Morgunblaðið - 17.09.1992, Síða 12

Morgunblaðið - 17.09.1992, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. SEPTBMBER 1992 BILALEIGA Úrval 4x4 fólksbfla og station bfla. Pajero jeppar o.fl. teg. Pickup-bílar meS einf. og tvöf. húsi. Minibussar og 12 sæta Van bílar. Farsímar, kerrur f. búslóSir og farangur og hestakerrur. Reykjavík 686915 interRent Europcar BILALEIGA AKUREYRAR Fáðu gott tilboð! Ríkisendurskoðun Rekstrargrunnsaðferðin gefur áreið- anlegasta mynd af stöðu ríkissjóðs „Vegna umfjöllunar í fjölmiðlurn í liðinni viku um uppgjörsaðferðir og afkomu ríkissjóðs vill Ríkisend- urskoðun taka fram eftirfarandi: Ríkisendurskoðun starfar á vegum Alþingis og skal vera óháð ráðuneyt- um og öðrum handhöfum fram- kvæmdavaldsins, sbr. lög nr. 12/1986. Henni ber m.a. að hafa eftirlit með framkvæmd fjárlaga, endurskoða ríkisreikning og sjá til þess að reikningsskil ríkissjóðs og ríkisstofnana gefi glögga mynd af rekstri og efnahag á hveijum tíma. í samræmi við þessa lagaskyldu sína gerir stofnunin Alþingi reglulega grein fyrir framkvæmd fjárlaga. í framhaldi af nýlegri skýrslu stofnunarinnar um framkvæmd ijár- laga á fyrstu sex mánuðum ársins 1992 hefur átt sér stað nokkur um- ræða um reikningsskilareglur ríkis- sjóðs og áhrif þeirra á niðurstöður þegar afkoma ríkissjóðs er metin. í Heimilistæki frá eru vönduð og stílhrein HAUSTTILBOÐ Verð er miðað við staðgreiðslu. ZANUSSI uppþvottavélar eru til í tveimur gerðum, ZW 106 m/4 valk. og ID-5020 til innb. m/7 valkerfum. Báð- arf. borðb. fyrir 12. Hljóðlát- ar - einfaldar í notkun. ZW-107 Tilboð kr. 53.877,- Gufugleypar frá ZANUSSI; CASTOR; FUTURUM og KUPPERSBUSCH eru bæði fyrir útblástur eða gegnum kolsíu. C-306 Tilboð kr. 9.269,- RAFHA, BEHA og KUPP- ERSBUSCH eldavélar eru bæði með eða án blásturs. Með glerborði og blæstri. 4 hellur og góður ofn. 2ja ára ábyrgð á RAFHA- vélinni. - Frí uppsetning. EH-640-WN Tilboð kr. 41.196,- 60 cm. Um er að ræða mjög marg- ar gerðir af helluborðum: Glerhelluborð m/halogen, helluborð 2 gas/2 rafm. eða 4 rafm. hellur með eða án rofa. EMS 600 13W Tilboð kr. 21.133,- ZANUSSI og KUPPERS- BUSCH steikar/bökunar- ofnar í fjölbreyttu úrvali og litum. Með eða án blásturs - m/grillmótor m/kjöthita- mæli - m/katalískum hreinsibúnaði o.fl. EEB-610 Tilboð kr. 37.255,- KUPPERSBUSCH örbylgju- ofnar í stærðum 14 og 20 I. Ljós í ofni, bylgjudreifir, Öetur frá sér hljóðmerki. Tilboð kr. 20.224,- Bjóðum upp á 5 gerðir þvottavéla. 800-1000-1100 sn./mín. Með/án valrofa á hitasparnaðarrofi. Hraðvél, sem sparar orku, sápu og tíma. Þvottavél með þurrk- ara og rakaþéttingu. 3ja ára ábyrgð - uppsetning. ZF-8000 Tilboð kr. 48.800,- Þurrkarar, 3 gerðir, hefð- bundnir, með rakaskynjara eða meða rakaþéttingu (barki óþarfur). Hentar ofan á þvottavélina 2D-100C Tilboð kr. 30.888,- 7 gerðir kæliskápa: 85, 106, 124, 185 cm hæð. Með eða án frystihólfs. Sjálv. afhrfm- ing. Hægt er að snúa hurð- um. Eyðslugrannir - hljóð- látir. Z-6141, t 140/6 L Tilboð kr. 41.100,- Bjóðum uppá 9 gerðir kæli/frystiskápa. Mjög margir möguleikar í stærð- um: Hæð 122, 142, 175 og 185 cm. Frystir alltaf 4 stjörnu. Sjón er sögu ríkari. Fjarlægjum gamla skápinn. Tilboð 140/40 tilboð 190/40 Tilboð 180/80 L Frystiskápar. 50, 125, 200 og 250 I. Lokaðir með plast- lokum - eyðslugrannir - 4 stjörnur. 200L - Z-620 VF Tilboð kr. 53.173,- ZANUSSI frystikistur, 270 og 396 I. Dönsk gæðavara. Mikil frystigeta. Ljós í loki. Læsing. 4 stjörnur. 396L - Z-400H Tilboð kr. 48.632,- kr. 41.100,- kr. 46.487,- kr. 52.138,- Okkarfrábæru greiðslukjör! Útborgun aðeins 25% og eftirstöðvar á allt að 12 mánuðum. Opið sem hér segir: Virka daga til kl. 18. Laugardaga f rá kl. 10-16. VERSLUNIN RAFHA, HAFNARFIRÐI. SÍMI 50022 - LÆKJARGÖTU 22 VERSLUN RAFHA, REYKJAVÍK, SÍMI 620100 - BORGARTÚNI 26 þessari umræðu hefur greinilega komið í ljós mismunandi afstaða manna til þeirra uppgjörsaðferða sem beitt er í þessum efnum. Skoð- anaágreiningur hefur fyrst og fremst snúist um það hvort sýna eigi í yfir- liti um fjármál ríkissjóðs innan ársins allar lántökur og lánasamninga sem ríkissjóður gerir eða yfirtekur á við- komandi uppgjörstímabili, óháð þvi hvort greiðslur (þ.e. inn- og útborg- anir um sjóð eða bankareikninga) fylgi þeim eða hvort einungis eigi að sýna 'þá lánasamninga sem hafa greiðslur í för með sér. í skýrslum stofnunarinnar í fyrra og í ár um framkvæmd fjárlaga hef- ur verið bent á nánar tilgreindar skuldbindingar af þessu tagi og áréttað að ekki hafi verið gerð grein fyrir þeirn í fjárlögum eða ijárauka- lögum. í nýútkominni skýrslu stofn- unarinnar um framkvæmd fjárlaga fyrstu sex mánuði ársins 1992 var m.a. gerð grein fyrir yfirtöku ríkis- sjóðs á skuldum Framkvæmdasjóðs íslands og lántöku vegna uppkaupa á fullvirðisrétti í sauðijárrækt skv. búvörusamningi frá 1991 samtals að ijárhæð um 2,6 milljarðar króna. Jafnframt var bent á að ekki hafi verið gerð grein fyrir þessum lántök- um í fjáraukalögum á árinu 1991 eða í fjárlögum 1992. Eins og jafn- framt er bent á í skýrslunni er engu að síður fyrir hendi heimild í lánsfjár- lögum fyrir árið 1992 til nefndrar yfirtöku skulda Framkvæmdasjóðs Islands. í skýrslu um framkvæmd ijárlaga fyrir árið 1991 var á sama TILBOÐ Flúrlampar 1 x 36 w w verð: 1.295.- ICXRAFSÓL Skipholti 33 S.35600 hátt bent á yfirtöku ríkissjóðs á skuldum Byggðastofnunar samtals að ijárhæð 1,2 milljarðar króna'. I skýrslunni í ár láðist hins vegar að geta þess með sama hætti og gert var í fyrra hvaða áhrif lántökur þess-1 ar hefðu á rekstrarhalla ríkissjóðs og er beðist velvirðingar á því. Itrek- að skal þó að sérstök grein var gerð fyrir nefndum lántökum í skýrsl- unni. (Sjá bls. 4 og 9 í henni.) Ástæður þess að stofnunin hefur í skýrslum sínum um framkvæmd fjárlaga og afkomu ríkissjóðs talið bæði rétt og eðlilegt að gera grein fyrir öllum Iántökum ríkissjóðs á við- komandi uppgjörstímabili, óháð því hvort þeim kunni að hafa fylgt greiðsluhreyfing eða ekki, eru eink- um þessar: í lögum nr. 52/1966 um ríkisbók- hald, gerð ríkisreiknings og fjárlaga, með síðari breytingum, er kveðið á um þær grundvallarreglur sem beita skuli við framkvæmd ríkisbókhalds, gerð ríkisreiknings og fjárlaga. 64. grein þessara laga, sbr. 6. gr. laga nr. 84/1985, hljóðar svo orðrétt: „/ A-hluta fjárlaga skal áætla sundurliðuð gjöld og tekjur á rekstr- arreikningi. Ennfremur skal áætla aIlar hreyfingar á innlendum og er- lendum lánum ríkissjóðs, ríkisfyr- irtækja og sjóða, svo og á lánum endurlánareiknings ríkissjóðs. Þó skal eigi geta lána sem greidd eru að fullu á sama ári og þau eru tekin. “ í greinargerð fjárhags- og við- skiptanefndar með breytingartillög- um nefndarinnar við frumvarp til breytinga á lögum um ríkisbókhald, gerð ríkisreiknings og fjárlaga vorið 1985, er mælti fyrir um lögfestingu nefndrar lagagreinar, segir svo m.a. um þessa grein: „Þessi grein íjallar m.a. um lána- hreyfingar ríkissjóðs og er hér kveð- ið mun fastar að orði um að allar lántökur og lánveitingar ríkissjóðs, ríkisfyrirtækja og sjóða, svo og end- urlánareiknings ríkissjóðs, skuli sýndar í 1. gr. fjárlnga. “ Ríkisendurskoðun telur að þessi lagafyrirmæli séu ótvíræð og í sam- ræmi við þau beri að gera grein fyr- ir öllum lántökum ríkissjóðs í fjárlög- um eða íjáraukalögum. í þessu sam- bandi er rétt að geta þess að engu breytir hvort greiðsluhreyfing er ■ Barnaheill Málþing Barnaheilla Inndytjendabörn - nýbúabörn og staöa beirra í íslensku samfélagi. Haldið á Holiday-lnn, föstudaginn 18. september, kl. 13.00. Fundarstjðri: Guðrún Halldórsdáttir, skolastjori. Kl. 13.00 Setning. Arthur Morthens, formaður Barnaheilla. Kl. 13.10 Mamma, hvenær læri ég aó tala íslensku? Sigríður Þorsteinsdóttir, ritstjóri Foreign living. Kl. 13.30 Flóttabörn á íslandi. Hólmfríður Gísladóttir, fulltrúi Rauða krossins. Kl. 13.50 Gildi leikskólans fyrir innflytjendabörn. Kolbrún Vigfúsdóttir, fóstra. Kl. 14.10 Skólaganga og staða innflytjendabarna. Kristín Andrésdóttir, skólastjóri. Kl. 14.30 Staða innflytjendabarna á Reykjanesi. Guðjón Olafsson, forstöðumaóur. Kl. 14.50 Kaffihlé. Kl. 15.10 Fjölskyldan og innflytjendabarnið. Þórunn Þórarinsdóttir, fulltrúi Kvennaathvarfsins. Kl. 15.30 Stefnumörkun í skólamálum innflytjendabarna. Guðrún Helgadóttir, fulltrúi menntamálaráóu- neytisins. Kl. 15.50 Samstarf erlendra og islenskra foreldra. Unnur Halldórsdóttir, formaður Samfoks. Kl. 16.00 Samstarf ólíkra menningarheima. Mr. Bhiko Vyas. Kl. 16.20 Umræður. Kl. 16.40 Málþingslok. Málþingið er öllum opið. Aðgangur ókeypis. Simultanous interpretation in english avaiíable.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.