Morgunblaðið - 20.10.1992, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 20.10.1992, Blaðsíða 48
STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) IP* Átak í vinnunni í morguns- árið ber árangur, en verk- efninu er ekki lokið. Ágrein- ingur gæti komið upp milli vina í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) ' Sjálfstraustið vex með batn- andi samskiptum við aðra. Samkvæmi lofar góðu, en þú ættir að varast að ræða þar um viðskipti. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þig langar að hafa meiri tíma fyrir ástvininn. Þú vinnur vel og framahorfur í starfi eru mjög góðar. Krabbi (21. júní - 22. júll) Híí0 Þér gengur allt í haginn hvað ástina varðar. í stað , þess að fyrtast út af smá- munum ættir þú að slappa af í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú leysir vanda sem upp kemur heima. Þú getur und- irbúið viðskipti sem eiga eftir að gefa vel af sér á komandi mánuðum. Meyja ?3. ágúst - 22. septembcrí <æ> i i 'jgmyndir þínar eru góðar og þú átt auðvelt með að koma þeim á framfæri, en farðu gætilega í að gagn- rýna aðra. Vog (23. sept. - 22. október) Þú færð gott tækifæri til að styrkja stöðu þína í starfí. Þeir sem eiga stefnumót í kvöld ættu ekki að fárast út af smámunum. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Allt gengur þér í haginn og - i þér miðar vel að settu marki. í kvöld ættir þú að bregða út af vananum og fara ótroðnar slóðir. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Árangursríkur dagur varð- andi starfíð og peningamál- in, en vertu ekki að bera velgengni þína á borð fyrir öfundsjúka. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Farðu ekki í launkofa með skoðanir þínar því aðrir kunna að meta þær. í kvöld ættir þú að hitta vini og skemmta þér. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Nú er rétti tíminn til að koma áformum þínum í framkvæmd. Lánið leikur við einhvem í fjölskyldunni síðdegis. Fiskar (19. febrúar - 20, mars) Si* Þú ert að ráðgera heimsókn r til gamalla vina. Hreinskilni er góður kostur, en stundum er gott að gæta tungu sinn- ar. Stjömusþána á að lesa sem dœgradvól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1992 —i rrp—n—t—r—;—i—rm------1----1 DÝRAGLENS GRETTIR TOMMI OG JENNI LJÓSKA SMÁFÓLK Það er ætlast til að við skrifum Jafnvel þótt við gerum Ja, það er eins konar Koma lygarnar í litum? heim til foreldra okkar, Kormákur, það ekki? Er það ekki hvít Iygi.. . og segja þeim hve vel við skemmt- lygi? um okkur hér í sumarbúðunum BRIDS Umsjón: Guðm. Páil Arnarson Hindrunarsögn vesturs rekur NS í vafasama slemmu, en hindrunin reynist líka lykillinn að vinningi í spilinu. Vestur gefur; NS á hættu. Norður ♦ Á63 ¥ 432 ♦ ÁD76 ♦ K52 Vestur VG109876fj|||| ♦ 54 ♦ 64 Suður ♦ 10542 ¥ÁKD ♦ K8 + ÁG87 Austur ♦ DG87 ¥- ♦ G10932 ♦ D1093 Vestur Norður Austur Suður 3 hjörtu Pass Pass 3 grönd Pass 4 grönd Pass 6 grönd Pass Pass Pass Útspil: hjartagosi. Sagnhafi á 9 toppslagi og fær þann 10. með svíningu fyrir lauf- drottningu. Þá vantar tvo og þeir koma nánast með kastþröng á austur, sem þarf að valda þrjá liti. Austur hendir tígli í fyrsta hjartaslaginn. Suður gerir best í því að spila strax hjarta aftur og láta austur henda í annað sinn. Hann má missa einn spaða. Næsta skrefíð er þá að dúkka spaða. Vörnin spilar spaða um hæl, sem sagnhafi drepur og spilar þriðja hjartanu: Vestur ♦ 109876 ¥54 ♦ 64 ♦ Norður ♦ 6 ¥4 ♦ ÁD76 ♦ K52 111 Austur ♦ D ¥- ♦ G1093 ♦ D1093 Suður ♦ 105 ¥Á ♦ K8 ♦ ÁG87 Austur er þvingaður í þremur litum og verður að gefa einn slag. Sagnhafí spilar svo þeim lit sem austur hendir og endur- tekur þvingunina. SKAK Umsjón Margeir Pétursson í sparisjóðakeppninni um helg- ina kom þessi staða upp í 1. deild- inni í viðureign þeirra Ægis Páls Friðbertssonar (2.010), Skák- sambandi Vestfjarða, og Þrastar Þórhallssonar (2.445), Taflfélagi Reykjavíkur, A-sveit, sem hafði svart og átti leik. 23. - Bxh3! 24. gxh3 - De4! (Miklu nákvæmara en 24. — De6, 25. f3 — Dxh3, 26. He2 og svart- ur á ekki meira en þráskák) 25. f3 (Eða 25. Dc2 - Hxh3, 26. f3 — Dh4! með vinningsstöðu á svart). 25. - Dxd3, 26. Kg2? (Tapar strax. 26. De7 veitti meiri mót- spyrnu.) 26. - Dd2+! 27. Kg3 - f5, 28. De7 - f4+, 29. Kg4 - Dg2+, 30. Kf5 - Hf8+, 31. Ke5 - fxe3 og hvítur gafst upp. A-sveit TR er langefst eftir fyrri hluta keppninnar með 25 v. af 32 mögulegum, enda tefldu Qórir stórmeistarar fyrir félagið. Skákfélag Akureyrar er næst með 17‘á v. og íslandsmeistararnir úr Taflfélagi Garðabæjar eru þriðju með 16 ‘/2 v.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.