Morgunblaðið - 01.09.1992, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 01.09.1992, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1992 41 merkja fer einnig fram árlega. Þá er stuðst við sölu sem hafa átt sér stað, bæði hér heima og erlendis. Einnig við markaðsverð íslenskra frímerkja hjá frímerkjakaupmönn- um. Hafa einn eða fleiri þeirra verið ráðgjafar við verðlagninguna á ári hverju. Að þessu sinni fylgir verðhækkun nokkuð vel þeim hækkunum sem orðið hafa. Þá er einnig getið skráningar helstu gjaldmiðla á þeim degi er verð- skráning frímerkjanna fer fram, eða er lokið. Af öllu þessu má sjá að bókin íslensk frímerki 1993 er nauðsyn hveijum frímerkjasafnara sem vill vita hvemig hann á að safna frí- merkjum, um aldursröð þeirra og nokkuð um fjölbreytni hluta þeirra er safna má. Þá er gott yfirlitskort í bókinni um vinnubrögð safnarans við söfnunina og um meðferð frí- merkjanna. (Fréttatilkynning) ÞRÍTUGASTA og sjöunda út- gáfa frímerkjalistans Islensk frímerki eftir Sigurð H. Þor- steinsson skólastjóra er að koma út um þessar mundir. Bók þessi hefir verið gefin út af ísafold frá upphafi. Útgáfa þessa árs minnist þess að Isafoldarprent- smiðja er 115 ára á þessu ári. Gaf forlagið út fyrsta dags bréf af þessu tilefni, sem mynd er af á forsíðu bókarinnar. Þá kynnir fyrsta dags bréfið enn fremur Dönsk-íslensku orðabók- ina sem er einnig um það bil að koma út hjá forlaginu. ÍSLENSK FRÍMERKI1993 A catalogue of lcelandie stamps Það var árið 1957, sem frí- merkjaskráin íslensk frímerki kom ------—------j—---:-----—;-----— út í fyrsta sinn og var þá fagnað ^siða Islenskra fnmerkja af frímerkjasöfnurum. Seldist eitt l"3- árið upplag hennar svo snemma frímerkingarmiðar, Árssett Frí- að grípa varð til þess ráðs að gefa merkjasölunnar og gjafamöppur út nýja útgáfu af því tilefni. Enn Póstmálastofnunar. er þetta ein vinsælasta bókin, eða Endurskoðun verðs íslenskra frí- bók ársins, meðal frímerkjasafn- ara. Þá fer áhugi fyrir henni vax- andi erlendis. Verður bókin því sýnd á bókasýningu í Svíþjóð í næsta mánuði og jafnframt á frí- merkjasýningu í Noregi. Þess er skammt að minnast að bókin hefur hlotið gyllt silfur á sýningu í Noregi, silfumedalíu á bókmenntasýningu í safni Spell- mann kardínála í Bandaríkjunum og fjölda annarra verðlauna víða um heim. Þá fékk hún stórt silfur bæði í Prag og London á alþjóðleg- um frímerkjasýningum. Að þessu sinni er í bókinni sér- tök grein um leyfi þau er Póstmála- stofnun veitir til að senda megi fjöldasendingar án frímerkja, að- eins merkta PP og númeri leyfis- ' hafa. Táknar þetta að burðargjald sé greitt. Frímerkja- og póstsögu- sjóður veitti styrk til þess að grein- ar um ýmis efni sé að finna í bók- inni á ári hverju. Síðastliðið ár voru skráðir allir alþjóðlegir svarmiðar, sem notaðir hafa verið - tfpjp hér á landi. Áður hafa öll íslensk frímerkjahefti verið skráð og svona mætti lengi telja. Þá eru sérstakir ÆK stimplar skráðir og stimplar notað- ir á erlendum frímerkjasýningum. * J Einnig svokallaðir hliðarstimplar, 42\\\utú Gólf búnaður SÍÐUMÚLA U • SIMI (91) 813022 Ný gerö bamabílstóla * Fyrir böm frá fæðingu til 5 ára aldurs. * Þægilegar 5 punkta fest- ingar með axlapúðum. * Stillanlegur. * Stólnum má snúa með bcikið fram (->9kg.) eða aftur (9-18kg.). * Má hafa fristandandi. * Vasi á hlið, fyrir leikföng eða annað. * Auðvelt að taka áklæðið af og þvo það. * Viðurkenndur. * Verð kr. 10.998,- bækumar og allt hitt. Hallarmúla 2 Austurstræti 18 og Kringlunni. naust Borgartúnt 26 Sími: (91) 62 22 62 Mynds.:(91) 62 22 03 18.00 Byij. böm 18.00 Fth. böm 18.00 Byij- full 18.00 Byrj- böm 18.00 1.« full 11-13 sam- æflng 19.00 1.D. full 19.00 Byij. full. 19.00 í.n. fuli. 19.00 Frti. böm 19.30 Frh. böm •s n V 33\\ \ \ 1 \ \ \ » \ \\ \ ' 1 1 i ii 11 1 \i 1 1 1 ! p, i ' ’ * u m ' íslensk frímerki 1993 KARATEFELAG REYKJAVIKUR - OKINAWA mán þri mið fim fös lau itfDÚKARGÓLFDÚKAR

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.