Morgunblaðið - 17.09.1992, Síða 42

Morgunblaðið - 17.09.1992, Síða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1992 KNATTSPYRNA / EVRÓPUKEPPNI BIKARHAFA ÚRSLIT Verðum að trúa að við getum sigrað - segir Ingi Björn Albertsson, þjálfari Vals, um Evrópubikar- leikinn gegn Boavista frá Portúgal á Laugardalsvelli í dag BIKARMEISTARAR Vals taka á móti Boavista frá Portúgal í 1. umferð Evrópukeppni bikar- hafa á Laugardalsveili í dag og byrjar leikur félaganna kl. 17.45. Portúgalska liðið er sig- urstranglegra, en Valsmenn eru hvergi hræddir, láta síð- asta leik sér að kenningu verða og fara í leikinn með því hugar- fari að sigra. Boavista varð bikarmeistari og auk þess í þriðja sæti í portúgölsku deildinni á síðasta tímabili. Miðheiji liðsins, Nígeríumaðurinn Richard Owubokiri, Ricky eins og hann er kallaður, var markakóngur deildar- innar með 30 mörk og jafnframt næst markahæsti leikmaður Evrópu. Liðið byijaði vel í haust og var á toppnum, en tapaði um helgina. „Við eigum ekki raunhæfa möguleika á titlinum í ár, en takmarkið er að ná sama árangri í fyrra og reyna að gera betur,“ sagði Manuel José, þjálf- ari. José sagði að óneitanlega væri Boavista sigurstranglegra í dag, en ytri aðstæður væru vatn á myllu Valsmanna og gætu sett strik í reikn- inginn. Ingi Bjöm Albertsson, þjálf- ari Vals, sagði aftur á móti að José væri að reyna að slá ryki í augu Valsmanna. Portúgalir þekktu vel til Ricky var markakóngur í fyrra. aðstæðna eins og hér væru og því til staðfestingar benti hann á leik, sem hann sá með Boavista fyrir'hálf- um mánuði. „Við vitum að Boavista er með geysilega sterkt lið, en við förum í hvern leik með því hugarfari að sigra. Við verðum að trúa því að við getum sigrað, því það er eina vonin til að komast áfram í keppn- inni.“ Anthony Karl Gregory, miðheiji Vals, sagði að skellurinn gegn KR um síðustu helgi hefði verið mikið áfall, en vonaðist til að stuðnings- menn liðsins kæmu tvíefldir til leiks eins og leikmennirnir ætluðu sér sjálf- ir að gera. „Ég vil fyrir hönd leikmannanna biðja alla stuðningsmenn Vals afsök- unar á frammistöðunni um helgina. Við gerum okkur grein fyrir að við brugðumst félaginu og erum mjög leiðir yfír því. En það þýðir ekkert að hengja haus lengur og við höfum Evrópuleikinn til að bæta ráð okkar. Við ætlum að leggja allt í sölurnar og vonum að stuðningsmennirnir standi með okkur, því við þurfum svo sannarlega á þeim að halda.“ Ingi Bjöm sagði að allt gæti gerst í knattspymu samanber síðasta leik, en Valsmenn vildu horfa fram á veg- inn. „Vonandi læmm við af mistökun- um og mætum ákveðnir og sigurviss- ir til leiks.“ Knattspyrna Evrópukeppni meistaraliða: Lahti, Finnlandi: Kuusysi Lahti — Dinamo Búkarest.....1:0 Jari Rinne (19.). 1.330. Aþena, Gríkklandi: AEK Aþenu — Apoel Nicosia (Kýpur)..l:l Alexandris (41.) - Hatziloukas (72.). 28.000. Poznan, Póllandi: Lech Poznan — Skonto Riga (Lettl.) ....2:0 Gautabor/r; IFK Gautaborg - Besiktas (Tyrkl.)..2:0 Kaj Eskelinen (72.), Johnny Ekstrom (82.). 5.923. Vín, Austurríki: Austria Vín — CSKA Sofia............3:1 Hasenhuettel (16.), Fridrikas (82.), Kogler (90.) - Zhizhkov (57.). 7.000. Sion, Sviss: Sion — Tavria Simferopol (Úkraníu) ...4:1 Hottiger (17.J, Tulio (34., 72.), Assis (77.) - Schevchenko (83.). 11.000. Eindhoven, Hoilandi: PSV Eindhoven — Zalgiris (Litháen)...6:0 Erwin Koeman (24.), Juul Ellerman (36., 59., 64.), Wim Kieft (68.), Arthur Numan (78.). 13.000. Stuttgart: VfB Stuttgart — Leeds...............3:0 Fritz Walter (63., 68.), Andreas Buck 81.). 38.000. ■Eyjólfur Sverrisson lék allan leikinn á miðjunni. Barcelona: Barcelona - Viking Stavanger........1:0 Guillermo Amor (86.). 36.000. Luxemborg: US Luxembourg — Porto (Portúgal) ...1:4 Frank Deville (63.) - Semedo (41.), Fern- ando Couto (47.), Toni (51.), Domingos (90.). 4.000. Mílanó, Ítalíu: AC Mílanó — 01. Ljubljana (Slóveníu)..4:0 Marco van Basten (5., 49.), Demetrio Al- bertini (7.), Jean-Pierre Papin (64.). 14.300. Belfast: Glentoran — Marseille..............0:5 Voller (4.), Martin-Vazqez (20., 30.), Sauzee (43.), Ferreri (85.). 8.000. Evrópukeppni bikarhafa: Trabzon, Tyrklandi: Trabzonspor — Turun (Finnlandi).....2:0 Hami Mandirali (51., 65.). 25.000. Sofia, Búigaríu: Levski Sofia — Lucem (Sviss).......2:1 Borimirov (54.), Plamen Getov (70.) - Oli- ver Camenzind (9.). 8.000. Opió golf mót verður haldið á vegum Golfklúbbs Hellu á Strandar- velli sunnudaginn 20. sept. nk. Leikin verður punktakeppni með fullri forgjöf, þar sem tveir leika saman og betri bolti ræður skori. Ræst verður útfrá kl. 10.00. Skráning fer fram í golfskála í síma 98-78208. OLYMPIUMOT ÞROSKAHEFTRA Gull og silfur áfyrstadegi Sigrún Huld Hákonardóttlr vann til gull- og silfurverðlauna. EVROPUKEPPNIBIKARHAFA VALUR - B0AVISTA FC Mjólkurbikarmeistarar Bikarmeistarar Portúgals 1992 1992 UUGARDAGSVELLIFIMMTUD. 17. SEPT. KL 17.45. ATH. Frítt fyrir börn yngri en 12 ára. •DIADORA ALLIR Á VÖLLINN AEG Frá Siguröi Magrtússyni í Madríd ÍSLENSKU keppendurnir byrj- uðu vel á Ólympíumóti þroska- heftra í Madríd í gær og unnu til gull- og silfurverðlauna á fyrsta keppnisdegi. ^Cigrún Huld Hrafnsdóttir gaf tóninn í 100 m skriðsundi, synti á 1.14,33 og varð önnur, þrem- ur sekúndum á eftir rúmenskri stúlku. Stúlkurnar kórón- uðu daginn í 4x50 m boðsundi og sigruðu með miklum yfírburðum, fóru á 2.47,22, sem er ólympíumótsmet og jafnframt íslandsmet. Keppnin var afar skemmtileg. Katrín Sigurðardóttir synti bak- sundið og var sjónarmun á undan næsta keppanda. Guðrún Ólafsdótt- ir jók forskotið um tvo metra í bringusundinu. Bára B. Erlingsdótt- ir átti mjög gott flugsund og jók forskotið um íjóra metra. Loks synti Sigrún Huld Hákonardóttir loka- sprettinn, skriðsundið, og kom í mark u.þ.b. þriðjungi laugarlengdar á undan bresku stúlkunni. Gunnar Gunnarsson varð í fímmta sæti í 200 m skriðsundi á 2.35,59. Bára B. Erlingsdóttir varð í sama sæti í 100 m skriðsundi á 1.18,41. Magnús Jensson varð í 15. sæti í undankeppni 100 m bringusunds- ins á 1.39,12 og Katrín Sigurðar- dóttir hafnaði í 13. sæti í undan- keppni 100 m skriðsundsins á 1.30,00. Aðalsteinn Friðjónsson keppti í undanrásum í 200 m hlaupi og Stef- án Thorarensen í 800 m hlaupi, en hvorugur komst í úrslit. Lubin, Póllandi: Miedz Legnica — Mónakó................0:1 - Youri Djorkaefí (3.). 6.500. Attendance: 6,500 Maribor, Slóveníu: Branik Maribor — Atletico Madrid.....0:3 - Alfredo Santalena (26.), Luis Garcia (42., 56.). Moskva: Spartak — Beggen (Luxemborg).........0:0 Tel Aviv, Israel: Maccabi — Club Brugge (Belgíu).......0:1 - Lorenzo Staelens (35.). 17.000. Bratislava, Tékkósl.: Slovan — Ferencvaros (Ungv.).........4:1 Pavol Gostic (20.), Peter Dubovsky (52., 55.), Stanislav Moravec (85.) - Peter Lipcz- ei (75.). 25.000. Cardiff, Wales: Cardiff — Admira Wacker (Austr.)........1:1 Pike (59.) - Abfalterer (44.). Liverpool: Liverpool — Appollon (Kýpur) .......6:1 Stewart (4., 38.), Rush (40., 50., 55., 74.) - Spoliaric (83.). 12.769. Dublin, írlandi: Bohemians — Steaua Búkarest.........0:0 Glasgow, Skotlandi: Rangers — Lyngby (Danmörku)..........2:0 Hateley (40.), Huistra (67.). 40.036. Parma, Italíu: Parma — Ujpest Toma (Ungveijal.) ...1:0 Faustino Aprillo (48.). 11.600. UEFA-keppnin: Salsburg, Austurríki: Salsburg — Ajax Amsterdanm..........0:3 - Davids (53.), Overmars (65.), Kreek (79.). Ziirích: Grasshopper — Sporting Lisbon.......1:2 Sutter (37. - vsp.) - Balakov (45.), Juskow- iak (84.). 8.000. Innsbriik, Austurríki: Swarovski Tirol — AS Roma..........1:4 Michael Baur (36.) - Giuseppe Giannini (17., 42.), Caniggia (21.), Robert Muzzi (65.). Ankara, Tyrklandi: Fenerbahce— Botev (Búlgaríu)........3:1 Aykut Kocaman (14., 38.), Tanju Colak (55.) - Dermeciev (51.). 20.000. Vac, Ungverjalandi: Vac Izzo — Groningen (Hollandi).....1:0 Antal Fule (27.). 3.000. Lodz, Póllandi: Widzew Lodz — Ein. Frankfurt........2:2 B. Jozwiak (20.), Marek Koniarek (27.) - Anthony Yeoboah (67.), Dirk Wolf (83.). Olomouc, Tékkóslóvakíu: Sigma — Universitatea (Rúmeníu).....1:0 Tomas Capka (87.). 6.129. Craiova, Rúmeníu: Electroputere — Panathinaikos.......0:6 - Costas Francesco (4.), Krisztoff Warzycha (40., 53., 66.), Spiros Maragos (70.), Kris Kalatzis (85.). 22.000. Timisoara, Rúmeníu: Politehnica — Real Madrid...........1:1 O. Cuc (62.) - Alfonso Perez Munoz (13.). Plovdiv, Búlgaríu: Lokomotiv — Auxerre (Frakkl.).......2:2 A. Sadakov (33.), K. Vidolov (57.) - Gerald Baticle (4.), Christophe Cocard (75.). 8.000. Maríbor, Slóveníu: Branik — Atletico Madrid (Spáni)....0:3 - A. Santalena (26.), Luis Garcia (42., 56.). Moskva: Dynamo — Rosenborg (Noregi).........5:1 Sklarov (34., 62.), Timofeyev (46.), Simut- enkov (57.), Tetradze (68.) - Loken (75.). Prag, Tékkósl: Slavia Prag — Hearts (Skotland).....1:0 Vladimir Tatartsjuk (85.). 4.594. Kiev, Úkraníu: Dynamo Kiev — Rapid Vín (Austur.) ...1:0 Pavlo Yakovenko (46.). 17.000. Mechelen, Belgíu: Mechelen — Örebro (Svíþjóð).........2:1 Rene Eykelkamp (32.), Glen De Böck (63.) - Millqvist (83.). 5.000. Tórínó: Juventus — Anorthosis (Kýpur).......6:1 Roberto Baggio (3.), Andreas Möller (10.), Gianluca Vialli (42., 61.), Antonio Conte (45.), Moreno Torricelli (75.) - Cespayi (84.). 5.000. Kaupmannahöfn: FC Kaupm. — Mikkelin (Finnland).....5:0 Michael Johansen (12., 54.), löm Uldbjerg (28.), Lars Höjer Nielsen (69. - vsp.), Pi- erre Larsen (86.). 8.430. Rotterdam: Feyenoord — Hapoel (fsrael).........1:0 Jozsef Kiprich (89.). 18.000. Katowice, Pólhndi: GKS Katowice — Galatasary (Tyrkl.) ..0:0 Arnhem, Hollandi: Vitesse — Derry City (írland).........3:0 John van der Brom (20., 56.), Bart Latu- heru (89.). 10.000. Liege, Belgíu: Standard Liege — Portadown............5:0 Patrick Asseman (7., 45.), Michael Gooss- ens (52., 65.), Leonard (56.). 12.000. París: P.S.G. — PAOK Salonika (Grikkl.).......2:0 George Weah (12., 25.). 18.000. Sheffield: Sheffield Wed. — Spora.................8:1 Waddle (9.), Anderson (23., 29.), Warhurst (31., 73.), Bart-Williams (60., 81.), Wort- hington (65.) - Cruz (11.). 19.792. Manchester: Man. United — Torpedo Moscow........0:0 Valencia, Sp&ni: Valencia — Napólí (Ítalíu)..........1:5 Roberto Fernandez (54.) - Daniel Fonseca (20., 60., 65., 87., 89.). 34.000. Lisbon, Portúgal: Benfica — Belvedur (Slóveníu).......3:0 Vitor Paneira (43., 73.), William Andrade (45.). 25.000.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.