Morgunblaðið - 18.12.1992, Blaðsíða 51
Dr. Ármann Höskuldsson
Doktor í
jarðfræði
ÁRMANN Höskuldsson, jarðfræð-
ingfur, varði 9. október sl. doktors-
ritgerð sína er nefnist „Le
Complexe vocanique Pico De
Orizaba-Sierra La Negra-Cerro
Las Cumbres (Sud-Est Mexicain)
Structure, Dynamismes eruptifs
et evaluation des aleas“ eða Meign
eldstöðvarnar Pico De Orizaba-
Sierra La Negra-Cerro Las
Cumbres (SuðAustur-Mexíkó)
Uppbygging, eðli eldgosa og mat
á eldfjallavá), við Universite Bla-
ise Pascal í Clermont Ferrand,
Frakklandi. Andmælendur voru
Dr. Guðmundur E. Sigvaldason,
Norrænu Eldfjallastöðinni og
Professor R.S.J. Sparks, Univers-
ity of Bristol, Englandi. Aðrir í
dómnefnd voru, Professor P.M.
Vincent Universite Blasie Pascal,
Dr. J.M. Cantagrel, CNRS Clerm-
ont, Professor G. Camus, Univers-
ity Blaise Pascal og Dr. C. Robin,
ORSTOM-Nýju Kaledóníu.
Ritgerðin fjallar um jarðsögu og
þróun suðausturhluta mexíkanska
gosbeltisins með megináherslu á
virkasta hluta þess, megineldstöðina
Pico De Orizaba er síðast gaus 1687.
Eldfjallið Pico De Orizaba, sem er
meðal 4 stærstu eldfjalla í Norður-
Ameríku er á landamærum Puebla-
og Veracrus-fylkis í Austur-Mexíko.
Með rannsóknum sínum hefur Ár-
mann sýnt fram á að eldvirkni á
svæðinu hafi söðugt færst til suð-
urs, og að eldvirkni hafi hafist í
nágrenni Pico De Orizaba, fyrir um
900 þúsund árum, en þessa færslu
eldvirkninnar til suðurs gat hann
tengt þverbrotabelti er liggur undir
eldstöðvarkerfinu og er drifið af
árekstri Norður-Ameríkuplötunnar
og Cocos-plötunnar.
Með jarðfræðilegri kortlagningu á
megineldstöðinni Pico De Orizaba,
sýndi hann fram á að eldfjaliið hefur
þrisvar sinnum hlaðist upp en tvisv-
ar sinnum laggst í rúst í hamförum
í líkingu við þær er áttu sér stað í
eldfjallinu Mt. St. Helens árið 1980,
er bergskriður hlupu allt að 80 km
út frá eldfjallinu. Ármann sýndi
einnig fram á að á síðustu 10 þús-
und árum mætti finna ummerki 9
gosvirknitímabila í eldfjallinu, jafn-
framt benti hann á að lengd goshlés-
tíma færi lækkandi er nær dregur
sögulegum tíma. Mat á eldfjallavá í
nágrenni Pico De Orizaba sýnir að
allt að \'h milljón manns eru í bráðri
lífshættu ef stórgos verður en „að-
eins“ eru um 200 þúsund manns í
lífshættu ef til srnærri gosa kemur.
Loks fjallaði Ármann um stórgos
í eldfjallinu Cerro Las Cumbres er
varð fyrir um 17 þúsund árum og
benti á að tilvist jökuls á tindi fjalls-
ins hefði haft afgerandi áhrif á fram-
gang gossins.
Ármann Höskuldsson er sonur
þeirra hjóna Höskuldar Jónssonar
verkamanns og Elínar Gísladóttur
verkakonu í Reyjavík. Hann lauk
stúdentsprófi frá Menntaskólanum
við Hamrahlíð vorið 1982, þrem
árum síðar BS-prófi frá Raunvís-
indadeild Háskóla íslands og fjórða-
ársverkefni við sömu deild ári síðar.
Ármann hóf nám við Universite Bla-
ise Pascal haustið 1988 og lauk
DEA-prófi þaðan vorið 1989, og hóf
þá doktorsnám við sama skóla.
MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 18. DESEMBER 1992
51
Óflokkaöur
Kalkím \ í skel
\ 1.985-V;
Villigæsir
pekingendur
Reyktur lax
1.298v%
Grafínn lax
1.298^
Svinabógur,
w 598
Sendum frítt
heim tiljóla!
Jólaverðin okkar
koma ykkur til góða!
Hangikjöt,
úrbeinað læri 998*;rkg
Utbeinaðir -
frampartar o45V>«
Nýreykir
lambaskrokkar K 9 K ,
í 1/1 og 1/2 prkB'
-meðan birgðir endast!
ymui
London lamb
955‘Vkg.
NÓA KOÍNFEKT
- eina sanna jólakonfektið
í fjölbreittu úrvali!
Nóa Rúsínur i qa
300g Aö^*“
Nóa Hrísbitar i hrn
200g
§BBa 599'"
ÚRVALSKONFEKT 410g
Kong Olav - Anton Berg
Eðalkonfekt konfekt sælkerans/
2 lítrar
149“
Skafís 2 ltr.
489.-
Luxusís 1 ltr.
375.-
Bayone skinka,
læri 1.268‘V
Bayone skinka,
bógur 1#109 #pr.kg.
Hamborgarhryggur
1.045,pkg
jólaöl 5 lítrar
649.-
Egils malt 1 ltr.
169.-
ltr.
Appelsín 2 lítrar Q Q .00
189.-
“ 89.-
Rauðrófur OA
500g 89.-
Agúrkusalat t r A
550g 154.-
Asíur 570g 134.-
Frosið grænmeti
20% AFSLATTUR
^Vppelsiituí
69‘V?
Robin
Mandarínur
129 v**
Grænar baunir
49l-2dós
rvalin epb
IOBvh
Ananas 4Q.-
bitar, hringir, kurl 1/2dós
Snildarkokkur
Austurvers kynnir
hátíðamatinn til jóla!
pp/o
nÐ PVR/r
mmmmmv
Aðfangad.24r, 9*3
des. 9-12
Næg bílastæði -
MA TVÖRUVERSLUNIN
Veríð vandlát - það erum við!
iiimiiiiiHiuuufra