Morgunblaðið - 30.05.1992, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1992
25
Muniö spurningaleikinn
á BVLG|UNNI
laugardaginn 25. apríl, 9. maí,
23. maí og 6. júní
á milli klukkan 15:00 og 1 7:00.
________aMatötum''®
SÆKIÐ SUMARIÐ TIL OKKAR
GRÓÐRARSTÖÐIN
^ITVIÖiK
STJÖRNUGRÓF18, SÍMI814288
Hálendisferðir erlendra ferðaskrifstofa:
Skylt verði að fá at-
vinnuleyfi fyrir er-
lenda leiðsögumenn
- segir Halldór Bjarnason, fram-
kvæmdastjóri Safariferða hf.
Talsmenn fyrir Hreinu lofti í heila viku.
Þórðarson og Arni Einarsson.
Morgunblaðið/Sverrir
Frá vinstri: Þorvarður Ornólfsson, Helgi Guðbergsson, Geir
Atak gegn tóbaksreyk og annarri loftmengun:
Hreint loft í heila viku
Mánudagurinn verði reyklaus dagur
TÓBAKSVARNARNEFND vill vekja fólk til umhugsunar um loft-
mengun og fá það til að stuðla að hreinna og ómengaðra andrúms-
lofti og gengst fyrir átaki um „hreint loft í heila viku.“ Stefnt er
að því að næstkomandi mánudagur verði reyklaus dagur. Nefndin
hefur kallað fjölmarga aðila til samstarfs enda er Iitið til fjöl-
margra atriða sem menga og forpesta andrúmsloftið. En forsvars-
menn átaksins vöktu þó athygli fjölmiðlamanna á því að tóbaksreyk-
ur væri stærsti mengunarvaldurinn á flestum vinnustöðum.
Alþjóðlegi tóbaksvarnardagur-
inn er haldinn árlega 31. maí. Á
þessu ári vill Alþjóða vinnumála-
stofnunin, WHO, helga daginn
baráttunni fyrir reykleysi á vinnu-
stöðum. Tóbaksvarnarnefndin
íhugaði hvernig reykskýjunum yrði
sem öflugast á brautu blásið á ís-
landi. Allir ættu rétt á hreinu lofti.
Varð það að ráði að leita eftir sam-
starfi við fjölmarga aðila til að
berjast gegn loftmengun og þá
ekki einungis tóbaksreyk. Leitað
var til samtaka atvinnulífsins,
opinberra aðila, æskulýðsfélaga
o.fl. Það varð sammæli að gera
átak sem standa mun frá laugar-
deginum 28. maí til föstudagsins
5. júní. Hreint loft í heila viku.
Árni Einarsson var ráðinn sem
framkvæmdastjóri átaksins og
kynnti hann fulltrúum fjölmiðlanna
hver áform eru til þess að hreinsa
loftið. Átakið hefst í dag, laugar-
dag, kl. 12 með heilsuhlaupi
Krabbameinsfélagsins. Á sunnu-
daginn er alþjóðlegi tóbaksvarnar-
dagurinn. Á mánudag verður reyk-
laus dagur og verður lögð höfuðá-
hersla á reykleysi á vinnustöðum.
Á þriðjudaginn verður athyglinni
beint að mengunarvörnum í bílum
en á miðvikudaginn verður litið til
þeirra mengunar, heilsutjóns og
umhverfisskaða sem hlýst af sorp-
brennslu, sinubruna og vegna iðn-
aðar. Á fimmtudeginum verður
áherslan lögð á heilsufarsleg áhrif
loftmengunar og athyglin mun
beinast að þingi norrænna lungna-
lækna sem verður haldið um þær
mundir. Föstudagurinn 5. júní er
alþjóðlegur umhverfisdagur og
verður almenn umíjöllun um
mengun og mikilvægi umhverfís-
verndar.
VINNINGUR í SUMARLEIK
FJALLAHJÓLABÚÐAjHNNAR
KOM A MIÐA NUMER
Á blaðamannafundinum voru
einnig tveir nefndarmanna í tób-
aksvarnarnefnd, Þorvarður Örn-
ólfsson framkvæmdastjóri Krabba-
meinsfélagsins og Helgi Guðbergs-
son forstöðulæknir atvinnu- og
umhverfissjúkdómadeildar Heilsu-
verndarstöðvar Reykjavíkur.
Nefndarmenn lögðu mikla áherslu
á að það væru mannréttindi að
anda að sér hreinu lofti og að
tóbaksreykur væri stærsti
mengunarvaldurinn á flestum
vinnustöðum og mikið vantaði á
að markmið gildandi tóbakslaga
um að starfsmenn sem ekki reyktu
yrðu ekki fyrir skaða og óþægind-
um af völdum tóbaksreyk á vinnu-
stað sínum.
Geir Þórðarson formaður starfs-
mannafélags íslandsbánka greindi
frá því að tekist hefði samvinna
milli starfsmannafélagsins og
stjórnenda bankans um það að
stefna að reyklausum banka fyrir
árið 2000. Könnun meðal starfs-
manna hefði sýnt að 80% væru
fylgjandi því að gera átak í þessu
máli. Nú þegar væru tvö útbú
bankans og nokkar deildir reyk-
laus. Geir vildi að það kæmi fram
að ekki væri verið að ráðast gegn
reykingamönnum heldur heilsu-
spillandi loftmengun. Tryggja rétt
þeirra sem ekki reyktu.
HALLDÖR Bjarnason, fram-
kvæmdasljóri Safariferða hf., seg-
ir að gera verði erlendum ferða-
skrifstofum skylt að fá atvinnu-
leyfi fyrir starfsfólk sitt hér á
landi og sitja þannig við sama
borð og íslenskar ferðaskrifstof-
ur. Hann segir erlendu ferðaskrif-
stofurnar hafa getað boðið lægri
verð á hálendisferðum, m.a. vegna
lægri launakostnaðar, og því hafi
markaðshlutdeild þeirra farið sí-
vaxandi undanfarin ár.
í grein sem birtist í Morgunblaðinu
á miðvikudag leggur Gunnlaugur
Eiðsson leiðsögumaður til að leið-
sögumenn, a.m.k. í öræfaferðum,
taki á sig 10% kauplækkun í sumar
frá því sem var í fyrra til þess að
halda atvinnu og hafa tekjur. Halldór
Bjarnason sagði í samtali við
Morgunblaðið að auðvitað væri laun-
alækkun leiðsögumanna vel þegin,
en hitt væri þó eðlilegra að erlendar
ferðaskrifstofur væru látnar sitja við
sama borð og þær íslensku og borga
þau laun sem eru á íslenskum mark-
aði.
„Það virðist vera þannig að erlend-
ar ferðaskrifstofur komist upp með
að flytja til landsins erlent starfslið,
sem fær borgað litil sem engin laun
fyrir að vera fararstjórar í ferðum
um hálendi íslands og kokkar í tjald-
ferðum, en á sama tíma borgum við
auðvitað full laun og launatengd
gjöld. Þetta gerir okkar samkeppnis-
aðstöðu ákaflega ójafna. Fyrir utan
þetta er svo margumtalaður innflutn-
ingur ferðaskrifstofanna á matvæl-
um í nafni farþeganna, sem þær
selja þeim síðan eldaðan af þessum
launalausu eða launalitlu kokkum.
Eina raunhæfa hugmyndin er því
auðvitað sú að erlendum ferðaskrif-
stofum verði gert skylt að fá atvinnu-
leyfí fyrir það starfsfólk sem vinnur
fyrir það hér á landi, og þá auðvitað
borga því sömu laun og íslenskar
ferðaskrifstofur borga sínu starfs-
fólki,“ sagði hann.
Signý Guðmundsdóttir hjá ferða-
skrifstofu Guðmundar Jónassonar hf.
sagði að það væri ákveðið vandamál
þegar reynslulaust fólk fengi undan-
þágur til að stjóma erlendum ferða-
hópum hér á landi. Reyndar hefði
verið það mikill skortur á íslenskum
leiðsögumönnum, að jafnvel þó er-
lendu ferðaskrifstofurnar hefðu vilj-
að fá þá til starfa þá hefði það ekki
tekist.
„Til að leysa þetta mál þarf því
að mennta fleira fólk innanlands og
banna það að reynslulausir útlend-
ingar fái undanþágu til starfa hér á
landi, en eftir því sem ég best veit
hafa ekki verið gefnar undanþágur
til starfa nema vegna þess að ekki
hefur verið hægt að fá íslenskt fólk,“
sagði hún.
HARÐVIÐARVAL HF.
KRÓKHÁLSI 4 R. SÍMI 671010
5820
Tré á íslandi
Lauftré
Hraustar og fallegar plöntur eru aðalsmerki okkar.
Garðtré, skrautrunnar og limgerðisplöntur í miklu úrvali. Ráðleggjum um plöntuval.
Sendum plöntur hvert á land sem er. Fáið vandaðan garðræktarbækling með plöntulista - ókeypis
ILMBJÖRK EÐA BIRKI. (Betula pubescens)
Birld er islenskt tré sem er mjög breytilegt eftir landslllutuni.
oft kræklótt. Vinsælt garðtré og notað í limgerði.
Gróðrarstððin Mörk tekur virkan þitt i verkefni um kynbætur
i birki í samstarfi við vísindastofnanir og þegar hefur niðst
umtalsveiður írangur í frærækt.
ILMREYNIR. (Sorbus aucuparia)
Heimkynni hans er Mið-Evrópa og Asía. Vfex einnig villtur i
íslcnskum skógum. Tréð verður oft margstofna eða með
greinamikfa krónu og er með algengustu garðbjim hér.
Harðgert tré en þolir Ula sjávarseltu. Blómin hvit iimandi i
stórum svcipum i júni og rauð aldin i haustin. Fallegir haustlitir.
FJALLAGULLREGN. (Laburnum alpinum)
Hebnkynni fjallagullrcgns er í pium Suður Evrépu. Það er
litið tré sem með aldrinum verður alsetið gulum blómklösum
fjónijilf. Aldininsemcrusmibaunirerueitruð. Þaðkýs
frekar að vaxa í þurrum sendnum jarðvegi og er þi aiihaiðgerL
Nútlðlnnl Faxafenl'llVltlínl 68 55 80