Morgunblaðið - 16.09.1992, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 16.09.1992, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. SEPTEMBER 1992 í DAG er miðvikudagur 16. september, sem er 260. dagur ársins 1992. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 8.25 og síðdegisflóð kl. 20.39. Fjara kl. 4.25 og kl. 16.42. Sólar- upprás í Rvík kl., 6.54 og sólarlag kl. 19.49. Myrkrið kl. 20.30. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.22 og tunglið í suðri kl. 4.10. (Al- manak Háskóla íslands.) Þér hlupuð vel. Hver hef- ur hindrað yður í að hlýða sannleikanum? (Gal. 6,7-8.) KROSSGÁTA 1 2 "TT ■ 6 | I ■ U 8 9 10 ■ 11 l 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: — 1 þyngdareining, 5 skikkja. 6 þrákelkinn, 7 burt, 8 •'yggur, 11 drykkur, 12 tíndi, 14 fjallstopp, 16 atvinnugrcin. LÓÐRETT: — 1 afstyrmi, 2 smell, 3 for, 4 feiti, 7 uxa, 9 drykkinn, 10 bára, 13 eyði, 15 óþekktur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: — 1 ungann, 5 um, 6 Natans, 9 ull, 10 ei, 11 si, 12 hin, 13 trúr, 15 lín, 17 nafnið. LÓÐRÉTT: — 1 unnustan, 2 gutl, 3 ama, 4 nösina, 7 alir, 8 nei, 12 hrín, 14 úlf, 16 Ni. SKIPIN____________________ REYK J A VÍKURHÖFN: Togarinn Runólfur kom í gær og tekinn í slipp. Stuðla- foss kom. Þá kom Skógar- foss að utan. Kyndill kom af ströndinni. Togairnn Fengur lagði af stað í langa siglingu. Fyrsti áfangi Pa- nama. í gær fór á strönd Búrfell og Reykjafoss. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. í dag, 16. september, er átt- ræður Jón E. Guðmunds- son, dvalarheimilinu Höfða á Akranesi. Hann tekur á móti gestum á dvalarheimil- inu á laugardaginn kemur, 19. þ.m. kl. 14-17. Axel Ragnar Ström, Ný- býlavegi 38, Kópavogi. Eig- inkona hans er Anna Stefáns- dóttir. Þau eru að heiman. FRÉTTIR_______________ EKKI var að heyra á veður- fréttum í gærmorgun að norðanáttin væri á undan- haldi. I fyrrinótt mældist 3ja stiga fro§t á Hjarðar- landi í Biskupstungum, en uppi á hálendinu mínus tvö stig. I Rvík fór hitinn niður í tvö stig um nóttina. Sól- skin í fyrradag í höfuð- staðnum taldi sólmælir Veðurstofunnar hafa staðið yfir í um 10 klst. Mest úr- koma í fyrrinótt var á Hornbjargi 11 mm. IMBRUDAGAR hefjast í dag. „Fjögur árleg föstu- og bænatímabil sem standa í þijá daga í senn. 1. eftir ösku- dag. 2. hvítasunnudag. 3. krossmessu (14. sept.) og 4. Lúsíumessu (13. des.) segir m.a. um Imbrudaga í Stjörnu- fræði/Rímfræði. HAFNARGÖNGUHÓPUR- INN, sem þátt tók í svonefnd- um Hafnargöngum í tilefni 75 ára afmælis Reykjavíkur- hafnar ætlar að koma saman í kvöld kl. 20 við Hafnarhúsið og fá sér kvöldgöngu, í hálfan annan til tvo tíma. ITC-deildir. Deildin Björkin heldur fund í kvöld kl. 20 í Síðumúla 17. Nánari uppl. veitir Unnur s. 10121. ITC- deildin Fífa heldur fund í kvöld kl. 20 á Digranesvegi 12. Nánari uppl. veita Guð- laug s. 41858 og Hrönn s. 4299. ITC-deildin Gerður, Garðabæ, heldur fund í kvöld kl. 20 í Skíðaskálanum í Hveradölum. Nánari uppl. veita Kristín Þorsteinsdóttir s. 691010 og Áslaug Þor- steinsdóttir. ITC-deildin Korpa, Mosfellsbæ, heldur fund í safnaðarheimili Lága- fellssóknar í kvöld kl. 20. Nánari uppl. veitir Díana s. 666296. Fundir ITC-deilda eru öllum opnir. NORÐURBRÚN 1 félags- starf aldraðra. Lestur fram- haldsögu kl. 10. Kl. 13 leir- muna- og leðurgerð. Félags- vist kl. 14. GERÐUBERG, félagsstarf aldraðra. Lestur framhalds- sögu kl. 15.30 í dag. Þar verð- ur helgistund kl. 10.30 fimmtudag í umsjón Ragn- hildar Hjaltadóttur. BÓLSTAÐAHLÍÐ 43, fé- lagsstarf aldraðra. í dag kl. 9 almenn handavinna og silki- málun. Kl. 13 vefnaður og frjáls spilamennska. Á morg- un kl. 9 almenn handavinna. Bókbandskennsla hefst á ný kl. 13 undir handteiðslu Ein- ars Helgasonar og lance- danske'nsla kl. 14. HRAUNBÆR 105, félags- starf aldraðra. í dag kl. 10 stund með Sigvalda Þorgils- syni í danskennslu og kl. 13 tau- og glermálun. VÍÐISTAÐAKIRKJA, fé- lagsstarf aldraðra. Opið hús í dag í safnaðarheimilinu kl. 14-16.30. Spilað. Vöfflukaffi í kaffitímanum. AFLAGRANDI 40, fél- og þjónustumiðst. aldraðra. Verslunarferð kl. 10 í dag og kl. 13. Frjáls spilamennska. KÓPAVOGUR, félagsstarf aldraðra. Samverustund kl. 14 í dag. Fimmtudag kl. 13-14 innritun á öll nám- skeiðin í vetur á vegum fé- lagsstarfsins, s. 43400. VESTURGATA 7, íf- lags./þjónustumiðst. aldr- aðra. í dag kl. 9.15 sundtími með Halldóru. Kl. 14 Her- mundur Sigmundsson íþróttafræðingur talar um gildi líkamsþjálfunar fyrir heilsuna. Síðan leikur Ernst Bachmann á harmonikku og- Guðrún Nielsen stjórnar dansi. Kaffiveitingar. BÓKSALA fél. kaþólskra leikmanna opin í dag, Hofs- vallag. 14, kl. 17-18. KIRKJUSTARF ÁSKIRKJA: 10-12 ára starf í safnaðarheimilinu í dag kl. 17. DÓMKIRKJAN: Hádegis- bænir í dag kl. 12.10. Leikið á orgel kirkjunnar frá kl. 12. Léttur hádegisverður á kirkjulofti á eftir. HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. LANGHOLTSKIRKJA: Foreldramorgunn kl. 10. NESKIRKJA: Bænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Hall- dórsson. SELTJARNARNES- KIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12 í dag. Söngur, altaris- ganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður í safnaðarheimil- inu. ÁRBÆJARKIRKJA: Opið hús fyrir aldraða í dag kl. 13.30. Föndur og spil. Fyrir- bænastund kl. 16.30. KÁRSNESSÓKN: Mömmu- morgunn í safnaðarheimilinu Borgum í dag kl. 9.30. Stjórnarandstaðan segir að ríkisstjómin verði að breyta um stefnu í atvinnumál ^um> en Davíð segist sjá Ijós í myrkrinu: -^TGrHuMi Jú, - jú. Ég sé líka ljós, bróðir — meira að segja tvö Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík, dagana 11. sept. til 17. sept. er i Holts Apóteki, Langholtsvegi 84. Auk þess er Laugavegs Apótek, Laugav. 16 opið til kl. 22 alla daga vaktvikunner nema sunnudag. Lœknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamames og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Lögreglan í Reykjavík: Neyðarsimar 11166 og 000. Laeknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhótíðir. Simsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræöingur veitir upptýsingar á miövikud. kl. 17-18 i s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælmgar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pítalans kl. 8-15 virka daga, ó heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin '78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvökJ kl. 20-23. Samhjólp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Setfoss: Seltoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga kl. 10-13. Sunnudagakl. 13-14. HeimsóknarlimiSjúkrahússinskl. 15.30-16ogkl. 19-19.30. Grasagarðurinn í Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börn- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eíga i önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsimi ætlaöur börnum og unglingum aö 20 ára aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5: Simsvari gefur uppl. um opnunartima skrifstofunnar. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opiö 10—14 virka daga, s. 642984, (simsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun. Stfgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem oröið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687 128 Rvik. Simsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. Lifsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁA Samtok áhugafólks um áfengisvandamálið, Siöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarhúsinu. Opið þriðjud - föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohóiista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. I Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimill rikisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Vinalina Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fullorðnum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svarað kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán^föst. kL 10-16, laugard. kl. 10-14. Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barnsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miövikudaga. Fréttasendingar Ríkisútvarpsinstil útlanda á stuttbylgju: Daglega til Evrópu: Hádeg- isfréttir kl. 12.15 á 15770 og 13835 kH*. Kvöldfréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Daglega til Norður-Ameriku: Hádegisfréttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 19.35 á 157/0 og 13855 kHz. Kvöldfréttir U, 23.00 á 15790 og 13855 kHz. í framhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 á virkum dögum er þættinum „Auðlind- in‘ útvarpaðá 15770 kHz. Að loknum hádegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 á laugardög- um og sunnudogum er sent yfirlit yfir fréttir liðinnar viku. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartíraar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 lil kl. 20.00 Kvennadelldln. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. FæðingardeikJin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi. Barnaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- spftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspitali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- spítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili í Kópa- vogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavtkurlæknishér- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgarog á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hítaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn islands: Aðallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12, Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Bókageröarmaöurinn og bókaútgefandinn, Hafsteinn Guö- mundsson, sýning út septembermánuð. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. Reykjavíkur Apóteki, Austurstræti.9-19. Uppíýsingar um útibú veittar í aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið i Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabilar, s. 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borg- ina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Sunnudaga kl. 14 er leiðsögn um fastasýningar. Árbœjarsafn: Opið atla daga kl. 10-18, rtema mánudaga. Árnagarður: Handritasýning er í Árnagarði við Suðurgötu alla virka daga til 1. sept. kl. 14-16. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amlsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Ustasafn fslands, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Raf magnsveit u Reykjavíkur viö rafstöðina við Elliöaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið 13.30-16.00 alla daga nema námudaga. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvalsstaðir: Opið daglega fró kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofa. Reykjavikurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opið fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: I júli/ágúst opið kl. 14-21 mán.-fimmtud oa föstud. 14 17. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. S. 54700. Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánud. kl. 14-18. Bókasafn Keflavikur: Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriöjud. og limmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. Nesstofusafn: Opiö um holgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyrl og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjarlaug og Breiðholtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud.-föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garðabær: Sundl. opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mónudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar 9-15.30. Varmórlaug í Mosfellssvelt: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavlkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299. Sundiaug Akureyrar er opin mánudaga - fösludaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Slmi 23260. Sundlaug SeKjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.