Morgunblaðið - 18.12.1992, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 18.12.1992, Blaðsíða 70
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1992 70 * ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ Simi 16500 JOLATILBOÐ I desember bjóðum við handhöfum bíómiða af Meðleigjandi óskast, 150 kr. afslátt af hverjum ljósatíma í Sólbaðstofunni Bros í Breiðholti. JÓLAMYND ÁRSINS 1992 ST J ÖRNUBÍ Ó FRLJ MSÝNIR SPENNUTRYLLI ÁRSINS MEÐLEIGJ- AIXIDI ÓSKAST BREDGET FONDA OG JENNEFER JA SON LEIGH í bestu speiinumynd ársins að mati f lestra gagn rýnenda. Mynd, sem heldur áhorfendum á sætis brúninni til enda. Framleiðandi og leikstjóri BARBET SCHROEDER. ★ ★★ F.I.BÍÓLÍNAN ★ ★★1/2 A.I. MBL. ★ ★★ P.G.BYLGJAN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. í SÉRFLOKKI BITUR MAIMI ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ ★ ★★ A.I. MBL. ★ + +P.G. BYLGJAN ★ ★ ★PRESSAN ★ ★ ★F.I. BÍÓLÍNAN Sýnd kl. 4.45 og 6.55. ★ ★ ★PRESSAN ★ ★★H.K. DV. ★ ★★TÍMINN ★ ★★S.V. MBL. ★ ★★ ★P.G. BYLGJAN Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára. lyniraiM frumsýning á morgun í HÁSKOLABIOI RAGNHILDUR GISLADOTTIR GARÐAR CORTES EGILL 0LAFSS0N SIGURÐUR SIGURJÓNSSON RÚRIK HARALDSSON ÖRN ÁRNASON ÞÓRHALLUR SIGURÐSSON MAGNÚS ÓLAFSSON GESTUR E. JÓNASSON RANDVER ÞORLÁKSSON LENA NYMAN HANDRIT 0G LEIKSTJÓRN GUDNÝ HALLDÓRSDÓTTIR DOLBY STEREO IN SELECTED THEATRES Grýla í fflað- varpanum GRÝLA gamla, móðir jóla- sveinanna, mun á laugar- daginn kl. 15 heimsækja Hlaðvarpann i þriðja sinn fyrir jól. Kötturinn hennar Grýlu heitir Greppatrýni. Hann fót- brotnaði fyrir 50 árum og hefur síðan haldið sig undir handleggnum á Grýlu. Klæmar hans eru hvassar og er öllum krökkum fyrir bestu að vara sig á honum. (Úr fréttatilkynningu.) --------» ------------ ■ MEGAS heldur tónleika á veitingahúsinu Hressó í Austurstræti á sunnudags- kvöld. í síðustu þijú skipti sem hann hefur verið á Hressó hefur verið húsfyllir og komust færri að en vildu, segir í frétt frá Hressó. Meg- as flytur í bland efni af nýút- kominni plötu sinni, Þrír blóðdropar, ásamt eldri lög- Um. (Úr fréttatilkynningu.) Sýnir’í ’ Perlunni SIGURJÓN H. Sigurðsson sýnir myndir sínar í Perl- unni, Öskjuhlíð og stendur hún fram til 9. janúar. Sýn- ingin opnar formlega í dag, föstudag, klukkan 17. STÆRSTA BIOIÐ ÞAR SEM ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS HASKOLABIO SÍMI22140 BESTA ÆVINTYRAMYND SEM SÝND HEFUR VERIÐ í LANGAN TÍMA FRÁBÆR MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA. Leikstjórn og handrit NILS GAUP (Leiðsögumaðurinn). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HVER MAN EKKI EFTIR PET SEMATARY? NÚ ER KOMIN PET SEMATARY 2. ÓHUGNANLEGSPENNA FRÁ UPPHAFI TIL ENDA. ATH: MJÖG LJÓT ATRIÐI ERU í MYNDINNI. Sýndkl.5, 7,9 og 11.05. STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA. *** SV. MBL. *** HK.DV. ★ ** Fl. BÍÓLÍIMAIU. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Ath. íslensk stuttmynd „Regína" eftir Einar Thor Gunnlaugsson Forboðin ást“ kl. 5, 7 og 11. er sýnd á undan myndinni „ Myndin tekur 13 mín. í sýningu 1 iSbm ym -é v - . - d p>} | i|&> 1 WSj&k,; 1 m ‘vj nj f.■ * Víkin o g Viðey MARGRÉT Hallgrímsdótt- ir borgarminjavörður verður með leiðsögn um sýninguna Víkin og Viðey í Nýhöfn í Hafnarstræti laugardaginn 19. desem- ber kl. 14. Á þessari sýningu getur að líta fommuni sem fundust við uppgröft í Aðalstræti og Suðurgötu á áttunda ára- tugnum og í Viðey á sein- ustu fjórum áram. Fommun- ir þessir hafa aldrei áður komið fyrir sjónir almenn- ings. Sýningu þessari lýkur á Þorláksmessu þannig að nú em síðustu forvöð að skoða þessa merku forngripi, af hveijum vaxspjöldin frá 15. og 16. öld eru einstök, hvort sem litið er til Islands eða útlanda. (Fréttatilkynning) ■ STJÓRNIN stígur á sviðið á Tveimur vinum í kvöld. Laugardagskvöld eru það strákamir í Deep Jimi and The Zep Creams sem leika. Það má geta þess að þetta verður í síðasta sinn sem þeir flytja efni eftir aðra tónlistarmenn. Einnig má búast við því að fá að heyra lög eftir þá sjálfa af nýút- kominni plötu þeirra sem er gefín út bæði hér á landi og í Bandaríkjunum. Hurðaskellir Hurðaskellir heimsækir Þjóðminjasafnið í dag, föstudag, kl. 11.15 og 13. Hurðaskellir er jóla- sveinninn sem skellir hurðum harkalega.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.