Morgunblaðið - 17.09.1992, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ (JTVARP/SJONVARP FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1992
SJONVARP / SIÐDEGI
Tf
4.30 15.00
15.30 16.00 16.30
17.00
17.30 18.00
18.00 ►
Fjörkáifar
(9:13). Banda-
rfskur teikni-
myndaflokkur.
18.30 19.00
18.30 ► 19.00 ►
Kobbi og klík- Auðlegðog
an (26:26). ástríður
18.55 ►- (10:168).
Táknmáls- 19.25 ► Sókn
fréttir. í stöðutákn.
STÖÐ2 16.45 ► Nágrannar. Ástralskur framhalds- myndaflokkur. 17.30 ► Með Afa. Endurtekinn barnatími frá síðastliön- um laugardagsmorgni. 19.19 ► 19:19 Fréttir og veður.
SJÓNVARP / KVÖLD
19.19 ► 19:19 Fréttirog 20.15 ► Eiríkur. Hraði, spenna, kímniog 21.25 ► Laganna verðir (American Detective) (16:21). Framhaldsþáttur. 23.25 ► Hafnaboltahetjurnar (Major
veður, frh. jafnvel grátur eru einkenni þessa nýja við- 21.55 ► Dómur fellur... (Seven HoursTo Judgement). DómarinnJohn League). Bandarískgamanmynd um
talsþáttar. Umsjón: Eiríkur Jónsson, Eden kveður upp sýknudóm í máli þriggja óþokka sem ákærðir eru fyrir hetjur í hafnabolta sem fengnar eru til
20.30 ► Fótboltaliðsstýran II (The morð á ungri konu. Hann hefurekki næg sönnunargögn í höndunum til að leika með sama liðinu. Aðall.: Tom
Manageress II) (5:6), Framhaldsmynda- að sakfella þá. Eiginmaður hinnar látnu sturlast er hann fréttir að óþokkarn- Berenger, Charlie Sheen o.fl.
flokkur um liðsstýruna Gabríelu, ir hafa verið látnir lausir. Maltin's gefur ★ ★ Stranglega bönnuð börnum. 1.10 ► Dagskrárlok.
UTVARP
Stöð 2 -
Dómur fellur...
■■■■ Myndin Dómur fellur (Seven Hours To Judgment) fjallar
9 -| 55 um afleiðingar þess er maður nokkur tekur lögin í sínar
“ A hendur I kjölfar þess að þrír óþokkar myrtu konu hans.
Dómarinn hafði ekki næg sönnunargögn til að sakfella þá, en ekkill-
inn óhamingjusami ákveður að gera út um málið með því að ræna
konu dómarans og hóta að myrða hana ef dómaranum takist ekki
að fínna sönnunargögnin innan sjö tima. Hann þarf að fara í skugga-
hverfum borgarinnar til að bjarga lífi eiginkonu sinnar. Kvikmynda-
handbók Maltin’s gefur
NÆTURÚTVARPIÐ
RAS 1
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Bjarni P. Bjarnason
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Siguröar-
dóttir og Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit.
7.31 Fréttir á ensku. Heimsbyggö - Sýn til Evr-
ópu. Óðinn Jónsson. (Einnig útvarpað að loknum
fréttum kl. 22.10.) Daglegt mál, Ari Páll Kristins-
son flytur þáttinn. (Einnig útvarpað kl. 19.55.)
8.00 Fréttir.
8.10 Að utan (Einnig útvarpað kl. 12.01.)
8.15 Veðurfregnir.
8.30 Fréttayfirlit.
8.40 Bara í París. Hallgrímur Helgason flytur
hugleiðingar sínar.
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Afþreying i tali og tónum. Um-
sjón: Bergljót Baldursdóttir.
9.45 Segðu mér sögu, „Nornin frá Svörtutjörn".
eftir Elisabeth Spear. Bryndis Víglundsdóttir les
eigin þýðingu, lokalestur (24).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Árdegistónar.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Hollusta, velferð og
hamingja. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen,
Ásgeir Eggertsson og Bjarni Sigtryggsson.
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARP kl. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Áður útvarpað i Morgunþætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45'Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarúwegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregmr. Auglýsingar.
MIÐDEGISUTVARPKL. 13.05-16.00
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. „Dickie
Dick Dickens" eftir Rolf og Alexander Becker.
Þýðandi: Lilja Margeirsdóttir. Leikstjóri: Flosi
Ólafsson. Sextándi þátturaf 30. Með helstu hlut-
verk fara: Gunnar Eyjólfsson, Kristbjörg Kjeld.
Helgi Skúlason, Bessi Bjarnason, Ævar R. Kvaran
og Erlingur Gíslason. (Fyrst flutt í útvarpi 1970.)
13.15 Suðurlandssyrpa. Umsjón: Inga Bjarnason
og Leifur Þórarinsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Meistarinn og Margarita"
Blaðamannafundur ríkisstjórn-
arinnar var dramatískur.
Fréttamenn og fréttastjórar keppt-
ust við að miðla boðskap ráðherr-
anna. Þannig las Ingvi Hrafn frétta-
skeytin um leið og þau bárust og
stuttar fréttaskýringar voru á báð-
um stöðvum. Slíkur viðbragðsflýtir
er í anda upplýsingabyltingarinnar
enda vilja menn fá vitneskju um
alla skapaða hluti - strax. Nú, en
á þessum fundi kom fram að ríkis-
stjómin hyggst leggja nokkrar
álögur á íslenska ljósvakamiðla þótt
þær jafnist ekki á við þær álögur
sem íslenskir bókaútgefendur verða
að sæta. Undirritaður telur sig
starfsins vegna hafa sæmilega yfir-
sýn yfír íslenska ljósvakamiðla þótt
auðvitað hafí starfsmenn miðlanna
enn betri innsýn t.d. í fjármálin.
Og rýnir áréttar enn þá skoðun að
það sé nauðsynlegt að standa vörð
um íslenska ljósvakamiðla. Ekki er
rétt að endurtaka ýmsar kunnar
röksemdir fyrir nauðsyn þess að
eftir Mikhail Búlgakov. Ingibjörg Haraldsdóttir les
eigin þýðingu (8).
14.30 Miðdegistónlist frá Englandi. Enskir lútu-
söngvar frá 17. öld. Julianne Baird sópran syng-
ur og Ronn McFarlane leikur á lútu.
15.00 Fréttir.
15.03 „Þeir komu með eldi og sverði”. Hernán
Cortes leggur undir sig Mexikó, Moktezuma
aztekakonungur fellur í viðureigninni. Fyrri þáttur
um landvinninga Spánverja i Suöur-Ameríku.
Umsjón: Berlind Gunnarsdóttir. (Áður á dagskrá
sl. sunnudagskvöld.)
SIÐDEGISUTVARPKL. 16.00- 19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Bara fyrir börn. Umsjón: Sigurlaug M. Jónas-
dóttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Lög frá ýmsum löndum.
16.30 í dagsins önn - Talkennsla. Umsjón: Mar-
grét Erlendsdóttir. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarp-
að í næturútvarpi kl, 3.00.)
17.00 Fréttir.
17.03 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Umsjón: Lana
Kolbrún Eddudóttir.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel. Ásdís Kvaran Þorvaldsdóttir les
Jómsvíkinga sögu (4). Ragnheíður Gyða Jónsdótt-
ir rýnir i textann og veltir fyrir sér forvitnilegum
atriðum.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
KVOLDUTVARP KL. 19.00-01.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Ari Páll Kristinsson flytur.
20.00 Úr tónlistariífinu. Frá UNM-tónleikum Sin-
fóníuhljómsveitar íslands i Langholtskirkju 11.
september sl. þar sem leikin voru verk ungra
norrænna tónskálda. Á efnisskránni:
— Achestra eftir Helge H. Sunde.
- Dawn eftir Guðrúnu Ingimundardóttur.
- Extasis fyrir strengi eftir Johan Jeverid.
- Dankchoral eftir Martin Palsmar.
— Le tempset et L'cume, hljómsveitarverk eftir
Gerard Grisey
— Pinta ja sáe eftir Juhani Nuorvalainen. Stjórn-
andi: Bernharður Wilkinson. Umsjón: Tómas
Tómasson.
22.00 Fréttir. Heimsbyggö, endurtekin úr Morgun-
þætti.
22.15 Veðurfregnir, Orð kvöldsins. Dagskrá morg-
undágsins.
reka hér íslenskar útvarps- og sjón-
varpsstöðvar í stað erlendra gervi-
hnattastöðva. Þess í stað er við
hæfí að benda á að íslenskir ljós-
vakamiðlar styðja með beinum eða
óbeinum hætti við ýmsa menningar-
starfsemi í landinu.
Handboltasamningur
íslenska útvarpsfélagið hefur því
miður ekki haft bolmagn til að
styðja við íslenskt menningarlíf með
beinum fjárstuðningi. En þar hafa
menn þó reynt að kynna íslenska
menningarstarfsemi t.d. við upphaf
19:19 fréttaraðarinnar. Sá stuðn-
ingur jafnast hvergi á við þann
mikla stuðning sem Ríkisútvarpið
veitir íslenskri menningu. Islenska
útvarpsfélagið hefur samt tekið upp
þá nýbreytni að styðja við handbolt-
ann með beinum fjárframlögum og
var nýverið skrifað undir samstarfs-
samning á milli félagsins og hand-
22.20 Saga úr skerjagarðinum, Heimaeyjarfólkið
eftir Augusf Strindberg. Lesari ásamt umsjónar-
manni: Baldvin Halldórsson. Umsjón: Gunnar
Stefánsson. (Áður útvarpað sl. mánudag.)
23.10 Fimmtudagsumræðan. Stjórnandi: Jón Guðni
Kristjánsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþáttur frá
síðdegi.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Krístin
Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefja daginn
með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir. MorgunúNarpið heldur áfram.
- Auöur Haralds segir fréttir úr Borginni eilifu.
9.03 Þrjú á palli. Umsjón: Darri Ólason, Glódis
Gunnarsdóttir og Snorri Sturluson. Afmælis-
kveðjur.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Þrjú á palli heldur áfram.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs-
menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldtir áfram, m.a. með lýs-
ingu Bjarna Felixsonar á glefsum úr fyrri hálfleik
í leik Vals og Boavista fra' Portúgal í Evrópu-
keppni bikarhafa sem fram ferá Laugardalsvellin-
um.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin. Siguröur G. Tómasson og Leifur
Hauksson sitja við símann.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Evrópukeppni bikarhafa: Valur og Boavista
frá Portúgal. Bjami Felixson lýsir síðari hálfleik.
19.32 Sibyljan, Hrá blanda af bandarískri danstón-
list.
21.30 Kvöldtónar.
22.10 Landið og miðin. Umsjón: Darri Ólason. (Úr-
vali útvarpað kl. 6.01 næstu nótt.)
0.10 I háttinn. Gyða DröfnTryggvadóttir leikurljúfa
kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 1.7.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
boltasamtakanna. Þessum stuðn-
ingi ber að fagna en ósköp er
ósmekklegt að nefna íslandsmótið
í handbolta eftir íslenska útvarpsfé-
laginu. Undirritaður var heldur ekki
sáttur við að kalla íslandsmeistara-
mótið í knattspyrnu „Samskipa-
deildina11. Nú, en vonandi eykst
stuðningur útvarpsfélagsins við
menningarlífið í framtíðinni.
Menningarstarf
Ríkisútvarpið styður íslenskt
listafólk og hugverkasmiði með
ýmsu móti enda fær það lögboðinn
menningarskatt í formi afnota-
gjalda. Hér er kannski ekki við
hæfi að tala um stuðning heldur
heiðvirða samninga við hugverka-
smiði. Hugverkasmiðir njóta þannig
virðingar rétt eins og aðrir starfs-
menn og er í hvívetna fylgt samn-
ingum. Sem dæmi um samninga
sem Ríkisútvarpið hefur gert við
1.00 Næturfónar.
2.00 Fréttir. - Næturtónar.
3.00 I dagsins önn — Talkennsla. Umsjón: Mar-
grét Erlendsdóttir. (Endurtekinn þáttur irá degin-
um áður á Rás 1.)
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudags-
ins.
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram.
5.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. Umsjón: Darri Ólason. (End-
urtekið ún/al frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum,
6.01 Morguntónar. Ljúf lög I morgunsárið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
AÐALSTÖÐIN
FM90.9 / 103,2
7.00 Morgunútvarpið. Guðmundur Benediktsson.
9.05 Maddama, kerling, fröken, frú. Katrín Snæ-
hólm Baldursdóttir. Tískan tekin fyrir.
10.03 Morgunútvarpið, frh. Radíus kl. 11.30.
12.09 Meöhádegismatnum.Matarkarfankl. 12.15.
Aðalportið kl. 12.30.
13.05 Hjólin snúast. Umsjón Jón Atli Jónasson og
SigmarGuðmundsson. Radíuskl. 14.30 og 18.
18.05 Maddama, keriing, fröken, frú. Endurtekinn
þáttur frá morgni.
19.05 Islandsdeildin. .
20.00 Magnús Orri Schram.
hugverkasmiði má nefna nýlegan
samning sem RÚV gerði við Hag-
þenki - félag höfunda fræðirita og
kennslugagfna. Þessi samningfur er
afar vandaður í 12 liðum. Að mati
þess .er hér ritar er samningurinn
ekki síður mikilvægur en samningar
við listamenn því hann tryggir að
höfundar kennslu- og fræðsluefnis
fá greitt fyrir vinnu sína hjá RÚV.
í dag er barist á þekkingarsviðinu
og þá skiptir afar miklu að menn
fáist til að sinna miðlun þekkingar
hvort sem það er í formi kennslu-
bóka eða fræðsluefnis í útvarpi og
sjónvarpi. Nú er mjög þrengt að
kennslubókagerð, sem er forsenda
lífvænlegs og fagmannlegs skóla-
starfs, en samningur Hagþenkis við
RÚV er ljós í myrkri. Hann stað-
festir enn einu sinni gildi íslenskra
ljósvakamiðla því ekki styður
Murdoch við bakið á þeim sem miðla
hér þekkingunni.
Ölafur M.
Jóhannesson
22.00 Útvarpaðfrá Radio Luxemburg til morguns.
Fréttir kl. 8, 10,11, 13, 14, 15 og 16.
Á ensku kl. 9, 12, 17 og 19.
BYLGJAN
FM 98,9
7.05 Morgunútvarp. Sigursteinn Másson.
9.05 Tveir með öllu. Jón Axel Ólafsson og Gunn-
laugur Helgason.
12.15 Erla Friðgeirsdóttir. (þróttalréttireiltkl. 13.00.
14.00 Ágúst Héðinsson.
16.05 Reykjavík síðdegis. Hallgrimur Thorsteinsson
og Steingrímur Ólafsson.
18.30 Kristófer Helgason. Flóamarkaður Bylgjunnar
kl. 19-19.15.
19.30 19:19. Stöð 2 og Bylgjan samtengd.
20.10 Kristófer Helgason leikur Óskalög.
23.00 Kvöldsögur. Eiríkur Jónsson.
24.00 Pétur Valgeirsson.
3.00 Tveir með öllu. Endurtekinn þáttur.
6.00 Nætun/aktin.
Fréttir á heila tfmanum frá kl. 8 til kl. 18.
BROS
FM 96,7
7.00 Ellert Grétarsson og Halldór Leví Björnsson.
9.00 Grétar Miller.
12.00 Hádegistónlist. Fréttir kl. 13.00.
13.05 Krisiján Jóhannsson.
16.00 Ragnar Örn Pétursson. Fréttayfirlit og íþrótta-
fréttir kl. 16.30.
18.00 Listasiðir. Svanhildur Eiríksdóttir.
19.00 PálFSævar Guðjónsson. ,
22.00 Lárus. Björnsson fer i saumana á ýmsum
’ málum og fær til sin gesti.
1.00 Næturtónlist.
FM 957
FM 95,7
7.00 ( bítið. Sverrir Hreiðarsson.
9.00 Morgunþáttur. Jóhann Jóhannsson.
12.10 Valdis Gunnarsdóttir. Afmæliskveðjur
15.00 ívar Guðmundsson og Steinar Viktorsson.
18.06 fslenskir grilltónar.
19.00 Ragnar Mér Vilhjálmsson.
22.00 Halldór Backman.
1.05 Haraldur Jóhannsson.
5.00 Ókynnt tónlist.
Fréttir á heila tímanum frá kl. 8-18.
HUÓÐBYLGJAN
Akureyri
FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá frétta-
stofu Bylgjunnar/Stöö 2 kl. 18.00.
SÓLIN
FM 100,6
7.00 Morgunkorn. Jóhannes Ágúsl Stefánsson.
10.00 Heilshugar. Birgir Örn Tryggvason.
13.00 Sól i sinni. Hulda Tómasína Skjaldardóttir.
17.00 Steinn Kári.
19.00 Elsa Jensdóttir.
21.00 Ólafur Birgisson.
1.00 Næturdagskrá.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Morgunútvarp. /
9.00 Óli Haukur.
13.00 Ásgeir Páll.
17.00 Tónlist.
19.00 Ragnar Schram.
22.00 Kvöldrabb. Umsjón Sigþór Guðmundsson.
24.00 Dagskrárlok.
Bænastund kl. 9.30, 13.30, 17.30 og 23.50.
Bænalínan er opin kl. 7-24.
Að miðla menningu