Morgunblaðið - 24.11.1992, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 24.11.1992, Qupperneq 6
6 MORGUNBLÁÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. NÓVEMBER 1992 ÚTVARP/SJÓNVARP SJÓNVARPIÐ g STÖÐTVÖ 18.00 ►Sögur uxans (Ox Talcs) Hollensk- ur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir: Magn- ús Ólafsson. 18.25 ►Lína langsokkur (Pippi lingstr- ump) Sænskur myndaflokkur fyrir böm og unglinga, gerður eftir sögum Astrid Lindgren. Aðalhlutverk: Inger Nilsson, Maria Persson og Par Sund- berg. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. Fyrst sýnt 1972. 18.55 ►Táknmálsfréttir 19.00 ►Skálkar á skólabekk (Parker Lewis Can’t Lose) Bandarískur ungl- ingaþáttur. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. 19.30 ►Auðlegð og ástríður (The Power, the Passion) Ástralskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 ►Fólkið í landinu - Maður moldu samur Eysteinn Bjömsson ræðir við Svein Einarsson hleðslumann frá Hijót í Hjaltastaðaþinghá um gijót- og torfhleðslu, íslendingasögurnar, útskurð í tré og viðhorf hans til lífs- ins. 21.00 ►Maigret á heimaslóðum (Maigret on Home Ground) Breskur sakamála- þáttur byggður á sögu eftir George Simenon. Leikstjóri: James Cellan Jones. Aðalhiutverk: Michael Gamb- on, Geoffrey Hutchings, Daniel Mo- ynihan og Jonathan Adams. Þýð- andi: Gauti Kristmannsson. 21.55 ►Með Sissel til Kirkjubæjar Norska söngkonan Sissel Kyrkjebe heimsótti fyrir nokkru Norðurlanda- húsið í Færeyjum. í þessum þætti sjáum við land og þjóð með hennar augum auk þess sem hún tekur lagið með þarlendum listamönnum. Þýð- andi: Matthías Kristiansen. 23.35 ►Á tímamótum Ásmundur Stefáns- son, fráfarandi forseti ASÍ, situr fyrir svörum Helga Más Art- hurssonar, fréttamanns, í beinni útsend- ingu frá Akur- eyri, deginum áður en nýr ASÍ- forseti er kjörinn á þingi Alþýðu- sambandsins á Akureyri. 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok 16.45 ►Nágrannar Áströlsk sápuópera sem íjallar um líf og störf góðra granna við Ramsay-stræti. 17.30 ►Dýrasögur Óvenjulegur mynda- flokkur fyrir börn þar sem .lifandi dýr fara með aðalhlutverkin. 17.45 ►Pétur Pan Teiknimyndaflokkur fyrir alla aldurshópa. 18.05 ►Max Glick Leikinn myndaflokkur um strákpattann Max Glick. (13:26) 18.30 ►Mörk vikunnar Endurtekinn þátt- ur frá því í gærkvöldi. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 ►Eiríkur Viðtalsþáttur í beinni út- sendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. 20.30 ►Visasport Það er víða komið við í þessum fjölbreytta, íslenska íþrótta- þætti. Stjóm upptöku: Ema Ósk Kettler. 21.00 ►Björgunarsveitin (Police Rescue) Leikinn myndaflokkur um björgunar- sveit sem rekin er af lögreglunni. (11:14) 21.55 ►Lög og regla (Law and Order) Hörkuspennandi bandarískur saka- máiaflokkur. (10:22) 22.45 ►Sendiráðið (Embassy) Ástralskur myndaflokkur um líf og störf sendi- ráðsfólks á íslamskri grand. (2:12) 23.35 KVIIfMYVn ^Sólsetur (Sun' IIW Inlrl I nll set) Hörkuspenn- andi mynd með Bruce WiIIis og Jam- es Gamer í aðalhlutverkum. Myndin segir frá hetjunum Tom Mix og Wyatt Earp sem taka höndum saman og leysa morðmál. Aðalhlutverk: Bruce Willis, James Gamer og Malc- olm McDowell. Leikstjóri: Blake Edwards. 1988. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur 'kVi. Myndbandahandbókin gefur 1.20 ►Dagskrárlok Björgun - Að fást við vopnuð fól er ekkert spaug. Bjástrað við byssumann Brjálaður byssumaður fer hamförum STÖÐ 2 KL. 21.00 Mickey og Georgia í björgunarsveitinni eru að hefja vakt sína. Þau keyra um í rólegheitunum og ræða ástarmál. Þá er skyndilega skotið á framrúðu bifreiðar þeirra. í kjölfar þess er þeim sagt að árásaraðilinn sé brjál- aður byssumaður sem heldur tveimur ungum stúlkum í gíslingu og skýtur að auki á alla bifreiðar sem leið eiga fram hjá húsi hans. Meðal fórnarlamba hans er barns- hafandi stúlka, sem föst er í lask- aðri bifreið í vegakantinum utan við húsið. Mál og mállýskur teknar fyrir í Skímu I þættinum eru mannfræði, danslist, þjóð- fræði og trúar- brögð skoðuð RÁS 1 KL. 16.03 Skíma er á dag- skrá Rásar 1 alla virka daga frá klukkan 16.03 til 17.00 í umsjá þeirra Steinunnar Harðardóttur og Ásgeirs Eggertssonar. Fleiri leggja þeim lið, til dæmis Björg Árnadótt- ir. í fylgd hennar verða mál og mállýskur á Norðurlöndum rann- sökuð. Jóhanna K. Eyjólfsdóttir og Unnur Dís Skaptadóttir skoða heiminn frá sjónarhorni mann- fræðinnar en auk þess verður fjall- að um danslistina, þjóðfræði, trú- arbragðasögu, starfsemi Háskóla íslands og tónlistina. í Skímu er einnig að fínna sérstakan frétta- og fréttaskýringaþátt barna og er hann á dagskrá klukkan 16.45. Hljómar af lands- byggð Suðurlandsþættir Ingu Bjamason og Leifs Þórarins- sonar á Rás 1 eru dálítið sér- stakir. Leifur og Inga aka á milli bæja og taka bændur tali. Inga spyr menn spjörunum úr og þannig kynnast áheyréndur smám saman sveitafólkinu og því merkilega mannlífi sem lif- að er til sveita. Leifur las í síð- asta þætti þjóðsögur og ævin- týri og þá rann saman fortíð og nútíð. Lífið til sveita má ekki gleymast í borgarþvarg- inu. LandslagiÖ í Landslagskeppninni keppa íslenskir dægurlagahöfundar og flytjendur um vegleg verð- laun, jafnvel enn veglegri en úthlutað er hér heima í Evró- vision-keppninni. Þannig tók Jón Kjell við einnar milljón króna ávísun úr hendi Páls Magnússonar, útvarpsstjóra íslenska útvarpsfélagsins, í Sjallanum sl. föstudagskveld fýrir verðlaunalagið. Ingimar Eydal fékk líka forláta silfur- fjöður fyrir störf í þágu ís- lenskrar dægurtónlistar. Samt hafa þessi verðlaun og raunar Landslagskeppnin staðið í skugga Evróvision. En undirritaður spáir því að Landslagið vinni sér sess í menningarlífinu. Þannig var afar myndarlega staðið að keppninni fyrir norðan. Henni var útvarpað í víðómi (stereó) á Bylgjunni og sjónvarpað á Stöðinni. Um sjötíu manns komu nálægt útsendingu og svo hafa aðstandendur Lands- lagsins gefið út geisladisk og smíðað myndband með lögun- um á myndbandinu en þau lifn- uðu við á sviði Sjallans. En eftirminnilegast var augna- blikið þegar Ingimar Eydal, Finnur Eydal, Þorvaldur og Helena stigu á svið og sungu öll gömlu lögin er hljómuðu í Sjallanum þegar hann var uppá sitt besta. Áhorfendur risu úr sætum er þessi vinsæla hljóm- sveit sigraði andartak tímann. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.55 Bæn 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.20 „Heyrfiu snöggvast..." „Sagan af Veigu viólu og hinum hljóðfærunum í tónlistarskólan- um." Sögukorn úr smiðju Hauks S. Hannessonar. 7.30 Fréttayfirlit. Veður- fregnir. Heimsbyggð. Af norrænum sjónarhóli Tryggvi Gíslason. Daglegt mál, Ari Páll Kristinsson flytur þáttinn. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska hornið. Nýir geisladiskar 8.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. Gagnrýni. Menningarfréttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Afþreying. í tali og tón- um. Umsjón: Bergljót Baldursdóttír. 9.45 Segðu mér sögu, „Péturprakkari", dagbók Péturs Hackets. Andrés Sígur- vinsson les ævintýri órabelgs (21). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Byggðalínan. Landsútvarp svæðís- stöðva í umsjá Amars Páls Hauksson- ar á Akureyri. Stjórnandi umræðna auk umsjónarmanns er Finnbogi Her-. mannsson. 11.53 Dagbókin 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12Æ1 Að utan (Einnig útvarpað kl. 17.03.) 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, „Hvar er Beluah?" eftir Raymond Chandler. Annar þáttur af fimm: „Fjárk- úgun". Leikgerð: Herman Naber. Þýð- ing: Úlfur Hjörvar. Leikstjóri: Gísli Rún- ar Jónsson. Leikendur: Helgi Skúlason, Arnar Jónsson, Ölafía Hrönn Jónsdótt- ir, Jón St. Kristjánsson og Magnús Ölafsson. 13.20 Stefnumót Listir. og menning, heima og heiman. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Endurminnningar séra Magnúsar Blöndals Jónssonar í Vallanesi, fyrri hluti. Baldvin Halldórs- son les (26). 14.30 Kjami málsins. Átaksverkefni. Um- sjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egils- stöðum.) 15.00 Fréttir. 16.03 Á nótunum. Tónlist Albertu Hunter Umsjón: Gunnhild öyahals. (Einnig út- varpeð föstudagskvöld kl. 21.00.) 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. Meðal efnis í dag: Heimur raunvísinda kannaður og blaðað f spjöldum trúarbragðasög- unnar með Degi Þorleifssyni. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá frétta- stofu barnarina. 16.50 „Heyrðu snöggvast..." 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. (Áður útvarpað í hádegis- útvarpi.) 17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- , _§jón; Svanhildur Jakobsdóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Egill Ólafsson les Gísla sögu Súrssonar (12). RagnheiðurGyða Jónsdóttir rýnir i textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Kviksjá. Meðal efnis er listagagnrý- ni úr Morgunþætti. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 „Hvar er Beluah?" eftir Raymond Chandler. Annar þáttur af fimm: „Fjárk- úgun". Endurflutt hádegisleikrit. 19.50 Daglegt mál Endurtekinn þátturfrá morgni sem Ari Páll Kristinsson flytur. 20.00 Islensk tónlist. Næturljóð 1 og 2 eftir Jónas Tómasson. - Flytjendur í Næturljóði 1: Bemharður 'Wilkinson flautuleikari, Haraldur Arn- grimsson gítarleikari, James Kohn sellóleikari og Hjálmar H. Ragnarsson sem leikur á píanó. - Flytjendur í Næturljóði 2: Kammerkvint- ettinn í Malmö. 20.30 Mál og mállýskur á Norðurlöndum Umsjón: Björg Árnadóttir. 21.00 Veraldleg tónlist miðalda og endur- reisnartímans. Annar þáttur af þremur. Umsjón: Kristinn H. Árnason. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. 22.15 Hér og nú 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Halldórsstefna. Ferðalýsing og fab- úla. Mannfræðin í Kristnihaldi undir Jökli. Erindi Gísla Pálssonar á Halldórs- stefnu Stofnunar Sigurðar Nordals i sumar. 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþátt- ur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þor- valdsson. 8.03 Eva Asrún Albertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 12.45 Gestur Einar Jónasson. 14.00 Snorri Sturluson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp og fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tóm- asson og Leifur Hauksson. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Andrea Jónsdóttir. 22.10 Gyða DröfnTryggvadótt- ir og Margrét Blöndal. 0.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp til morg- uns. Frétlir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 8.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags- ins. 2.00 Fréttir. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir. 5.05 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norður- land. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Björn Þór Sigurbjörnsson og Sigmar Guðmundsson. 9.05 Katrín Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Böðvar Bergsson. Radíus kl. 11.30.13.05 Jón Atli Jónasson. Radíus kl. 14.30. 16.00 Sigmar Guð- mundsson og Björn Þór Sigbjörnsson. Radíus kl. 18.00. 18.30 Tónlist. 20.00 Magnús Orri. 22.00 Útvarp Lúxemborg. Fréttir kl. 9,11,13,15 og 17.50, ð ensku kl. 8 og 19. BYLGJAN FM 98,9 6.30 ÞorgeirÁstvaldsson og Eirikur Hjálm- arsson. 9.05 Erla Friðgeirsdóttir og Sigurð- ur Hlöðversson. 13.10 Ágúst Héðinsson. 16.05 Hallgrimur Thorsteinsson og Stein- grimur Ólafsson. 18.30 Gullmolár. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. 23.00 Kvöldsögur. Hallgrímur Thorsteinsson. 24.00 Þráinn Steinsson. 3.00 Næturvaktin. Fréttir ð heila tfmanum frá kl. 7 til kl. 18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Böðvar Jónsson og Halldór Leví Björnsson. 9.00 Grétar Miller. 12.00 Há- degistónlist. Fréttir kl. 13.00. 13.05 Krist- ján Jóhannsson. 16.00 Ragnar örn Péturs- son og Hafliði Kristjánsson. Fréttayfirlit og íþróttafréttir kl. 16.30. 18.00 Lára Yngva- dóttir. 19.00 Sigurþór Þórarinsson. 21.00 Páll Sævar Guðjónsson. 23.00 Plötusafnið Aðalsteinn Jónatansson. 1.00 Næturtónl- ist. FM 957 FM 96,7 7.00 Sigurður Salvarsson.9.05 Jóhann Jóhannsson. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. 15.00 Ivar Guðmundsson og Steinar Vikt- orsson. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.10 Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Back- man. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 1.05 Haraldur Jóhannsson, 5.00 Ókynnt tónlist. Fréttir ð heila tímanum frð kl. 8-18. ÍSAFJÖRÐUR FM 97,9 7.00 Samtengt Bylgjunni. 16.45 (safjörður síðdegis. Björgvin Arnar og Gunnar Atli. 19.30 Fréttir. 20.10 Þungarokk. Arnar Þór Þorláksson. 23.00 Kvöldsögur — Hallgrím- ur Thorsteinsson. 24.00 Sigþór Sigurðs- son. 1.00 Næturdagskrá. HUÓÐBYLGJAN AkureyriFM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. SÓLIN FM 100,6 8.30 Kristján Jónsson. 10.00 Birgir Tryggvason. 13.00 Gunnar Gunnarsson. 16.00 Steinn Kári Ragnarsson. 19.00 Helgi Már Ólafsson. 20.00 Guðjón Berg- mann. 22.00 Óli Birgis. STJARNAN FM 102,2 7.00 Ragnar Schram. 9.05 Óli Haukur. 10.00 Barnaþátturinn Guð svarar. Um- sjón: Sæunn Þórisdóttir og Elín Jóhanns- dóttir. 13.00 Ásgeir Pðll. Barnasagan end- urtekin kl. 17.15.17.30 Erlingur Nielsson. 19.00 Isienskir tónar. 20.00 Bryndís Rut Stefánsdóttir. 22.00 Erlingur Níelsson. 24.00 Dagskrérlok. Bænastund kl. 7.16, 9.30,13.30, 23.50. Fréttir kl. 7, 8, 9, 12, 17, 19.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.