Morgunblaðið - 18.12.1992, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 18.12.1992, Blaðsíða 47
seei HMMagaa ,8i auoAauT8ör>i aiGAjawuoaoM MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1992 lí Ný spil ■ Q-4 er nýtt spil frá Abal- one. Þetta er skemmtilegt fjölskylduspil fyrir 2-4 leik- menn. Q-4 hlaut Mensa- verðlaun í Bandaríkjunum fyrir spil ársins 1992. Verð 8.495 kr. ■ Hver á að vaska upp? er einnig nýtt spil frá Abal- one. Spilið er skemmtilegt fjölskylduspil eins og nafnið gefur til kynna. Spilið er fyrir 2-4 leikmenn. Sá sem tapar á að vaska upp. Verð 1.695 kr. ■ Veleno er fjölskylduspil fyrir 2-4 leik- menn. Veieno er spil þar sem veiði og kænska sitja í fyrirrúmi. Skemmtilega einfalt en samt flókið. Verð 2.995 kr. Guðjón Guðmundsson heildverslun flytur spilin inn. Spilin fást í flestum bóka- verslunum, stórmörkuðum og spilabúðum. Jólahald í Laugarnes- kirkju Á KOMANDI jólum verður fjöl- breytt helgihald og tónleikahald í Laugarneskirkju. Á 4. sunnu- dag í aðventu verður fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11 en þar syng- ur Kórskóli Laugarneskirkju þ.e. undirbúningsdeild drengjakórs- ins. Einnig mun Þórarinn Björns- son segja sögu. Á aðfangadag verða tvær guðs- þjónustur. Aftansöngur kl. 18 en þar mun Bjöllusveitin leika frá kl. 17.30 og Kór Laugameskirkju syngur ásamt Laufeyju G. Geir- laugsdóttur sem syngur einsöng. Kl. 23 verður miðnæturguðsþjón- usta þar sem Drengjakór Laugar- neskirkju syngur. Hátíðarmessa er á jóladag kl. 14. Þá syngur Kór kirkjunnar. Á annan dag jóla verður guðsþjónusta kl. 14. Flautuleik ann- ast Guðrún Sigríður Birgisdóttir og Laufey G. Geirlaugsdóttur syngur einsöng. Sunnudaginn 27. desember verð- ur helgistund kl. 14 en þar munu böm sýna helgileik og Bjöllusveitin Bjarmi leikur nokkur lög. Eftir helgistundina verður jólatrés- skemmtun í safnaðarheimilinu í umsjá mæðra úr starfi mæðra- og feðramorgna. Mánudaginn 28. desember og þriðjudagin 29. desember kl. 20 verða jólatónleikar Drengjakórsins en einsöng með þeim syngur Sigrún Hjálmtýsdóttir. Einnig mun Bjöllu- sveitin leika og fleiri hljóðfæra- leikarar. Stjómandi tónleikanna og allrar tónlistar við helgihaldið er Ronald Tumer. í Hátúni 12, Sjálfsbjargarhúsinu, verður guðsþjónusta á aðfangadag kl. 15.30. Þá verður guðsþjónusta í Hátúni lOb, 9. hæð annan í jólum kl. 11 og mánudaginn 28. desember verður kvöldguðsþjónusta kl. 20 í Hátúni 10, 9. hæð fyrir Öryrlq'a- bandalagið. Á öllum þessum stöðum munu félagar úr Kór Laugames- kirkju syngja. Hljómsveitin X-Rated leik- ur á Hressó RICHARD Scobie og X-Rated halda jólatónleikar á veitinga- staðnum Hressó laugardags- kvöld og eru þetta jafnframt síðustu tónleikar hljómsveitar- innar á þessu ári. Meðlimir hljómsveitarinnar eru: Brad Doan, trommur, Yann Chamberlain, gítar, Bergur Birgis- son, bassi, Jón Sörensen, ryþmag- ítar, og Richard Scobie, söngur og gítar. Hljómsveitinni til fullt- ingis verður hljómsveitin Lipstick Lovers. Ricard Scobie og X-Rated. ö LUKAS Listmálunarvörur Jólatilboð Gjafakassar frá kr. 1.700 trönur frá kr.. 3-300 Einnig mikið úrval af myndlistarvörum fyrir böm og unglinga. Sendum í póstkröfu LISTFENGI Skipholti 50c, 105 Reykjavík Sími: 670865, fax: 670864 CANTO Litur: Blár, hvítur og svartur. Verð kr. 5.480 TEL-EASE Litur: Hvítur. Sími fyrir sjónskerta Verð kr. 6.995 OUNO Litur: Hvítur og svartur. Verð kr. 2.950 KIRK DELTA Litur: Grár, hvítur og svartur. Verð kr. 10.980 REPLIKSVAR Sími og símsvari. Verð kr. 11.980 REPLIK Litur: Hvítur, svartur og rauður. Verð kr. 4.980 TELE-POCKET Þráðlaus sími. Verð kr. 29.980 stgr. MOTOROLA Farsími Bílasími verð kr. 69.800 stgr. Burðarsími verð kr. 73.800 stgr. PÓSTUR OG SÍMI Söludeildir í Kirkjustræti, Kringlunni, Ármúla 27 og á póst- og símstöðvum um land allt. KIRK PLUS Veggsími. Litur: Hvítur og svartur. Verð kr. 5.480 JÚPITER Litur: Blár, grár, hvítur og svartur. Verð frá kr. 3.983 (Fréttatilkynning)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.