Morgunblaðið - 01.10.1992, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.10.1992, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1992 9, Franskar buxnadragtir, kjólar og blússur Stærðir frá 34 HT I? v NEÐST VIÐ Opið virka daga frá 9-18 I UÍM K9 líP DUNHAGA, og laugardaga 10-14 I X S. 622230. Vandaðir fjallgönguskór tilvaldir í veiðiferðina útivistarbúðin v/Umferðarmiðstöðina, símar 19800 og 13072. Vel vatnsvarðir kr. 7.950,- 10 tíma vatnsþolnir kr. 10.950,- Nýtt fró Blomberq!_ RENNIPLÖTUR BLOMBERG hefur þróað nýja gerð af brautum fyrir ofnplötur og grindur, þannig að nú er hægt að draga þær út hverja fyrir sig eða ailar í einu, ÁN ÞESS AÐ ÞÆR SPORÐREISIST! Nú þarf enginn að brenna sig á fingrun- um, þegar steikin eða kökurnar eru teknar úr ofninum! Mikið úrval! Það eru ótal ástæður fyrir því að velja BLOMBERG. Úrvalið er geysimikið: Þvottavélar, þurrkarar, uppþvottavélar, eldavélar, ofnar, helluborð og margt fleira í öllum verðflokkum. WA 230 þvottavél. Renniplöturnar fást í allar gerðir af BLOMBERG eldavélum. HSC 604 með glerhelluborði. 4 suðufletir, þar af einn tvískiptur • Uppúrsuðuvörn • Sjálfhreinsandi blástursofn með yfir/undirhita og grilli • Laus ofnhurð með tvöföldu gteri • Barnaöryggi. Stgr.verð; Kr. 81.747 Aðrar gerðir frá: Kr. 47.405 stgr. Vinsælasta BLOMBERG þvottavélin. 15 alsjálfvirk kerfi, þ.m.t. hraðþvotta- ullar- og sparnaðarkerfi • Sjálfvirk skömmtun á vatni eftir magni þvottar • 650/900 sn. vinduhraöi. Stgr.verð: Kr. 69.936 Blomberg ///' Einar Farestveit & Co.hf. Borgartúni 28 ® 622901 og 622900 Framlög og ábyrgðir sveitarfélaga vegna atvinnurekstrar 1987-1991 Framlög ™ — Framlög og ábyrgðir og ábyrgðir 7? kaupstaða samtals 1987-91 jm------------ M.v.íbúaþeirrakauf> Áverðlagi ársins 1991 Útgerð Rsk- ISn. VereU Annað Atvinnu- vmnsla Þjónusta þr. télög RV RN VL VF NV NE AL SL 1987 1988 1989 1990 1991 Þriggja milijarða baggi kaupstaðanna í Sveitarstjórnarmálum segir að kaupstaðirnir 24 hafi lagt fram 3,2 milljarða króna til atvinnulífsins á árunum 1987— 1991, á verðlagi ársins 1991. Þá er ótalinn hlutur annarra sveitarfélaga. Þessi útlát hafa að sjálfsögðu skert getuna til að sinna lögbundnum fram- kvæmda- og þjónustuþáttum sveitarfélaganna. Opinber af- skipti af at- vimiulífinu Sama gildir um sveit- arfélögin og ríkið og þau eiga ekki að taka þátt í áhætturekstri, á ábyrgð skattgreiðenda, þar sem framtak einstaklinga er til staðar til að halda uppi viðunandi atvinnu- stigi, eða nægileg sam- keppni til að halda niðri verði vöru og þjónustu. Sveitarfélögin hafa á hinn bóginn, sum hver, neyðst til þess að skerða framkvæmda- og þjón- ustufjármuni sína með beinni og/eða óbeinni aðild að áhætturekstri. I Sveitarsdómarmálum er greint frá því, sem fyrr segir, að kaupstaðimir 24 hafi lagt 3.200 m.kr. á ámnum 1987—91 til atvinnulífsins i formi hlutabréfakaupa, lána, niðurfellingar gjalda, beinna framlaga og ábyrgða. Orðrétt segir í ritinu: „Abyrgðir em tæpiega helmingur af þessari ijárhæð, eða 1,5 milljarð- ur króna, en reynslan hefur sýnt, að sveitarfé- lögin hafa fyrr eða síðar þurft að greiða vemleg- an hluta þeirra lána at- vinnufyrirtíEkja, sem þau hafa gengið í ábyrgð fyr- ir. Könnunhi sýnir, að útgerð og fiskvinnsla hafa þurft á mestri að- stoð að halda, en kaup- staðirair hafa lagt um 2,1 mitljarð króna til aðstoð- ar þessum atvinnugrein- um. Iðnfyrirtæki hafa fengið um 480 milljónir í fjárhagslega aðstoð, verzlun og þjónusta um 240 mil|jónir króna og aðrar atvinnugreinar um 220 miltjónir króna. Framlög kaupstaðanna til sérstakra átakaverk- efna í atvinnumálum og til atvinnuþróunarfélaga eða sambærilegra félaga hafa numið 170 milljón- um króna á þessum ánun.“ Afleiðingin al- varleg fjár- hagsstaða sveitarfélag- anna I greinargerð um þetta efni segir: „Þátttaka sveitarfé- laga í atvinnurekstri er ekki lögskylt verkefni þeirra. Þessi gríðarlega Qárhagslega þátttaka sveitarfélaga í atvinnu- rekstri hefur verið rétt- lætt með því, að verið væri að treysta atvinnu- rekstur og atvinnuöryggi í einstökum byggðarlög- um. Ljóst er, að fjárhags- leg afskipti sveitarfélag- anna af atvinnulífinu hafa komið í veg fyrir stórfellt atvinnuleysi í mörgum byggðarlögum. Afleiðingamar em á hinn bóginn mjög alvar- leg fjárhagsstaða þeirra sveitarfélaga, er mest hafa iagt af mörkum... Skuldsetning þeirra og þær fjárhagslegu ábyrgðir, er þau hafa undirgengizt, em mjög alvarlegar og miklar, miðað við tekjumögu- leika. Arsreikningar sveitar- félaganna fyrir árið 1991 em nú að berast sam- bandinu. Af þeim reikn- ingum, sem borizt hafa, má ráða, að afkoma sveitarfélaganna á síð- asta ári er lakari en á árinu 1990, og enn mmi hún versna 1992 þjá þeim sveitarfélögum, sem enn em með framfærslu at- vinnulífsins á sinum herðum. Nýlega hafa ein- stök sveitarfélög tekið ákvarðanir um milljóna- tuga fjárframlög til at- viimulífsins, sem í raun er langt umfram fjár- hagslega gétu þeirra. Niðurstaðan er sú, að þau sveitarfélög, sem mest fé hafa lagt til atvinnumála að undanförau, em nú svo skuldug, að svigrúm þeirra til Qárútláta vegna frekari ráðstafana í atvinnumálum er ekk- ert. Það er mikill ábyrgð- arhluti og raunar ófært að visa þeim vanda, sem nú er við að fást í at- vinnumálum, yfir á sveit- arfélögin." Skýringar- mynd á fjár- framlögum og ábyrgðum Það em einkum kaup- staðii' á Vesturlandi, Vestfjörðum og Norður- landi sem mesta fjármuni hafa lagt til atvinnulífs- ins. Dæmi: „A árinu 1991 veitti t.d. Olafsvíkurbær aðstoð tii atvinnulífsins, er svaraði lil 154% af öllum skatttekjum bæjar- sjóðs á því ári.“ Á skýringarmynd til vinstri er skipting á framlögum og ábyrgðum sveitarfélaga 1987-91 eftir atvinnugreinum, á miðmynd eftir iandshlut- um og á mynd tU hægri eftir áram. Minnkandi þorskafli setur að sjálfsögðu mark sitt á atvinnustig og tekj- ur sjávarplássa. Þjóð- hagskreppan hefur og þrengt að öllum sveitar- félögum. Það er þvi full ástæða fyrir þau að fara með gát í þessum efnum. Og það þarf fremur að styrkja en veikja sveitar- félögin, elzta stjómstigið í landinu, til að sinna lög- bundnum heimaverkefn- um í félags-, fræðslu- og menningarmálum og öðmm þeim efnum sem mestu ráða um hvar fólk velur sér og sínum fram- tíðarbúsetu. UMBOÐS- OG HEtLDVERSLUN Sr fíy/ {w vyyv*1 1 OFI IRMINNI 1 Námskeið i ofurminnístækni eru i fullum gangi. Tæknin bætir minnið og athyglis- gáfuna. Tækni til að muna nöfn, númer 1 o.s.frv. 1 Sköpun, sfml 674853. BlLDSHÖFÐA 16 SiMI:672444 Avöxtun verðbréfasjóða nber. 6 mán. Kjarabréf 7,4% Tekjubréf 7,4% Markbréf 7,8% Skyndibréf 6,1% Skandia Tll hagsbóta fyrlr ímlendlnga FJÁRFESTINGARFÉLAGIÐ SKANDIA HF. HAFNARSTRÆTI, S. (91) 619700 - KRINGLUNNI, (91) 689700 - AKUREYRI.S. (96) 11100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.