Morgunblaðið - 01.10.1992, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 01.10.1992, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR L OKTÓBER 1992 ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ * _ ^ _ --------------------:---. * I * * ¥ ¥ J FRUMSÝNIR EINA UMTÖLUÐUSTU MYNDÁRSINS J 16 500 SPECTHal RtcoBOfjG._• IXHPOtBY^EREOiari í A og B sal ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ RUBY QUEENS LOGIC Gamanmynd í sérflokki. Sýnd kl. 9. ★★★★★★★★★★★★★★★★ OFURSVEITIN Sýnd kl. 5 og 11. Bönnuð innan 16 ára. ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ BÖRNNÁTTÚRUNNAR ¥ Sýnd kl. 7 í B-sal. Miðaverð kr. 500. Aðeins einn maður vissi sannleik- ann. Rödd hans mátti ekki heyrast. Þetta er saga Jack Ruby. Spurningin er ekki hver drap Kenncdy eða Oswald, heldur hvers vegna þeir voru drepnir. Danny Aiello (Moonstruck) og Sheri- lyn Fenn (Twin Peaks) í mynd Johns MacKenzie. Framleidd af Sigurjóni Sighvatssyni og Steve Golin. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. B.i. 12 ára. ^Lxiooa ao \ efiir Gaetano Donixetti Frumsýning: Hátíðarsýning: 3. sýning: 4. sýning: Föstud. 2. okt. kl. 20.00 Sunnud. 4. okt. kl. 20.00 Föstud. 9. okt. kl. 20.00 Sunnud. 11. okt. kl. 20.00 Miöasalan er opin frá kl. 15-19 daglega en til kl. 20 sýningardaga. Sími 11475 - Greiðslukortaþjónusta QRGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20: • DUNGANON eftir Björn Th. Björnsson 7. sýn. fim. I. okt., hvít kort gilda. 8. sýn. fös. 2. okt., brún kort gilda. Fáein sæti Iaus. Lau. 3. okt., fim. 8. okt. fós. 9. okt. Fáein sæti laus. Lau. 10. okt. Stóra svið kl. 20: • HEIMA HJÁ ÖMMU eftir Neil Símon Frumsýning sunnud. 18. október. Litla svið kl. 18: • SÖGUR ÚR SVEITINNI: PLATANOV OG VANJA FRÆNDI eftir Anton Tsjékov Frumsýning laugardaginn 24. okt. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu. Faxnámer 680383. - Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN sími 99 1015 Muniö gjafakortin okkar - skemmtileg gjöf. Litla sviðið kl. 20.30: • RÍTA GENGUR MENNTAVEGINN eftir Willy Russel FRUMSÝNING fos. 2. okt. uppselt, sun. 4. okt. fáein sæti laus, fim. 8. okt. fáein sæti laus, lau. 10. okt. fáein sæti laus., mið. 14. okt., fim. 15. okt., lau. 17. okt. Stóra sviðið kl. 20: • HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson. 5. sýn. fim. 1. okt. fáein sæti laus, 6. sýn. fos. 2. okt. fáein sæti laus, 7. sýn. fim. 8. okt. fáein sæti laus, 8. sýn. lau. 10. okt. fáein sæti laus, sun, 18. okt., lau. 24. okt., lau. 31. okt. • KÆRA JELENA eftir Ljúdmílu Razumovskaju Fyrstasýningá stóra sviði laugard. 3. okt. kl. 20.00, uppselt, Fös. 9. okt. uppselt, sun. 11. okt. uppselt, miö. 21. okt., upp- selt, fim. 22. okt., uppselt, fim. 29. okt., uppselt. • EMIL f KATTHOLTI eftir Astrid Lindgren Sýn. sun. 4. okt. kl. 14 fáein sæti laus, sun. 11. okt. kl. 14. ATH. AÐEINS ÖRFÁAR SÝNINGAR. • SVANAVATNIÐ Stjörnur úr BOLSHOI- OG KIROV-BALLETTINUM Þri. 13. okt. kl. 20 uppselt, miö. 14. okt. kl. 16, mið. 14. okt. kl. 20, uppselt, fim. 15. okt. kl. 14, fim. 15. okt. kl. 20 upp- selt, fós. 16. okt. kl. 16, nokkur sæti laus, fös. 16. okt. kl. 20 uppselt, lau. 17. okt. kl. 16, nokkur sæti laus, Iau. 17. okt. kl. 20 uppselt. Miðar veröi sóttir viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. Miöasaia Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánud. frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga í sfma 11200. Greiöslukortaþjónusta. Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015 Myndakvöld hjá Útivist FYRSTA myndakvöld Úti- vistar á þessu hausti er í kvöld, fimmtudagskvöld. Sýndar verða myndir frá ferð Útivistar á Hom- strandir sl. sumar en kynn- ir er fararstjórinn Gunnar H. Hjálmarsson. Ferð þessi var tjaldbúða- ferð, gist í Hornvík allan tím- ann en þaðan farið í langar dagsferðir til ýmissa staða, s.s. á Hombjarg, Rekavík og Hlöðuvík. Að auki verða sýndar myndir frá Kirkjugöngu Úti- vistar á þessu ári, en það var raðganga í 12 áföngum sem hófst 12. janúar sl. í Reykja- vík en lauk í Hítardal 14. júní. Myndasýningin hefst kl. 20.30 á Hallveigarstíg 1 í Iðnaðarmannahúsinu. -----*—*—*---- Trékyllisvík * Ovissaum flutning’a Trékyllisvík. NOKKUR óvissa ríkir um skipaferðir og aðflutning nauðsynja í Árneshrepp næsta vetur. Eftir að Ríkis- skip hættu reglubundnum siglingum til Norðurfjarðar myndaðist eins konar tóma- rúm sem ekki hefur tekist að fínna lausn á enn sem komið er. Síðastliðið sumar fóru allir flutningar fram í lofti eða landleiðis á vegi sem um tíma va_r kallaður versti þjóðvegur á íslandi. Víða stóð ber klöpp upp úr veginum og hann ekki fær nema stórum bílum og jeppum um tíma í sumar. I sumar var vegurinn lagfærð- ur á kafla til mikilla bóta. Þrátt fyrir slæmt ástand vega voru landflutningar reglulegir og stundvísir. Menn eru þó uggandi um framhaldið því snjór lokar venjulega Iandleið- inni yfir vetrarmánuðina. Ein- hverjar hugmyndir hafa verið um að opna veginn tvisvar í viku í vetur og gæti það bless- ast í snjólitlum vetri. En ef það gerði nú snjóavetur þá væri betur heima setið en af stað farið. Það er því eðlilegt að menn velti vöngum og hafi áhyggjur af flutninga- málum. Einhvetjar vonir eru bundnar við að Samskip taki að sér flutningana yfír vetrar- mánuðina, þó er allt á huldu um það enn sem komið er. - V. Hansen STÆRSTA BIOIÐ ÞAR SEM ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS HASKOLABIO SÍMI22140 fiiTJÍ HASKALEIKIR ★ ★ ★ Fl. BIOLINAN MÖGIMUÐ SPEIMNUMYIMD MEÐ HARRISON FORD í AÐALHLUTVERKI. Umsagnir: „SPENNAN GRÍPUR MANN HELJARTÖKUM OG SLEPPIR MANNI EKKI“ G.S. At the Movies. „ÞESSI SPENNUMYND ER SIGURVEGARI" D.A. Newsweek. „HARRISON FORD ER MAGNAÐUR“ D.D. Time Magazine. „SPENNAN ER YFIRÞYRMANDI" K.T. L.A. Times. Leikstjori: PHILLIP NOYCE. Aðalhlutverk: HARRISON FORD, ANNE ARCHER JAMES EARL JONES, PATRICK BERGIN og SEAN BEAN. Sýndkl.5, 7,9og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Umsagnir: ÁKVEÐIN MYIVD 0G LAUS VIÐ ALLA TILGERÐ... FULLKOMIN TÆKNIVINNA, TÓNLIST, HUÓÐ 0G KLIPPING D.E - Variety. ÞETTA ER KVIKMYND SEM SKIPTIR MÁLI. Ó.H.T. Rás 2. FULLKOMLEGA HRÍFANDI. S.G. Rás 1. SÉRSTÆTT 0G HRÍFANDI STÓRVIRKIa.i. Mbi. SANNKÖLLUÐ STÓRMYND. b.g. Timinn. Leikstjóri: KRISTÍN JÓHANNESDÓTTIR. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Verð kr. 700. Lægra verð fyrir börn innan 12 ára og ellilífeyrisþega. * * * ★ F.i. BI0LINAM, Sýndkl. 9.10 og 11.05. Umsögn: Feiknasferk spennumynd. Sýnd kl. 11.15. ★ ★ ★ Al. MBL. ★ ★ ★ ★ Bíólínan. Sýnd kl. 5 og 7.05, Bókagerðarmenn mótmæla áformum um virðisaukaskatt STJÓRN og trúnaðarmannaráð Félags bókagerðar- manna mótmælir harðlega tillögu ríkisstjórnarinnar um að afnema endurgreiðslu virðisaukaskatts af út- gáfu- og menningarstarfsemi, segir í frétt frá félaginu. „Félag bókagerðarmanna telur að á tímum mikils og stöðugt vaxandi almenns atvinnuleysis, svo sem nú er í okkar þjóðfélagi, þá sé það skylda ríkisstjórnar að styrkja þá atvinnustarfsemi sem til staðar er í landinu, en ekki kosta kapps um.að rífa hana niður með því að stuðla að stórfelldum út- flutningi verkefna. Því er skorað á ríkisstjórnina að leggja sig fram um að byggja upp atvinnulífið í landinu og vinna með því gegn atvinnuleysi. Fari svo hörmulega að tillaga þessi nái fram að ganga mun ein afleiðingin verða stóraukið atvinnuleysi meðal bókagerðarmanna. Þeir alþingisemnn sem kunna að samþykkja tillög- una eru þá með atkvæði sínu að senda tugum bókagerða- manna uppsagnarbréf og senda þá í atvinnuleysi um ófyrirsjánalegan tíma.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.