Morgunblaðið - 16.09.1992, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 16.09.1992, Qupperneq 32
32 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. SEPTEMBER 1992 fclk f fréttum VET EB LLKili íslensku þátttakendurnir. Frá vinstri: Þórarinn Flosi Guðmundsson dómari, Þórarinn Söbech, Ólafur J. Einarsson, formaður Akstursklúbbs SVR, Steindór Steinþórsson, Markús Sigurðsson, Hjalti Garðars- son, Halldór Gíslason, Magnús Bragason dómari og Jóhann Þorvaldsson. n Ert þú búinn aó fá þér Eínknreikning XáÚÓ&tMfÚ Í OKULEIKNI Strætóstjórar hlutu silfur Akstursklúbbur SVR (Strætis- íslensku vagnstjóramir í öðru sæti þátt í þessu móti árlega síðan vagna Reykjavíkur) náði á eftir Svíum og hrepptu því silfur- 1983. Besta árangri einstakra besta árangri sínum hingað til í verðlaun. Firinar urðu í þriðja keppenda náði Þórarinn Söbech ökuleiknimóti Norðurlandaþjóða sætinu, þar á eftir Danir og Norð- sem var með fjórða besta tímann sem haldið var í Kaupmannahöfn menn ráku síðan lestina. í brautinni af 30 keppendum. þann 22. ágúst sl. en þar lentu íslenskir vagnstjórar hafa tekið Stendur íslensku launafólki ógn af EES? Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur fræðslufund um samning um evrópskt efnahagssvæði (EES) að Holiday Inn miðvikudaginn 16. september n.k. kl. 20:30. Fundurinn er öllum opinn. Leitað verður svara við eftirfarandi: * HvaðerEES? * Hvað breytist á íslenskum vinnumarkaði með aðild að EES? * Munu laun lækka vegna EES? * Mun EES leiða til aukins atvinnuleysis meðal íslendinga? * Hver verður réttur íslendinga í öðrum löndum innan EES? Ræðumenn: Gunnar Snorri Gunnarsson, skrifstofustjóri viðskiptaskrifstofu utanríkisráðuneytisins. Berglind Ásgeirsdóttir, ráðuneytisstjóri félagsmálaráðuneytisins. Ari Skúlason, hagfræðingur ASÍ. Fyrirspurnir leyfðar að framsögn lokinni. Fundarstjóri: Magnús L. Sveinsson, formaður V.R. Félagsfólk er hvatt til að mæta á fundinn. Verið virk í V.R. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Gunnar Snorri Gunnarsson Berglind Ásgeirsdóttir Magnús L. Sveinsson STREITA Díana leitar til heilara Svo mjög hefur reynt á lafði Díönu, prinsessu af Wales, undanfama mánuði að hún hef- ur leitað til heilara í vandræðum sínum. Heilarar tengjast svo- nefndri nýöld og vinna með óhefbundnum lækningaaðferð- um. Óvægin umfjöllun breskra fjölmiðla hefur gengið svo nærri prinsessunni að hún þjáist nú af streitu. Breska blaðið The Sun sagði frá því síðasta laugar- dag að Díana sækti tíma til breska heilarans Mike Skipwith, sem tekur um 5.000 kr. á tím- ann. Blaðamaður The Sun sá sérstaka ástæðu til að upplýsa lesendur sína um það að heilari þessi státaði ekki af neinum prófgráðum, hvorki frá lækna- skólum né öðrum tengdum stofnunum. Morgunblaðið/Rúnar Þór VEÐURFAR Loksins hætti að rigna au Hafdís og Mike, sem er belgískur skiptinemi, vinna hjá umhverfisdeild Akureyrarbæjar og voru að snyrta til í skógarreitn- um á Hamarskotstúni á fimmtu- dag og voru afar ánægð yfir að ekki skyldi rigna, en eins og þeir vita sem verið hafa norðanlands hefur veður verið afar vott undan- famar vikur og lítið gaman að vinna úti. 25% afsláttur af strípulitunum til 1. október. lerit velkoBria. ÁRMÚLA 17A - SlMI 32790 Metsölublað á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.