Morgunblaðið - 12.03.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.03.1993, Blaðsíða 8
í DAG er föstudagur 12. mars sem er 71. dagur árs- ins 1993. Gregoríusmessa. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 9.03 og síðdegisflóð kl. 21.27. Fjara er kl. 4.04 og 16.26 Sólarupprás í Rvík er kl. 7.57 og sólarlag kl. 19.20. Myrkur kl. 20.07. Sól er í hádegisstað kl. 13.37 og tunglið í suðri kl. 4.53. Almanak Háskóla íslands.) Og ég heyrði rödd af himni, sem sagði: „Rita þú: Sælir eru dánir, þeir sem í Drottni deyja upp frá þessu. Já, segir and- inn, þeir skulu fá hvíld frá erfiði sinu, því að verk þeirra fylgja þeim.“ (Opinb. 14, 13.) 1 1 2 3 4 1 ■ 6 7 8 9 U” 11 13 ■ 15 16 I 17 LÁRÉTT: - 1 te(ja fram, 5 skrúfa, 6 galgopi, 9 gyðja, 10 greinir, 11 greinir, 12 mannsnafn, 13 kona, 15 borða, 17 hnöttinn. LÓÐRÉTT: - 1 róðrabáts, 2 eydd, 3 eyktamark, 4 lengdareiningin, 7 gripdeild, 8 gjjúfur, 12 hræðsla, 14 dyl, 16 flan. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 hæia, 5 asni, 6 orka, 7 kk, 8 týran, 11 at, 12 pár, 14 naga, 16 Ararat. LOÐRÉTT: - 1 hrottana, 2 lakar, 3 asa, 4 fisk, 7 kná, 9 ýtar, 10 apar, 13 rit, 15 GA. ÁRNAÐ HEILLA nAára afmæli. Árni I V/ Guðjónsson frá Odssstöðum í Vestmanna- eyjum er sjötugur í dag. Hann tekur á móti gestum á afmælisdaginn í húsakynnum Tannlæknafélags íslands, Síðumúla 35, milli kl. 17 og 19. Fv í^ára afmæli. Ragn- t)U heiður Skúladóttir, Suðurgötu 9, Keflavik, er fimmtug í dag. Hún verður að heiman. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖPN: í fyrradag komu togarinn Brettingur og Ásbjörn. í gær komu Lómur, austur- þýski togarinn Dórado, Frit- hjof og Mælifell. Jónína Jónsdóttir og Dettifoss fóru í gær. HAFNARFJARÐARHÖFN: í gær fór Selfoss á strönd og Lagarfoss fór utan. Grænlenski togarinn Tasilaq er væntanlegur í dag. FRÉTTIR MIÐSTÖÐ fólks í atvinnu- leit er með opið á mánud. til föstud. frá kl. 14-17 að Lækjargötu 14. í dag kl. 15 verður skemmtidagskrá. BRÆÐRAFÉLAGIÐ. Jón Bövarsson cand. mag. kynnir Kjalnesingasögu í Kirkju- hvoli, Garðabæ, á morgun kl. 13. TVÍBURAFORELDRAR hittast með böm sín í Félags- miðstöðini Vitanum á morgun kl. 15-17. Skiptimarkaður. HANA NÚ í Kópavogi verð- ur með sína vikulegu laugar- dagsgöngu á morgun. Lagt af stað frá Fannborg 4 kl. 10. Nýlagað molakaffi. KEÐJUKONUR mætum hressar í Naustkjallarann í kvöld kl. 9. HÚNVETNINGAFÉLAG- IÐ Félagsvist á morgun kl. 14 í Húnabúð, Skeifunni 17. Verðlaun og veitingar. FÉLAG eldri borgara. Lög- fræðingur félagsins er til við- tals á þriðjudögum. Panta þarf tíma í s. 28812. Dansað í Risinu í kvöld kl. 20. Göngu- Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 á morgun. Kynning á íslensk- um þjóðsögum kl. 17 áþriðju- dag.___________________ FÉLAGSSTARF aldraða, Lönguhlíð 3. Spilað á hverj- um föstudegi kl. 13-17. Kaff- veitingar. BAHÁ’ÍAR verða með opið hús annaðkvöld kl. 20.30 á Álfabakka 12. Bee McEvoy segir frá upphafi Bahá’í-trúar á Islandi. Allir velkomnir. HALLGRÍMSSÓKN: Kl. 12.30. Súpa og leifimi í kór- kjallara. Fótsnyrting og hár- greiðsla fýrir aldraða. Upp- lýsingar í kirkjunni. KIRKJUSTARF________ GREN SÁSKIRKJ A: 10-12 ára starf í dag kl. 17. HALLGRÍMSKIRKJA: Kvöldbænir með lestri Passíu- sálma kl. 18. LAUGARNESKIRKJA: Mömmumorgun kl. 9.30-12. AÐVENTKIRKJAN, Ing- ólfsstræti 19, Reykjavík: Biblíurannsókn á morgun kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11.05. Ræðumaður: Eric Guðmunds- son. SAFNAÐARHEIMILI að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík: Biblíurannsókn kl. 10 á morgun. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Lilja Ár- mannsdóttir. HLÍÐARDALSSKÓLI, Ölf- usi: Biblíurannsókn á morgun kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðurmaður: Erling B. Snorrason. AÐVENTKIRKJAN, Brekastíg 17, Vestm. Biblíu- rannsókn á morgun kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðu- maður: Þröstur B. Steinþórs- son. AÐVENTSÖFNUÐURINN, Hafnarfirði, Góðtemplara- húsinu, Suðurgötu 7: Sam- koma á morgun kl. 10. Ræðu- maður David West. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónuota apótokanna f Reykja- vík dagana 5.—11. mars, aö béöum dögum meötöldum er í Laugarnes Apótoki, Kirkjuteig 21. Auk þess er Ár- bæjar Apótek, Hraunbæ 102b, opiö til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Læknavakt fyrlr Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstfg fró kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Neyðarafmi lögregiunnar í Rvfk: 11166/ 0112. Læknavakt borfinnsgötu 14, 2. haaö: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Tannlæknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátíöir. Sfmsvari 681041. Borgarapftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heiisuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16—17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræöingur veitir upplýs- ingar á miðvikud. kl. 17-18 f s. 91-622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Samtök óhugafólks um alnæmisvand- ann styöja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra f s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást aö kostnaöarlausu í Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, ó rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspftalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöövum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er meö trúnaö- arsfma, símaþjónustu um alnæmismál öll mánudags- kvöld í síma 91-28586 frá kl. 20-23. Samtökin '78: Upplýsingar og róögjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á þriöjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfólagsins SkógarhlíÖ 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard. 9- 12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. GarÖabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: ApótekiÖ er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10- 12. Heil3ugæslustöö, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Grasagaröurinn f Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Skautasvelliö f Laugardal er opiö mánudaga 12—17, þriöjud. 12-18, miövikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.sími: 685533. Rauöakrosshúsiö, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlaö börnum og unglingum aö 18 ára aldrí sem ekki eiga í önnur hús aö venda. Opiö allan sólarhringinn. S. 91—622266. Grænt númer 99—6622. Sfmaþjónuta Rauöakrosshússins. Róögjafar- og upplýs- ingasími ætlaöur börnum og unglingum aö 20 ára aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök óhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opiö mánuaga til fostudaga frá kl. 9-12. Sfmi 812833. G-eamtökin, landssamb. folks um greiösluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opiö 10-14 virka daga, s. 642984 (símsvari). Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mónud. 13-16, þriðjud., miövikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og ffkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítal- ans, s. 601770. Viðtalstfmi hjó hjúkrunarfræöingi fyrir aöstandendur þriöjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa- skjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Stfgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöö fyrir konur og börn, sem orðiö hafa fyrir kynferöislegu of- beldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaöstoö é hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í síma 11012. MS-félag Islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfólag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Sfmsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráögjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Okeypis róögjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miövikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavand- ann, Síöumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeöferö og ráögjöf, fjölskylduráögjöf. Kynningarfundir alla fimmtu- daga kl. 20. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúsiö. Opiö þriöjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin þörn alkohólista. Fundir Tjarnar- 8ötu 20 ó fimmtud. kl. 20.1 Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. nglingaheimiii rfkisins, aöstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalfna Rauöa krossins, s. 6164.64 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 og eldri sem vantar einhvern vin aö tala viö. Svaraö kl. 20-23. UpplýsingamiÖ8töð feröamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10—16. Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barnsburö, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18—20 miö- vikudaga. BarnamáS. Áhugafólag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Frétíasendingar Rfkisútvarpsins til útlanda á stutt- bylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15—13 ó 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55 á 7870 og 11402 kHz. Til Amer- íku: Kl. 14.10-14.40 og 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz 09 kl. 23-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Aö loknum hádegísfróttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit yfir frótt- ir liöinnar viku. Hlustunarskilyröi á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aöra daga verr og stundum ekki. Hærri tfönir henta betur fyrir lang- ar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíönir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHUS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19—20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Fæöingardeildin Eirfksgötu: Heimsókn- artfmar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatími kl. 20—21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftal- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geö- deild Vífilstaöadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borg- arspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjóls alla daga. Grensásdeild: Mónu- daga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Hellsuverndarstööin: Heimsókn- artími frjóls alla daga. Fæöingarhelmili Reykjavfkur: Alla daga kkl. 15.30—16. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaöaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishéraös og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöö Suöurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hótföum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrun- ardeild aldraöra Sel 1: kl. 14—19. Slysavaröstofusfmi fró kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFIM Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur mánud. - föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud. - fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlónssalur (vegna heim- lána) mónud. — föstud. 9—16. Hóskólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3-5, s. 79122. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mónud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13—16. Aöalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mónud. - laugard. kl. 13-19. Granda- safn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabfiar, s. 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Þjóöminjasafniö: Opiö Sunnudaga, þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Árbæjarsafn: í júnf, júlf og ágúst er opiö kl. 10-18 alla daga, nema mónudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin fró kl. 8-16 alla virka daga. Upplýs- ingar í síma 814412. Ásmundarsafn f Sigtúni: Opiö alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mónud. — föstud. kl. 13—19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafniö á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14—19 alla daga. Listasafn fslands, Frfkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavfkur viö rafstööina viö Elliöaár. Opiö sunnud. 14-16. Safn Ásgrfms Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Skólasýn- ing stendur fram í maí. Safniö er opiö almenningi um helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi. Nesstofusafn: Opiö um helgar, þriöjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafniö á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miöviku- daga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-16. Kjarvalsstaöir: Opiö daglega fró kl. 10-18. Safnaleiösögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar ó Laugarnesi. Sýning ó verkum í eigu safnsins. Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14—17. Kaffistofan opin á sama tíma. Reykjavfkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggöa- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opið fimmtu- daga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. -fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. NáttúrufræöÍ8tofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opiö laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggöasafn Hafnarfjaröar: Opiö laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Sjóminjasafniö Hafnarfiröi: Opiö um helgar 14-18 og eftir samkomulagi. Bókasafn Keflavíkur: Opiö mónud. - föstud. 13-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavfk: Laugardalsl., Sundhöll, Vesturbæ- jarl. og Breiöholtsl. eru opnir sem hér segir: Mónud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundhöllin: Vegna æfinga íþróttafélaganna verða fróvik ó opnunartíma í Sundhöllinni á tímabilinu 1. okt.-1. júní og er þó lokað kl. 19 virka daga. Garöabær: Sundlaugin opin mánud. - föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjöröur. Suðurbæjarlaug: Mónudaga - föstudaga: 7- 21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mónudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8- 16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hverageröis: Mónudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mónud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiöstöö Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn er 642560. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Blóa lóniö: Mánud. - föstud. 11 -21. Um helgar 10-21. Skíöabrekkur f Reykjavfk: Ártúnsbrekka og Breiöholts- brekka: Opið mónudaga - föstudaga kl. 13-21. Laugar- daga — sunnudaga kl. 10—18. Sorpa: Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöö er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gáma- stöövar Sorpu eru opnar kl. 13-20. Þær eru þó lokaðar ó stórhótíöum og eftirtalda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garöabæ og Mosfellsbæ. Þriöjudaga: Jafnaseli. Miöviku- daga: Kópavogi og Gylfalöt. Fimmtudaga: Sævarhöföa og Mosfellsbæ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.