Morgunblaðið - 18.12.1992, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 18.12.1992, Blaðsíða 51
Dr. Ármann Höskuldsson Doktor í jarðfræði ÁRMANN Höskuldsson, jarðfræð- ingfur, varði 9. október sl. doktors- ritgerð sína er nefnist „Le Complexe vocanique Pico De Orizaba-Sierra La Negra-Cerro Las Cumbres (Sud-Est Mexicain) Structure, Dynamismes eruptifs et evaluation des aleas“ eða Meign eldstöðvarnar Pico De Orizaba- Sierra La Negra-Cerro Las Cumbres (SuðAustur-Mexíkó) Uppbygging, eðli eldgosa og mat á eldfjallavá), við Universite Bla- ise Pascal í Clermont Ferrand, Frakklandi. Andmælendur voru Dr. Guðmundur E. Sigvaldason, Norrænu Eldfjallastöðinni og Professor R.S.J. Sparks, Univers- ity of Bristol, Englandi. Aðrir í dómnefnd voru, Professor P.M. Vincent Universite Blasie Pascal, Dr. J.M. Cantagrel, CNRS Clerm- ont, Professor G. Camus, Univers- ity Blaise Pascal og Dr. C. Robin, ORSTOM-Nýju Kaledóníu. Ritgerðin fjallar um jarðsögu og þróun suðausturhluta mexíkanska gosbeltisins með megináherslu á virkasta hluta þess, megineldstöðina Pico De Orizaba er síðast gaus 1687. Eldfjallið Pico De Orizaba, sem er meðal 4 stærstu eldfjalla í Norður- Ameríku er á landamærum Puebla- og Veracrus-fylkis í Austur-Mexíko. Með rannsóknum sínum hefur Ár- mann sýnt fram á að eldvirkni á svæðinu hafi söðugt færst til suð- urs, og að eldvirkni hafi hafist í nágrenni Pico De Orizaba, fyrir um 900 þúsund árum, en þessa færslu eldvirkninnar til suðurs gat hann tengt þverbrotabelti er liggur undir eldstöðvarkerfinu og er drifið af árekstri Norður-Ameríkuplötunnar og Cocos-plötunnar. Með jarðfræðilegri kortlagningu á megineldstöðinni Pico De Orizaba, sýndi hann fram á að eldfjaliið hefur þrisvar sinnum hlaðist upp en tvisv- ar sinnum laggst í rúst í hamförum í líkingu við þær er áttu sér stað í eldfjallinu Mt. St. Helens árið 1980, er bergskriður hlupu allt að 80 km út frá eldfjallinu. Ármann sýndi einnig fram á að á síðustu 10 þús- und árum mætti finna ummerki 9 gosvirknitímabila í eldfjallinu, jafn- framt benti hann á að lengd goshlés- tíma færi lækkandi er nær dregur sögulegum tíma. Mat á eldfjallavá í nágrenni Pico De Orizaba sýnir að allt að \'h milljón manns eru í bráðri lífshættu ef stórgos verður en „að- eins“ eru um 200 þúsund manns í lífshættu ef til srnærri gosa kemur. Loks fjallaði Ármann um stórgos í eldfjallinu Cerro Las Cumbres er varð fyrir um 17 þúsund árum og benti á að tilvist jökuls á tindi fjalls- ins hefði haft afgerandi áhrif á fram- gang gossins. Ármann Höskuldsson er sonur þeirra hjóna Höskuldar Jónssonar verkamanns og Elínar Gísladóttur verkakonu í Reyjavík. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð vorið 1982, þrem árum síðar BS-prófi frá Raunvís- indadeild Háskóla íslands og fjórða- ársverkefni við sömu deild ári síðar. Ármann hóf nám við Universite Bla- ise Pascal haustið 1988 og lauk DEA-prófi þaðan vorið 1989, og hóf þá doktorsnám við sama skóla. MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 18. DESEMBER 1992 51 Óflokkaöur Kalkím \ í skel \ 1.985-V; Villigæsir pekingendur Reyktur lax 1.298v% Grafínn lax 1.298^ Svinabógur, w 598 Sendum frítt heim tiljóla! Jólaverðin okkar koma ykkur til góða! Hangikjöt, úrbeinað læri 998*;rkg Utbeinaðir - frampartar o45V>« Nýreykir lambaskrokkar K 9 K , í 1/1 og 1/2 prkB' -meðan birgðir endast! ymui London lamb 955‘Vkg. NÓA KOÍNFEKT - eina sanna jólakonfektið í fjölbreittu úrvali! Nóa Rúsínur i qa 300g Aö^*“ Nóa Hrísbitar i hrn 200g §BBa 599'" ÚRVALSKONFEKT 410g Kong Olav - Anton Berg Eðalkonfekt konfekt sælkerans/ 2 lítrar 149“ Skafís 2 ltr. 489.- Luxusís 1 ltr. 375.- Bayone skinka, læri 1.268‘V Bayone skinka, bógur 1#109 #pr.kg. Hamborgarhryggur 1.045,pkg jólaöl 5 lítrar 649.- Egils malt 1 ltr. 169.- ltr. Appelsín 2 lítrar Q Q .00 189.- “ 89.- Rauðrófur OA 500g 89.- Agúrkusalat t r A 550g 154.- Asíur 570g 134.- Frosið grænmeti 20% AFSLATTUR ^Vppelsiituí 69‘V? Robin Mandarínur 129 v** Grænar baunir 49l-2dós rvalin epb IOBvh Ananas 4Q.- bitar, hringir, kurl 1/2dós Snildarkokkur Austurvers kynnir hátíðamatinn til jóla! pp/o nÐ PVR/r mmmmmv Aðfangad.24r, 9*3 des. 9-12 Næg bílastæði - MA TVÖRUVERSLUNIN Veríð vandlát - það erum við! iiimiiiiiHiuuufra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.