Morgunblaðið - 31.10.1992, Side 6
Y
6
SJÓIMVARPIÐ
14.25 ► Kastljós Endursýndur fréttaskýr-
ingaþáttur frá föstudagi.
14.55 Þ-Enska knattspyrnan Bein útsend-
ing frá leik Chelsea og Sheffield
United á Stamford Bridge í Lundún-
um í úrvalsdeild ensku knattspyrn-
unnar. Lýsing: Arnar Bjömsson.
17.00 ►Iþróttaþátturinn Sýndar verða
svipmyndir frá smáþjóðaleikunum í
skvassi, sem haldnir voru hér á landi
fyrir stuttu og frá Japisdeildinni í
körfubolta. Umsjón: Logi Bergmann
Eiðsson.
18.00 ►Ævintýri úr konungsgarði (King-
dom Adventure) Þýðandi: Ásthildur
Sveinsdóttir. Sögumenn: Eggert
Kaaber, Harpa Arnardóttir og Erling
Jóhannesson (18:22).
18.25 ►Bangsi besta skinn (The Advent-
ures of Teddy Ruxpin) Breskur
teiknimyndaflokkur um Bangsa og
vini hans. Þýðandi: Þrándur Thorodd-
sen. Leikraddir: Örn Árnason.
(15:26)
18.55 ►Táknmálsfréttir
19.00 ►Strandverðir (J3aywatch) Banda-
rískur myndaflokkur um ævintýri
strandvarða í Kalifomíu. Áðalhlut-
verk: David Hasselhof. Þýðandi:
Ólafur Bjami Guðnason. (9:22)
20.00 ►Fréttir og veður
20.35 ►Lottó
20.40 ►Leiðin til Avonela (Road to
Avenlea) Kanadískur myndaflokkur-
um ævintýri Söra í Avonlea. Aðal-
hlutverk: Sarah Poliey. Þýðandi: Ýrr
Bertelsdóttir. (12:13)
21.30
irviifuvun ►Æskuár Ein-
III lltm I HU steins (Young Ein-
stein) Áströlsk bíómynd frá 1988 þar
sem kemur meðai annars fram sá
vísdómur að Einstein hafi ekki ein-
ungis sett fram afstæðiskenninguna
heldur hafi hann líka verð frumkvöð-
uli rokktónlistarinnar. Leikstjóri:
Yahoo Serious. Aðalhlutverk: Yahoo
Serious og John Howard. Þýðandi:
Veturliði Guðnason. Maltin gefur
★ ★'A. Myndbandahandbókin gefur
★ '/2.
23.00 ►Strengleikar í tilefni af degi tón-
listar leika Guðný Guðmundsdóttir
og Sigrún Eðvaldsdóttir fiðluleikari
Navarra eftir Sarasate við undirleik
Selmu Guðmundsdóttur píanóleikara.
Upptakan var gerð í Víðistaðakirkju
f júní síðastliðnum og henni stjómaði
Tage Ammendrap.
23.io |fU|uuYUn ►Sök bítur sekan
IVI IIVItI I nil (Inspector Morse —
Absolute Conviction) Ný, bresk saka-
málamynd með Morse lögreglustjóra
í Oxford og Lewis aðstoðarmanni
hans. í þetta skiptið rannsaka þeir
félagamir dularfullt dauðsfall í fang-
elsi. Leikstjóri: Antonia Bird. Aðal-
hiútverk: John Thaw, Kevin Whatelv,
Diana Quick og fleiri. Þýðandi: Gunn-
ar Þorsteinsson.
0.55 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok
:eet flaaórao .te fluoÁaHAQUAJ QiGAJanuoflOM
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. OKTÖBER 1992
ÚTVARP/SJÓ W VARP
Stöð tvö
9.00 ►Með afa Teiknimyndir o.fl.
10.30 ►Lísa í Undralandi Teiknimynd.
10.50 ►Súper Marió bræður Teiknim.
11.15 ►Sögur úr Andabæ Teiknimyndir.
11.35 ►Merlin Leikinn myndaflokkur.
12.00 ►Landkönnun National Ge-
ographic Fræðslumyndaflokkur.
12.55 ►Visasport Endurtekið.
13.25
IfVllfUVUMD ►Hvítar 'ysar
H *IHIH I HUIH (Little White Li-
es) Rómantísk og gamatdags gaman-
mynd um samband tveggja elskenda,
sem byijar á hvítum lygum í sumar-
leyfí. Aðalhlutverk: Ann. Jillian og
Tim Matheson. Lokasýning.
15.00 ►Þrjúbió Draugasögur Teiknimynd
fyrir alla fjölskylduna. Draugasögur
gerðar eftir ævintýram Dickens.
15.50 ►Gerð myndarinnar Beauty and
the Beast Farið að tjaldabaki.
16.10 ►Atskákmót Búnaðarbankans
Bein útsending frá úrslitakeppni í
Atskákmóti Búnaðarbankans. Sigur-
vegarinn teflir síðan á morgun við
óopinberan heimsmeistara í atskák,
Jan Timman.
18.40 ► Frá Tónlistarsumri '92 — Púls-
inn á Bylgjunni Á hverju fimmtu-
dagskvöldi í sumar var Bylgjan með
beina útsendingu frá Púlsinum, þar
sem fram komu hinar ýmsu hljóm-
sveitir, innlendar sem erlendar. í
þessum þætti er sýnt myndskeið frá
nokkram tónleikum.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.00 ►Falin myndavél (Beadle’s About)
Gamanmyndaflokkur (6:10).
20.30 ►Imbakassinn íslenskur spéþáttur.
20.50 ►Morðgáta (Murder, She Wrote)
Jessica Fletcher. (9:21)
21.40 IfUllfyVliniD ►Hans hátign
IV1 ll\m I HUIH (King Ralph)
Hann heitir Ralph og var skemmti-
kraftur af verra taginu, en er nú
orðinn konungur Bretlands. Aðal-
hlutverk: John Goodman, PeterO’To-
ole og John Hurt. Leikstjóri: David
S. Ward. 1991. Maltin gefur ★ ★ V2.
23.15 ►Þrumugnýr (Impulse) Lottie er
lögreglukona sem vinnur við að upp-
ræta vændi með því að þykjast vera
vændiskona og handtaka viðskipta-
vinina. Aðalhlutverk: Theresa Russ-
el, Jeff Fahey og George Dzunfza.
Stranglega bönnuð börnum.
Maltin gefur ★★★. Myndbanda-
handbókin gefur ★★.
0.45 ►Sakborningurinn (Suspect) Lög-
fræðingur glímir við erfítt sakamál.
Aðalhlutverk: Cher, Dennis Quaid,
Liam Neeson og Joe Mantegna.
Lokasýning. Stranglega bönnuð
börnum. Maltin gefur ★★★.
2.45 ►Dagskrárlok
Rannsókn - Morse leitar enn á ný lausn gátunnar.
Morse rannsakar
glæpi í fangelsi
SJÓNVARPIÐ KL. 23.10 Að þessu
sinni er tvíeykið Morse og Lewis að
rannsaka glæpi sem era framdir inn-
an fangelsisveggja. Þar sitja inni
þremenningar, sem prettuðu fólk og
höfðu af því miljónir punda. Dag einn
fínnst einn þeirra dauður í klefa sín-
um og þótt allt bendi til þess að
hann hafí fengið hjartaáfall er réttar-
læknirinn á því að hann hafi verið
myrtur. Morse og Lewis hefja nú
rannsókn málsins en komast snemma
að því að þeir verða að fara vel að
fangelsisstjóranum, frú Stevens, sem
er mjög annt um orðstír stofnunar-
innar.
Þremenningar
sitja inni
vegna
fjármálasvika
Bein útsending
frá atskákmóti
Keppendur
hafa minni
umhugsunar-
tíma en gengur
og gerist á
skákmótum
STÖÐ 2 KL. 16.10 Í dag verður
bein útsending frá úrslitum Atskák-
móts Búnaðarbankans. Undan-
keppnin hófst um síðustu helgi og
lauk í gær. Þeir fjórir sem þá kepptu
til úrslita voru Jón Hjartarson, Mar-
geir Pétursson, Helgi Ólafsson og
Friðrik Ólafsson. Tveir þessara
manna keppa til úrslita í dag og fær
sigurvegarinn síðan tækifæri til að
keppa við ópinberan heimsmeistara
í atskák, Jan Timman í beinni útsend-
ingu á Stöð 2 á morgun, sunnudag,
kl. 16.45.
I atskák hafa keppendur mun
minni umhugsunartíma en gengur
og gerist á skákmótum og því reynir
mjög á snerpu og athygli. Auðvelt
er að gera mistök í atskák þegar
klukkan tifar og verða úrslit því oft
sveiflukenndari en í kappskákum,
eins og sést á því að íslandsmeistar-
inn í atskák í fyrra, Þröstur Þórhalls-
son, komst ekki í úrslit í mótinu.
Er ver-
öldin
vakandi?
Og enn fjalla ég um bama-
útvarpið. Slíkt útvarp á kannski
svolítið erfítt uppdráttar á tím-
um gegndarlauss sjónvarps-
flæðis? Þó tel ég að útvarpsefni
við hæfí barna eigi mikið er-
indi, en þar skiptir miklu máli
að hafa svolítið fastmótaða
dagskrá og fastan útsendingar-
tíma því böm eru vanaföst. En
böm hafa ekki bara áhuga á
að heyra sögur, leikþætti og
tónlist. Þau eru líka afar forvit-
in um veröldina og fréttaþyrst.
En hvernig fréttir hæfa börn-
um? Börn hafa ekki endilega
áhuga á sömu fréttum og hinir
fullorðnu. Fregn af litlum kettl-
ingi í nauð kann að vera stærri
frétt í huga barnsins en fregnir
af falli Berlínarmúrsins. Samt
er allur fréttaflutningur miðað-
ur við fullorðna. En nú hafa
börn og unglingar fengið sinn
eigin fréttatíma á Rás 1. Þessar
fréttir eru fimm mínútna langar
og eru á dagskrá virka daga kl.
16.45.
Skólaútvarp?
Það er alltof snemmt að
dæma þessa nýjung. Slíkt
fréttaefni sem er unnið í sam-
vinnu bama, unglinga og full-
orðinna er brothætt og verður
að fá að þróast um nokkurt
skeið. Því hér eru menn í raun
að þróa alveg nýja tegund út-
varpsefnis. En hvaða tilgangi
þjónar slíkur fréttaflutningur
fyrir utan að veita bömum og
unglingum sjálfsagða þjónustu?
Eg tel persónulegá að bama-
og unglingafréttir geti þjónað
mikilvægu hlutverki í skólan-
um. Þannig verða fréttimar
sendar út í nestistímanum eða
í kennslustund og svo fá krakk-
arnir færi á að ræða efni þeirra
við kennarann. Undirritaður er
sannfærður um að slíkur frétta-
gluggi myndi hleypa birtu inn i
skólastofuna.
Lítiölag .
í gær söng Guðmundur Guð-
jónsson lítið lag eftir Sigfús
Halldórsson við kvæði eftir Þor-
stein Erlingsson í morgun-
útvarpi Rásar 1. Þetta litla lag
hlýjaði mér um hjartarætur sem
gerist ekki oft í öllum þessum
tónlistarvaðli. Og í dag er ís-
lenskur tónlistardagur þar sem
margar litlar perlur skína.
Olafur M.
Jóhannesson
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.5S Bæn. 7.00 Fréttir. Söngvaþing.
Kartakórinn Stefnir syngur lög eftir
Gunnar Thoroddsen. Samkór Kópa-
vogs, Kristín Ólafsdóttir, Jóhann Már
Jóhannsson, Karlakór Selfoss, Kór
Gagnfræðaskóla Selfoss, Samkór Sel-
foss, Róbert Amfinnsson og fleiri
syngja.
7.30 Veðurfregnir. Söngvaþing heldur
áfram.
8.00 Fréttir.
8.07 Músík að morgni dags. Umsjón:
Svanhildur Jakobsdóttir.
9.00 Fréttir.
9.03 Frost og funi. Helgarþáttur barna.
Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig út-
varpað kl. 19.35 á sunnudagskvöldi.)
9.50 Umferðarpunktar.
10.00 Fréttir.
10.03 Þingmál. -
10.25 Úr Jónsbók. Jón örn Marinósson.
(Endurtekinn pistill frá í gær.)
10.30 Lítil svíta eftir An'a Bjömsson. Sinf-
óniuhljómsveit íslands leikur; Páll P.
Pálsson stjómar.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 i vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laug-
ardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Augfýsingar.
13.05 íslenskur tónlistardagur. Beint út-
varp úr Útvarpshúsinu við Efstaleiti og
svæðisstöðvunum á isafirði, Egilsstöð-
um og Akureyrí. Hljóðfæraleikur, söng-
ur og viðtöl við fólk úr tónlistarlífinu.
Sígild tónlist, djass, dægurtónlist. Söfn-
un Samtaka um byggingu Tónlist-
arhúss á samtengdum rásum.
16.00 Fréttir.
16.05 Islenskt mál. (Einnig útvarpað
mánudag kl. 19.50.) Umsjón: Guðrún
Kvaran'.
16.30 Veðurfregnir. (slenskur tónlistar-
dagur. Beínt útvarp úr Útvarpshúsinu
við Efstaleiti heldur áfram.
17.00 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar
islands I Háskólabíói, fyrri hluti. Á efnis-
skránni eru:
— Fanfare eftir Sigvalda Kaldalóns í út-
___setQioau _________________
— Nocturne eftir Gunnar Þórðarson.
— Suðurnesjasvita I útsetningu Ec Welch.
— Sjávarmál eftir Þóri Baldursstn.
— Lifun eftir meðlimi hljómsveitarinnar
Trúbrot.
— island er land þitt eftir Magnús Þór
Sigmundsson. Ed Welch stjórnar.
18.48 Dánarfregnir, Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Aður útvarpað þriöjudags-
kvöld.)
20.20 Laufskálinn. Umsjón: Haraldur
Bjarnason. (Frá Egilsstöðum.) (Áður
útva/pað jbI.. miðvikudag.)
21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dans-
stjórn: Hermann Ragnar Stefánsson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.07 Partita í a-moll BWV 1013 eflir Jo-
hann Sebastian Bach. Manuela Wiesler
leikur á flautu.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veöurfregnir.
22.36 Einn maður; & mörg, mörg tungl
Eftir: Þorstein J. (Áður útvarpað sl. mið-
vikudag.)
23.05 islensk sönglög.
23.30 Uppskeruhátíð árs söngsins. Frá
söngskemmtun í Laugardalshöll i mai
sl. Einnig verður rætt við Njál Sigurðs-
son og Símon H. ivarsson. Umsjón:
Kristinn J. Níelsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok.
1.00 Næturútvarp.á samtengdum rásum
til morguns.
RÁS 2 FM 90,1/94,9
8.05 öm Petersen flytur norræna dægur-
tónlist. 9.03 Þorsteinn J. Vilhjálmsson.
11.00 Helgarútgáfan. Lisa Pálsdóttir og
Magnús R. Einarsson. 13.40 Þarfaþingið.
Jóhanna Harðardóttir. 14.30 Ekki frétta-
auki. Haukur Hauksson. 17.00 Gestur Ein-
ar Jónasson. 19.32 Síbylgjan bandarisk
danstónlist. 21.30 Kvöldtónar 22.10
Stungið af. 0.10 Vinsældalisti Rásar 2
Andrea Jónsdóttir kynnir. 1.10 Síbyljan_
blanda af bandariskri danstónlist. Nætur-
útvarp til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00,12.20,
16.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veðurfregnir. Síbyljan heldur áfram
2.00 Fréttir. 2.05 Sibyljan heldur áfram
3.10 Næturtónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Næt
urtónar. 6.00 Fréttir af veöri, færð og flug
samgöngum. (Veðurfregnir kl. 7.30.) Næt
urtónar halda áfram.
AÐALSTÖÐIN
90,9 / 103,2
9.00 Jón Atli Jónasson. 13.00 Radius.
Steinn Ármann og Davíð Þór. 16.00 f x
2. Hallmundur Albertsson. 19.00 Vitt og
breitt um heim tónlistar. 23.00 Næturfifið.
Jóhann Jóhannesson. 3.00 Útvarp Lúxem-
borg.
BYLGJAN FM 98,9
9.00 Bjarni Dagur Jónsson. Hádegisfréttir
kl. 12.00. 13.00 Þorsteinn Ásgeirsson og
Ágúst Héðinsson. Fréttir kl. 15 og 17.
17.05 Ingibjörg Gréta Gisladóttir. 19.30
Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar. 20.00 Pálmi Guömundsson. 23.00
Rokkþáttur. Hafþór Freyr Sigmundsson.
3.00 Þráinn Steinsson. 6.00 Næturvaktin.
BROSIÐ FM 96,7
9.00 Jón Gröndal. 13.00 Eðvald Heimisson
og Grétar Miller. 16.00 Hlöðuloftið. Lára
Yngvadóttir. 18.00 Sigurþór Þórarinsson.
20.00 Runar Róbertsson. 23.00-3.009
Næturvakt.
. FM 957 FM 95,7
9.00 Steinar Viktorsson. 13.00 ívar Guð-
mundsson. Hálfleikstölur í leikjum dagsins
kl. 15.45.18.00 Ameriski vinsældalistinn.
22.00 Á kvöldvaktinni. Sigvaldi Kaldalóns.
2.00 Hallgrímur Kristinsson. 6.00 Ókynnt
tónlist.
ÍSAFJÖRÐUR
FM 97,9
4.00 Samtengt Bylgjunni. 9.00 Sigþór Sig-
urðsson. 12.00 Arnar Þór Þorláksson.
16.00 Kristján Geir Þorláksson. 17.00 Atli
Geir. 19.30 Fréttir Stöð 2/Bylgjan. 20.00
Skrítið fólk. Þórður og Halldóra. 22.30
Björgvin Arnar & Gunnar Atli. 4.00 Nætur-
vaktin.
SÓLIN FM 100,6
10.00 Oddný. 12.00 Kristín Ingvadóttir.
14.00 Steinn Kári og Ólafur Birgis. 17.00
Guðni Már Henningsson. 19.00 Vignir.
22.00 Danstónlist. 1.00 Partýtónlist.
STJARNAN FM 102,2
9.00 Morgunútvarp. 13.00 Ásgeir Páll.
13.05 Bandariski vinsældalistinn. 15.00
Stjömulistinn. 20 vinsælustu lögin. 17.15
Loftur Guðnason. 20.00 Ólafur Schram.
24.00 Kristmann Ágústsson. 3.00 Dag-
skrárlok.
Bænastund kl. 9.30,13.30,23.60. Frétt-
ir kl. 12, 17, 19.30.