Morgunblaðið - 20.10.1992, Síða 6
6_________________________________MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20, OKTÓBER 1992
ÚTVARP/SJÓIVIVARP
18.00 ►Einu sinni var ... í Ameríku
Franskur teiknimyndaflokkur með
Fróða og félögum þar sem sagt er
frá sögu Ameríku. Þýðandi: Guðni
Kolbeinsson. Leikraddir: Halldór
Björnsson og Þórdís Arnljótsdóttir
(25:26).
18.25 ►Lína langsokkur (Pippi láng-
strump) Sænskur myndaflokkur fyrir
böm og unglinga, gerður eftir sögum
Astrid Lindgren. Hér segir frá ævin-
týrum einnar eftirminnilegustu kven-
hetju nútímabókmenntanna. Aðal-
hlutverk: Inger Nilsson, Maria Pers-
son og Pár Sundberg. Þýðandi: Ósk-
ar Ingimarsson. Fyrst sýnt 1972
(6:13).
18.55 ►Táknmálsfréttir
19.00 ►Töfralæknirinn (The Magic Doct-
or) Kínversk teiknimynd. Þýðandi:
Ragnar Baldursson.
19.30 ►Auðlegð og ástríður (The Power,
the Passion) Ástralskur framhalds-
myndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna
Þráinsdóttir (25:168).
20.00 ►Fréttir og veður
20.35 ►Fólkið í landinu - ísland er engu
líkt Valgerður Matthíasdóttir ræðir
við Mats Wibe Lund ljósmyndara.
Dagskrárgerð: Plús film.
21.05 ►Ashenden - Þvotturinn hans
Harringtons (Ashenden - Mr. Harr-
ington’s Washing) Breskur njósna-
myndaflokkur byggður á sögum eftir
Somerset Maugham. Þættirnir ger-
ast í fyrri heimsstyijöldinni og eru
að hluta byggðir á persónulegri
reynslu höfundarins. í þeim segir frá
bresku leikskáldi sem gerist njósnari
fyrir föðurland sitt og ratar í æsi-
spennandi ævintýri. Leikstjóri:
Christopher Morahan. Aðalhlutverk:
Alex Jennings, Ian Bannen og Joss
Ackland. Þýðandi: Kristrún Þórðar-
dóttir (3:4).
22.00 ►Tyrkland - mæri tveggja heima
Fyrri hluti. Fjórir ungir íslendingar
brugðu sér til Tyrklands og ferðuð-
ust víða í þeim tilgangi að kynnast
landi og þjóð. Afraksturinn varð
heimildamynd í tveimur hlutum þar
sem meðal annars er fjallað um sögu
þjóðarinnar, mannréttindamál, ferða-
þjónustu, stöðu kvenna, náttúrufeg-
urð, efnahagsmál og trúmál. Seinni
þátturinn verður sýndur að yiku lið-
inni. Dagskrárgerð: Thor Ólafsson
og Magnús Viðar Sigurðsson.
23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok
STÖÐ tvö
16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds-
myndaflokkur um nágranna við
Ramsay-stræti.
17.30 ►Dýrasögur Myndaflokkur þar sem
ýmis villt dýr segja sígild ævintýri.
17.45 ►Pétur Pan Litríkur og skemmtileg-
ur teiknimyndaflokkur.
18.05 ►Max Glick Leikinn myndaflokkur
um táningsstrákinn Max (8:26).
18.30 ►Eartha Kitt Endurtekinn þát.turfrá
apríl 1991.
19.19 ►19:19
20.15 ►Eiríkur Viðtalsþáttur. Umsjón: Ei-
ríkur Jónsson.
20.30 ►Visasport Blandaður íþróttaþáttur
í umsjón íþróttadeildar Stöðvar 2 og
Bylgjunnar. Stjóm upptöku: Erna
Ósk Kettler.
21.00 ►Björgunarsveitin (Police Rescue)
Leikinn myndaflokkur um líf og störf
björgunarsveitar sem starfrækt er
af lögreglunni (6:14).
21.55 ►Lög og regla (Law and Order)
Bandarískur spennumyndaflokkur
sem gerist á strætum New York
borgar (6:22).
22.45 ►Auður og undirferli (Mount Roy-
aI) Fimmtándi og næstsíðasti þáttur
um Valeur-fjölskylduna.
23.30 tflfltf ||Y||n ►>' skjóli nætur
nVinlTl I Hll (Murder by Night)
Spennandi mynd um mann sem
óvænt verður vitni að morði en vegna
minnisleysis man hann ekki hver
morðinginn er. Aðalhlutverk: Robert
Urich, Kay Lenz og Michael Ir-
onside. Leikstjóri: Paul Lynch. Loka-
sýning. Stranglega bönnuð börn-
um.
1.00 ►Dagskrárlok
Barátta - Richard Brooks (t.v.) og Michael Moriarty leika
tvö aðalhlutverkanna í þáttunum Lögum og reglu sem fjalla
um baráttu rannsóknarlögreglumanna og saksóknara gegn
glæpamönnum í New York.
Rannsókn og
réttarhöld
Þættirnir
Þykja
hættulega
raunverulegir
á stundum
Ljósmyndarinn
Mats Wibe
Lund í Fólkinu í
landinu
STÖÐ 2 KL. 21.55. Paige Barlett
var ung, falleg og rík kona en nú
er hún bara illa útleikið lík í frysti-
klefa lögreglunnar. Rannsókn Log-
ans og Greeveys á morðinu beinist
að fyrrverandi unnusta hinnar
látnu, Ned Loomis en það er erfitt
að komast að honum þar sem hann
hefur nýlega tekið saman við
Rebeccu, dóttur manns sem á hálfa
Manhattan. Málið verður sérstak-
lega ógeðfellt þegar lögfræðingar
Neds reyna að sverta minningu
Paige með því að fá slúðurblað til
að birta fréttir af meintu saurlífi
hennar. Lög og regla eru leiknir
spennuþættir sem þykja á stundum
vera hættulega raunverulegir. í
fyrri hluta hvers þáttar segir frá
rannsókn Logans og Greeveys á
sakamáli en í síðari hlutanum fylgj-
umst við með meðferð málsins í
réttarsölum New York borgar.
Tókástfóstri
við ísland
SJÓNVARPIÐ KL. 20.35. Fáir
útlendingar þekkja ísland betur en
norski ljósmyndarinn Mats Wibe
Lund, sem hefur flogið yfir það
þvert og endilangt og tekið margar
ægifagrar ljósmyndir úr háloftun-
um. Mats hefur búið á íslandi í 27
ár. Hann hefur tekið ástfóstri við
landið og hér vill hann deyja. í
þættinum segir þessi eldhressi
Norðmaður Valgerði Matthíasdótt-
ur frá lífi sínu og starfi og sýnir
nokkrar af myndum sínum af sveit-
um og bæjum landsins. Plús film
sá um dagskrárgerð.
Hvíti vík-
ingurinn III
„Ég hef kosið að nota mjög
unga leikara til að fást við
Ask og Emblu. Vegna þess að
þau hafa einhveija æskuglóð
og telja að allt sé mögulegt.
En um það snýst einmitt Hvíti
víkingurinn." Svo farast
Hrafni Gunnlaugssyni leik-
stjóra orð um leikaravalið.
Hrafn velur hér áhugaleikara
til verksins og líka í hlutverk
yngri nunnanna, víkinganna
og í fleiri hlutverk. Það er ein-
kennileg ráðstöfun að spara í
fjögur hundruð milljóna verki
eyrinn en henda krónunni.
Áhugaleikararnir valda því
miður fæstir hlutverkum sín-
um. Maria Bonnevie er að vísu
mjög góð í hlutverki Emblu
en það skortir stundum mikið
á að framsögnin sé í lagi hjá
Gottskálki Sigurðarsyni er
leikur Ask. En pilturinn hefur
alla burði til að verða góður
leikari og náði sér nokkuð á
strik í hinum átakameiri leik-
atriðum í klaustrinu. Þorsteinn
Hannesson var eftirminnilegur
sem hinn ringlaði faðir Emblu.
Aðrir áhugamenn voru sumir
dálítið . brjóstumkennanlegir
eins og unga nunnan og bróðir
Asks.
Atvinnumenn
Egill Olafsson bar uppi
verkið sem Ólafur konungur.
Framsögn Egils var til fyrir-
, myndar og líka Helga Skúla-
sonar er fór prýðilega með
hlutverk Þorgeirs Ljósvetn-
ingagoða. Hvílík gjá milli þess-
ara atvinnumanna og áhuga-
leikaranna. Nú og ekki má
gleyma hinum ágæta sænska
leikara Tomasi Norström er
leikur Þangbrand. Tomas
breytir Þangbrandi í grínfíg-
úru sem er einkennilegur
skilningur hjá leikstjóra.
Þannig segir Jón Jóhannesson
í hinni glöggu íslendinga sögu
frá AB um Þangbrand: „Varð
honum meira ágengt um
kristniboð en fyrirrennurum
hans, og er varla að efa, að
hann hefur verið hæfíleika- og
dugnaðarmaður ..." (Fyrsta
bindi, bls. 158.)
Ólafur M.
Jóhannesson
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
7.00 Fréttir. Baen.*Morgunþá:tur Rásar
1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti
Þór Sverrisson.
7.20 „Heyrðu snöggyast..." Þórður
Helgason talar við börnjn.
7.30 Fréttayfirlit. Veðurfregnir. Heims-
byggð. Af norraenum sjónarhóli Tryggvi
Gíslason. Daglegt mál, Ari Páll Kristins-
son flytur þáttinn. (Einnig útvarpað kl.
19.55.)
8.00 Fréttir.
8.10 Pólitíska hornið.
8.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlifinu.
Gagnrýni og menningarfréttir utan úr
heimi.
9.00 Fréttir,
9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tón-
um, Umsjón: Bergljót Baldursdóttir.
9.45 Segðu mér sögu, „L|ón i húsinu"
eftir Hans Petersen. Ágúst Guðmunds-
son les þýðingu Völundar Jónssonar
(11).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónar
10.45 Veðurfregmr,
11.00 Fréttir.
11.03 Byggðalinan. Á að leggja Fljóts-
dalslínu? Landsútvarp svæðisstöðva í
umsjá Arnars Páls Haukssonar á Akur-
eyri. Stjórnandi umræðna auk umsjón-
armanns er Inga Rósa Þórðardóttir,
11.53 Dagbókin.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Emnig úlvarpað kl.
17.03.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindm. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússiris,
„Músagildran" eftir Agötu Christie 4.
þáttur af sjö. Þýðing: Halldór Stefáns-
son. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Leik-
endur: Anna Kristín Arngrímsdóttir.
Gisli Alfreðsson, Sigurður Skúlason,
Guðrún Þ. Stephensen, Helga Bac-
hmann, Róbert Arnfinnsson, Klemenz
Jónsson og Ævar R. Kvaran. (Einnig
útvarpað að loknum kvöldfréttum.)
13.20 Stefnumót. Listir og menning,
heima og heiman. Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir, Halldóra Friðjónsdóttir og
Sif Gunnarsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Endurminnningar
séra Magnúsar Blöndals Jónssonar í
Vallanesi. fyrri hluti Baldvin Halldórs-
son byrjar lesturinn.
14.30 Kjarm málsins. Heimildarþáttur um
þjóðfélagsmál. Atvinnuleysi kvenna
Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. (Áður
útvarpað á sunnudag.)
15.00 Fréttir,
15.03 Ánótunum. Leyndardómur búlgar-
skra radda Umsjón: Sigriður Stephen-
sen. (Einnig útvarpað föstudagskvöld.)
16.00 Fréttir.
16.05 Skíma. .Umsjón: Ásgeir Eggertsson
og Stemunn Harðardóttir. Meðal efnis
i dag: Heimur raunvísinda kannaður
og blaðað í spjöldum trúarbragðasög-
unnar með Degi Þorleifssyni. 16.30
Veðurfregmr. 16.45 Fréttir. Frá frétta-
stofu barnanna. 16.50 „Heyrðu
snöggvast...".
17.00 Fréttir.
17.03 Að utan. (Endurtekinn þáttur.)
17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um-
sjón: Lana Kolbrún Eddudóttir.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel. Stefán Karlsson les kafla
úr Grágás. Anna Margrét Sigurðardótt-
ir rýnir i textann og veltir fyrir sér for-
vitnilegum atriðum.
18.30 Kviksjá. Meðal efnis er listagagn-
rýni úr Morgunþætti. Umsjón: Halldóra
Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir
19.35 „Músagildran" eftir Agötu Christie
4. þáttur endurfluttur.
19.50 Daglegtmál. Endurtekinn þáttur frá.
morgni sem Ari Páll Kristinsson flytur.
20.00 islensk tónlist.
— Psychomachia eftir Þorstein Hauksson
við texta eftir Aurelius Prudentius
Clemens. Signý Saemundsdóttir sópr-
an syngur og Inga Rós Ingólfsdóttir
leikur á selló.
- Kantata IV. Mansöngvar eftir Jónas
Tómasson við Ijóð Hannesar Péturs-
sonar. Háskólakórinn syngur, Óskar
Ingölfsson leikur á klarínettu, Michael
Shelton á fiðlu, Nora Kornblueh á selló
og Snorri S. Birgisson á pianó; Hjálmar
H. Ragnarsson stjórnar.
20.30 Mál og mállýskur á Norðurlöndum.
Umsjón: Björg Arnadóttir. (Áður útvarp-
að í Skímu fyrra mánudag.)
21.00 Á róli með Tyrkja-Guddu. Umsjón:
Lana Kolbrún Eddudóttir og Sigríður
Stephensen. (Endurtekínn þáttur.)
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitiska hornið. (Einnig útvarpað i
Morgunþætti í fyrramálið.)
22.15 Hér og nú.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Halldórsstefna. Liljugrös og járn-
ingar. Um séra Jón Primus. Enndi
Gunnars Kristjánssonar á Halldórs-
stefnu Stofnunar Sigurðar Nordals í
sumar.
23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Einnig útvarpað á laugar-
dagskvöldi kl. 19.35.)
24.00 Fréttir.
0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþátt-
ur frá síðdegi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum rás-
um til morguns.
RÁS2FM 90,1/94,9
7.03 Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þor-
valdsson. 9.03 Darrí Ólason, Glódís Gunn-
arsdóttir og Snorri Sturluson. 16.03 Dag-
skrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins
og fréttaritarar heima og erlendis rekja
stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóðarsál-
in. Sigurður G. Tómasson og Leifur
Hauksson. 19.30 Ekkifréttir. Haukur
Hauksson. 19.32 Andrea Jónsdóttir.
22.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Mar-
grét Blöndal. 0.10 Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir. 1.00Næturútvarp til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og
24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35
Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags-
ins. 2.00 Fréttir. 4.00 Næturlög. 4.30
Veðurfregmr. 6.00 Fréttir. 5.05 Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Endur-
tekið úrval frá kvöldinu áður). 6.00 Fréttir
af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01
Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARP
ÁRÁS2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norður-
land.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9/ 103,2
7.00 Björn Þór Sigurbjörnsson. 9.05 Katr-
ín Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Böðvar
Bergsson. Radíus kl. 11.30.12.00 Böðvar
Bergsson og Jón Atli Jónasson. 13.05 Jón
Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson.
Radíus kl. 14.30 og 18. 18.30 Tónlist.
20.00 Magnús Orri. 22.00 Útvarp Lúxem-
borg.
Fréttir kl. 9,11,13,15 og 17.50, á ensku
kl. 8 og 19.
BYLGJAN FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirikur Hjálm-
arsson. 9.05 Islands eina von. Erla Frið-
geirsdóttir og Sigurður Hlöðversson.
13.05 Ágúst Héðinsson. 16.05 Hallgrímur
Thorsteinsson og Steingrimur Ólafsson.
18.30 Gullmolar. 19.00 Flóamarkaður
Bylgjunnar. 19.30 19.19. Samtengdar
fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00Kri-
stófer Helgason. 23.00 Kvöldsögur. Hall-
grimur Thorsteinsson. 24.00 Þráinn
Steinsson. 3.00 islands eina von. Endur-
tekinn þáttur. 6.00 Næturvaktin.
Fréttir á heila tímanum frá kl. 7 tll kl. 18.
BROS FM 96,7
7.00 Ellert Grétarsson og Halldór Levi
Bjömsson. 9.00 Grétar Miller. 12.00 Há-
degistónlist. Fréttirkl. 13.00.13.05 Krist-
ján Jóhannsson. 16.00 Ragnar ðrn Péturs-
son og Svanhildur Eiriksdóttir. Fréttayfirlit
og íþróttafréttir kl. 16.30. 19.00 Sigurþór
Þórarinsson 21.00 Páll Sævar Guðjóns-
son. 23.00 Plötusafnið. 1.00 Næturtónlist.
FM 957 FM 95,7
7.00 Sverrir Hreiðarsson. 9.05 Jóhann
Jóhannsson. 12.10 Valdis Gunnarsdóttir.
15.00 ívar Guðmundsson og Steinar Vikt-
orsson. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.10
Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Back-
man. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson.
1.05 Haraldur Jóhannsson. 5.00 Ókynnt
tónlist.
Fréttir á hella tímanum frá kl. 8-18.
HLJÓÐBYLGJAN Akureyri
FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guömundsson. Fréttir
frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00.
SÓLIN FM 100,6
8.30 Kristján Jónsson. 10.00 Birgir
Tryggvason. 13.00 Gunnar Gunnarsson.
16.00 Steinn Kári Ragnarsson. 19.00
Helgi Már Ólafsson. 20.00 Guðjón Berg-
mann. 22.00 Óli Birgis.
STJARNAN FM 102,2
7.00 Morgunutvarp. 9.05 Óli Haukur.
10.00 Barnaþátturinn Guð svarar, Um-
sjón: Sæunn Þórisdóttir og Elin Jóhanns-
dóttir. 13.00 Ásgeir Páll. Barnasagan end-
urtekin kl. 17.15.17.30 Erlingur Níelsson.
19.00 Islenskir tónar. 20.00 Bryndís Rut
Stefánsdóttir. 22.00 Erlingur Nielsson.
24.00 Dagskrárlok.
Bænastund kl. 7.15, 9.30,13.30, 23.50.
Fréttir kl. 7, 8, 9, 12, 17, 19.30.