Morgunblaðið - 01.09.1992, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 01.09.1992, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1992 19 ÞAÐ SEM VIÐ KENNUM í VETUR: JASSLEIKSKÓLINN: Spennandi leikdansarfyriryngstu börnin. Ath.: Góðurgrunnur, besta undir- staðan fyrir allan dans. BARNADANSAR: Skemmtilegir gamlir og nýir barna- dansarfyrir jólaballið og öll hin böllin ívetur. STEPP: „Showdans" fyrir alla frá 10 ára. Nýirdansarvið'ög úr söngleikjum vel þekktum. DISCO - FREESTYLE: Hip-Hop - Street dans fyrir þá sem hafa gaman af heitustu lögunum og „töff" hreyfingum. SAMKVÆIVIISDANSAR: Fyrir alla börn, unglinga og full- orðpa. Hagnýta heimskerfið lagt til grundvallar fyrir byrjendur. KEPPNISDANSAR: Þá erum við komin lengra í dansin- um. Þjálfun fyrir allar keppnir vetr- arins. Gestakennari hjá okkur strax íseptember. ROCK'N ROLL: Skemmtilegir dansar fyrir alla frá 8 ára aldri. Sérflokkar. LA TIN-DANSAR: Sérhópar fyrir 10-12 ára, 13-15 ára, ungtfólk og fullorðna. Tísku- dansarnir MAMBO - SALSA og fleiri. GÖMLU DANSARNIR: Kenndir að einhverju leyti í mörgum flokkum svo og sérhópar ef næg þátttaka fæst. MERKJAPRÓF: Æfingarfyrir öll merkjapróf dans- skólans og fleiri bætast við í vetur. DANSSKÓLIHERMANNS RAGNARS Faxafeni 14, Nútíð, 108 Reykjavík, sími 687480 og 687580 Aðrir kennslustaðir: Fjörgyn, Grafarvogi. Gerðuberg, Breiðholti. 1993 Trygging fyrir réttri tilsögn í dansi Raðgreiðslur og annað. KENNSLA HEFST LAUGARDAGINN 12. SEPTEMBER. DANSINN ER ÓDÝRT TÓMSTUNDAGAMAN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA. Afslátturfyrirþrjá úrsömu fjölskyldu. Stúdentaafsláttur. BRÚÐHJÓN ÁRSINS ERU SÉRSTAKLEGA BOÐIN VELKOMIN í VETUR. Kennt verður í 14 vikur og svo er jólagleði fyrir jól, síðan er kennt í 14 vikur eftir áramót og þá eru tveir dansleikir, grímudansleikur og lokadansleikur með nemendasýningu, þar sem allir koma fram og dansa. Innritun er daglega í Faxafeni 14 kl. 10-19, símarnir eru 68 74 80 og 68 75 80. Síðustu innritunardagar 10. og 11. september. Verið með frá byrjun. ÞAÐ GETA ALLIR LÆRT AÐ DANSA. DANSINN LENGIR LÍFIÐ. ALMENNINGSVAGNAR spara ykkur sporin. GRENSÁS er okkar stöð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.