Morgunblaðið - 17.09.1992, Síða 13

Morgunblaðið - 17.09.1992, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1992 13 samfara lánum eða ekki og ekki er gerður neinn greinarmunur á því hvort um sé að ræða hreina lána- samninga, samninga um yfirtöku skulda annarra aðila eða einhliða skuldayfirlýsingar ríkissjóðs. Rétt er að benda á að í þeim tilvikum, sem deilt hefur verið um hvort lánssamn- inga beri að telja með í uppgjöri vegna framkvæmdar íjárlaga, hefur ríkiks- sjóður undirritað sérstök skjöl til stað- festingar þessum skuldbindingum. Þá er rétt að benda á að sam- kvæmt 66. grein nefndra laga um ríkisbókhald, gerð ríkisreiknings og fjárlaga skulu sömu megingreglur gilda um efnisskipun og sundurliðun fjárlaga og þær er gilda um ríkis- reikning að svo miklu leyti sem við á. 1. gr. nefndra laga mælir fyrir um að færa skuli reglulegt tvíhliða bókhald um allar fjárreiður þeirra aðila, sem ríkisreikningur nær til. Þá er í 30. gr. laganna kveðið á um að gjöld skuli færa á því ári er af- hending verðmæta fer fram og hvers konar vinna eða þjónusta er innt af hendi er hefur í för með sér fjárhags- lega skuldbindingu fyrir ríkið eða greiðslu úr ríkissjóði. Af framansögðu má ráða að ýms- ar vísbendingar er að finna í lögum um ríkisbókhald, gerð ríkisreiknings og fjárlaga um að nota beri rekstrar- grunnsaðferðina í fjárlögum. Hins vegar er ekki þar að fínna vísbend- ingar um að nota beri greiðslu- grunnsaðferðina. Óumdeilt er að rekstrargrunnsaðferðin, að svo miklu leyti sem henni verður komið við, dregur upp mun áreiðanlegri og gleggri mynd af rekstrar- og efna- hagsstöðu ríkissjóðs en hin svokall- aða greiðslugrunnsaðferð. Ríkisend- urskoðun hefur með hliðsjón af fram- ansögðu talið bæði réttara og eðli- legra að beita henni þegar afkoma ríkissjóðs er vegin og metin í tengsl- um við framkvæmd fjárlaga. Af þess- um sökum hefur hún leitast við að skýra frá öllum lántökum eða lána- samningum sem ríkissjóður hefur gengist undir á viðkomandi uppgjörs- tímabili, án tillits til hvort þeim hafí fylgt greiðslur eða ekki. Að lokum skal þess getið að lög nr. 84/1985 fólu m.a. í sér viðamikl- ar breytignar á XII. kafla marg- nefndra laga um ríkisbókhald, gerð ríkisreiknings og ljárlaga. Umrædd- ur kafli laganna fjallar um efnisskip- an fjárlaga, lánsfjárlög og fjárfest- ingar- og lánsfjáráætlun. Þau laga- fyrirmæli sem gerð hafa verið að umtalsefni hér að framan er að fínna í nefndum kafla. í nefndaráliti fjár- hags- og viðskiptanefndar efri deild- ar, sem allir nefndarmenn stóðu að, sagði m.a. svo um markmið frum- varpsins að lögum þessum: „Meginmarkmið frumvarpsins er að móta heillega mynd af umfangi ríkisjármálanna þar sem lánsfjármáI ríkissjóðs og annarra aðila fá fyllri og nánari umfjöllun en verið hefur, enn fremur að framvegis verði yfírlit yfir lánsfjáröflun og lánsfjárráðstöf- un ríkissjóðs að finna á einum stað, þ.e. í 1. gr. fjárlaga' Þetta ætti að auðvelda öllum þeim, sem um ríkisfj- ármál fjalla, að hafa yfirsýn yfir þennan mikilvæga málaflokk. Nefnd- in telur að það auðveldi stjóm fjár- mála verði frumvarpið að lögum. “ Ríkisendurskoðun telur það m.a. vera í samræmi við þau markmið sem stefnt var að með framangreindri lagasetningu að skýra frá lántökum og lánasamningum sem ríkissjóður hefur gengist undir með þeim hætti sem að framan greinir." BIODROGA LÍFRÆNAR JURTA SNYRTIVÖRUR „AGE PROTECTION“ BIODROGA Gulllínan uppfyllir allar þarfir húðarinnar til að viðhalda ferskleika og heilbrigðu útliti. Útsölustaðir: Stella, Bankastræti; Kaupfélag Eyfirðinga; Ingólfsapótek, Kringl- unni; Kaupfélag Skagfirðinga,- Lilja, Grenigrund 7, Akranesi; Vestmannaeyja- apótek; Bró, Laugavegi; Gresika, Rauðarórstíg. SE L*Í7?^ SLYS A BORNUM FORVARNIR FYRSTA HJÁLP VÖRN í SÓKN OG FORDUM BÖRNUM OKKAR FRÁ SLYSUM Rauði kross íslands gengst fyrir tveggja kvölda námskeiði um algengustu slys á bömum, hvemig bregðast á við slysum og hvemig koma má í veg fyrir þau. Námskeiðið fer fram að Hótel Lind, Rauðarárstíg 18, Reykjavík dagana 21. og 23. september n.k. kl. 20 - 23. Skráning og nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu RKÍ í síma 91-626722 fyrir kl. 17 föstudaginn 18. september. FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ RAUÐA KROSS ÍSLANDS Rauöarárstíg 18 - Reykjavík - sími: 91 - 626722 Vörusýning Kaupmenn Innkaupastjórar Vörusýning á fatnaði frá 19 fyrirtækjum verður haldin í húsnæði okkar í Sundaborg sunnudaginn 20/9 frá kl. 10-18 og mánudaginn 21/9 frá kl. 9-18. Vörur til afgreiðslu fyrir haustið og vorið '93. Tískusýningar báða dagana. herroto<n°6ur PAS SCAIMD INAWIa 9ollafatnaóur OCP VNe° SoWQ ðvjí % errQfc ot»oó Ur OóröVJ\a^°r Í í \ hl ( y$: barnafatnaður boroo'0'"0 . to-fcl barnafatnaói kvenfotnnA. %* noóUr KvenfatnaSur 00 \tven SoW° ðor herrofatnaður mikKvlinc útigallar- úlpur •lAJ! COMPANY Oornu- herrafotnaður CLAIRG kids barnafatnaður sokkar IfONP barnafatnaóur AGUST ARMANN hf UMBOÐS “OG HEILDVERSLUN Sundaborg, sími 686677 ARGUS/SlA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.