Morgunblaðið - 30.05.1992, Síða 58

Morgunblaðið - 30.05.1992, Síða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1992 FRJALSAR Vésteinn Hafsteinsson með » 67,16 m kast í San Jose etta er næst besti árangur minn,“ sagði Vésteinn Hafsteinsson, kringlukastari, sem kastaði kringlunni 67,16 metra á frjáls- íþróttamóti í San Jose í Bandaríkjunum á fimmtudaginn. Besti árangur hans og Ís- landsmet er 67,64 metrar, sem hann setti 31. maí 1989 á Selfossi. Vésteinn sagði að það hafði gengið mjög vel hjá sér. Hann hafnaði í 2. sæti á eftir Kami Keshmir frá Bandaríkjunum sem kast- aði 70,84 metra. Þjóðvetjinn Wolfgang Schmidt, fyrrum heimsmethafi, varð þriðji með 65,12 metra. Kastsería Vésteins var sem hér segir: 64,20 - 64,36 - 65,56 - 61,82 og 67,16 metra í síðasta kasti. Vésteinn er greinilega í mjög góðri æf- ingu um þessar mundir og á íslandsmet hans sjálfsagt eftir að falla fljótlega ef svo heldur áfram sem horfír. Hann keppir á „Bruce Jenner Classic“ mótinu í San Jose í dag, laugardag. Vésteinn Martha stutt frá ÆT OL-lágmarki Martha Emstdóttir ÍR náði sínum þriðja besta tíma í 10 km hlaupi á sterku fijálsíþróttamóti í Jena í Þýskalandi í fyrrakvöld en sigrað- ist þó ekki á Olympíulágmarkinu. Martha hljóp á 33:28,86 mínútum og hefur því verið að koma inn á beinu brautina í lokin, átt 100 metra eftir í mark þegar lágmarkstíminn, 33:10,0, var uppi. Hlaupið var úrtökuhlaup Þjóvðeija fyrir Barcelona-leikana en var opið útlendingum. Varð Martha í sjöunda sæti af 25 keppendum. Hinar miklu hlaupakonur Þjóðveija, Kathrin Ullrich og Uta Pippig urðu langfyrstar á frábærum tíma, 31:20.62 og 31:21.36 en þriðja varð Kinyalo frá Kenýu á 31:50.10. Gl AIG|N1h/f Lang ódýrustu golfvörurnar? Golfvörur á Ameríkuverði! Ef þú veist hvað þú vilt, þá er engin þörf lengur að kaupa sett og kúlur erlendis. Við höfum landsins mesta úrval af golfvörum á frá- bæru verði. Hafðu samband og fáðu sendan vörulista. Gagn hf., ...golfvörur á góðu verði! TITLEIST - SPALDING - WILSON - RAM - TOMMY ARMOUR - LYNX - MIZUNO - TAYLOR MADE - CALLAWAY - FILA - COBRA - DUNLOP - MAXFLI - YONEX - YMAHA og margar fleiri KNATTSPYRNA Þeir leika í Búdapest Asgeir Elíasson, landsliðsþjálf- ari, hefur valið landsliðshóp- inn sem leikur gegn Ungveijum í undankeppni HM í Búdapest á miðvikudaginn. Sigurður Jónsson var valinn í hópinn, en hann gaf ekki kost á sér - taldi sig ekki vera tilbúinn til að leika landsleik. Þorvaldur Örlygsson og Sigurður Grétarsson eru komnir á ný í landsliðshópinn, sem er þannig skipaður: Markverðir: Birkir Kristinsson, Fram og Friðrik Friðriksson, ÍBV. Aðrir leikmenn: Kristján Jónsson, Kristinn R. Jónsson og Baldur Bjarnason, Fram. Andri Marteinsson og Hörður Magnússon, FH. Valur Valsson og Arnar Grétarsson, UBK. Sævar Jónsson og Baldur Bragason, val. Haraldur Ingólfs- son, ÍA, Rúnar Kristinsson, KR. Guðni Bergsson, Tottenham. Þorvaldur Öriygs- son, Nottingham Forest. Sigurður Grét- arsson, Grashopper. 21 árs landsliðíð Ásgeir hefur einnig valið 21 árs landsliðið, sem mætir Ung- veijum: Markverðir: Ólafur Pétursson, ÍBK og Friðrik Þorsteinsson, ÍA. Aðrir leikmenn: Arnar Gunnlaugsson, Bjarki Gunnlaugsson og Þórður Guðjðns- son, ÍA. Steinar Guðgeirsson, fyrirliði, Ásgeir Ásgeirsson og Ríkharður Daðason, Fram. Þórhallur Jóhannsson, GunnarPét- ursson og Finnur Kolbeinsson, Fylki. Pét- ur Marteinsson, Leiftur, Sigurður Örn Jónsson, KR, Lárus Orri Sigurðsson, Þór, Hákon Sverrisson, UBK og Ágúst Gylfa- son, Val. ^ Opið frá kl. 13-16 virka daga. Gagnhf. ★ Kríunesi7 ★ 210Garðabæ ★ Sími 642100 Opna Diletto kvennamótib verbur holdib ú Graforholtsvelli 31. maí • Vegleg verölaun fyrir fyrstu þrjú sætin raeö forgjöf í A og B flokki. A-flokkur ei fyrir konur raeö 28 og undir í forgjöf, B-flokkur fyrir konur meö forgjöf 29-36. • Verölaun fyrir besta brúttó skon • Aukaverölaun fyrir næst holu á 2. braut og fyrii næst holu í ööru höggi á 18. braut. • Mtttöku skal tilkynna í síma 682215 fyrir kl. 14,00 laugardag 30, maí. • Byrjaö veröur aö ræsa út kl, 9,00 sunnudag 31, maí. • Athugiö aö í fyrra sló þetta mót öll aösóknarmet í kvennagolfi á íslandi. Þórsarar lögðu bragðdaufa Blika Hvað sögðu þeir? Sigurður Lárusson, þjálfari Þórs: „Við tókum þetta á þolinmæðinni. Þessi leikur spilaðist mjög svipað og leikurinn á móti Fram, við leyfð- um þeim að sprikla í byijun og keyrðum síðan yfír þá þegar þeir voru orðnir óþolinmóðir." Bjarni Sveinbjörnsson, Þór: „Ég átti von á þeim kraftmeiri, þeir virt- ust vera þungir og ekki með hug- ann við leikinn. Þeir voru meira með boltann í fyrri hálfleik en við biðum bara rólegir. Það hefði ekk- ert þýtt fyrir okkur að æða út í einhveija vitleysu strax í byijun. Þeir hefðu bara skilið okkur eftir ef við hefðum farið að taka ein- hverja óþarfa áhættu.“ Vignir Baldursson, þjálfari Breiðabliks: „Við vorum ekki lakari aðilinn í þessum leik. Við fengum okkar færi sem við því miður notuð- um ekki. Okkur hefur gengið erfið- lega að skapa okkur færi og ég veit ekki hvað veldur. Það er ljóst að Þórsliðið er sterkt og að ekkert lið gengur yfir þá.“ Þórsarar eru efstir í 1. deild þegar tveimur umferðum er lokið með fuilt hús stiga og markatöluna tvö mörk gegn engu. Þeir Stefán sigruðu Breiðablik á Eiríksson heimavelli þeirra í skrifar Kópavogi á fimmtu- daginn í fremur bragðdaufum leik, 0:1. Þórsarar léku mjög skynsamlega í leiknum, vörðust vel í byrjun og biðu þolinmóðir eftir réttu tækifærunum. Breiðabliksmenn virtust hafa undirtökin í byijun, en einhvern neista vantaði, leikgleði var ekki til staðar. Breiðablik náði undirtökunum í fyrri hálfleik og átti Grétar Steindórs- son skot í stöng af stuttu færi. Þórs- arar byijuðu síðari hálfleik með lát- um.' Ekki voru nema um 30 sekúndur liðnar þegar Bjarni Sveinbjömsson skallaði í þverslá Blikanna. Mark Þórsara kom síðan á 62. mínútu, en þá skoraði Bjarni af stuttu færi eftir laglegan undirbúning Halldórs Áskelssonar. Blikar virtust vakna af væm blundi við mark Þórsara og lifnaði nokkuð yfir leiknum. Þórsarar bökkuðu nokk- uð undir lokin. Sterk vörn þeirra réð auðveldlega við máttlausa Breiða- bliksmenn. KNATTSPYRNA / KONUR Valur lagði IA Þvert á allar spár, vann Valur 1:0 sigur á ÍA að Hlíðarenda á fimmtudaginn. „Okkur hefur ver- ið spáð mikilli vel- Stefán gengni og spurning Stefánsson hvort það hefur haft skrífar áhrif á hugarfarið. En við ætlum á toppinn og ætlum að vinna alla leiki sem eftir em“, sagði Helena Ólafs- dóttir, sem átti frábæran leik með Skagaliðinu. Sagamark lá í loftinu fyrstu 20 mínútumar en þá komust Valsarar inní leikinn. Þegar 5 mínútur voru til leiksloka fékk Valur hornspyrnu frá vinstri, boltinn þvældist inní teignum uns Bryndís Valsdóttir skaut hátt í loft og þegar boltinn lenti aftur í þvögunni þvældist hann inní markið og eina mark leiksins var skrifað á Bryndísi. Guðrún Sæmundsdóttir var af- gerandi best í Valsliðinu en Helena Olafsdóttir var best hjá ÍA og Hall- dóra Gylfadóttir, Ragnheiður Jón- asdóttir, írís Steinsdóttir og Karítas Jónsdóttir vom ágætar. Om 4 Ulfar Óttarsson lenti ■ I í vandræðum með boltann rétt fyrir utan eigin víta- teig. Ætlaði að gefa boltann en Halldór Áskelsson hirti hann af honum, brunaði inn í teiginn hægra megin og gaf lagiega fyrir markið á Bjarna Svein- björnsson sem skaut af stuttu færi í markið, undir Cardaklija markvörð. Vamarmaðurinn Þorsteinn Geirsson reyndi ítrek- að að bjarga en endaði á sama stað og boltinn; í netinu. UM HELGINA KNATTSPYRNA 1. deild kvenna: Laugardagur Kópavogsvöllur: UBK-ÞrótturN.......kl. 14 Sunnudagur Þórsvöllur: Þór - KR..............kl. 14 Stjömuvöllur: Stjarnan - Valur.....kl. 14 Akranesvöllur: ÍA-ÞrótturN.........kl. 14 2. deild karla: Laugardagur ísafjörður: BÍ - ÍR...............kl. 14 Fylkisvöllur: Fylkir - Víðir......kl. 14 Selfossvöllur: Selfoss - Stjarnan.kl. 14 Þróttarvöllur: Þróttur - Grindavik.kl. 14 Keflavíkurvöllur: ÍBK-Leiftur.....kl. 14 ■Vormót knattspyrnudeildar Víkings fyrir 7. flokk verður haldið á morgun á malarvell- inum við Hæðargarð og hefst kl. 9. FRJÁLSÍÞRÓTTIR Vormót Aftureldingar verður á Varmár- velli í dag og hefst kl. 14. Forkeppni, 600 og 800 m hlaup unglinga, hefst kl. 13.30. Kappamót öldunga verður á Valbjamar- velli í dag kl. 10-12 og 13.30 til 16. Keppt verður i landskeppnisgreinum. UMF Skipaskagi stendur fyrir almenn- ingshlaupi á Akranesi í dag í tilefni af 50 ára afmæli bæjarins. Boðið verður upp á þijár vegalengdir; 3,5 km, sjö km og hálf- maraþon. Hlaupið verður sett kl. 11.30 með ávarpi bæjarstjóra. FIMLEIKAR íslendingar mæta skotum í tandskeppni i íþróttahúsinu f Digranesi á morgun. Keppt verður í sveita- og einstaklingskeppni í frjálsum æfingum. Fyrir mótið fer fram fim- leikasýnings sem hefst kl. 13.50

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.