Morgunblaðið - 18.12.1992, Blaðsíða 6
m«KiSB8kiS«?É0'Í8amM,?9M92
SJdNVARP/ÚTVARP
SJONVARPIÐ
17.15 ►Þingsjó Endurtekinn þáttur frá
fimmtudagskvöldi.
17.45 ►Jóladagatal Sjónvarpsins - Tveir
á báti Átjándi þáttur. Séra Jón hefur
í nógu að snúast. Hver hrópar á hjálp?
17.50 ►Jólaföndur í þættinum í dag verð-
ur sýnd fánaröð á snúru. Þulur: Sig-
mundur Örn Amgrímsson.
17.55 ►Hvar er Valli? (Where's Wally?)
Nýr, breskur teiknimyndaflokkur um
strákinn Valla sem gerir víðreist
bæði í tíma og rúmi og ratar í alls
kyns ævintýri. Þýðandi: Ingólfur
Kristjánsson. Leikraddir: Pálmi
Gestsson. (9:13)
18.25 ►Barnadeildin (Children’s Ward)
Leikinn, breskur myndaflokkur um
hversdagslífíð á sjúkrahúsi. Þýðandi:
Þorsteinn Þórhallsson. (15:26)
18.50 ►Táknmálsfréttir
18.55 ►Rafmagnsbyltingin (The Great
Electrical Revoiution) Kanadísk
mynd sem gerist á kreppuárunum
þegar öll fjölskyldan stytti sér stund-
ir fyrir framan útvarpstækin. Þýð-
andi: Þorsteinn Þórhallsson.
19.20 ►Skemmtiþáttur Eds Sullivans
(The Ed Sullivan Show) Bandarísk
syrpa með úrvali úr skemmtiþáttum
Eds Sullivans, sem voru með vinsæl-
asta sjónvarpsefni i Bandaríkjunum
á árunum frá 1948 til 1971. Fjöldi
tónlistarmanna, gamanleikara og
rjöllistamanna kemur fram. Þýðandi:
llafur Bjami Guðnason. (10:26)
19.45 ►Jóladagatal Sjónvarpsins - Tveir
á báti Átjándi þáttur endursýndur.
20.00 ►Fréttir og veður
20.40 ►Kastljós Fréttaskýringaþáttur um
innlend og erlend málefni.
21.10 ►Sveinn skytta Lokaþáttur: Spá-
dómur kemur fram (Göngehövding-
en) Leikstjóri: Peter Eszterhás. Aðal-
hlutverk: Soren Pilmark, Per Palle-
sen, Jens Okking og fleiri. Þýðandi:
Jón 0. Edwald. (Nordvision - Danska
sjónvarpið) OO
21.50 ►Derrick Þýskur sakamálamynda-
flokkur með Horst Tappert í aðalhlut-
verki. Þýðandi: Veturliði Guðnason.
(6:16)
22.50 tfU|tf||Y|in ►Þvert um geð
nvmminu (Against Her Will -
An Incident in Baltimore) Bandarísk
sjónvarpsmynd frá árinu 1990. í
myndinni segir frá lögfræðingi í
Baltimore sem stefnir yfirvöldum í
Marylandfylki fyrir að vista konu á
geðdeild án heimildar. Leikstjóri:
Delbert Mann. Aðalhlutverk: Walther
Matthau og Harry Morgan. Þýðandi:
Ásthildur Sveinsdóttir. Maltin gefur
meðaleinkunn.
0.20 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok
00=vídóma=steríó
STOÐ TVO
16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds-
myndaflokkur.
17.30 ►Á skotskónum Kalli og vinir hans
í knattspymufélaginu í skemmtilegri
teiknimynd.
17.50 ►Littla hryllingsbúðin (Little Shop
of Horrors) Lokaþáttur þessa
skemmtilega teiknimyndaflokks.
(13:13)
18.10 ►Eruð þið myrkfælin? (Are You
Afraid of the Dark?) Vandaður
spennumyndaflokkur fyrir börn og
unglinga. (13:13)
18.30 ►NBA tilþrif (NBA Action) Endur-
tekinn þáttur frá síðastliðnum sunnu-
degi.
19.19 ► 19:19 Fréttir og veður.
20.15 ►Eiríkur Sérstæður viðtalsþáttur í
beinni útsendingu. Umsjón. Eiríkur
Jónsson.
20.45 ►Óknyttastrákar II (Men Behaving
Badly II) Gamansamur breskur
myndaflokkur með þeim Martin
Clunes og Neil Morrisey. (1:6)
21.25 ►Stökkstræti 21 (21 Jump Street)
Bandarískur spennumyndaflokkur
sem segir frá ungum lögreglumönn-
um sem sérhæfa sig í glæpum meðal
unglinga. (12:20)
22.30 VlfltfiiVIIIIID ►Konungarnir
RVlnmTnllln þrír (The Three
Kings) Kvikmynd sem fjallar um þrjá
vitfirringa sem leika vitringana þrjá
í helgileik á stofnun fyrir geðsjúka.
Innlifun þeirra í verkið er svo frábær
að þeir stijúka af hælinu í fullum
skrúða og ríða af stað á úlföldum í
leit að frelsaranum. Sjúklingarnir
þrír hafa hvorki gull, reykelsi né
mirru og eina stjarnan, sem vísar
þeim veginn, er í höfði þeirra sjálfra
en engu að síður gætu þeir fundið
eitthvað stórkostlegt. Aðalhlutverk.
Jack Warden, Lou Diamond Phillips,
Stan Shaw og Jane Kaczmarek. Leik-
stjóri. Mel Damski. 1987. Maltin
gefur verstu einkunn.
0.05 ►Morðleikur (Night Game) Morð-
ingi hefur fest við látnu konuna sína
venjulegu kveðju. „Gangi þér vel“,
en lögregluforingjanum Mike Seaver
verður ekki mikið ágengt. Það eina
sem hann veit er að morðinginn held-
ur upp á hvern sigur hafnaboltaliðs-
ins Ástros með því að drepa glæsi-
lega ljóshærða konu með kjötsaxi.
Aðalhlutverk. Roy Scheider, Karen
Young og Richard Bradford. Leik-
stjóri. Peter Masterson. 1989.
Stranglega bönnuð börnum. Maltin
gefur ★’/2. Myndbandahandbókin
gefur ★1/2.
1.40 ►Losti (Sea of Love) Vel gerð og
spennandi mynd með Al Pacino og
Ellen Barkin í aðalhlutverkum. Leik-
stjóri. Harold Becer. Handrit. Richard
Price. 1989. Stranglega bönnuð
börnum. Maltin gefur ★ ★★'/2.
Myndbandahandb. gefur ★★★‘/2.
3.30 ►Dagskrárlok
Vitringarnir - Vitleysingarnir hafa hvorki gull, reykelsi
né mirru meðferðis en fara þó um í fullum skrúða á úlföldum.
Leita að frelsaranum
á götum Los Angeles
Þrír
vitleysingar
taka hlutverk
sitt full
bókstaflega
STÖÐ 2 KL. 22.30 Konungarnir
þrír (The Three Kings) er hugljúf
kvikmynd um þrjá vitleysingja sem
leika vitringana þijá í helgileik á
stofnun fyrir geðsjúka. Þeir taka
hlutverk sín helst til alvarlega og
fara í fullum skrúða á úlföldum í
leit að frelsaranum. Vandamálið er
að þeir eru staddir í borg englanna,
Los Angeles, á ofanverðri tuttug-
ustu öld og eina stjarnan sem vísar
þeim veginn er í höfði þeirra sjálfra.
Sjúklingamir hafa hvorki gull,
mirru né reykelsi meðferðis og hafa
enga von til að finna Jesú í jöt-
unni, en engu að síður gætu þeir
fundið eitthvað stórkostlegt á göt-
um stórborgarinnar. I aðalhlutverk-
um em Jack Warden, Lou Diamond
Phillips og Stan Shaw. Leikstjóri
myndarinnar er Mel Damski.
Spádómur rætist
í Sveini skyttu
Komið er vor,
friður er í höfn
og Sveinn
skytta og Ib
snúa heim
Lokaþáttur - Sjón-
varpið sýnir Iokaþátt
framhaldsmynda-
flokksins um Svein
skyttu í kvöld.
SJÓNVARPIÐ KL. 21.05 Þá er
komið að lokaþættinum í danska
framhaldsmyndaflokknum um Svein
skyttu og nefnist hann Spádómur
kemur fram. Margt hefur gerst síðan
dönsku almúgamennirnir hófu að
gera sænska innrásarhemum lífið
leitt með lævísum brögðum sínum.
Og nú er komið vor. Friðurinn er í
höfn og Sveinn skytta og Ib snúa
heim til vina sinna. Enn ennþá eru
sænskir soldátar á danskri gmnd
og í þættinum gerir gamall fjand-
maður vart við sig. Gribban getur
heldur ekki á sér setið, þótt hún eigi
að vera löngu dauð, og blandar sér
á ný I þettá tafl upp á líf og dauða.
Aðalhlutverkin leika þeir Soren Pil-
mark og Per Pallesen en Jón 0.
Edwald þýðir.
Undur
Stundum klíp ég sjálfan
mig í handarbakið þegar
sjónvarps- eða útvarpsveru-
leikinn færist yfir á yfímátt-
úrulega svið. Koma hér tvær
sögur af slíku undri sem af
tilviljun var á RÚV.
Gissur Sigurðsson frétta-
maður var I fyrrakveld með
ágæta fréttaskýringu í
þættinum Hér og nú á Rás
1. Þar sagði frá ránfiski (eða
hákarlstegund?) er háfur
nefnist. Gissur virtist hafa
grannskoðað dýrið og ræddi
hann við Halldór Pétur Þor-
steinsson hafrannsóknamann
sem hefur líka lagt sig eftir
að kynnast háfínum. Þeir fé-
lagar sögðu frá því að Norð-
menn fengju um 400 kr. fyr-
ir kílóið af hálfsflökum og
reykt háfsbök gefa víst 700
kr. í aðra hönd. Þunnildi eru
keypt dýmm dómum í Þýska-
landi. Raunar virðist mikill
markaður fyrir fisk þennan.
bæði austan hafs og vestan.
Og nú kemur rúsínan: Hér
við land er nóg af háfi einkum
á miðum undan Suðurnesj-
um. En hér fúlsa menn við
þessum dýrmæta fiski og
áttu það til að skera hann í
sundur og spýta uppí kjaftinn
í von um að háfsi hyrfi af
miðum. Virðist háfurinn ráða
hér lögum og lofum á
ákveðnu hafsvæði og flæma
burt aðra matfiska. Hinn
ævintýralegi boðskapur
fréttaskýringarþáttarins var
sum sé sá að mitt í deyfðinni
á Suðurnesjum hvílir bann-
helgi yfir háfsgullkistunni
undan ströndum.
Þá þótti mér athyglisverð
athugasemd konunnar er
hringdi í Þjóðarsálina og
kvartaði undan því að bömin
vora beðin að bíða eftir jóla-
sveinunum á norðlenska sleð-
anum góða. En á meðan
börnin biðu þá birtist sjón-
varpsfréttamynd af gleði-
konu nokkurri í Mogadishu
sem var nánast rifin í tætlur
af lýðnum. Sannarlega dular-
fullur formáli.
Ólafur M.
Jóhannesson.
Utvarp
RAS 1
FM 92,4/93,5
6.55 Bæn
7.00 Fréttír. Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór
Sverrisson. 7.20 .Heyrðu snöggv-
ast...“. „Ousi tröllastrákur", sögu-
korn úr smiðju Andrésar Indriðasonar.
7.30 Fréttayfirlit. Veðurfregnir. Heims-
byggð. Verslun og viðskipti. Bjarni Sig-
tryggsson. Úr Jónsbók. Jón Örn Marin-
ósson. (Einnig útvarpað á morgun kl.
10.20.)
8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska hornið.
8.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu.
Gagnrýni. Menningariréttir utan úr
heimi.
9.00 Fréttir.
9.03 „Ég man þá tið". Þáttur Hermanns
Ragnars Stefánssönar.
9.45 Segðu mér sögu. „Pétur prakkari",
dagbók Péturs Hackets. Andrés Sigur-
vinsson les ævintýri órabelgs, lokalest-
ur (39).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.10 Ardegistónar
10.46 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið i nærmynd. Úmsjón:
Asdís Emilsdóttir Petersen, Bjarni Sig-
tryggsson og Margrét Erlendsdóttir.
11.53 Dagbókin.
12.00 Fréttayfirtit á hádegi.
12.01 Að utan. (Einnig útvarpað kl.
17.03.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar.
16.00
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins,
„Líftrygging er lausnín" eftir Rodney
Wingfield. Fimmti og lokaþáttur. Þýð-
ing: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri:
Helgi Skúlason. Leikendur: Gunnar
Eyjólfsson, Rúrik Haraldsson, Helga
Bachmann, Kristbjörg Kjeld, Hjalti
Rögnvaldsson og Ævar Kvaran. (Einnig
útvarpað að loknum kvöldfréttum.)
13.20 Út í loftið. Rabb, gestir og tónlist.
Umsjón: Önundur Björnsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Riddarar hringstig-
ans" eftir Einar Má Guðmundsson.
Höfundur les (14).
14.30 Út i loftið heldur áfram.
15.00 Fréttir.
15.03 Miðdegistónlist.
16.00 Fréttir.
16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á
öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Eggertsson
og Steinunn Harðardóttir. Meðal efnis
í dag: Náttúran í allri sinni dýrð og
danslistin. 16.30 Veðurfregnir. .16.45
Fréttir. Frá fréttastofu barnanna. 16.60
„Heyrðu snöggvast...".
17.00 Fréttir.
17.03 Að utan. (Áður útvarpað í hádegis-
útvarpi.)
17.08 Sólstafír. Umsjón: Svanhildur Jak-
obsdóttir.
18.00 Fréttir ,
18.03 Bókaþel. Lesið úr nýjum -og ríýút-
komnum bókum.
18.30 Kviksjá. Meðal efnis kvikmynda-
gagnrýni úr Morgunþætti. Umsjón:
Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnars-
dóttir.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir,
19.35 „Líftrygging er lausnin" eftir Rodn-
ey Wingfield. Fímmti og lokaþáttur.
Endurflutt hádegisleikrit.
19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
í gær sem Ari Páll Kristinsson flytur.
20.00 islensk tónlist. Guðmundur Jóns-
son og Guðrún Á. Símonar syngja lög
eftir íslensk tónskáld.
20.30 Sjónarhóll. Stefnur og straumar,
listamenn og listnautnir. Umsjón: Jór-
unn Sigurðardóttir. (Áður útvarpað sl.
fimmtudag.)
21.00 Á nótunum. Dansað á Kúbu. Um-
sjón: Sigríður Stephensen. (Áður út-
varpað á þriðjudag.)
22.00 Fréttir.
22.07 Af stefnumóti. Úrval úr miðdegis-
þæhinum Stefnumóti í vikunni.
22.27 Orð kvöldsíns.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Visin blóm, stef og tilbrigði fyrir
flautu og pianó, 18. lagið í lagabálkin-
um um Malarastúlkuna fögru eftir
Franz Schubert. Áshildur Haraldsdóttir
leikur á flautu og Love Derwinger á
píanó.
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónas-
sonar.
24.00 Fréttir
0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþátt-
• ur frá síðdegi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum rás-
um til morguns.
RÁS2FM 90,1/94,9
7.03 Kristin Ólafsdóttir og Kristján Þor-
valdsson. 9.03 Eva Ásrún Albertsdóttir
og Guðrún Gunnarsdóttir. 12.45 Gstur
Einar Jónasson 14.00 Snorri Sturluson
16.03 Dægurmálaútvarp og fréttir. 18.03
Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og
Leifur Hauksson. 19.30 Ekki fréttir. Hauk-
ur Hauksson. 19.32 Vinsældalisti Rásar
2. Andrea Jónsdóttir kynnir. 22.10 Gyða
Dröfn Tryggvadóþir og Margrét Blöndal.
0.10 Síbyljan. Bandarísk danstónlist. 2.00
Næturútvarp til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir. 2.06 Endurtekinn þáttur Gests
Einars Jónassonar. 4.00 Næturtónar. Veð-
urfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Gyða
Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal.
(Endurtekið úrval.) 6.00 Fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturtón-
ar. 7.00 Morguntónar.
LAAIDSHLUTAÚTVARP Á
RÁS2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norður-
land. 18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.05 Katrin
Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Böðvar
Bergsson. Radius kl. 11.30. 13.05 Jón
Atli Jónasson. Radius kl. 14.30. 16.00
Sígmar Guðmundsson. Radíus kl. 18.00.
18.30 Tónlist. 20.00 Magnús Orri og Sam-
lokurnar. 22.00 Næturvaktin. Karl Lúðviks-
son. 3.00 Útvarp Lúxemborg til morguns.
Fréttir kl. 9, 11, 13, 16 og 17.50. Á
ensku kl. 8 og 19.
BYLGJAN FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirikur Hjálm-
arsson. 9.05 Sigurður Hlöðversson og
Erla Friðgeirsdóttir. 13.10 Ágúst Héðins-
son. 16.05 Hallgrímur Thorsteinsson og
Steingrimur Ólafsson. 18.30 Gullmolar.
19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 23.00
Þorsteinn Ásgeirsson. 3.00 Þráinn
Steinsson.
Fréttir á heila tímanum frá kl. 7 til kl.
18 og kl. 19.30, fréttayfirllt kl. 7.30
og 8.30, iþréttafréttir kl. 13.00.
BROSIÐ FM 96,7
7.00 Kristján Jóhannsson. 9.00 Grétar
Miller. 12.00 Hádegistónlist. Fréttir kl.
13.00. 13.05 Rúnar Róbertsson. 16.00
Ragnar örn Pétursson og Hafliði Kristjáns-
son. Fréttayfirlit og íþróttafréttir kl. 16.30.
18.00 Lára Yngvadóttir. 19.00 Eðvald
Heimisson. 21.00 Friðrik Friðriksson
23.00 Næturvaktin. 3.00 Næturtónlist.
FM 957 FM 95,7
7.00 Sigurður Salvarsson. 9.05 Jóhann
Jóhannsson. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir.
Stefnumót. 15.00 Ivar Guðmundsson og
Steinar Viktorsson. Umferðarútvarp kl.
17.10. 18.05 Ragnar Bjarnason. 19.00
Hallgrimur Kristinsson. Lög frá 77-87.
22.00 Hallgrímur Kristinsson. 2.00 Sig-
valdí Kaldalóns. 6.00 Ókynnt tónlist.
Fréttir á hella tímanum frá kl. 8-18.
ÍSAFJÖRÐUR FM 97,9
7.00 Samtengt Bylgjunni. 16.43 Sigþór
Sigurðsson. 18.00 Kristján Geir Þorláks-
son. 19.30 Fréttir. 19.50 Víðir Arnarson
og Rúnar Rafnsson. 22.00 Sigþór og Úlf-
ur. 24.00 Gunnar Atli Jónsson. 3.20 Næt-
urdagskrá.
HUÓÐBYLGJAN
AkureyriFM 101,8
16.00-19.00 Þráinn Brjánsson hitar upp
fyrir helgina með hressilegri tónlist. Fréttir
frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18.
SÓLINfm 100,6
8.30 Kristján Jónsson 10.00 14.00 Birgir
Tryggvason 13.00 Gunnar Gunnarsso,
Olafur Blrgisson. 16.00 Steinn Kári Ragn-
arsson. 19.00 Helgi Már Ólafsson. 20.00
Föstudagsliðringur Magga Magg 22-00
Pétur Arnason og Haraldur Daði. 11.00
Helgarnæturvakt.
STJARNAN fm 102,2
7.00 Ragnar Schram. 9.05 Sæunn Þóris-'
dóttir með tónlist og opnar jóladagatal
Stjömunnar. 10.00 Jólasmásaga barn-
anna. 11.00 Sigga Lund Hermannsdóttir.
13.00 Ásgeir Páll. 14.00 Jóladagatal-
Stjörnunnar. 17.15 Jólasmásaga barn-
anna endurt. 17.30 Erlingur Níelsson.
19.00 Islenskir tónar. 20.00 Kristin Jóns-
dóttir. 21.00 Guðmundur Jónsson. 22.00
Jóladagatal Stjömunnar. 2.00 Dagskrár-;
lok.
Bænastund kl. 7.15,9.30,13.30, 23.50.
Fréttir kl. 7, 8, 9, 12, 17> 19.3o.