Morgunblaðið - 30.07.1992, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 30.07.1992, Qupperneq 29
MORGUNBLABIÐ FIMMTUDAGUR 30. JÚLÍ 1992 29 ÁRNAÐ HEILLA Ljósmynd: Sigr. Bachmann HJÓNABAND. Gefin voru saman hinn 20. júní Sigríður Guðnadóttir og Fylkir Þorgeir Sævarsson af sr. Gunnari Þorsteinssyni í Víðistaða- kirkju. Þau eru til heimilis í Einars- nesi 23, Reykjavík. Ljósm. Ljósmyndast. Suðurlands. HJÓNABAND. Gefin voru saman hinn 20. júní Svava Einarsdóttir og Ágúst Friðriksson af sr. Sigurði Sigurðssyni í Selfosskirkju. Heimili þeirra er í Smáratúni 7, Selfossi. Mynd Hafnarfirði. HJÓNABAND. Gefín voru saman 4. júlí sl. Ámi Jón Þorgeirsson og Anna Höskuldsdóttir af sr. Árna Berg Sigurbjörnssyni í Áskirkju. Þau eru til heimilis að Háarifi 83, Neshreppi utan ennis. Mynd Hafnarfirði. HJÓNABAND. Gefin voru saman 19. júlí sl. Birgir Birgisson og Elín Rós Hansdóttir í Bústaðakirkju af sr. Pálma Matthíassyni. Þau em til heimilis að Frostafold 2, Reykjavík. Verð frá: 969.000,- Greiðslukjör við allra hæfi Til sýnis núna að Vatnagörðum 24 virka daga kl. 9:00 - 18:00 Nánari upplýsingar í síma 68 99 00 (H) j HONDA Ljósmynd: Sigurður Þorgeirsson. HJÓNABAND: Þann 18. júlí 1992 voru gefin saman í hjónaband að Hólum í Hjaltadal af séra Bolla Gústavssyni vígslubiskupi, Sigríður Kjartansdóttir og Kristján Þ. Hall- dórsson. BRÚÐKAUPSVEISLUR Perlan á Öskjuhlíð sími 620200 SPORTBUÐIN ÁRMÚLA 40, símar 813555 og 813655. HAGKAUP - allt í einni ferð

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.