Morgunblaðið - 16.09.1992, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 16.09.1992, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. SEPTEMBER 1992 Þorgerður Þórarins dóttir - Kveðja Fædd 30. nóvember 1918 Dáin 30. ágiist 1992 Verðlaunagrip stolið Nú ertu lagður lágt í moldu ið brennheita bijóstið kalt. Vonar-stjama vandamanna hvarf í dauðadjúp - en drottinn ræður. (J.H.) Jónas Hallgrímsson var uppá- haldsskáld minnar kæru móður, Þor- gerðar Þórarinsdóttur frá Gottorp. Mér þykir því viðeigandi að kveðju- orð mín hefjist á erindi eftir þetta ástsæla ljóðskáld. Ég hefi lengi búið erlendis en verið í tíðu og innilegu bréfa- og talsambandi við mömmu. Það er mér því sérstakt gleðiefni að hafa nýverið dvalið hjá henni í þijár vikur og vonandi verið henni til ein- hverrar huggunar nú þegar hún fann að endalokin voru skammt undan. Ólæknandi sjúkdómur gerði henni ævikvöldið þungbært. Eg hringdi ekki oftar í hana, en el með mér þá von, að hún megni að koma boðum til mín frá hinum nýju heimkynnum sínum. Við vorum mjög nánar mæðgur og vinir og ég finn hjá mér ríka þörf að skrifa þessi kveðjuorð til móður minnar. Það gleddi hana mjög ef við systurnar: Kolbrún, Auður og ég héldum áfram góðum vinskap og samráði eins og hingað til. í virðing- arskyni við minningu mömmu mun- um við rækja þessa skyldu svo hún á himnum megi gleðjast vegna okk- ar. Þessum línum fylgir hinsta kveðja frá Níu. Ásdís Inga. STÓRUM bikar sem fylgir nafn- bótinni akstursíþróttamaður árs- ins var stolið úr bíl við Laugardals- völl í gærdag, þegar verið var að vinna að kynningu kjörsins. Bikar- inn ber áletrunina „3T Bikarinn, akstursíþróttamaður ársins“ og er tæplega metri á hæð og silfursleg- inn. „Það var verið að kynna kjörið og torfæru um helgina, þegar bik- arnum var stolið úr bíl sem var við útkeyrsluna við Laugardals- völlinn. Það er ótrúlegt að einhver telji sig geta notað merktan bikar, en hann er gefinn til minningar um rallökumanninn Jón S. Hall- dórsson og því sérstaklega sárt að vita til þess að einhver hafi hann undir höndum. Sá sem tók bikarinn eða einhver sem getur vísað á hann er lofað greiðslu kom- ist bikarinn til skila á einn eða annan hátt. Það á að nota hann í kynningu um helgina og því fyrr sem hann kemst í okkar hendur því betra,“ sagði Gunnlaugur Rögnvaldsson sem stendur að kjörinu ásamt fleirum. ÆVWMÉMWMMAUGL YSINGAR Hárgreiðslufólk Við viljum ráða nú þegar svein eða meistara á nýja og glæsilega hárgreiðslustofu í miðbæ' Kópavogs. Mikil vinna, góður andi, faglegur metnaður! Upplýsingar á staðnum í dag og á morgun kl. 18-19. HÁRGREIÐSLUSTOFA • HAMRABQRG 7 • SÍMI 41500 Dagmar Agnarsdóttir • Linda ASalgeirsdóttir Óskum eftir að ráða í hálfa stöðu starfsmann með kennarapróf Starfið er aðallega fólgið í einstaklingsbund- inni ráðgjöf og vinnu með nemendum á skólaskyldualdri. Upplýsingar í síma 629795 eða 627065. Námsefnisráðgjöfin, Tjarnargötu 12, Reykjavík. Kvikmyndagerð Myndbær hf. óskar eftir að ráða kvikmynda- gerðarmann til starfa við upptökur og klipp- ingar. Óskað er eftir skriflegum umsóknum. Myndbær hf. er fjölmiðlunarfyrirtæki sem starfar við kvikmynda- og myndbandagerð á sviði heimildar-, fræðslu-, kynningar-, og auglýsingamynda. Fyrirtækið er með um- fangsmikla útgáfustarfsemi, bæði hvað varð- ar fréttablöð, kynningarbæklinga og mynd- bönd. Lögfræðingur Stéttarfélag óskar að ráða lögfræðing í hluta- starf. Skrifstofa félagsins er vel staðsett. Lögfræðingurinn getur einnig fengið aðstöðu til sjálfstæðrar starfsemi. Upplýsingar eru gefnar í síma 26040 frá kl. 15.00-17.00 virka daga. Borarar Viljum ráða nú þegar borara til afleysinga. Upplýsingar í síma 686885, Elín/Jón. ISTAK Myndbær hf. hefur ennfremur umsjón með kynningarmálum fyrir fyrirtæki og stofnanir. mvndbærhf Suðurlandsbraut 20. AUGL YSINGAR YMISLEGT Meðalfellsvatn Til sölu er lóð með byrjunarframkvæmdum undir sumarbústað ásamt bátaskýli og bát við Meðalfellsvatn. Hér er um sérstakt tæki- færi að ræða. í fyrsta lagi vegna þess að hér er um mjög góða staðsetningu að ræða. Einnig vegna þess að seljandi tók fjármunina uppí önnur stærri viðskipti fyrir 1500 þúsund en er tilbúinn að selja strax fyrir 1190 þús- und gegn staðgreiðslu. Allar nánari upplýsingar eru veittar í síma 812300 frá kl. 9.00-16.00. Teikningar á staðnum. TILKYNNINGAR Greiðsluáskorun Sýslumaðurinn í Keflavík skorar hér með á gjaldendur, sem ekki hafa staðið skil á gjöld- um, sem voru álögð 1990, 1991 og 1992 og féllu í gjalddaga fyrir 5. september 1992 og eru til innheimtu hjá ofangreindum inn- heimtumanni, að greiða þau nú þegar og ekki síðar en innan 15 daga frá dagsetningu áskorunar þessarar. Gjöldin eru þessi: Launaskattur, bifreiða- skattur, slysatryggingagjald ökumanna, þungaskattur samkvæmt ökumæli, viðbótar- og aukaálagning söluskatts vegna fyrri tíma- bila, skemmtanaskattur og miðagjald, virðis- aukaskattur af skemmtunum, vinnueftirlits- gjald, aðflutningsgjöld og útflutningsgjöld, skipagjöld, vitagjöld og skipulagsgjöld. Fjárnárrvs verður krafist án frekari fyrirvara fyrir vangoldnum eftirstöðvum gjaldanna að liðnum 15 dögum frá dagsetningu áskorunar þessarar. Keflavík, 14. septemer 1992. Sýslumaðurinn í Keflavík. Gjaldendur fasteignagjalda athugið í ágústmánuði voru gjaldendum, sem áttu ógreidd fasteignagjöld, send áskorunarbréf, þar sem veittur var 15 daga frestur til greiðslu þeirra áður en beðið væri um nauð- ungarsölu. Nú hefur verið ákveðið að beðið verði um nauðungarsölu hafi gjöldin ekki verið greidd fyrir 25. september nk. Fellur þá um leié til aukinn kostnaður vegna innheimtuaðgerða, m.a. vegna nauðungar- sölugjalds, í ríkissjóð kr. 9.000,00. Selfossi, 14. september 1992. Innheimta bæjarsjóðs Selfoss. hpimimm.uk Fundur um dagvistarmál F U S Heimdallur efnir til kvöldfundar um dag- vistarmál fimmtu- daginn 17. septem- ber kl. 21.00. Á fundinum mun Anna K. Jónsdóttir, borgarfulltrúi og for- maður stjórnar Dag- vistar barna, kynna nýjungar í dagvistar- málum, en Eiríkur Ingólfsson, formaður Foreldrasamtakanna, kynna sjónarmið samtakanna í þessum málaflokki. Fundurinn verður í Val- höll, Háaleitisbraut 1, og er hann öllum opinn. Foreldrar ath.l Leikaðstaða fyrir börn á staðnum. FUNDIR ~~ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Átthagafélags Sandara verður haldinn á Holiday Inn fimmtudaginn 24. september nk. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Félagsfundur verður haldinn í Vörubílstjórafélaginu Þrótti fimmtudaginn 17. september kl. 20.00 í húsi félagsins í Borgartúni 33. Fundarefni: 1. Atvinnumál. 2. Önnur mál. Stjórnin. I.O.O.F. 7 = 1749168A = R. I.O.O.F. 9 = 1749168'A = REGLA MUSTERISRIDDARA SIK, Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58 Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Benedikt Arnkelsson. Þú ert velkomin(n). RMHekla 16.9. VS. Hörgshlíð 12 s Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. FERÐAFÉLAG _ ÍSLANDS MÖRKINNI 6 • Sl'MI 68253’ Helgarferð 19.-20. september: Þórsmörk - haustlitaferð Litadýrð Þórsmerkur á haustin gleður augað. Mlssið ekki af haustlitaferð Ferðafélagsins. Gist i Skagfjörðsskála/Langadal, notaleg gistiaðstaða, upphitað sæluhús, öll þægindi sem þarf. Brottför kl. 08.00 laugardag. Farmiðar og upplýsingar á skrif- stofu Fl, Mörkinni 6. Sæluhúsið í Landmannalaug- um er fullbókað 18.-20. sept. 25.-27. sept. Landmanna- laugar- Jökulgil. Ferðafélag Islands. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Farfuglar áft Haustferð í Valaból Eldri og yngri Farfuglar! Förum i Valaból laugardaginn 19. sept. kl. 13.30. Hittumst við Kaldárbotna kl. 13.30. Heitt kakó á staðnum. Farfuglar. KENNSLA Gítarkennsla Get tekið nemendur í einkatíma, bæði byrjendur og lengra komna. Kristinn H. Árnason, sími 10314. Ljósheimar íslenska heilunarfélagið Kynningarfundur vegna vetr- arnámskeiðsins verður haldinn fimmtudaginn 17. september kl. 20 á Hverfisgötu 105, 2. hæð. Innritun í símum 624464 og 674373.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.