Morgunblaðið - 18.12.1992, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 18.12.1992, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1992 31 90 BRAÐ ABXRGÐ ALÖ G 5. de*. Xim heimild fyrir ríkisstj'órnina til íhlutunar um sölu og útflutning á fiskframleiöslu ársins 1933. Vér Christian hinn Tiundi, af guðs náð konungur Islands og Danmerkur, Vinda og Gauta, hertogi i Slésvik, Holtsetalandi, Stórmæri, Þéttmerski, Láenborg og Aldinborg. G jörum kunnugt: Dóms- og útvegsmálaráðherra Vor liefir tjáð Oss, að nauðsynlegt sé, að rikisstjómin fái heimild til þess fyrst um sinn að hafa ihlutun um sölu og útfiutning á fiskframleiðslu ársins 1933, i þvi skyni að tryggja og festa það samstarf útvegsmanna, er hófst á þessu ári og leiddi til stofnunar Sölusamhands islenzkra fiskframleiðenda. Sé sala og útfiutn- ingur nýju fiskframieiðslunnar með öllu frjáls, eru likur tii að það valdi verðlækkun á eldri fiskhirgðum, en einkum þó á nýju framieiðslunni. Mtmdi slikt verðfail færa yfir Sölusamhandið utan og innan að komandi hættur sem sennilega mundu riða þessum þörfu samtökum að fullu, og á þann hát stórskaða islenzka framleiðendur, hæöi þá er eiga fiskhirgðir liggjandi héi i landinu, en þó aðallega væntanlega eigendur nýju framleiðslunnar. 275 19321 Þar sem nú svo er ástatt.'sem að framan greinir, teljum Vér brýna 90 I nauðsvn bera til þess að gefa út bráðabirgðalög um þetta efni, samkvæmt 5- ‘h*- 23. gr. stjórnarskrárinnar frá 18. mai 1920. Fyrir þvi bjóðum Vér og skipum þannig: 1. gr. Ráðherra er heimilt að skipa svo fvrir, að á timabilinu fra 1. janúar til 1. april 1933 megi tkki, nema með samþvkki Sölusambands islenzkra fiskfram- leiðenda, flytja eða selja til útlanda saltaðan fisk, livort sem hann er verkaður eða óverkaður, ef liann er lagður á land eftir 1. janúar 1933. 2- gr. Brot gegn banni, sem út er gefið samkvæmt 1. gr., varðar sekt allt að 25 kr. fyrir hvert skippund fiskjar, sem út liefir verið flutt eða selt. Með brot gegn lögum þessum skal farið sem almenn lögreglumál. 3. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. Eftir þessu eiga allir hlutaðeigendur sér að hegða. Gjört á Christiansborg, 5. desember 1932. Undir Vor konunglega hönd og innsigli. Christian R. ganga í Bæjarþingi Reykjavíkur þessu til staðfestingar. Fengist sú staðfesting, t.d. með fyrirspurn á Alþingi, væri þá ekki týnda féð eign fiskverkenda? EES Með allri virðingu fyrir Bjama heitnum Benediktssyni, fyrrum borgarstjóra í Reykjavík, þá þræl- aði hann Reykvíkingum út í bæjar- útgerð með öllu því mikla tapi sem því fylgdi. Björn alþingismaður, sonur hans, tróð mér með ofbeldi í formennsku í Utanríkismálanefnd Alþingis og nú skal þræla íslend- ingum í EES, einmitt á þeim tíma sem íslendingar eru að fá opinber- lega viðurkennt frelsi sitt til út- flutnings á saltfiski með öllum þeim auðæfum er því fylgir fyrir þjóðar- búið. EES fyrir fiskverkafólk tákn- ar óheftan innflutnings erlends verkafólks sem tæki af því vinn- una. íslenska fiskverkafólkið ætti hæglega að geta fengið 20% kaup- hækkun af sölumál SIF eru grand- skoðuð og eitt prósentið týnda skil- ar sér til landsins. ...alltafþegar það er betra Ekki er Jón Baldvin betri, nema síður sé. Hannibal, faðir hans, leiddi mikla ógæfu yfir Loftleiða- fólk er hann stóð að baki samein- ingar Flugfélags íslands og Loft- leiða. Enn líður Loftleiðafólkið fyr- ir sameininguna, bæði andlega og atvinnulega séð. Jafnframt því sem Jón Baldvin gefur útflutning saltfisks frjálsan hyggst hann hleypa ódýru vinnu- afli inn í landið í gegnum EES. Mun það varanlega svipta íslend- inga þolanlegri lífsafkomu. Sextíu ára einkokun SÍF sem það tók sér í krafti bráðabirgðarlaga til þriggja mánaða fyrir sextíu árum verður úr sögunni um áramótin. En hræðsla kerfiskratanna í Alþýðu- flokknum og Sjálfstæðiflokknum er slík að troða skal íslendingum í EES áður en þeir uppgötva hvílík auðævi liggja í saltfisknum. Er einkaframtakshugsjónin gleymd sjálfstæðismenn? Fiskverkafólk er flest húsmæður fyrir utan flatn- ingsmennina. Þetta fólk hefur dug- laus baráttusamtök á bak við sig, forríka verkalýðsleiðtoga, og er undirborgað vegna þess að það hefur verið arðrænt af SÍF í sextíu ár. Höfundur er eigandi Umboðssölu Jóhönnu Tryggvadóttur Bjarnason ogforstjóri Evrópuferða. H Æ Ð U ÖD ORMSSON HF Lágmúla 8. Slmi 38820 Umboösmenn um allt land Við hjá BRÆÐRUNUM ORMSSON HF. bjóðum eldhúsáhöld frá frönsku fyrirtakjunum TEFAL ogEMILE HENRY. Tefalpottamir ogpónnumar em með fjögurra laga PTFE huð sem hefur ótrúlega eiginleika. Maturfestist ekki við ogþrifnaður er sérlega auðveldur. Engin hœtta er á að húðin flagni. Glerhúð á botni tryggir jafna hitadreifingu. Leirvaranfrá EMILE HENRY er fiekktfyrir að vera einstaklega sterk ogþolir vel allar hitabreytingar. Gœðavara frá BRÆÐRUNUM ORMSSON HF í fallegum litum og á frábam verði. Sannkölluð eldhúsprýöi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.