Morgunblaðið - 01.09.1992, Page 17
MORGIJNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1992
17
^ DANSSTÚDÍÓ
Haustönnin hefst
l.september
SOLEYJAR
Haustönnin hefst
l.september
jazzdans
modern
ballett
ra ve
model
jazzdans
fyrlr börn
2ja til
9 ára
TRYGGIÐ YKKUR
FASTAN TÍMA í VETUR
HAFNARFJÖRÐUR
Vid bjódum sömu námskeid
í Hafnarfirdi fyrir stelpur og stráka
á aldrinum 5 til 9 ára.
Kennari Helena Jónsdóttir.
Innritun haíin í símum 687701 og 687801
nis
ass
í fyrra komust færri
aó en vildu
DANSSTÚDÍÓ
SÓLEYJAT^-
ENGJATEIGI 1 'T’
Kennarar eru
Sóley Jóhannsdóttir
Sesselja Magnúsdóttir
Ásta Ólafsdóttir
Margrét Sigmarsdóttir
Vid bjódum sömu námskeid
í Hafnarfirdi fyrir stráka og stelpur
frá 10 ára aldri.
Kennari Helena Jónsóttir.
Ný flamenconámskeid eru ad hefjast
fyrir byrjendur og lengra komna.
í fyrra var þad Paco Morales en nú er
þad Cecilia Negro sem mun kenna
þessa fögru spænsku danstækni hjá
dansstúdíói Sóleyjar.
Cecilia er atvinnudansari frá Spáni
og hefur starfad þar med mörgum
þekktum flamecokompaníum.
BÖRNIN EIGA
ÞAÐ BESTA SKILIÐ!
Jafnvægisæfingar
Skemmtilegur dans
Léttar fimleikaæfingar
Skapandi leikir
Þjálfun í líkamsburdi og framkomu
Skilningur á tónlist
Vödvastyrking
Hollar teygjur og naudsynleg
lidkun líkamans
Kennarar eru
Sóley Jóhannsdóttir
Jón Egill Bragason og
Ásta Ólafsdóttir
Pantaóu timanlega og foróastu biólistana.
...Þá skaltu skrá þig strax!
Ef þú vilt styrkja og mýkja kroppinn.
Losna vid fituna eda... feimnina.
Sletta úr klaufunum
í gódum félagsskap.
Jafnvel ad fá grunnþjálfun
fyrir módelstörf.
Eda ef þig langar bara
ad láta þér lída ögn betur...
JAZZSKOLI'
barnan'í'a [
hjáSÓLEY
ÓKEYPIS KENNSLA FYRIR
BYRJENDUR
Á ÖLLUM ALDRI
eru RAVETÍMAR. Bryndís Einarsdóttir
kennir þennan nýja dansstíl
sem allirverda ad læra.
Námskeid fyrir 10 ára og eldri.
MODELSKÓLI FYRIR
12ÁRA OG ELDRI
Helena Jónsdóttir model og
dansari verdur med 6 vikna
model-og göngunámskeid
á haustönn.
SPENNANDI FYRIR ÞIG
ÞAÐ ALLRA NÝJASTA
ÍÞRÓTT FYRIR ALLA
Véggtennis nýtur vaxandi vinsælda
hér á landi enda tilvalin íþrótt fyrir
alla sem vilja halda sér í formi med
hressilegri hreyfingu og spennandi leik.
Pottþétt fyrir vinnufélagana i hádeginu,
hjónin á kvöldin, börnin og unglingana
hvenær sem er
NÚ ER KOMIÐ AÐ ÞÉR!
Teygju og þrektímarnir í
DANSSTÚDÍÓI SÓLEYJAR
hafa audveldad þúsundum
íslendinga ad snúa vörn í sókn!
Hressilegar þrekæfingar
og hörkugódar teygjur tryggja
styrkari vödva, stinnari líkama og
maga, rass og læri í toppformi.
KARLATÍMAR í HÁDEGINU
ALLA VIRKA DAGA
HAFNARFJÖRÐUR
r
plús -.ualýslnfl-.sfi f-