Morgunblaðið - 12.03.1993, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 12.03.1993, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. MARZ 1993 35 Ráðstefna um nýjar starfsmenntabrautir Á SIÐUSTU árum hefur sú rödd orðið stöðugt háværari er krefst þess af skólakerfinu að það efli tengsl sín við atvinnulífið og sinni betur starfsmennt en verið hefur. Atriði úr myndinni Svala veröld. Svöl veröld sýnd í Laugarásbíói LAUGARÁSBÍÓ frumsýnir gamanmyndina Svala veröld eða „Cool World“. Þetta er bæði teiknimynd og leikin mynd í svipuðum dúr og myndin „Who Framed Roger Rabbit?“ Síðastliðið ár hefur verið unnið að því á vegum Atvinnuþróunarfé- lags Suðurnesja, Fjölbrautaskóla Suðurnesja og fulltrúa atvinnu- vega á Suðurnesjum að skilgreina tillögur að nýjum starfsmennta- brautum. Ný liggja fyrir tillögur að rúmlega 50 nýjum námsbraut- um af þessum toga. Boðað er til ráðstefnu laugar- daginn 13. mars klukkan 10-13 þar sem áfangaskýrsla af starfi þessu verður kynnt og rædd. Stuttar framsöguræður verða fluttar. Dr. Eiríkur Hilmarsson fjallar um menntun og fjárfestingu. Hjálmar Árnason skólameistari kynnir aðdraganda starfsins. Oddný Harðardóttir deildarstjóri kynnir hinar nýju brautir. Snorri Konráðsson framkvæmdastjóri Laugardaginn 13. mars klukkan 11-13 verður mátetofa um safnað- aruppbyggingu í Áskirkju. Þá flyt- ur prófessor Benne fyrirlestur sem hann nefnir Practical Christian Hope for the New Century. Að kynnir viðhorf MFA. Jóhann Geirdal, formaður VS, kynnir við- horf launafólks á Suðumesjum. Ólafur B. Ólafsson framkvæmda- stjóri kynnir viðhorf atvinnurek- anda á Suðumesjum. Guðmundur B. Þorkelsson skólameistari kynnir norðlensk viðhorf. Jón F. Hjartar- son, formaður SMÍ, lítur á braut- irnar frá sjónarhóli skólastjórn- enda. Að framsöguerindum loknum (hámark 15 mínútur hvert) verða pallborðsumræður með þátttöku framsegjenda og Halldóru Rafnar, fræðslufulltrúa VSÍ. Ráðstefnan verður sem fyrr segir haldin nk. laugardag og hefst klukkan 10. Hún er öllum opin. Ráðstefnustjóri er Oddur Einars- son, framkvæmdastjóri Atvinnu- þróunarfélags Suðurnesja. (Fréttatilkynning) loknum fyrirlestri verður borinn fram léttur hádegisverður, rætt um safnaðaruppbyggingu, stöðu ís- lensku kirkjunnar og framtíðarsýn hennar. (Úr fréttatilkynningu.) Jack Deebs situr í fangelsi og vinnur þar að gerð teiknimynda. Hann lifír sig svo inn í starf sitt að hann verður ástafanginn af hinni kynþokkafullu teiknimynda- persónu Holli Wood. Holli hefur Foreldrar sjá um þjónustu og sölu veitinga undir stöðugum tón- listarflutningi nemenda og kenn- ara. Reynt verður að skapa hina rödd og útlit Kim Basinger og er leikin af henni. Aðrir leikendur eru Gabriel Byme og Brad Pitt. Leik- stjóri er Ralp Bakshi sem skóp hina umdeildu mynd „Fritz the Cat“. einu sönnu kaffihúsastemmningu. Allir eru velkomnir en aðgangur er ókeypis. (Fréttatilkynning) ■ Á PLÚSNUM v/Vitastíg leik- ur um helgina, föstudags- og láug- ardagskvöld 12. og 13. mars, blús- sveitin Tregasveitin. Hana skipa Pétur Tyrfingsson, Guðmundur Pétursson, Sigurður Sigurðsson, Jóhann Hjörleifsson og Stefán Ingólfsson. ■ MÁLFUNDAFÉLAG alþjóða- sinna og Vináttufélag íslands og Kúbu halda opinberan fund í tilefni nýútkomins bæklings á íslensku: Kúba andspænis heimskreppu tíunda áratugarins, Che Guevara og baráttan fyrir sósíalisma í dag, laugardaginn 13. mars kl. 15 í aðsetri Málfundafélagsins að Klapparstíg 26, 2. hæð t.v. Frum- mælendur eru Sigurlaug S. Gunn- laugsdóttir, annar þýðenda bækl- ingsins og er í ritnefnd tímaritsins New Intemational. Hún fjallar um ástand og horfur á Kúbu á tímum vaxandi kreppu. Sylvía Magnús- dóttir, menntaskólanemi, tók þátt í vinnuferð til Kúbu um síðustu áramót. Hún greinir frá því sem fyrir augu bar þar. (Fréttatilkynning) ■ HLJÓMSVEITIN Jet Black Joe leikur í Vestmannaeyjum um næstu helgi, föstudags- og laugar- dagskvöldin 12. og 13. mars, á veitingastaðnum Við félagarnir. Einnig heldur hljómsveitin síðdeg- istónleika á sama stað fyrir yngri kynslóðina sunnudaginn 14. mars. Hljómsveitarmeðlimir fara í skoð- unarferðir í Vinnslustöðina, fsfé- lagið og framhaldsskólann og gætu þar orðið óvæntar uppákomur. Hljómsveitina skipa þeir Starri Sig- urðsson, bassa, Hrafn Thorodd- sen, hljómborð, Jón Öm Amar- son, trommur, Gunnar Bjarai Ragnarsson, rafgítar, og Páll Rós- inkranz, söngur. ■ Á GAUKNUMÍ kvöld, föstudag 12. mars, mun eina íslenska reggae- hljómsveitin, Reggae on Ice, flytja reggae-tónlist. Hljómsveitina skipa Matthías Matthíasson, Ágúst Bergur Kárason, Hannes Péturs- son, Viktor Steinarsson, Stein- grímur Þórhallsson, Hafþór Gestsson og Jamaicabúinn Rock- ers. ^ Fyrirlestrar um fram- tíðarsýn kirkjunnar og safnaðaruppbyggingu DAGANA 11.-14. mars dvelur hér á landi bandaríski guðfræðingur- inn Robert Benne, sem er prófessor í siðfræði við Roanoak College í Virgínufylki, en dvelur nú við rannsóknir í Cambridge. Auk þess að vera vel kunnur siðfræðingur hefur hann unnið að safnaðarupp- byggingu innan lúthersku kirkjunnar i Bandarikjunum. Benne hefur áður komið hingað til lands og flutt fyrirlestur við guðfræðideildina og haldið námskeið um safnaðaruppbyggingu (Parish Renewal Pro- gram). Kaffihúsatónleik- ar á Seyðisfirði OPIÐ hús verður í félagsheimilinu Herðubreið laugardaginn 13. mars milli kl. 15 og 18 á vegum Tónlistarskóla Seyðisfjarðar til styrktar landsmótaferð Lúðrasveitarinnar í vor. I OPNUNARTÍMI: FÖSTUDAG 13:00 TIL 19:00 LAUGARDAG 10:00 TIL 17:00 SUNNUDAG 13:00 TIL 17:00 HÚSI FRAMTÍÐAR VHDSKIPTAVINIR ATHUGIÐ að meðan verslað er geta börnin horftá skemmtilegar barnamyndir í sérstöku barnaherbergi og fullorðnum erboðið uppá FRÍTT kaffi. F YR OTRULbbI VÖRUURVAL: HINN EINI SANNI STÓRÚTSÖLUMARKAÐUR FAXAFENI 10, HÚSI FRAMTÍÐAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.