Morgunblaðið - 16.09.1992, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 16.09.1992, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. SEPTEMBER 1992 37 FERÐIN TIL VESTURHEIMS FAST & FURIOUS •*: jt. * .____ - FarandAway 'Jjb <®K)>1 NlVot,E CRUISE KIDMAN Þetta er fyrsta myndin sem tekin er á PANAVISION SUPER 70 mm filmu og hún nýtur sín þess vegna betur á RISATJALDILAUGARÁSBÍÓS í ★ ★ 'h mi DOLBYSTHREO | □□ ★★Vk írsku ungmennin Joseph og Sharon kynnast á ferft til Ameríku þar sem þau leita aft betra lífi. Þau dragast hvort aft öðru þótt þau séu jafn ólík og dagur og nótt. Sýnd í A-sal kl. 5 og 9 og í B-sal ki: 7 og 11. TILBOÐ Á POPPI OGKÓKI Myndixi sem tekur alla með trompi. Sýnd kl. 5 og 7. HRINGFERÐTIL PALM SPRINGS Tveir vinir stela Rolls Royce og f ara í stelpuleit. Sýnd kl. 5 íC-sal. Bönnuð innan 12 ára. AMERÍKANINN Tryllir í anda Humphrey Bogart og Jimmy Cagney. Sýnd í C-sal kl. 9 og 11.15. Bönnuðinnan16 ára. Halla Haraldsdóttir sýn- ir gler-, olíu- og vatns- litamyndir í Njarðvík Keflavík. ** HALLA Haraldsdóttir gler- og myndlistarmaður í Keflavík opnaði myndlistarsýningu í Frímúrarasalnum við Bakka- stíg í Njarðvík á laugardaginn. Mikill fjöldi gesta var við- staddur opnun sýningarinnar sem stendur til sunnudagsins 20. september, en á sýningunni sýnir Halla 51 verk. Um þessar mundir eru 20 ár síðan Halla hélt sína fyrstu sýningu á Suðurnesjum, en hún hefur náð langt í Iist sinni og verk hennar prýða margar opinberar byggingar bæði hér á landi og í Þýskalandi þar sem hún er hvað þekktust fyrir glermyndir sínar. Halla Haraldsdóttir er frá Siglufirði og hún hefur stund- að nám við _ Myndlista- og handíðaskóla Islands og einn- ig hefur hún stundað nám í Danmörku og Þýskalandi. Undanfarin ár hefur hún unn- ið við gerð gler- og mósaík- verka sinna á verkstæði dr. H. Oidtmans í Linnich i Þýska- landi sem hefur kappkostað að vinna með hæfustu lista- mönnum á þessu sviði. Á sýn- ingunni sýnir Halla glerverk, olíu- og vatnslitamyndir. BB Morgunblaðið/Björn Blöndal Halla Haraldsdóttir gler- og myndlistarmaður í Keflavík við opnun myndlistarsýningarinnar í Njarðvík. Heilimarfélagið hef- ur 10. starfsár sitt LJÓSHEIMAR, íslenska heilunarfélagið, er að hefja 10. starfsár sitt og verður kynningarfundur haldinn fimmtudaginn 17. septem- ber kl. 20.00 að Hverfisgötu 105, 2. hæð. Vetrarnámskeiðið verður í tveimur áföngum. í fyrri hlut- anum er kennt um innri líkami mannsins, áruna og orku- stöðvarnar, um sjálfsvernd og farið í grundvallaratriði hug- leiðslutækni. í seinni hlutan- um er komið inn á flest svið andlegra mála. Hvíta bræðra- lagið og meistara þess, geisl- ana 7, andlega uppbyggingu og þróun mannsins, karma og endurholdgun, vatnsberaöld- ina, tónlist nýja tímans, tíva, geimverur o.fl. Ennfremur er farið í hugleiðslur og gerðar orku- og heilunaræfingar sem stuðla að andlegu jafnvægi. Vetrarnámskeiðið hefst 26. september og er skráning haf- in. Alla sunnudaga kl. 10.15 er haldin þjónusta á Hverfis- götu 105 og annað hvert fimmtudagskvöld er heilun- arkvöld. Ollum er heimill að- gangur báða dagana. Skrif- stofa Ljósheima að Hverfis- götu 105 er opin alla fimmtu- daga kl. 16-17.30. (ílr fréttatHkynningu) («) SINFONIUHUOMSVEITIN 622255 Sala áskriftarskírteina er hafln Gul áskritarröð - átta tónleikar Rauð áskriftarröð - sex tónleikar Græn áskriftarröð - fernir tónleikar Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 9-17. Hægt er að panta áskriftarskírteini símleiöis. Greiðslukortaþjónusta SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS HÁSKÓLABÍÓI V/HAGATORG SÍMI 622255 Orgeltónleikar í Odda- kirkju á Rangárvöllum KJARTAN Sigurjónsson heldur tónleika í Oddakirkju á Rangárvöllum nk. fimmtudagskvöld, 17. september, kl. 21.00. Á efnisskránni eru verk eftir nokkra þekktustu höfunda orgelbókmenntanna: Toccata í C-dúr og Chac- onne eftir J. Pachelbel, Mein junges Leben hat ein End eftir Jan Peterson Sweelinck, Prelúdía og fúga í g-moll eftir Dietrich Buxtehude og Bach. Kjartan nam organslátt hjá Páli ísólfssyni og var síð- ar við orgelnám í Hamborg Hárskurðarkeppni Jón Hall- dór sigraði REYKJAVÍKURKEPPNI í hárskurði var haldin Iaug- ardaginn 12. september sl. Keppt var í tveimur grein- um og var keppnin liður í undirbúningi fyrir keppni í París sem haldin verður í næsta mánuði. Úrslit í keppninni voru sem hér segir; í keppninni um list- ræna útfærslu varð Jón Hall- dór Guðmundsson, Hár- snyrtistofunni Effect, í fyrsta sæti, Sigurkarl Aðalsteins- son, Passion á Akureyri, í öðru sæti og Viktoría Guðna- dóttir, Hárgreiðslustofunni Hjá Dóra, í þriðja sæti. í keppni um tískulínu varð Jón Halldór Guðmundsson í fyrsta sæti, Viktoría Guðna- dóttir í öðru sæti og Sigur- karl Aðalsteinsson í þriðja sæti. Dómarar voru fjórir; Sigurpáll Grímsson, Ágúst Friðriksson, Vagn Boysen og Guðjón Þór Guðjónsson. Toccata í F-dúr eftir J.S. um skeið. Hann varð snemma organisti við Kristskirkju í Landakoti, þá um árabil við kirkju Reykholtsprestakalls og síðar við ísafjarðarkirkju. Frá árinu 1987 hefur Kjartan verið organisti við Seljakirkju í Reykjavík. Orgelið í Oddakirkju er 10 radda pípuorgel, smíðað af Björgvini Tómassyni 1991 og vígt í janúarmánuði síðast- liðnum. (Fréttatilkynning) ------» ♦ ♦------ Nýhöfn Síðasti dag- ur sýningar Hafsteins SÝNINGU Hafsteins Austmanns í listasalnum Nýhöfn, Hafnarstræti 18, lýkur í dag, miðvikudag. Á sýningunni eru mál- verk og vatnslitamyndir unnar á síðastliðnum þrem- ur árum. Listasalurinn Nýhöfn er opinn frá kl. 12 til 18. I Morgunblaðinu í gær var sagt að sýningunni lyki í gær, þriðjudag, en eins og áður segir er það í dag, miðvikudag. Litla sviðið: • KÆRA JELENA eftir Ljúdmílu Razumovskaju Fim. 17/9 uppselt, fós. 18/9 uppselt, lau. 19/9 uppselt, sun. 20/9 uppselt, fós. 25/9 uppselt, lau. 26/9 uppselt, sun. 27/9 uppselt. Ósóttar pantanir vegna 17., 18., 19. og 20. sept. seljast í dag. Ath. að ekki er unnt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning hefst ki. 20.30. Fiyst á stóra sviðið lau. 3. okt. Stóra sviðið: • HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson. Frumsýning lau. 19. sept. kl. 20.00. önnur sýning sun. 20. sept. kl. 20.00. • KÆRA JELENA Fyrsta sýning á stóra sviði laugard. 3. okt. kl. 20.00 uppselt. Önnur sýning fös. 9. okt., þriðja sýn. sun. 11. okt. Sala aðgangskorta stendur yfir á 3.-8. sýningu. Ath. að sölu aðgangskorta á 3. og 4. sýn. fer að ljúka. Verð aðgangskorta kr. 7.040,- Elli- og örorkulífeyrisþegar: Verð kr. 5.800,- Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánud. frá ■ kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga í síma 11200. Greiðsiukortaþjónusta. Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015 ^ZMsCFCF ClAs ejtir Gaetano Donizetti Frumsýning: Föstud. 2. okt. kl. 20.00 Hátíðarsýning: Sunnud. 4. okt. kl. 20.00 3. sýning: Föstud. 9. okt. kl. 20.00 Styrktarfélagar eiga forkaupsrétt á miðum dagana 15.-18. september. Almenn sala miða hefst 19. september. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega en til kl. 20 sýningardaga. _______Sími 11475 - Greiðslukortaþjónusta Jj® BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 * LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20: • DUNGANON eftir Björn Th. Björnsson Frumsýning föstudaginn 18. september. 2. sýn. lau. 19. sept., grá kort gilda. 3. sýn. sun. 20. sept.. rauð kort gilda. Sölu adgangskorta lýkur 20. sept. Miðasalan er opina alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu. Faxnúmer 680383. - Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN simi 99 1015 Munið gjafakortin okkar - skemmtileg gjöf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.