Morgunblaðið - 31.10.1992, Page 35

Morgunblaðið - 31.10.1992, Page 35
seer whótho .re hudaqsaduaj œuajsmudhom MGRGUNBLAÐIÐ tAUGARÐAGUR Slr OKTÓBER1992 35- Evrópska vinnuverndarárið Er hollt að vinna? Um vandamál á vinnustað og úrlausnir á þeim eftir Guðnýju Krisijánsdóttur Nýlega var í sænskum sjón- varpsþætti fjallað um tvö fyrir- tæki, sem þóttu merkileg að því leyti, að þau blómstruðu í krepp- unni. Við nánari athugun kom í ljós að rekstur þeirra einkenndu fímm atriði: — Starfsmönnum leyfðist að taka eigið frumkvæði. — Þeim mætti hæfíleg ögrun í starfí. — Starfsmenn fundu að vinna þeirra skipti máli, vinnan og verkefnin höfðu eitthvert inn- tak. — Möguleiki gafst á að þróa hæfni sína og hæfíleika. — Upplýsingastreymi og sam- skipti innan fyrirtækisins voru mjög opin. Eins og sjá má beinast öll atrið- in að manneskjulegum þáttum. Tækniframfarir síðustu ára á flestum sviðum atvinnulífsins hafa leitt til að mörg fyrirtæki standa höllum fæti í markaðssamkeppn- inni. Augu atvinnu- og iðnrekenda eru í æ ríkari mæli að opnast fyr- ir áherslubreytingu sem er að verða hvað þetta varðar. Sam- keppnin felst í góðri þjónustu veittri af starfsmönnum, sem líður vel í vinnunni. Stjómendur fyrirtækja bæði hér og erlendis beina sjónum sínum að þeirri staðreynd að tímabundin eða langvarandi fjarvera frá vinnu vegna veikinda kostar ríkið, trygg- ingakerfið, þjóðfélagið og þar með okkur öll stórar ijárhæðir á ári hveiju. Þessi kostnaður veldur því að rannsóknir ríkisstofnana og atvinnurekenda beinast nú að ijar- vistum starfsmanna og orsökum þeirra. Ennfremur á hvem hátt fjarvistir starfsmanna tengjast líð- an þeirra á vinnustað. Vinnustaður þinn er eins friskiu* og starfsfólkið - eða eins sjúkur Helstu einkenni og aðvömnar- merki um byijandi heilsubrest í vinnuhópi em: — Starfsmenn, einn eða fleiri, kvarta undan því að þeir valdi ekki starfí sínu á sama hátt og áður. — Mikil fjarvera vegna veikinda. — Óstundvísi. — Samvinnuerfíðleikar og tog- streita — „Kaupstaðarlykt“ af starfs- mönnum. — Kvartanir til stjómenda. — Kvartanir til verkalýðsfélags. — Klíkumyndanir. — Einelti. — Skortur á áhuga og innlifun í starfíð, uppgjöf. — Starfsmaður einangrar sig. — Léleg vinnuafköst. — Hæfír starfsmenn leita frá fyrirtækinu, stofnuninni. Því fleiri sem aðvömnarmerkin em, þeim mun brýnna er fyrir yfírmenn að huga að heilsufari vinnuhópsins og fyrirtækisins. Þetta má rannsaka með aðferðum ijarvemgreiningar þar sem ástæð- ur Qarvem koma fram. Önnur aðferð felst í samtölum við starfs- menn sem oft og tíðum em fjarver- andi, eða jafnvel heila vinnuhópa þar sem fjarveran er meiri en eðli- legt getur talist. Stórar stofnanir og fyrirtæki í Svíþjóð, þar sem undirrituð er kunnug, hafa alltaf við hlið starfs- mannastjóra sérstakan starfs- mannafulltrúa, sem ber ábyrgð á að tekið sé á vandamálum sem upp kunna að koma hjá starfs: mönnum eða í starfshópum. í mörgum tilfellum þykir einnig vænlegt að fá hlutlausan utanað- komandi aðila í málið. Togstreita og spenna myndast þegar væntingar og þarfír em ekki í jafnvægi. Á svipaðan hátt má segja að nauðsynlegt sé að kröfur umhverfisins og hæfíleikar einstaklingsins séu í jafnvægi. Hugtakið togstreita vekur oft nei- kvæðar kenndir, en ekki má LÍFSSTAÐA •aldur • hjúskaparstaða •böm • fötlun VINNUAÐSTÆÐUR • streita • slæm samskiptí • fagieg vankunnátta • úthlutun verkefna SKAPGERÐARVANDI • skortur á sjálfstrausti • ofmat á sjálfum sér • yfirdrottnun VANDAMÁL UTAN VINNU • skilnaöur • þunglyndi • dauösfall • sjúkdómur Atriði sem geta haft áhrif á líðan starfsmanns Guðný Kristjánsdóttir gleyma að togstreita sem vel er unnið úr, leysir úr læðingi orku í vinnuhópi og eykur álagsþol. Kerfí, hvort sem um er að ræða einstakling, fjölskyldu, vinnuhóp eða stofnun, sem innan síns ramma þolir og getur unnið úr togstreitu, hlýtur að vera lífvæn- legra en það kerfí sem bregst við á fmmstæðan hátt. Sem dæmi um framstæð vinnubrögð í vinnuhópi má nefna að starfsmaður er um- sviflaust rekinn vegna þess að hann/hún er ekki sammála yfír- manni um hvemig ákveðið verk- efni skuli unnið. Vandamál á vinnustað em mis- flókin eins og hver annar mannlífs- vandi. Lykilpersónur í þessu sam- bandi era yfirmenn og stjómend- ur. Afgerandi er fyrir vellíðan vinnuhópsins að þessir aðilar hafí þor til að sjá vandamálin og kjark til að taka á þeim. Svo getur farið með togstreitu eins og aðrar bólg- ur, að ígerð hlaupi í hana. Þá get- ur þurft utanaðkomandi hjálp. Svo virðist sem lítil hefð sé komin hér á landi fyrir þessum möguleika, nema í formi námskeiðshalds fyrir starfshópa. Aðferðin sem hér er átt við felst í að hlutlaus aðili, oft skipulags- og vinnusálfræðilega menntaður ráðgjafí, er fenginn til að greina vandann, koma með tillögur til úrlausnar og fylgja þeim eftir. Aðferðimar em mismunandi og fara eftir eðli vandans. Við grein- PERLUFESTI — Senecio rowleyanus Blóm vikunnar Umsjón: Ágústa Björnsdóttir Þáttur nr. 254. Við, sem að þessum pistlum stöndum, höfum komið okkur saman um að sagt verði frá „pottaplöntum" í þeim þáttum sem birtir verða á þessu ári. Þeir ættu að geta orðið 5 eða 6 talsins og við viljum með þessu móti verða við óskum allmargra lesenda. En lesendur góðir! Fyrir alla muni látið okkur vita hvort þið hafíð áhuga fyrir skrifum um ein- hveijar sérstakar plöntur, sem þið e.t.v. hafíð dálæti á, og við munum gera hvað við getum til þess að afla upplýsinga um þær. Það er ósköp auðvelt að nota hvort heldur er pennann eða símann: Pósthólf G.í. 1461 12 Reykjavík, sími skrifstofu G.í. er 27721, mánudaga og fimmtudaga kl. 2-6, sími um- sjónarmanns þáttanna er 40862. En víkjum þá að efni þáttarins: Perlufesti — Senecio rowleyanus í eyðimörkum Suðvestur- Afríku er ærið harðbýlt öllum lífveram, ekki síst grænum gróðri jarðar. Þar þrífast þó nokkrar jurtir sem aðlagast hafa þeim óblíðu aðstæðum og grimmdarkjöram sem þar bjóðast. Ein af þeim er Períu- festi (Senecio rowleyanus) sem víða um heim er ræktuð sem stofublóm. Hún er ræktuð sem hengijurt og stönglamir, sem vel geta orðið allt að einn metri á lengd, em alsettir nær hnöttóttum blöðum og hanga niður frá pottinum eins og grænar perlufestar. Á kúlu- laga blöðunum er gagnsæ rák, sem hleypir ljósi inn í blöðin, en þar fara fram efnaskipti plöntunnar. Eins og nærri má geta gerir þessi jurt ekki mikl- ar kröfur til lífsins, að því er varðar „mat og drykk“. Gott afrennsli í pottinum, vel sand- blendna mold, litla sem enga áburðargjöf og vökvun má gjaman gleymast öðra hveiju. En góða birtu vill hún gjaman hafa allt árið um kring. Blómin, sem em hvít og myndast í blaðöxlunum, era ekkert aðalatriði á jurtinni og sumum finnst þau aðeins óprýða hana, en þau koma helst á vetuma, þó eitt og eitt geti skotið upp kollinum á hvaða tíma árs sem vera skal. Þessi jurt, sem er með allra sérkennilegustu stofublómum (allir kunningjar vilja endilega fá afleggjara), er eins og áður var sagt afar auðræktuð og ekki er síður auðvelt að fjölga henni, því allir angar sem af henni era slitnir era næstum hlægilega fljótir að skjóta rót- um. Gott fyrir kunningjana. Það skrýtnasta er þó að þessi undarlega jurt er náskyld tveim öðram þekktum stofu- blómum, þó lítið sé ættarmót- ið, nefnilega síneraríu og hrað- lestinni sem báðar era af Senecio-ættkvíslinni og auk þess sumarblóminu silfur- kambi og illgresinu okkar fræga krossfíflinum. Perlufesti. inguna er venjulega stuðst við sálfræðilegar prófanir og viðtöl, bæði við einstaklinga og starfs- hópinn í heild. Rannsókn á verk- efnaskiptingu, samskiptum og valdskiptingu getur einnig verið nauðsynleg. Lengi hefur það verið trú okkar^ að vinna sé okkur öllum til góðs, stuðli að heilbrigði og vellíðan. Þessa goðsögn er nauðsynlegt að rannsaka betur. Það er ekki alltaf hollt að vinna. Sumir veikjast í vinnunni og jafnvel deyja! Nú er yfírmenn og stjórnendur sjá ávinning þess að taka á vanda- málum á vinnustað, getum við öll vonast til að næsta átak okkar íslendinga felist í að skapa viðun- andi starfsumhverfí þar sem starfsmönnum er búinn mann- sæmandi aðbúnaður jafnt andlega?"* sem líkamlega. Ósk Ég vildi óska þess aðégværi vél þaðyrðiannastummig og nostrað við mig fengi hjálp erískraðihiðminnsta stolt sæi ég omhyggju þeirra fyrir vinnustað mínum hvemigþærmældu steyptu undirstöður ogbrytuheilann athuguðu titring og loftræstingu saumuðu rykvamir smyrðu og fægðumig forstjóramir kæmutilaðdástaðmér ogsegðu „Við munum Iáta okkur anntumþig." (Óþekktur hðf.) Höfundur er sálfræðingur, hefur 10 ára starfsreynslu sem vinnusálfræðingur hjá sænsku Vinnumarkaðsstjóminni (AMS). Hefur sænska löggildingu til að stunda viðtalsmeðferð (psykoterapi) og starfar á dagdeild Geðdeildar Borgarspítalans. -----»♦-♦----- Pc Fræðslumorgnar í Hallgrímskirkju Trúarbrögð mannkyns FYRSTA áfanga fræðslu- morgna í Hallgrímskirkju á þessu hausti lauk sl. sunnudag með lokaerindi um Þjóðkirkj- una og trúflokkana. Voru þess- ir fyrirlestrar prýðilega sóttir. * Næstkomandi sunnudag, hinn 1. nóvember kl.10, hefst nýr áfangi sem nefnist Trúarbrögð mannkyns. Það er Gunnar J. Gunnarsson cand.theol., kennari við Kennaraháskóla íslands sem mun annast þessan þátt næstu fjóra sunnudaga. Þessa morgna mun Gunnar leitast við að gefa innsýn í helstu trúarbrögð mann- kyns, grandvallarkenningar, trú- ariðkun, samfélagsáhrif og út- breiðslu og jafnframt skýra mun á þeim og kristinni trú. Jafnframt mun hann svara fyrirspumum frá áheyrendum. Hægt verður á fá barnagæslu meðan á fræðslunni stendur. Heitt verður á könnunni eftir fræðslustundina áður en gengið verður til fjölskylduguðs- þjónustu sem hefst kl. 11. S; (Úr fréttatilkyimingu)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.