Morgunblaðið - 20.08.1992, Side 29

Morgunblaðið - 20.08.1992, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. ÁGÚST 1992 29 Morgunblaðið/Björn Blöndal Stjórn og varastjórn ásamt útvarpsstjóra fagna eftir að fyrirtækið hóf útvarpsútsendingar. Frá vinstri til hægri eru: Hermann Ragnars- son, Böðvar Jónsson, Ástþór B. Sigurðsson, Guðbrandur Einarsson útvarpsstjóri, Sigurbjörn Sigurðsson sljórnarformaður, Kristján Jó- hannsson og Jóhannes Högnason. Nýr miðill er fyrsta fyrirtækið á íslandi sem stendur að útvarpsútsendingum og blaðaútgáfu. FRAMTAK Utvarpsútsending- um Brossins fagnað Xpjölmiðlafyrirtækið Nýr miðill hf. Jl á Suðurnesjum fagnaði nýlega þeim áfanga að verða fyrst á íslandi til að standa að fréttablaðaútgáfu samhliða útvarpsrekstri. Nýr miðill hf. gefur út Suðurnesjafréttir sem kemur út vikulega og er dreift án endurgjalds um öll Suðurnesin og nú hafa þeir Miðilsmenn einnig haf- ið útvarpsútsendingar. Útvarpið heitir Bros og er útvarpað allan sól- arhringinn á FM 96,7 og nást send- ingarnar um öll Suðumes og allt til Hafnarfjarðar. Útvarpsútsendingar hófust 13. ágúst og sama dag fluttu Miðils- menn í nýtt og glæsilegt húsnæði við Hafnargötu 15, sem var sérstak- lega innréttað með starfsemina í huga. Móttaka var fýrir gesti við þetta tækifæri þar sem Sigurbjörn Sigurðsson stjórnarformaður Nýs miðils hf. þakkaði þeim sem lögðu hönd á plóginn til að ná þessum merkilega áfanga í fjölmiðlun og að nú væri bara að standa sig og vera traustsins verðir. BB COSPER ---Ég hef enn aðdráttarafl, sjáðu hvernig karlarnir snúa sér við til þess að horfa á eftir mér. VANSSKOtX DANSKENNARANAM Getum bætt við tveimur nemum ídanskennaranám. Upplýsingar ísíma 20345 kl. 10-22 næstu daga. __________________ r NYJAR VORUR Krmglunni 8-12, sími 689150. „ Hittumst í grillinu! “ Libby’s tómatsósur, tvenns konar flöskur- tvenns konar bragð!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.