Morgunblaðið - 16.09.1992, Side 35

Morgunblaðið - 16.09.1992, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. SEPTEMBER 1992 35 BATMANSNÝRAFTUR BATMAN Rl TTJRNS Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.10. A RON HOVVARD FILM FARSSdAWAY ijimjuuisr”i b53 I Mynd sem þú nýtur betur MYNDIN ER TEKIN UPP I 70 MM PANAVISION. „FAR AND AWAY“ - STÓRMYND LEIKSTJÓRANS RON HOWARD! „FAR AND AWAY“ - MEÐ HJÓNAKORNUNUM TOMCRUISE OG NICOLE KIDMAN! „FAR AND AWAY“ -EINAF ÞESSUM GÓÐU SEM ALLIR VERÐA AÐ SJÁ! , „FAR AND AWAY“ -TOPP MYND, TOPP LEIKARAR, TOPP SKEMMTUN! Aðalhlutverk: Tom Cruise, Nicole Kidman, Cyril Cusack og Robert Prosky. Framleiðandi: Brian Grazer og Ron Howard. Leikstjóri: Ron Howard (Backdraft, Willow, Parenthood). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd í sal 2 kl. 7 og 11. BtÓHOLIL ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 bícboe SNORRABRAUT 37, SÍM111 384 - 25211 Norrænt málþing um framhaldsskóla NORRÆNT málþing um framhaldsskólamál fatlaðra, em- um þroskaheftra, verður á Hótel Loftleiðum dagana 16.-19. september nk. Að málþinginu standa norræn samtök, Nordiska Förbundet Psykist Utvecklingshamning (NFPU) en Landssamtökin Þroskahjálp eiga aðild að samtökunum fyrir íslands hönd og hafa því yfirumsjón með ráðstefn- unni. Málþingið er ætlað skóla- fólki, bæði kennurum, nem- endum, foreldrum, skóla- stjórnendum, embættismönn- um og kjörnum fulltrúum og ennfremur fólki sem vinnur að rannsóknum eða á annan hátt tengist lífi fatlaðra nem- enda. Forseti íslands, frú Vig- dís Finnbogadóttir verður við- stödd setningu þingsins og menntamálaráðherra Ólafur G. Einarsson mun í upphafí ávarpa gesti málþingsins. Fyrirlesarar, tólf talsins, koma frá Danmörku, Finn- landi, íslandi, Noregi og Sví- þjóð og fjalla um stöðu fatl- aðra/þroskaheftra nemenda í framhatdsskólum á Norður- löndum út frá þeirri hug- myndafræði að skólinn skuli vera fyrir alla. Vænta má að tekist verði á um mismunandi áherslur í menntamáium fatlaðra á þessu málþingi sem er það sjöunda á vegum norrænu samtakanna um skólamál en það fyrsta um framhaldsskól- ann fyrir alla. I undirbúningshópi Norr- æns málþings um framhalds- skóla fyrir alla eru eftirtaldir: Asta B. Þorsteinsdóttir, for- maður Landssamtakanna Þroskahjálpar, Berit Johan- son, sérkennslufulltrúi á Austurlandi, og Jerry Rosenq- vist dósent, Uppsölum, Svi- þjóð. (Ur fréltatilkynningu) GRÍNSMELLURINN HVÍTIR GETA EKKITR0ÐIÐ! NÝJA TOM CRUISE MYNDIN FERÐIN TIL VESTURHEIMS ★ ★★VzFI. BÍÓLÍNAN ★★★AI.MBL. Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.15. ★ ★★ E.H. Pressan. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11ÍTHX. Bönnuð innan 14 ára. Miðaverð kr. 700. ■ FYRSTA kvikmynda- sýningin í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, að afloknu sumarhléi verður nk. sunnu- dag, 20. september kl. 16. Sýnd verður kvikmyndin Upphaf valdaferils, sem fjallar um fyrstu stjórnarár Péturs mikla Rússakeisara, hvernig hann byggði upp flotaveldi Rússa og tryggði aðgang fiotans að höfnum við Svartahaf. Leikstjóri er Sergei Gerassimov, einn kunnasti kvikmyndagerðar: maður í Sovétríkjunum. I aðalhlutverkum eru Dmitríj Zolotúkhin, Tamara Mak- arova og Natalja Bondart- sjúk. Skýringar á ensku. Aðgangur að kvikmyndasýn- ingum MÍR á sunnudögum er ókeypis. (Fréttatilkynning) HÖNDINSEM VÖGGUNNIRUGGAR Sýnd kl. 9 og 11. Sýnd kl. 5 og 7. Framleiðandinn Robert W. Cort, sem gert hefur myndir eins og „3 MENN OG BARN“, „HEFND BUSANNA" og nú síðast „HAND THAT ROCKES THE CRADLE", er kominn með eina súpergóða. „CUTTING EDGE" - spennandi - fyndin - stórgóð skemmtunn! „CUTTING EDGE" - Hress mynd fyrir þig meó dúndur tónlist! Aðalhlutverk. D.B. Sweeney, Moira Kelly, Roy Dotrice og Terry O'Quinn. Framleiðandi. Robert Cort og Ted Field. Leikstjóri: Paul M. Glaser. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 ÍTHX. Hafnargöngur halda áfram TVEIR Á TOPPNUM 3 Sýnd kl.6.55,9og 11.10. Sýnd kl. 5. Miðaverð kr. 300. iLl ■ il IJI ■ ■ ■ III ilMlk iij ii.ll NOKKRIR þátttakendur í hafnargöngunum, sem farnar voru í sumar í til- efni af 75 ára afmæli Reykjavíkurhafnar, ætla að standa að gönguferðum á miðvikudagskvöldum. Farið verður frá Hafnar- húsinu eins og áður og það í öllum veðrum. Lagt verður af stað kl. 20.00 og komið til baka eftir einn og hálfqn til tvo tíma. ______ Fyrsta gangan verður í I kvöld, miðvikudagskvöld 16. september. Gengið verður með Tjörninni. og suður í Hljómskálagarðinn og Vatnsmýrina og komið við í Ráðhúsinu í bakaleiðinni. (Fréttatilkynning) ALFABAKKA 8, SIMI 78 900 FRUMSYNIR TOPPMYNDINA Á HÁLUM ÍS BATMANSNYR AFTUR Sýnd kl. 5,7.20, 9.20 og 11.20. Sýnd í sal 1 kl. 7.20 og11.20íTHX. Sýnd kl. 6.55 og 11.10.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.