Morgunblaðið - 20.10.1992, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1992
51
mwrkhyi--ii
LYGAKVENDIÐ
ÞRIÐJUDAGS
TILBOÐ
Á ALLAR MYNDIR
NEMA „LYGAKVENDIГ
TILBOÐÁ
POPPIOGKÓKI
FERÐINTIL
VESTURHEIMS
Frábær mynd meö
Tom Cruise
og Nicole Kidman.
Sýnd í B-sal kl. 5 og 9.
Beethoven
í C-sal kl. 5 og 7.
MIÐAVERÐ KR. 300.
Hún kom - liiín sti - hanflutti iiin.'
GOLDIE HAWN og STEVE MARTIN fara hér á kostum
í sinni nýjustu mynd.
SÝND Á RISATJALDI í | lf || dolbystctÍo~| m
VERIÐ ÞVÍ VIÐBÚIN HINU BESTA!
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
KRISTOFER
KÓLUMBUS
Stórmynd m/Marlon
Rrando, Tom Selleck o.f 1.
Sýnd í C-sal ki. 9.
Bönnuð innan 12 éra.
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
MIÐAVERÐ KR. 350 Á ALLAR MYNDIR NEMA:
„SÓDÓMA" OG „PRINSESSAN OG DURTARNIR'*
\\J
★ ★ ★ „Fær mann til aó sitja skælbrosandi í myrkrinu frá byrjun til enda." - Al. MBi. ■
★ ★ ★ + „Gengur fullkomlega upp“. PG Bylgjan
Fyrsta íslenska myndin f
jPECTRai. mcoRDlflG.
nnrPOLBYSTEREO iHfíl
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.10. Bönnuð börnum innan 12 éra.
<»J<*
BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
Stóra svið kl. 20:
• DUNGANON eftir Björn Th. Björnsson
Sýn. fös. 23. okt.. sun 25. okt.
Stóra svið kl. 20:
41 HEIMA HJÁ ÖMMU eftir Neil Simon
2. sýn. mið. 21. okt. grá kort gilda, fáein sæti laus.
3. sýn. fim. 22. okt. rauð kort gilda, fáein sæti laus.
Litla svið:
• SÖGUR ÚR SVEITINNI:
PLATANOV eftir Anton Tsjékov
Frumsýning laugard. 24. okt. kl. 17.00, uppselt.
Sýn. sun 25. okt. kl. 17. Sýn. fim. 29. okt. kl. 20.
VANJA FRÆNDI eftir Anton Tsjékov
Frumsýning laugard. 24. okt. kl. 20.30, uppselt.
Sun. 25. okt. kl. 20.30, sýn. mið. 28. okt. kl. 20.
Kortagestir ath. að panta þarf miða á litla sviðið.
Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning
er hafín.
Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá
kl. 13-17.
Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12.
Aðgöngumiðar óskast sóttir þrcm dögum fyrir sýningu.
Faxnúmer 680383. - Grciðslukortaþjónusta.
LEIKHÚSLI'NAN sínii 99 1015
Munið gjafakortin okkar - skemmtileg gjöf.
Afsláttur
vegna bú-
slóðaflutn-
ingaSÍNE-
félaga
SAMBAND íslenskra
námsmanna erlendis og
Eimskipafélag íslands hafa
gert samning um afslátt
vegna flutninga á búslóðum
SÍNE-félaga.
Samingur þessi tók gildi
15. október sl. og er til eins
árs, einnig er í samningnum
ákvæði um frían heimakstur
á heilum gámum á Stór-
Reykjavíkursvæðinu innan 10
daga frá komu skips til
Reykjavíkur. Ýmis konar ráð-
gjöf og þjónusta við félags-
menn er einnig í samningn-
um.
ERINSESSAN
&DURTARNIR
ISLENSKAR LEIKRADDIR
Sýnd kl. 5 og 7.
Miðaverðkr. 500.
OGNAREDLI
★ ★ ★ 7= BIÓL.
★ ★ ★ ★GÍSLI E. DV
Sýnd kl. 5,9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
LOSTÆTI
★ ★ ★ ★ SV MBL.
★ ★★ BÍÓLÍNAN
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
Bönnuð innan 14ára.
HVITIR SANDAR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
VEGNA FJÖLDA ASKORANA
HENRY
nærmynd af fjöldamorðingja
Myndin sem hefur verið
bönnuð á myndbandi og
fæst ekki sýnd víða iim
heim.
Sýnd kl. 9og 11.
Strangl. bönnuð innan
16ára.
REGNBOGINN SÍMI: 19000
Selfoss
Tónlistarmenn heim-
sækja skóla bæjarins
BÆJARYFIRVÖLD og
skólastjórnendur á Sel-
fossi hafa tekið höndum
saman í haust og skipulag
heimsóknir þekktra tón-
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
sími 11200
Smíðaverkstæðið kl. 20:
• STRÆTI eftir Jim Cartwright
Fös. 23. okt. - lau. 24. okt. - sun. 25. okt.. mið. 28. okt. upp-
selt, - fös. 30. okt. uppselt,- lau. 31. okt.
Ath. að sýningin er ekki við hæfi barna.
Ekki er unnt að lilcypa gestum í salinn eftir að sýning liefst.
Litla sviðið kl. 20.30:
• RÍTA GENGUR MENNTAVEGINN
eftir Willy Russel
Mið. 21. okt. uppsclt, - fös. 23. okt. uppselt - lau. 24. okt.
uppselt, - mið. 28. okt. uppselt, - fös. 30. okt. uppsclt, - lau.
31. okt. uppsclt.
Aukasýningar: Eim. 22. okt. - sun. 25. okt. - fim. 29. okt.
Ekki er unnt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst.
Stóra sviðið kl. 20:
• HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson.
Lau. 24. okt. uppselt - lau. 31. okt. uppselt, sun. 1. nóv. - fös.
6. nóv. - fim. 12. nóv.
• KÆRA JELENA e. Ljúdmílu Razumovskaju
Mið. 21. okt. uppselt, Fim. 22. okt. uppselt, fim. 29. okt. upp-
selt, lau. 7. nóv. - sun. 8. nóv. - fös. 13. nóv.
• EMIL f K ATTHOLTI eftir Astrid Lindgren
Sun. 25. okt. kl. 14. siðasta sýning.
• UPPREISN - 3 ballcttar m. íslenska dansflokknum.
Frumsýningsun. 25.okt.-fös. 31.okt.-sun. l.nóv. kl. 15:00.
Miðasala Þjúðleikhiissins cr opin alla daga ncnta mántid. frá
kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá
kl. 10 virka daga i síma 11200.
Greiðslukortaþjónusta.
Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015
Eitt atriði úr myndinni Tvídrangar.
Sýningar hafnar
á Tvídröngum
HÁSKÓLABÍÓ hefur tekið
til sýninga kvikmyndina
Tvídranga eða „Twin Pe-
aks“. Myndinni leikstýrir
David Lynch, sá hinn sami
og gerði sjónvarpsþættina
vinsælu með sama nafni.
Myndin spannar síðustu 7
daga í lífi Lauru Palmer.
Tvídrangar hefst á því að
lík Teresu Banks flýtur niður
Wind-ána í Washington. FBI
hefur þegar rannsókn á mál-
inu. Eitthvað gruggugt er á
seyði í Twin Peaks og líf
Lauru Palmer fegurðar-
drottningarinnar vinsælu er
að fara í vitleysu. Palmer hef-
ur upplifað miklar tilfinninga-
flækjur og verið beitt alvar-
legu ofbeldi þannig að líf
hennar getur aldrei orðið eðli-
legt að nýju.
listarmanna í skóla bæjar-
ins til tónleikahalds,
skemmtunar og fróðleiks
fyrir börn og unglinga
bæjarins. það var Jónas
Ingimundarson píanóleik-
ari sem fyrstur tónlistar-
mannanna heimsótti Sel-
foss og hélt alls 8 tón-
leika, fyrir nemendur
grunnskólanna, Fjöl-
brautaskólans og lauk síð-
an heimsókninni með al-
mennum tónleikum.
Að sögn Bryndísar Brynj-
ólfsdóttur, forseta bæjar-
stjórnar Selfoss, eru fyrir-
hugaðar tvær slíkar tónleik-
araðir fyrir áramót og tvær
eftir áramótin. í dag og á
morgun, þriðjudag og mið-
vikudag, mun Blásarakvint-
ett Reykjavíkur halda 6 tón-
leika, tvenna í Sandvík-
urskóla og tvenna í Sólvalla-
skóla, eina tónleika í Fjöl-
brautaskólanum og síðustu
tónleikana á miðvikudags-
kvöld fyrir almenning. í nóv-
ember mun Sigrún Hjálm-
týsdóttir sópransöngkona
heimsækja skólana á Sel-
fossi og eftir áramótin er von
á Sigrúnu Eðvaldsdóttur
fiðluleikara og Sverri Guð-
jónssyni kontratenór.
Bryndís sagði að heim-
sóknir tónlistarfólksins væru
sameiginlegt framtak bæj-
aryfirvalda á Selfossi,
grunnskólanna, Fjölbrauta-
skólans og Tónlistarskóla
Árnessýslu. „Tilgangurinn
er fyrst og fremst sá að
gefa skólabörnum og ungl-
ingum möguleika á að kynn-
ast tónlist af bestu gerð. Við
höfum fengið til liðs við okk-
ur nokkra af fremstu tónlist-
armönnum landsins á sinu
sviði og auk þess að flytja
tónlist ræða þau við hlust-
endur, útskýra og segja frá
tónlistinni. Þetta er því liður
í tónlistaruppeldi allra nem-
enda í skólum hér á Sel-
fossi,“ sagði Bryndís.
Bryndís sagðist halda að
þetta væri í fyrsta sinn sem
bæjarfélag og listamenn
tækju höndum saman á
þennan hátt og hún sagði
að þetta hefði vakið verð-
skuldaða athygli, bæði innan
bæjarfélagsins og utan þess,
þar sem önnur bæjarfélög
hefðu sýnt því áhuga að
gera eitthvað í svipuðum
dúr. „Við höfum einnig lagt
áherslu á að heimamenn
tækju virkan þátt í þessu þar
sem það á við og til dæmis
má nefna að kór Fjölbrauta-
skólans hefði sungið með
Jónasi Ingimundarsyni á
tónleikunum í skólanum og
einnig væri fyrirhuguð þáttr
taka kórsins í tónleikum
Sigrúnar Hjálmtýsdóttur.
„Þetta fór svo vel af stað
með Jónasi Ingimundarsyni
að við höldum ótrauð áfram
og ég á fastlega von á að
framhald verði á þessu á
næsta ári,“ sagði Bryndís
að lokum.