Morgunblaðið - 18.12.1992, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 18.12.1992, Blaðsíða 71
Sg£iiCiSM38aa .81. fluoAauTRO'í GiaAjnnuoaoM MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 18. DESEMBER 1992 % SIMI 320 7S FRUMSYNIR JOLAMYND 1 Eiliföardrykknrinn ttWLSH® BlCEWlLIJS GOLDIEta' TILBOÐ Á POPPKORNl OG COCA COLA BABERUTH Stórkostleg grínmynd með úrvalsleikurum og tæknibrellum sem aldrei hafa sést áður á hvita tjaldinu. MERYL STREEP, GOLDIE HAWN og BRUCE WILLIS fara á kostum í baráttunni við eilífa æsku. Sýnd íA-sal kl. 5,7,9og11. SYNDARISATJALDMmr DOLBYSTERÍÖl S. • UTLENDINGURINN gaman- og spennuleikur eftir Larry Shue. Sun. 27. des. kl. 20.30 frumsýning, mán. 28. des. kl. 20.30, þri. 29. des. kl. 20.30, mið 30. des. kl. 20.30, fós. 8. jan. kl. 20.30. Miðasala er i Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57, alla virka daga frá kl. 14-18. Símsvari allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Sími í miðasölu: (96) 24073. ÍSLENSKA ÓPERAN sími 11475 eftir Gaetano Donizetti MUNIÐ GJAFAKORTIN OKKAR! Þau eru nú seld á skrifstofu Islensku óperunnar, sími 27033. Sun. 27. des. kl. 20 uppselt. Lau. 2. jan. kl. 20 uppselt. Miðasalan er nú lokuð en þann 27. des. hefst sala á sýn- ingar: Fös. 8. jan. kl. 20. Sun. 10. jan. kl. 20. Síðasta sýningarhclgi. Símsvari í miðasölu 11475. - Greiðslukortaþjónusta LEIKHÚSLÍNAN 99 10 15 Æ), ÞJOÐLEIKHUSIÐ símí ll 200 Stóra sviðið: • MY FAIR LADY eftir Alan Jay Lerner og Frederick Loewe Frumsýning á annan dag jóla kl. 20.00, uppsclt. 2. sýn. sun. 27. des. uppselt - 3. sýn. þri. 29. des. uppselt, - 4. sýn. mið. 30. des. uppsclt. - 5. sýn. lau. 2. jan., - 6. sýn. mið. 6. jan., - 7. sýn. fim. 7. jan. - 8. sýn. fós. 8. jan. • HAFIÐ cftir Óiaf Hauk Símonarson. Lau. 9. jan. kl. 20. • DÝRIN f HÁLSASKÓGI e. Thorbjörn Egner Þri. 29. des. kl. 13, uppselt. Ath. breyttan sýningartíma. Mið. 30. des. kl. 13, uppselt. Ath. breyttan sýningartíma. Sun. 3. jan. kl. 14, - sun. 3. jan. kl. 17, - lau. 9. jan. kl. 14, ~ sun. 10. jan. kl. 14, - sun. 10. jan. kl. 17. Smíðavcrkstæðiö kl. 20: • STRÆTI eftir Jim Cartwright Sun. 27. des. - þri. 29. des. - lau. 2. jan. - lau. 9. jan. - sun. 10. jan. Ath. að sýningin er ekki við hæfí barna. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir aö sýning hefst. Litla sviðið kl. 20.30: • RÍTA GENGUR MENNTAVEGINN eftir Willy Russel Sun. 27. des. - þri. 29. des. - lau. 2. jan., - fós. 8. jan. - lau. 9. jan. Ekki er unnt að hleypa gcstum inn i salinn eftir að sýning hefst. Ósóttar pantanir seldar daglega. Aðgöngumiðar greiðist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánud. frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miöapantanir frá kl. 10 virka daga í síma 11200. Greiðslukortaþjónusta. Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015 Þjódleikhúsið - góða skemmtun! JOHN GDDDMAN sfc---—..—....^ TK i fös OSUfe i STÓRKOSTLEGUR FER- ILL ÞESSARAR ÓDAUÐ- LEGU HETJU. ★ ★★ MBL. Sýnd í B-sal kl. 5,7,9og 11. TALBEITAN HÖRKUTRYLLIR UM HARDAN HEIM EITUR- LYFJA I L.A. Sýnd í C-sai kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. JHtfgmi' í Kaupmannahöfn FÆST i BLAÐASÖLUNNI A JÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁOHÚSTORGI REGNBOGIIMIM SIMI: 1 gg BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 ’ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið: • RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir sögu Astrid Lindgren. Tónlist: Sebastian. Frumsýning annan l jólum kl. 15 uppselt. Sun. 27. des. kl. 14 uppsclt, þri. 29. des. kl. 14 uppsclt, mið. 30. des. kl. 14 fáein sæti laus, lau. 2. jan. fáein sæti laus, sun. 3. jan. kl. 14, fáein sæti laus, sun. 10. jan. kl. 14. Mióaverð kr. 1.100,- sama verð fyrir börn og fulloröna. Ronju- gjafakort tilvalin jólagjöf! Stóra sviö kl. 20: • BLÓÐBRÆÐUR söngleikur e. Willy Russell Frumsýning föstud. 22. janúar kl. 20. • HELMA HJÁ ÖMMU eftir Neil Simon Sun. 27. des., lau. 2. jan., lau. 9. jan. Fóar sýningar cftir. Litla svið: • SÖGUR ÚR SVEITINNI: PLATANOV eftir Anton Tsjékov Þri. 29. des., lau. 2. jan., lau. 9. jan. kl. 17, lau. 16. jan. kl. 17. fáar sýningar eftir. VANJA FRÆNDI eftir Anton Tsjékov Mið. 30. des., sun. 3. jan., lau. 9. jan kl. 20, lau. 16. jan. kl. 20. fáar sýningar eftir. Verö á báöar sýningarnar saman aðeins kr. 2.400. - Kortagest- ir ath. aö panta þarf miða á litla sviðið. Ekki er hægt aö hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning er hafín. Miöasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Aðgöngumiöar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu. Faxnúmer 680383. - Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN sími 99 1015 GJAFAKORT - GJAFAKORT öðruvísi og skemmtileg jólagjöf! Bruce Willis og Goldie Hawn í hlutverkum sínum í mynd- inni Eilífðardrykknum. Laugarásbíó sýnir mynd- ina Eilífðardrykkinn LAUGARÁSBÍÓ hefur hafið sýningar á myndinni Eilífð- ardrykknum eða „Death Becomes Her“. Með aðalhlut- verk fara Meryl Streep, Goldie Hawn og Bruce Willis. Meryl Streep er stjama in 120 kílóa húsmóðir í út- sem heldur í æskuna með fegrunaraðgerðum og lyíjum ýmiss konar. Eitt kvöld hittir hún æskuvinkonu sína, Goldie Hawn, og eiginmann hennar, Bruce Willis. Bruce og Meryl verða ástfangin og flýja saman. Goldie, sem er þarna ekki í fyrsta sinn að tapa karlmanni til vinkonu sinnar, tekur öllu með jafn- aðargeði og er að lokum orð- hverfi. Þegar Meryl finnst hún vera farin að tapa æsku- blómanum um of rekst hún af tilviljun á drottningu eina sem er Qörgömul en hefur þó útlit tvítugrar manneskju. Hún býður Meryl eilífðar- drykkinn og hún slær til. Sama kvöld eru hjónakomin boðin í veislu til Goldie sem öllum að óvömm lítur út eins og gullfalleg unglingsstúlka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.