Morgunblaðið - 17.09.1992, Síða 8

Morgunblaðið - 17.09.1992, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1992 I DAG er fimmtudagur 17. september, 261. dagur árs- ins 1992. Árdegisflóð í Rvík kl. 8.59 og síðdegisflóð kl. 21.14. Fjara kl. 4.59 og kl. 17.21. Sólarupprás í Rvík kl. 6.57 og sólarlag kl. 19.46. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.22 og tunglið í suðri kl. 5.00. (Alm- anak Háskóla íslands.) Því að lífið er mér Kristur og dauðinn ávinningur. (Filip. 1, 21.) 1 2 3 4 ■ ■ _ 6 7 8 9 ■ ” 11 ■ 13 ■ 14 ■ „ 16 ■ 17 LÁRÉTT: — 1 flugvélina, 5 flan, 6 guðleg vera, 9 broddur, 10 skáld- sagnapersóna, 11 skammstöfun, 12 venju, 13 samningabrall, 15 púka, 17 stórar. LÓÐRÉTT: — 1 mjög grönn, 2 sterfur, 3 dvelst, 4 fiskaði, 7 lík- amshluta, 8 þrej-ta, 12 listi, 14 óhreinindij 16 samtök. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 únsa, 5 kufl, 6 þver, 7 út, 8 ætlar, 11 te, 12 las, 14 tind, 16 iðnaði. LÓÐRÉTT: — 1 úrþvætti, 2 skell, 3 aur, 4 flot, 7 úra, 9 teið, 10 alda, 13 sói, 15 NN. SKIPIN_______________ REYKJAVÍKURHÖFN: Reykjafoss fór á ströndina í fyfradag. í gær komu Stapa- fell og Arnarfell af strönd- inni. Kyndill fór á ströndina. Dísarfell lagði af stað til út- landa og leiguskipiði Nincop. Leiguskipið Orilíus var vænt- anlegt að utan. HAFNARFJARÐARHÖFN: Malarflutningaskipið Roknes kom með farm. Hvítanes var væntanlegt af ströndinni. ÁRNAÐ HEILLA Qf|ára afmæli- í dag, 17. t/U september, er níræð Doris M. Briem, Sólheimum 23, Rvík. Eiginmaður hennar var Helgi P. Briem, sendi- herra. Hann lést 1981. Hún tekur á móti gestum í dag, afmælisdaginn, á heimili dótt- ur sinnar í Austurbrún 22, Rvík, kl. 18-20. O Qára afmæli. í dag, 17. O Vf sept., er áttræð Inga G. Þorkelsdóttir, Freyju- götu 17, Rvík. Hún tekur á móti gestum í safnaðarheimili Hallgrímskirkju kl. 16—19 í dag, afmælisdaginn. 7Qára afmæli. í dag, 17. I Vf þ.m, er sjötug Elín- borg Ágústsdóttir frá Máfahlíð í Fróðárhreppi, Kaplaskjólsvegi 41; Rvík. Hún bjó um árabil í Olafsvík. Hún tekur á móti gestum í Hvammi, Hótel Holliday Inn nk. laugardag, 19. þ.m., kl. 16-19. FRÉTTIR________________ JÆJA. Þá stefnir í að hin þráláta norðanátt verði að láta undan síga, sagði Veð- urstofan í gærmorgun. Austanátt mun í dag flæða yfir landið og þá mun hlýna í veðri og t.d. fara að rigna um landið sunnan- og suð- vestanvert. I fyrrinótt fór hitinn niður í eitt stig í Staf- holtsey í Borg. Inn við Þórs- mörk, veðurathugnarstöð- inni Básum, mældist 3ja stiga frost um nóttina. I Rvík fór hitinn líka niður í eitt stig um nóttina. I fyrra- dag var sólskin í bænum í 10.40 klst. Hvergi varð telj- andi úrkoma um nóttina. í DAG byijar 22. vika sum- ars. Þennan dag fórst franska hafrannsóknarskipið „Porqu- ai pas“ vestur á Mýrum 1936. Lambertmessa er í dag, „messa í minningu Lamberts biskups frá bænum (sem nú ér mikið í heimsfréttum: Maastrticht). Hann var uppi á 7. öld, segir í Stjörnufr./Rímfræði. SELJASÓKN. Næstkomandi sunnudag verður listahátíð í kirkjumiðstöðinni kl. 20.30, á vegum kvenfélags sóknarinn- ar. Þar syngja þessir ein- söngvarar: Bergþór Pálsson, Signý Sæmundsdóttir og Sverrir Guðjónsson. Þá leikur blásarakvintett. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði, starf eldri borgara. í dag verður opið hús í safnaðar- heimili kirkjunnar kl. 14-16. HRAUNBÆR 105, félags- starf aldraðra. í dag kl. 9 er hárgreiðslutími og 9.30' öku- ferð. Félagsvist spiluð kl. 14 og kaffitími 15. BÚ STAÐ AKIRKJ A, starf aldraðra. Fótsnyrtingartímar hefjast 1. okt. Nánari uppl. s. 30146. FÉL. ELDRI borgara. í dag er opið hús í Risinu eftir kl. 13.30. Bridsdeild félagsins ætlar að spila tvímenning á sunnudaginn kemurkl. 13.30. Þá verður spiluð þar félags- vist, fijáls spilamennska, þann sama dag kl. 14. Húsið opnað kl. 13. Sunnudagskvöld verður dansað í Goðheimum kl. 20. BRJÓSTAGJÖF. Ráðgjöf fyrir mjólkandi. Hjálparmæð- ur „Barnamáls" eru: Arnheið- ur s. 43442, Dagný s. 680718, Fanney s. 43188, Guðlaug s. 43939, Guðrún s. 641451, Hulda Lína s. 45740, Margrét s. 18797, Sesselja s. 610458, María s. 45379, Elín s. 93-12804, og fyrir heyrnarlausa Hanna Mjöll s. 42401. HVASSALEITI 56-58, fé- lags- og þjónustumiðstöð aldraðra. Spiluð félagsvist í dag kl. 14. Aðstoð við böðun þriðjud./föstud. kl. 13. Silki- og taumálun mánud./mið- vikud. kl. 10. Spænsku- kennsla föstud. kl. 13. KIWANISFÉLAGAR Fund- ur verður um fyrirhugaða ferð á Evrópu- og heimsþing í Kiwanishúsinu í Kópavogi kl. 21.30 í kvöld. KIRKJUSTARF___________ L AU G ARNESKIRK J A: Kyrrðarstund kl. 12. Orgel- leikur, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur málsverður í Safnaðarheimilinu að stund- inni lokinni. MINNINGARSPJÖLD MINNIN G ARKORT MS- félagsins fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félags- ins að Álandi 13. í apótekum: Kópavogsapótek, Hafnar- fj arðarapótek, Lyfj abúð Breiðholts, Árbæjarapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Holtsapótek, Lyfjabúðin Iðunn, Laugavegsapótek, Reykjavíkurapótek, Vestur- bæjarapótek, Apótek Kefla- víkur, Akraness Apótek og Apótek Grindavíkur. í Bóka- búðum: Bókabúð Máls og menningar, „Bjargvætturinn“ er kominn, herrar mínir . .. Kvöld-, naatur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik, dagana 11. sept. til 17. sept. er í Holts Apóteki, Langholtsvegi 84. Auk þess er Laugavegs Apótek, Laugav. 16 opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. L*knavakt fyrir Reykjavík, Seltjamarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur við Barónsstíg frá kl. 17 tíl kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Lögregtan í Reykjavík: Neyöarsímar 11166 og 000. Ldricnavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. TannUeknavakt - neyðarvakt um heigar og stórhát'iðir. Símsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daþa fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Siysa- og sjúkravakt allan sólarhrínginn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888. ónæmisaðgerAir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heiisuverndarstöð Reykjavikur á þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur vertir upptýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann 6tyðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra I s. 28586. Mótefnamælíngar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, ó rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, é göngudeild Lands- pítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabæn Heilsugæslustöð: Læknavakt 8. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, heigidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. SeHoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fóst i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga kJ. 10-13. Sunnudagakl. 13-14.Heimsóknartimi Sjúkrahússins kl. 15.30-16ogkl. 19-19.30. Grasagarðurinn í LaugardaL Opinn alia daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um fieigar frá Id. 10-22. Rauðakrotshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opiö allan sólarhringinn, ætlað börn- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónusta Rauðakrosshússins. Réðgjafar- og upplýsingarsími ætlaður bömum og unglingum aö 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5: Simsvari gefur uppl. um opnunartíma skrifstofunnar. G-samtökin, iandssamb. fólks um greiðsluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (simsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mónud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspltalans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinh, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeidi i heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem oröið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Oagvist og skrífstofa Álandi 13, 8. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth.“8687 128 Rvik. Simsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þoiendur sifjaspella miðvíku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sími 626868 eöa 626878. SÁA Samtök óhugafólks um áfengisvandamélið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarhúsinu. Opiö þriðjud.— föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-*amtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-«amtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 ó fimmtud. kl. 20. I Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili rikisins, aðstoð við unglinga og forekJra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fullorðnum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svaraö kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mánVföst. kl. 10-16, laugard. kl. 10-14. Náttúruböm, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barnsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18—20 miðvikudaga. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda ó stuttbylgju: Daglega til Evrópu: Hádeg- isfréttir kl. 12.15 á 15770 og 13835 kHz. Kvöldfréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Daglega til Norður-Ameríku: Hédegisfréttir kl. 14.10 ó 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 19.35 é 15770 og 13855 kHz. KvökJfréttir kl. 23.00 á 15790 og 13855 kHz. í framhakli *í hádegisfréttum kl. 12.15 ó virkum dögum er þættinum „Auðlind- in“ útvarpað á i5770 kHz. Að loknum hádegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 á laugardög- um og sunnudögum er sent yfiriit yfir fréttir liöinnar viku. SJUKRAHÚS - Heimsóknartímar Landsprtalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeikl. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi. Bamasprtali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. ÖkJrunarlækningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftír samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. — Klepps- spítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspitali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- spítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarhelmlli i Kópa- vogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishér- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30— 19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyrí - sjúkra- húslð: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeitd og hjúkrunardeikl aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími fró kl. 22.00-8.00, s. 22209. BtLANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hltaveltu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi é helgidögum. Rafmagnsvehan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landabókasafn fslands: Aðallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Bókagerðarmaðurinn og bókaútgefandinn, Hafsteinn Guð- mundsson, sýning út septembermánuð. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. Reykjavíkur Apóteki, Austurstræti.9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið I Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borg- ina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema rnánudaga kl. 11-16. Sunnudaga kl. 14 er leiðsögn um fastasýningar. Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18, nema mánudaga. Árrtagarður: Handritasýning er i Árnagaröi við Suöurgötu alla virka daga til 1. sept. kl. 14-16. Ásmundarsafn f Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugrlpasafnlð á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsvehu Reykjavíkur við rafstööina við Elliöaár. Opiö sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Ustasafn Einars Jónssonar: Opið 13.30-16.00 alla daga nema námudaga. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-18. KjarvaNstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 é sunnudögum. Ustasafn Slgurjóns Ólafssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofa. Reykjavíkurhöfn: Afmæliseýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milH kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. By89Öa- og Hstasafn Ámeslnga Selfossi: Opiö fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: í júlí/ágúst opið kl. 14-21 mán.-fimmtud. og föstud. 14-17. Byggðesafn Hafnarfjarðsr: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. S. 54700. Sjóminjasafn íslands, HefnarRrði: Opið alla daga nema mánud. kl. 14—18. Bókasafn Keflavíkur: Opið ménud.-mióvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyii og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjariaug og Breiðhohslaug eru opnir sem hér segir: Mánud.-föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garðabær: Sundl. opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmáriaug í Mosfellssveh: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavfkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Surtdlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.