Morgunblaðið - 01.10.1992, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 01.10.1992, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUHI. OKTÓBERTðW 41 LEIKLIST I hlutverki ömmunnar Hún er einstaklega brosmild jafnt á sviði sem í kvikmynd- um. Þannig þekkja flestir leikkon- una Pauline Collins, sem varð fræg fyrir leik sinn í myndinni Shirley Valentine. Hún fjallar um miðaldra húsmóður sem er orðin þreytt á manninum og baslinu heima fyrir og skellir sér í afdrifaríkt frí til Grikklands. Myndin er byggð á leikriti sem sýnt hefur verið hér- lendis við miklar vinsældir, Sig- rúnu Ástrósu. En bros Pauline Collins hefur ekki alltaf verið frá hjartanu. Rétt eins og hjá svo mörgum ungum leikurum, var lífið ekki alltaf dans á rósum, ekkert atvinnuöryggi, engir peningar og framtíðin ótrygg. Það var við slíkar aðstæður sem leikkonan kornunga, Pauline Collins, eignaðist stúlkubarn árið 1964. Þar sem hún sá ekki fram á þá velgengni sem síðar varð, gaf hún barnið til ættleiðingar. Sam- viskubitið nagaði þó ætíð leikkon- una, sem með tíð og tíma giftist og eignaðist þijú börn með manni sínum. Henni var það því mikið gleðiefni þegar dóttirin, sem nú er 28 ára gömul, hafði samband við hana fyrir sex árum. Og bætti um betur fyrr á þessu ári þegar hún eignaðist son. „Ég er orðin amma,“ segir Pauline Collins hveijum sem heyra vill. „Af öllum þeim hlutverkum sem ég hef tekist á við, er þetta það mikilvægasta." Dóttirin sem Pauline gaf til ætt- leiðingar, Louise. Hún býr nú í Japan ásamt manni og barni. toiuic TG-721 Hágæða þrekhjól með góðum tölvumæli sem mælir hraða - tíma og vegalengd. Breitt og mjúkt sæti. 8 kg. kasthjól o.fl. o.fl. Verð 19.877 stgr. mm m RelðhJólaverBlunln ORNINN0* SKEIFUNNI 11 VEKSLUN SÍMI 679890 - VERKSTÆDI SÍMI 679891 Pauline Collins ásamt barnsföður sínum, leikaranum Tony Rohr. NÝJAR VÖRUR — NÝJAR VÖRUR Geysilegt úrval af innlendum og erlendum bókum, m.a: Carola eftir Joan Grant á íslensku — aðrar bækur hennará ensku Heimsmyndabækur Gunnars Dal Bækur Sanaya Romari á islensku og ensku Bækur Bernie Siegel á íslensku Bækur Carlos Castaneda: The Fire From Within Tales of Power The Second Ring of Power Sayings of Don Juan The Eagle's Gift Journey to Ixtlan The Power of Silence A Seperate Reality Sem fyrr seldist síðasta sendingin af bókum Omraam Mikhael Aivanhov upp — nú láanlegar aftur m.a: Man, Master of His Destiny What is a Spiritual Master? Man's Two Natures, Human and Divine True Alchemy or the Quest for Perfection og margir fleiri titlar ^ FJÖLBREYTT ÚRVAL AF ORKUSTEINUM OG KRISTÖLUM, m.a. ^ stórir citrínametyst- og kvarskristalsoddar; tvíodda kvarskristalar; rúbín sivalingar; asúrít, túrkis, tanzanít, pýritsólir v_____________og fjöldi annarra nýrra steinategunda._______ < ■ ^ Urval af bókum Edgars Cayce, m.a. nuddbók og Handbook for Health, bækur Parmahansa Yoganda, Cris Griscom, Mary Summer Rain: Dreamwalker, Phantoms Afoot, Earthway, Soul Sounds, Phoenix Rising og Spirit Songs, bækur Shakti Gawain, John Bradshaw og Charles L. Whitfield. Bækur um heislu og heilsufæði, reiki, heilun, áruna, álfarir og stjörnuspeki. ^ NÁTTÚRULEGU SNYRTIVÖRURNAR KOMNAR AFTUR: Dag- og næturkrem, augnkrem, andlitsvatn, sjampó, hárnæring, nudd- og ilmolíur o.fl. Pendúlar í úrvali og pendúlakort og bækur. Skartgripir úr orkusteinum — silfurkrossar og hálsmen. Tarotspil og tarotbækur. Snældur og geisladiskar og hugleiðslu- og slökunartónlist YUCCA GULL var UPPSELT í nokkra daga en nú FÁANLEGT AFTUR. Hið frábæra 100% náttúrulega fæðubótarefni sem brýtur niðurfæðuna, hreinsar ristilinn og losar líkamann við óæskileg aukaefni. Mánaðarskammtur, 60 hylki í glasi á AÐEINS kr. 490. > I I I beuRMi|i Laugavegi 66, simar 623336 & 626265. Líttu við í verslun nýrrar aldar H og margt mun koma þér á óvart. ^ Hef opnað lækningastofu í Hamraborg 11 (Kópavogs Apótek). Viðtals- beiðnum veitt móttaka frá kl. 9.00-17.00 virka daga í símum 641205 og 641169. Kjartan J. Kjartansson. Sérgrein: Geðlækningar. í dag. Heimilismatur í hádeginu alla daga. HÍOT£l UMV Rauöarárstíg 18 - Sími 623350 Fáöu þér almennilegan hljóm i bílinn! KENWOOD KENWOOD útvarp meö kassettutœki eöa geislaspilara. Verb frá kr. 28.400 - 47.400 KENWOOD bílmagnarar 60- 1300W Verb kr. 7S00 - 82.500 KENWOOD bílhátalarar styrkþol 2x30 - 2x300W Verb kr. 2140 - 29.900 ...og dúndurkraft pyLE DÚNDURBOX PYLE DÚNDURBOX 480 - 760W Verb kr. 30.900 - 54.000 PYLE 8" - 18" bassahátalarar fyrir dýpsta bassahljóminn. TAWM9M þar sem gæðin heyrast Ármúla 1 7, Reykjavík, sími 688840, 685149, 81 31 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.