagleg ræstingarstöf hjá fyrir- tækjum og stofnunum. Bæði er um dag- og kvöldvinnu að ræða. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merkt- ar: „Ræsting - 7961“ fyrir 18. maí. Viðgerðarmenn Óskum eftir að ráða á verkstæði okkar vél- virkja, bifvélavirkja eða menn vana viðgerð- um stærri tækja. Upplýsingar á skrifstofutíma. JVJhf., símar 54016 og 985-32997. Sölumenn Viljum ráða sölumenn til starfa strax. Hentugt hálfsdagsstarf. Góðir tekjumöguleikar. Upplýsingar í síma 682840. Þrívídd hf. Vélvirkjanemi 22 ára vélvirkjanemi, sem lokið hefur bókleg- um hluta námsins óskar eftir námssamning. Tek að mér vinnu hvar á landi sem er. Upplýsingar í síma 96-51258. Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafells- sýslu Eftirtaldar kennarastÖður eru lausar við skól- ann næsta skólaár: Raungreinar ('h staða), stærðfærði (V2 staða), íþróttir og bókleg kennsla á íþróttabraut (1/i staða). Ennfremur er auglýst eftir námsráðgjafa í hlutastarf. Umsóknarfrestur er til 27. maí nk. Upplýsingar gefur skólameistari í síma 97-81870 eða 97-81176. Garðyrkjumaður Dalvíkurbær auglýsir laust til umsóknar starf garðyrkjumanns. Starfið er við tæknideild bæjarins og felst einkum í skipulagningu og umsjón með framkvæmd umhverfismála á Dalvík. Nánari upplýsingar gefa bæjarstjóri og bæj- artæknifræðingur í símum 96-61370 og 96-61376. Umsóknir skulu berast til undirritaðs fyrir 1. júní 1992. Bæjarstjórinn á Dalvík. TIL SÖLU Sláttuvél fyrir íþrótta- og golfvelli Til sölu sem ný Ramsomes Mastiff kefla sláttuvél fyrir knattspyrnu- og golfvelli (vinnslubreidd 91 cm). Nánari upplýsingarveita SigmundurStefáns- son í síma 98-21227 milli kl. 8.00-17.00 og Gísli Á.-Jónsson í síma 98-21824 eftir kl. 17.00. íþróttavallanefnd Umf. Selfoss. ÝMISLEGT Noregsferð Viltu kynnast söguslóðum íslendingasagnanna í Þraendalögum, fylgjast með útileiksýningum um Ólaf konung helga á Stiklastað eða njóta frábærra tónleika í Niðaróssdómkirkju? Tækifærið gefst í sumar, því Norræna félag- ið efnir til leiguflugs beint til Þrándheims 20.-30. júlí og verðið er aðeins 20.250,- kr. með flugvallarskatti. Leitið nánari upplýsinga á skrifstofum félagsins í Norræna húsinu í Reykjavík, sími 10165, 1' Stjórnsýsiuhúsinu á Isafirði, sími 3393, á Strandgötu 19B, Akureyri, sími 27599. ATVINNUHÚSNÆÐi Til leigu Til leigu í góðu húsi við Grensásveg ca 180 fm á jarðh. og ca 130 fm á 2. hæð. Upplýsingar í síma 77118 (Einar). KENNARAi HÁSKÓLI ÍSLANDS Almennt kennaranám með fjarkennslusniði til B.Ed.-prófs Ný 90 eininga námsbraut í almennu kenn- aranámi til B.Ed.-gráðu við Kennaraháskóla íslands hefst í byrjun árs 1993 og lýkur haust- ið 1996. Þessi námsbraut verður aðeins boðin einu sinni. Námsbrautin verður skipulögð með fjar- kennslusniði að hluta og er ætluð kennara- efnum, sem eiga erfitt með að sækja nám í Reykjavík. Námið er einkum ætlað kennara- efnum er hyggja á kennslu í grunnskólum á landsbyggðinni. Umsóknarfrestur er til 15. september nk. Umsókn skal fylgja staðfest afrit af prófskír- teinum og önnur gögn sem umsækjendur telja að skipti máli. Inntökuskilyrði eru stúd- entspróf eða önnur próf við lok framhalds- skólastigs svo og náms- og starfsreynsla sem tryggir jafngildan undirbúning. Nánari upplýsingar ásamt umsóknareyðu- blöðum fást á skrifstofu Kennaraháskólans við Stakkahlíð, 105 Reykjavík, sími 91- 688700 og á fræðsluskrifstofum í öllum fræðsluumdæmum. Rektor. Ferðastyrkur til rithöfundar Ráðgert er að af fjárveitingu til norræns sam- starfs í fjárlögum 1992 verði varið 90 þús. kr. til að styrkja rithöfund til dvalar á Norður- löndum. Umsókn um styrk þennan skal hafa borist menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 1. júní nk. Umsóknum skal fylgja greinargerð um hvern- ig umsækjandi hyggst verja styrknum. Menntamálaráðuneytið, 12. maí 1992. Starfsmenntunarstyrkir til náms í Svíþjóð Lausir eru til umsóknar nokkrir styrkir er sænsk stjórnvöld veita á námsárinu 1992-’93 handa íslendingum til náms við fræðslustofnanir þar í landi. Styrkirnir eru einkum ætlaðir til ýmis konar starfsmenntun- ar, sem ekki er unnt að afla á íslandi. Fjárhæð styrkjanna er 10.000 s.kr. miðað við styrk til heils árs. Umsóknir skulu berast menntamálaráðu- neytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 10. júní nk., og fylgi staðfest afrit prófskír- teina, ásamt meðmælum. Sérstök eyðublöð fást í ráðuneytinu. Reykjavík, 11. maí 1992. Menntamálaráðuneytið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.